Morgunblaðið - 26.09.1999, Blaðsíða 21
Hvar sem þú ert og hvert sem þú ferö er bankinn alltaf jafn nálægt
w
þér og síminn þinn. I Símabankanum getur þú átt öll bankaviðskipti
í síma, hvort sem þú ert heima hjá þér, á fjöllum uppi eða að hendast
á milli staða innanbæjar.
Taktu upp símann og stofnaöu reikning í Símabankanum, síminn er 560 6060.
Þegar þú hefur stofnaö reikning í Símabankanum eru margir möguleikar opnir:
Þú færð allt að 8,03°/o innlánsvexti á viðskiptareikningi.
Hagstæðari útlánsvexti.
Persónulega ráðgjöf um fjármálin þín.
Ráðgjöf um verðbréfaviðskipti.
Þú getur fengið upplýsingar um stöðu reikninga.
Hækkað yfirdráttinn.
Byrjað reglubundinn sparnað.
Tekið lán.
Greitt greiðslukortareikninga og aðra reikninga.
Millifært yfir á aðra reikninga.
Pantað ferðatékka og gjaldeyri.
or aptaí frá IL 8á30 á raorgrrana tií feL T9d30 i fevöídín alla vwka ásga.
í dag, sunnudag, er Swnabamiam apmn firiítL VIÆötaití.
Símabankinn er sjálfstæöur banki án útibúa. í viöskiptum við Simabankann notar þú
tölvupóst, síma, póst eða fax. Þannig getum við boðið þér hagstæðari kjör en gengur og gerist
í bankaviðskiptum.
Símabartkírwi er betrii kostur fyrír fóíSc á braðferð..
í Símabankanum eru öryggi og þjónusta í fyrirrúmi. Þarfærðu alla fjármálaþjónustu á einum stað
- í einu símanúmeri: 560 6060
HeíUfarfjjármálájí^ÓRasta í sémæmm þmtm.
mabanki
Þú hefur hann í hendi þér