Morgunblaðið - 26.09.1999, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 26.09.1999, Blaðsíða 62
62 SUNNUDAGUR 26. SEPTEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ QJTVARP/SJÓNVARP Sjónvarpið 21.15 Sagan gerist á fjórða áratug síðustu aidar og segir frá maóríaprinessu og mönnunum tveimur í lífi hennar, annar er enskur athafnamaður og hinn vopnasali. Það eru miklir umbrotatímar og blóöug átök hafa verið á milii Breta og maóría. Fyrstu handritin heim 1971 Rás 114.00 Loka- þáttur Sigrúnar Da- víðsdóttur um fs- lensku handritin. Dan- ir afhentu íslendingum fyrstu tvö handritin úr dönskum söfnum fyrir meira en aldarfjórð- ungi. Handritamálið varð nokkurs konar framhald af sjálfstæðisbarátt- unni og endalok þess voru í hugum margra íslendinga endanlegur sigur. í þáttunum hefur verið fjallað um það hvernig íslendingar mótuðu óskir sínar f handritamálinu framan af og tregar undirtektir danskra stjórnvalda. í öðrum þættinum var fjallað um tilraunir danskra stjómmálamanna til þess að leysa málið og afskiþti Sigurðar Nordals en f dag er fjallaö um lausn málsins árið 1961 og eftirleik þess í Danmörku, sem end- aði með afhendingu fyrstu handritanna árið 1971. Lesar- ar með Sigrúnu eru Sigurður Skúlason og Sigurþór A. Heimisson. Sigrún Davíðsdóttir Sýn 18.20 Keppnistímabilið í ítölsku knattspyrnunni er komið á fulla ferð og sýnt vikulega frá 1. deildinni. Lið AC Milan hrós- aði sigri í fyrra og vann sinn 16. meistaratitil. Baráttan verður hörð í vetur en Inter er talið bianda sér alvarlega í slaginn. 09.00 ► Morgunsjónvarp barn- anna Einkum ætlað börnum að 6-7 ára aldri. [2666249] 10.40 ► Hlé [9186162] 11.30 ► Formúla 1 Bein út- sending frá kappakstrinum í Lúxemborg. [8081969] 14.00 ► Ryder-bikarinn Bein útsending. [2026268] 14.45 ► Bikarkeppnin í knatt- spyrnu Bein útsending frá úr- slitaleik í A og KR í karlaflokki. [1715733] 17.00 ► Ryder-blkarinn Bein út- sending frá keppni Bandaríkj- anna og Evrópu í golfi. Hvort lið teflir fram tólf bestu kylfing- um sínum. [16249] 17.35 ► Táknmálsfréttir [3848317] 17.40 ► Ryder-bikarinn Bein út- sending. [1179171] 19.00 ► Fréttir, íþróttir og veður [83930] 19.25 ► Ryder-bikarinn Bein út- sending. [5760423] 21.00 ► Eylíf Vestmannaeyjar (e) (4:4) [70404] 21.25 ► Græni kamburinn (Greenstone) Nýsjálenskur myndaflokkur. Sagan gerist á fjórða áratug síðustu aldar og segir frá maóríaprinsessu og mönnunum tveimur í lífi henn- ar, enskum athafnamanni og vopnasala sem fer sínar eigin leiðir. Aðalhlutverk: Simone Kessell, Matthew Rhys, Ric- hard Coyle, George Henare og Andy Anderson. (1:8) [6904423] 22.15 ► Leltin að Ollvier (Olivi- er, Olivier) Frönsk bíómynd frá 1992 um hremmingar dýra- læknis og fjölskyldu hans eftir að níu ára sonur hans hverfur sporlaust. Aðalhlutverk: Gré- goire Coiin, Marina Golovine og Frangois Cluzet [269572] 00.05 ► Útvarpsfréttir [5081244] 00.15 ► Skjáleikurinn [11747621] 09.00 ► Búálfarnir [78862] 09.05 ► Kolli káti [7982268] 09.30 ► Lísa í Undralandi [9620268] 09.55 ► Sagan endalausa [7985355] 10.20 ► Dagbókin hans Dúa [3157930] 10.45 ► Pálína Pepper Ann er lífleg tólf ára stelpa. [5261046] 11.10 ► Krakkarnir í Kapútar [6348713] 11.35 ► Johnny Quest Teikni- myndaflokkur um 11 ára strák. [6339065] 12.00 ► Sjónvarpskringlan [9751] 12.30 ► Daewoo-Mótorsport (22:25) (e) [3152] 13.00 ► Montand Einstök mynd um franska leikarann og söngvarann Yves Montand. 