Morgunblaðið - 26.09.1999, Blaðsíða 54
54 SUNNÚDAGUR 26. SEPTEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
{M)í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Næstu svninaar:
Sýnt á Litla si/iði kt. 20.00
ABEL SNORKO BÝR EINN - Eric-Emmanuel Schmitt
Sun. 26/9 og lau. 2/10. Takmarkaður sýningafjöldi.
Stjnt i Loftkastata kt. 20.30
RENT (Skuld) Söngleikur - Jonathan Larson. Lau. 9/10, fös. 15/10.
Takmarkaður sýningafjöldi.
Stjnt á Stóra sóiði kt. 20.00
TVEIR TVÖFALDIR - Ray Cooney. Lau. 2/10 40. sýning.
GLANNI GLÆPUR í LATABÆ
Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson
Frumsýning fim. 30/9 kl. 17.00, önnur sýning sun. 3/10 kl. 14.
Stjnt á Smiðat/erkstœði kt. 20.30
FEDRA
Frumsýning fös. 1/10, önnur sýning sun. 3/10.
Höfundur: Jean Racine
Lýsing: Ásmundur Karlsson
Leikmynd og búningar: Elín Edda Árnadóttir
Leikstjóri: Sveinn Einarsson
Leikendur: Arnar Jónsson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Hilmir Snær Guðna-
son, Halldóra Björnsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Anna Kristín Amgríms-
dóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir.
SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR
Innifaldar í áskriftarkorti eru 6 sýningar og söngskemmtun
í boði Þjóðleikhússins.
Alm. verð áskrrftarkorta er kr. 9.000. Eldri borgarar og öryrkjar kr. 7.800.
Miðasalan er opin mánud.-þriðjud. kl. 13-18, miðvikud.-sunnud. kl. 13-20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551-1200.
www.leikhusid.is. nat@tlteatre.is.
fös. 1/10 kl. 20.30 örfá sæti laus
fös. 8/10 kl. 20.30
lau. 16/10 kl. 20.30
í dag sun. kl.14 örfá sæti laus
lau. 2/10 kl. 14.00
sun. 10/10 kl. 14.00
lau. 9/10 kl. 20.30
fös. 15/10 kl. 20.30
Takmarkaður sýningafjöldi
Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga
kl. 10—18 og fram að sýningu sýningardaga.
Miðapantanir allan sólarhringinn.
frumsýning 8. október 1999
5 30 30 30
IWasala opai aia vrka daga frá kL 11-18
BB >*á kl. 12-18 um helgar
FRANKIE & JOHNNY
Frumsýnt 8. október
Boaani
— enn í fullum gangi!
Fim 30/9 kl. 20.30 3 kortasýn. örfá sæti
Sun 3/10 kl. 20.30 4 kortasýn. örfá sæti
Lau 9/10 kl. 20.30 5 kortasýn. örfá sæti
^riCjjpiöía
HADEGISLEIKHÚS - kl. 12.00
Fös 1/10 laus sæti
Mið 13/10, Fos 15/10, Lau 16/10
ÞJONN
í s ú p u n n i
Fös 1/10 2 kortasýn. UF>PSELT
Sun 10/10 3 kortasýn. örfá sæti laus
TILBOÐ TIL LEIKHUSGESTA
20% afsláttur af rrat fyrir lakhúsgesti í Iðnó.
Boriðapantanir í síma 562 9700.
www.idno.is
hjARNARftT
Töfratwolí
Barna- og fjölskylduleikrit
Sun. 26. sept. kl. 14.00.
Sun. 26. sept. kl. 17.00.
Lau. 2. okt. kl. 14.00.
Sun. 3. okt. kl. 14.00.
Sun. 3. okt. kl. 17.00.
Leikstjóri: Gunnar Sigurðsson.
Miðasala í síma 552 8515.
ISLENSKA OPERAN
Gamanleikrit I leikstjórn
Sigurðar Sigurjónssonar
Fim 30/9 kl. 20 Örfá sæti
lau 2/10 kl. 18 Örfásæti
Ósóttar pantanir
seldar daglega
Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10
Miðasala opin frá kl. 13—19 alla daga
nema sunnudaga
F R A
N
Dagur aldraðra 1. október
Hátíðardagskrá í Borgarleikhúsinu í Reykjavík
frá kl. 14.30-16.30
Framkvæmdanefnd Árs aldraðra býður til hátíðarfundar í
Borgarleikhúsinu í tilefni af alþjóðlegum degi aldraðra 1. október.
Dagskrá
14.30 Hátíðin sett.
Jón Helgason, oddviti framkvæmdanefndar Árs aldraðra, flytur ávarp.
Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur við undirleik Önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur.
Benedikt Davíðsson, formaður Landssambands eldri borgara, flytur ávarp.
Róbert Arnfinnsson, leikari, les úr fórum sínum.
15.30 KAFFIHLÉ.
Katrín Jakobsdóttir, fulltrúi ungu kynslóðarinnar, flytur hugvekju um þjóðfélag
fyrir fólk á öllum aldri.
Ragnar Bjarnason og hljómsveit Árna Scheving syngja og leika nokkur lög.
Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, flytur ávarp.
Fjöldasöngur í dagskrárlok.
Kynnir verður Ragnheiður Elín Clausen.
Framkvæmdanefnd Árs aldraðra
FÓLK í FRÉTTUM
Reese og Ryan
eignast dóttur
NÝGIFTU leikarahjónin Ry-
an Phiiiippe og Reese
Witherspoon eignuðust dótt-
ur þann 9. september síðast-
Iiðinn. Stjörnuspekingar eru
nú þegar farnir að spá í
stjörnukort barnsins enda
ekki um ómerka dagsetn-
ingu að ræða, 9.9. ‘99.