1994. (e) [7629572] 15.25 ► Kvöldstund með Yes (An Evening ofYes Music) (e) [88168626] 18.05 ► Simpson-fjölskyldan (15:128) (e) [6169152] 18.30 ► Glæstar vonlr [1336] 19.00 ► 19>20 [917152] 20.05 ► Ástir og átök (Mad About You) (7:23) [246607] 20.35 ► 60 mínútur [9841572] 21.30 ► Snilligáfa (Good Will Hunting) Hér segir af fjórum vinum úr verkalýðsstétt sem drepa tímann saman á götum Boston-borgar. Aðalhlutverk: Robin Wiiliams, Matt Damon, Ben Affleck og Minnie Driver. 1997. Bönnuð börnum. [6613930] 23.35 ► lllyrml (Rattled) Hörkuspennandi sjónvarps- mynd. Paul Donahue er ráðinn til að hanna nýtt hverfi í þorp- inu sem hann býr í. Aðalhlut- verk: William Katt og Shanna Reed. Leikstjóri: Tony Randel. 1996. Bönnuð börnum. [4888688] 01.05 ► Dagskrárlok 13.30 ► Veðreiðar Fáks Bein útsending. [9281591] 14.45 ► Uppgjör við fortíðina (Diviners) Aðalhlutverk: Sonja Smits o.fl. 1993. [3515715] 17.00 ► Meistarakeppni Evrópu Fréttaþáttur. [91539] 18.00 ► Sjónvarpskringlan [40666] 18.20 ► ítalski boltinn Parma - Lazio. [24602152] 20.25 ► Golfmót í Evrópu [2438775] 21.15 ► Hinn ungi Franken- stein ★★★Vá Aðalhlutverk: Gene Wilder o.fl. 1974. [2108171] 23.00 ► Ráðgátur (X-Files) Stranglega bönnuð börnum. (44:48) [14220] 23.45 ► Bráð kamelljónsins Stranglega bönnuð börnum. (e) [6954152] 01.15 ► Dagskrárlok og skjálelkur Omega 09.00 ► Barnadagskrá [44667626] 14.00 ► Þetta er þinn dagur með Benny Hinn [984143] 14.30 ► Líf í Orðinu [638132] 15.00 ► Boðskapur Central Baptlst klrkjunnar [689751] 15.30 ► Náð til þjóðanna með Pat Francis. [934828] 16.00 ► Frelsiskallið [584387] 16.30 ► 700 klúbburinn. [474688] 17.00 ► Samverustund [859336] 18.30 ► Elím [487152] 19.00 ► Believers Christian Fellowship [397930] 19.30 ► Náð til þjóðanna með Pat Francis. [396201] 20.00 ► 700 klúbburinn [326442] 20.30 ► Vonarljós Bein útsend- ing. [721133] 22.00 ► Boðskapur Central Baptist kirkjunnar [313978] 22.30 ► Lofið Drottin 06.00 ► Svona vorum við (The Way We Were) Aðalhlutverk: . Barbra Streisand, Robert Red- ford og Bradford Dillman. 1973. [1019881] 08.00 ► Ebenezer Aðalhlutverk: Rick Schroder, Amy Locane og Jack Paiance. 1997. [1006317] 10.00 ► Krummarnir 2 (Krum- merne) Dönsk bíómynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Karen-Lise Mynster, Laus Höj- bye og Dick Kaysö. 1991. [9539864] 12.00 ► Svona vorum við (The Way We Were) 1973. (e) [701959] 14.00 ► Ebenezer 1997. [165133] 16.00 ► Krummarnir 2 (Krum- merne) 1991. (e) [185997] 18.00 ► Fastur í fortíðinni (The Substance ofFire) Utgefandinn Isaac Geldhart er einn þeirra gyðinga sem lifði af ofsóknir nasista en hann myndi frekar gefa út fjögurra binda heimilda- rit um læknisfræðitilraunir nas- ista en afþreyingarbókmenntir. Aðalhlutverk: Benjamin Ungar og Ron Rifkin. 1996. Bönnuð börnum. [523133] 20.00 ► Skelfing í skólabíl (Sudden Terror: Hijacking....) Aðalhlutverk: Maria Conchita Alonso, Marcy Walker og Mich- ael Paul Chan. 1996. Strang- lega bönnuð börnum. [16423] 22.00 ► Blái tígurinn (Blue Tiger) Aðalhlutverk: Virginia Madsen og Harry Dean Stant- on. Stranglega bönnuð börn- um. [32189] 24.00 ► Fastur í fortíðlnni (The Substance of Fj're)1996. (e) Bönnuð börnum. [184824] 02.00 ► Skelfing í skólabíl 1996. (e) Stranglega bönnuð börnum. [1607669] 04.00 ► Blál tígurinn (Blue Ti- ger) Stranglega bönnuð börn- um. (e) [1610133] UMALLTLAND RÁS 2 FM 90,1/99,9 0.10 Inn í nóttina. Næturtónar. Fréttir, veður, færð og flugsam- göngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. 9.03 Tímavéiin. Jó- hann Hlíðar Harðarson stiklar á sögu, hins íslenska lýðveldis f tali og tónum. 10.03 Stjömuspegill. Páll Kristinn Pálsson rýnir í stjörnukort gesta. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 13.00 Sunnudagslærið. Safnþátt- ur um sauðkindina og annað mannlíf. Umsjón: Auður Haralds og Kolbrún Bergpórsdóttir. 15.00 Bikarúrslit: KR - ÍA. Bein lýsing frá Laugardalsvelli. 17.00 Meistara- taktar. Tónlist. 18.00 Fréttir. 18.25 Milli steins og sleggju. 19.35 Upphitun. Tónlist úr öllum áttum. 22.10 Tengja. Heimstón- list og pjóölagarokk. Umsjón: Kri- stján Sigurjónsson. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Milli mjalta og messu. Anna Kristine Magnúsdóttir. Gestur þátt- arins er Bryndís Torfadóttir, yfir- maður hjá SAS í Bretlandi, sem hefur mátt sæta ágjöf í lífsins ólgusjó, en stendur þó keik í stafni. 12.15 Halldór Backman. 16.00 Myndir í hljóði. Þorvaldur Gunnarsson, sigurvegarínn í þátt- argeröarsamkeppninni Útvarp nýrrar aldar. 17.00 Pokahomið. Spjallþáttur á léttu nótunum. ís- lensk tónlist f bland við sveita- tóna. 20.00 Vefþáttur í manna máli. 22.00 Þátturinn þinn. Ásgeir Kolbeinsson. 1.00 Næturhrafninn flýgur.Fréttír. 10,12,19.30. FM 957 FM 95,7 Tónlist allan sólarhrínginn. GULL FM 90,9 Tónlist allan sólarhringinn. KLASSÍK FM 100,7 Tóniist allan sólarhringinn. UNDIN FM 102,9 Tónlist og þættir allan sólarhring- inn. Bænastundlr: 10.30, 16.30, 22.30. MATTHILDUR FM 88,5 Tónlist allan sólarhringinn. HUÓÐNEMINN FM 107 Talað mál allan sólarhringinn. MONO FM 87,7 Tónlist allan sólarhringinn. SKRATZ FM 94,3 Tónlist allan sólarhringinn. STJARNAN FM 102,2 Tónlist allan sólarhringinn. Fréttir kl. 12. LÉTT FM 96,7 Tónlist allan sólarhringinn. X*IÐ FM 97,7 Tónlist allan sólarhringinn. ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 Tónlist allan sólarhringinn. FROSTRÁSIN FM 98,7 11.00 Auður Jóna. 14.00 Helgar- sveiflan. 17.00 Bióboltar allt um nýjustu myndimar. 19.00 Viking öl topp 20. 21.00 Skrímsl. Rokk- þáttur Jenna og Adda. 24.00 Næturdagskrá. RIKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 07.05 Fréttaauki. Þáttur í umsjá frétta- stofu Útvarps. (e) 08.00 Fréttir. 08.07 Morgunandakt. Séra Haraldur M. Kristjánsson, prófastur í Vík í Mýrdal, flyt- ur. 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni eftir Heitor Villa-Lobos. Messa heilags Seba- stíans. Magnificat-Alleluia. Elizabeth McCormack messósópran og Corydon- kór og hljómsveit flytja undir stjóm Matt- hew Best. 09.03 Stundarkom í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sumar kveður, sól fer. Haustið í Ijóðum og lausu máli. Annar þáttur. Um- sjón: Trausti Þór Sverrisson. 