Stúlkan var hin hraustieg-
asta og vó um þrjú og hálft
kíló.
Hjónin iéku sarnan í kvik-
myndinni Cruel Intentions
fyrr á árinu. Þau giftu sig í
júní í South-Carolina-fylki í
Bandaríkjunum, fjarri glys
og glaumi Hollywood.
Nýjasta mynd Wither-
spoon, Best Laid Plans, er
um það bii að koma á hvíta
Ijaldið vestanhafs en næstu
myndir Phillippe eru
Company Man og The Way
of the Gun.
BORGARLEIKHÚSIÐ
Stóra sviðið:
Vorið
Vaknar
eftir Frank Wendekind.
Leikstjóm: Kristín Jóhannesdóttir.
Leikendun Ámi Pétur Guðjónsson,
Edda Björg Eyjólfsdóttir, Friðrik Frið-
riksson, Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir,
Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Hall-
dór Gyifason, Hildigunnur Þráinsdótt-
ir, Inga Mana Valdimarsdóttir, Jóhann
G. Jóhannsson, Marta Nordal, Pétur
Einarsson, Signln Edda Björgvins-
dóttir, Sóley Bíasdóttir, Theódór
Júlíusson, Valur Freyr Einarsson,
Þórhallur Gunnarsson og Þorsteinn
Gunnarsson.
Þýðing: Hafliði Amgrímsson.
Hljóð: Ólafur Öm Thoroddsen.
Lýsing: Ögmundur Þór Jóhannsson.
Leikmynd: Stigur Steinþórsson.
Búningar: Þórunn María Jónsdóttir.
2. sýn fös. 1/10 ki. 19.00 grá kort,
3. sýn. sun. 3/10 kl. 19.00 rauð kort.
Litlá liHfWÍHýfttÚðÍH
eftir Howard Ashman,
tónlist eftir Alan Menken.
Fim. 30/9 kl. 20.00, upps.,
lau. 2/10 kl. 14.00.
lau. 16/10, kl. 19.00,
Lau. 16/1/10 kl. 23.00, miðnsýn.
U i Svíil
eftir Marc Oamoletti.
103. sýn. í kvöld 26/9 kl. 20.00,
104. sýn. lau. 2/10 kl. 19.00,
105. sýn. mið. 13/10 kl. 20.00.
Stóra svið kl. 14.00:
eftir J.M. Barrie.
í dag 26/9,
sun. 3/10,
lau. 16/10.
Litla sviðið:
Fegurðardrottningin
frá Línakri
eftir Martin McDonagh í leikstjóm
Maríu Sigurðardóttur.
Fim. 30/9 kl. 20.00,
lau. 2/10 kl. 15.00,
fim. 14/10 kl. 20.00.
SALA ÁRSKORTA
í FULLUM GANGI
Miðasalan er opin virka daga frá
kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og
sunnudaga og fram að sýningu
sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000, fax 568 0383.
Klukkustrengir
eftir Jökul Jakobsson.
Frumsýning fös. 1. okt.
2. sýn lau. 2. okt.
Sýningar hefjast kl. 20.00
Miðasala opin alla virka daga
kl. 13—17 og fram að
sýningu, sýningardaga.
Sími 462 1400
cÆvintýrið
um ástina
eftir Þorvald Þorsteinsson
..hinir fullorðnu skemmta sér jafnvel
ennþá betur en bömin". S.H. Mbl.
„...bráðskemmtilegt ævintýr... óvanalegt
og vandað barnaleikrit." L.A. Dagur.
„...hugmyndaauðgi og kímnigáfan kemur
áhorfendum i sífellu á óvart..." S.H. Mbl.
í dag sun. 26/9 kl. 15 uppselt
Sun. 3/10 kl. 15
MIÐAPANTANIFt í SÍMA 551 9055
é
SALURINN
Mánud. 27. sept. kl. 20:30
TÍBRÁ - Við slaghörpuna
Sönglög Sigfúsar - 7. aukatónleikar
Sigrún Hjálmtýsdóttir, Bergþór Pálsson,
Jónas Ingimundarson
UPPSELT
Þriðjud. 28. sept. kl. 20:30
TÍBRÁ - Poulenc 100 ára RÖÐ 2
Nína Margrét Grímsdóttir píanó og
Blásarakvintett Reykjavíkur
Fimmtud. 30. sept. kl. 20:30
TÍBRÁ - Við slaghörpuna
Sönglög Sigfúsar - 8. aukatónleikar
Sigrún Hjálmtýsdóttir, Bergþór
Pálsson, Jónas Ingimundarson
UPPSELT
Sunnud. 3. okt. kl. 20:30
TÍBRÁ - Pianótónleikar RÖÐ 1
Alain Lefevre leikur verk eftir Bach,
Liszt og Wagner
Örfá sæti laus
Mánud. 4. okt. kl. 20:30 og
fimmtud. 7. okt. kl. 20:30
TÍBRÁ - Við slaghörpuna
Sönglög Sigfúsar - 9. og 10. auka-
tónleikar, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Berg-
þór Pálsson, Jónas Ingimundarson
örfá sæti laus
Miðapantanir og sala í Tónlistarhúsi
Kópavogs virka daga frá kl. 9:00 -16:00
Tónleikadaga fra kl. 19:00 - 20:30