11.00 Guðsþjónusta [Vídalínskirkju. Séra Hans Markús Hafsteinsson prédikar. 12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Samtal á sunnudegi. Jón Ormur Halldórsson ræðir við Guðjón Friðriksson, sagnfræðing, um bækumar í lífi hans. 14.00 Handritin heim. Þriðji og síðasti þáttur Upprisa þjóðarinnar. Umsjón: Sig- rún Davíðsdóttir. Lesarar. Sigurður Skúla- son og Sigurþór A. Heimisson. Frumflutt í júní árið 1996. 15.00 Þú dýra list Þáttur Páls Heiðars Jónssonar. 16.08 Sinfóníutónleikar. Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskóla- bíói sl. fimmtudag. Á efniskrá: Píanó- konsert nr. 1 eftir Pjotr TsjajkovskQ. Scheherazade eftir Nikolaj Rimský-Korsa- kov. Einleikari: Kun Woo Paik. Stjómandi: Rico Saccani. Kynnin Lana Kolbrún Eddudóttir. 17.55 Auglýsingar. 18.25 Sumarspjall. Haraldur Ólafsson spjallar við hlustendur. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.03 Hljóðritasafnið. Sigrfður Gröndal syngur lög eftir Schubert, Duparc og Debussy. Anna Guðný Guðmundsdóttir leikur á píanó. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Duke Ellington tónleikar (3:3) Stór- sveit sænska útvarpsins leikur verk eftir Nils Lindberg, Georg Riedel, Bengt Arne Wallin og Ellington-feðga. Hljóðritun frá Ellington-tónleikum í Stokkhólmi 25. apríl sl. 21.00 Lesið fyrir þjóðina: Hverjum klukkan glymur eftir Emest Hemingway í þýðingu Stefáns Bjarman. Ingvar E. Sigurðsson les. (Lestrar liðinnar viku) 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. Petrfna Mjöll Jóhann- esdóttir flytur. 22.30 Ttl allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshomum. (e) 23.00 Fijálsar hendur. Umsjón: lllugi Jök- ulsson. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (e) 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. FRÉTTIR 00 FRÉITAYFIRLÍT A RAS 1 OG RAS 2 KL 2, 5, 6, 7, 7.30, 8, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16,17, 18, 19, 22 og 24. ...A YMSAR STÖÐVAR AKSJÓN 18.15 Kortér í vikulok Upprifjun á efnl liðinnar viku. 21.00 Kvöldljós Kristilegur umræðuþáttur frá sjónvarpsstöðinni Omega. CARTOON NETWORK 7.00 Tmy Toon Adventures 7.30 The Powerpuff Girls 8.00 Dexter’s Laboratory 8.30 I am Weasel 9.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy 9.30 Cow and Chicken 10.00 Johnny Bravo 10.30 Pinky and the Bra- in 11.00 Tom and Jerry 11.30 Looney Tunes 12.00 The Rintstones 12.30 Scooby Doo 13.00 Animaniacs 13.30 2 Stupid Dogs 14.00 The Mask 14.30 The Powerpuff Girls 15.00 Tiny Toon Ad- ventures 15.30 Dexter’s Laboratory 16.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy 16.30 Cow and Chicken 17.00 Pinky and the Brain 17.30 The Rintstones 18.00 Batman - The Animated Series 18.30 Superman 19.00 Freakazoid! ANIMAL PLANET 5.00 Holiywood Safari 5.55 Lassie 6.50 Kratt’s Creatures 8.15 Pet Rescue 9.10 Wings of Silence 10.05 The Blue Beyond 11.00 Judge Wapneris Animal Court 12.00 Hollywood Safarí 13.00 Lassie 14.00 Animal Doctor 15.00 Woof! It’s a Dog's Ufe 15.30 Breed All About It 16.00 All-Bird IV 17.00 Judge Wapneris Animal Court 19.00 Nature’s Babies 20.00 Patagonia’s Wild Coast 21.00 The Creature of the Full Moon 22.00 Emergency Vets 23.00 Dagskrár- lok. BBC PRIME 4.00 Harlem in the 60s 4.30 Smithson and Serra 5.00 Bodger and Badger 5.15 Salut Serge 5.30 Playdays 5.50 Playda- ys 6.10 Seaview 6.35 Smart 7.00 The Fame Game 7.30 Top of the Pops 8.00 Songs of Praise 8.35 Style Challenge 9.00 Ready, Steady, Cook 9.30 Classic Adventure 10.00 Home Front in the Gar- den 10.30 Gardening Neighbours 11.00 Style Challenge 11.30 Ready, Steady, Cook 12.00 Wildlife: Survivors - a New View of Us 12.30 Classic EastEnders Omnibus 13.30 Dad’s Army 14.00 Last of the Summer Wine 14.30 Animated Alphabet 14.35 Smart 15.00 The Chron- icles of Namia 15.30 The Great Antiques Hunt 16.15 The Antiques Inspectors 17.00 Bergerac 17.55 People’s Century 18.50 Guinnessty 19.40 Parkinson 20.30 Ballykissangel 22.10 Soho Stories 23.00 Leaming for Pleasure: The Great Picture Chase 23.30 Leaming English: Look Ahead 24.00 Leaming Languages: Buongiomo Italia 1.00 Leaming for Business: Back to the Roor 2.00 Leam- ing from the OU: Children Rrst 2.30 The Academy of Waste? 3.00 Deaf-Blind Ed- ucation in Russia 3.30 Autism. HALLMARK 5.35 Lucky Day 7.10 Kayla 8.50 Big & Hairy 10.25 Mr. Music 11.55 The Disappearance of Azaria Chamberlain 13.45 Love Songs 15.25 Royal Wedd- ing 17.00 My Own Country 19.00 The Temptations 20.30 Forbidden Territory: Stanley’s Search for Livingstone 22.05 Blind Faith 0.10 Intimate Contact - Deel 1 1.05 Intimate Contact - Deel 2 2.00 Intimate Contact - Deel 3 2.55 Intimate Contact - Deel 4 3.50 Crossbow 4.15 The President’s Child. NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Land of Fire and lce 10.30 After the Hurricane 11.00 Monkeys in the Mist 12.00 Surviving the Traverse 12.30 Treasures of the Titanic 13.00 The Killer Elite 14.00 Miracle at Sea 15.00 The Gift of the Monsoon 16.00 Nepal - Life Among the Tigers 16.30 Numbats 17.00 Wild Wheels 18.00 Storm Chasers 19.00 Polar Bear Alert 20.00 In the Shadow of Vesuvius 21.00 Sea Monsters: Search for the Gi- ant Squid 22.00 Eagles: Shadows on the Wing 23.00 Wild Wheels 24.00 Storm Chasers 1.00 Polar Bear Alert 2.00 In the Shadow of Vesuvius 3.00 Sea Monsters: Search for the Giant Squid 4.00 Dagskrárlok. DISCOVERY 15.00 Wings 16.00 Extreme Machines 17.00 Jurassica 18.00 Crocodile Hunter 19.00 Myths and Mysteries 20.00 My- steries of Asia 21.00 Mysteries of Asia 22.00 Mysteries of Asia 23.00 Discover Magazine 24.00 Justice Rles. MTV 4.00 Kickstart 7.30 Fanatic MTV 8.00 US Top 20 9.00 Top 100 Million Sellers Weekend 14.00 Total Request Top Ten 15.00 Data Videos 16.00 News Week- end Edition 16.30 Essential Spice Girls 17.00 So 90s 19.00 MTV Uve 20.00 Amour 23.00 Sunday Night Music Mix. SKY NEWS Fréttir fluttar allan sólarhringinn. CNN 4.00 News 4.30 News Update/Pinnacle Europe 5.00 News 5.30 World Business This Week 6.00 News 6.30 The Artclub 7.00 News 7.30 Sport. 8.00 News 8.30 World Beat 9.00 News 9.30 Sport 10.00 News 10.30 Earth Matters 11.00 News 11.30 Diplomatic License 12.00 News Upd/World Report 12.30 World Report 13.00 News 13.30 Inside Europe 14.00 News 14.30 Sport. 15.00 News 15.30 Showbiz This Week- end 16.00 Late Edition 16.30 Late Edition 17.00 News 17.30 Business Unusual 18.00 News 18.30 Inside Europe 19.00 News 19.30 Pinnacle Europe 20.00 News 20.30 Best of In- sight 21.00 News 21.30 Sport 22.00 World View 22.30 Style 23.00 The World Today 23.30 Asian Edition 23.45 Asia Business This Moming. 24.00 News 0.15 Asian Edition 0.30 Science & Technology 1.00 CNN & TIME 2.00 The World Today 2.30 The Artclub 3.00 News 3.30 Pinnacle Europe. TNT 20.00 Objective, Burma! 22.45 San Francisco 1.00 Village of Daughters 2.30 All at Sea. CNBC 4.00 Managing Asia 4.30 Far Eastern Economic Review 5.00 Europe This Week 6.00 Randy Morrison 6.30 Cottonwood Christian Centre 7.00 Hour of Power 8.00 US Squawk Box Week- end Edition 8.30 Europe This Week 9.30 Asia This Week 10.00 Sports. 14.00 US Squawk Box Weekend Edition 14.30 Challenging Asia 15.00 Europe This Week 16.00 Meet the Press 17.00 Time and Again 18.00 Dateline 19.00 Tonight Show with Jay Leno 20.15 Late Night With Conan O’Brien 21.00 Sports. 23.00 Breakfast Briefing 24.00 Asia Squawk Box 1.30 US Squawk Box Weekend Edition 2.00 Trading Day. EUROSPORT 6.30 Siglingar 7.00 Loftbelgjakeppni. 7.30 Tennis. 9.30 Formúla 3000. 11.00 Knattspyma. 12.00 Hjólreiðar. 16.00 Bifhjólatorfæra. 18.00 Bandaríska meistarakeppnin í kappakstri. 20.30 Cart-kappakstur. 22.00 íþróttafréttir 22.15 Hjólreiðar. 23.30 Dagskrárlok. THE TRAVEL CHANNEL 7.00 A Fork in the Road 7.30 Glynn Christian Tastes Thailand 8.00 Out to Lunch With Brian Tumer 8.30 Ribbons of Steel 9.00 Swiss Railway Joumeys 10.00 Asia Today 11.00 The Connois- seur Collection 11.30 Ridge Riders 12.00 Judi & Gareth Go Wild in Africa 12.30 The Flavours of Italy 13.00 Glynn Christian Tastes Thailand 13.30 The People and Places of Africa 14.00 Secrets of the Choco 15.00 Great Sp- lendours of the World 16.00 An Australian Odyssey 16.30 Holiday Ma- ker 17.00 The Ravours of Italy 17.30 The People and Places of Africa 18.00 Swiss Railway Joumeys 19.00 A Fork in the Road 19.30 Judi & Gareth Go Wild in Africa 20.00 Grainger’s Wortd 21.00 Stepping the World 21.30 Holiday Ma- ker 22.00 An Australian Odyssey 22.30 Ridge Riders 23.00 Dagskrárlok. VH-1 5.00 Breakfast in Bed 8.00 Pop-up Video 9.00 Something for the Weekend 11.00 Ten of the Best: Phil Collins 12.00 Greatest Hits Of...: David Bowie 12.30 Pop Up Video 13.00 The Clare Grogan Show 14.00 Talk Music 14.30 VHl to One - Lionel Richie 15.00 The Greatest Hits of the 20th Century 19.00 The Album Chart Show 20.00 The Kate & Jono Show 21.00 Behind the Music - Madonna 22.30 Around & Around 23.00 Soul Vibration 2.00 Late Shift. Fjölvarpið Hallmark, VH-1, Travel Channel, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Animal Planet, Discovery MTV, Sky News, CNN, National Geographic, TNT. Breið- varpið VH-1, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Discovery, MTV, Sky News, CNN, TNT, Anlmal Planet, Computer Channel. Einnig nást á Breiðvarpinu stöðvamar. ARD: þýska ríkissjónvarpið, ProSieben: þýsk afþreyingarstöð, RaiUno: ítalska ríkissjónvarp- ið, TV5: frönsk menningarstöö.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.