Morgunblaðið - 26.09.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 26.09.1999, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 26. SEPTEMBER 1999 63 * VEÐUR 25m/s rok 20m/s hvassviðri -----15 m/s allhvass 10mls kaldi \ 5m/s gola Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * Rigning * *Slydda » * * * Snjókoma 'ý Él ý Skúrir ý Slydduél “J Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin = vindhraða, hei! fjööur 4 4 er 5 metrar á sekúndu. * 10° Hitastig Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Heldur vaxandi austan- og norðaustanátt, verður víða 8-13 m/s síðdegis. Súld eða rigning sunnanlands, en rigning og síðan slydda norðan til. Kólnandi veður. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag eru horfur á að verði minnkandi norðaustanátt og létti til norðan- og vestanlands en slydda fram eftir degi austan- og suðaustan- lands. Á þriðjudag og miðvikudag lítur út fyrir fremur hæga breytilega átt og skýjað með köflum. Síðan líklega rigning sunnan og vestan til á fimmtudag og norðanlands á föstudaginn. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er vtt á F*1 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægð var austur af Færeyjum sem þokast til norðurs, hæð yfir Grænlandi og suður af Hvarfi var all víðáttumikil lægð sem þokast til austurs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 9 þokaígrennd Amsterdam 14 léttskýjað Bolungarvík 6 alskýjað Lúxemborg 14 alskýjað Akureyri 7 súld Hamborg 14 skýjað Egilsstaðir 7 Frankfurt 16 alskýjað Kirkjubæjarkl. 11 skýjað Vín 13 þoka Jan Mayen 4 skúr Algarve 19 skýjað Nuuk 4 skýjað Malaga 22 skýjað Narssarssuaq 11 skýjað Las Palmas Þórshöfn 11 þoka Barcelona 18 þokumóða Bergen 13 skýjað Mallorca 17 þokuruðningur Ósló 14 rigning Róm 20 þokumóða Kaupmannahöfn 16 skýjað Feneyjar 18 þoka Stokkhólmur 12 þokumóða Winnipeg 14 heiðskírt Helsinki 6 skviað Montreal 11 Dublin 12 þoka Halifax 17 skýjað Glasgow 13 skýjað New York 19 léttskýjað London 15 skúr á síð. klst. Chicago 12 heiðskírt Paris 15 skýjað Orlando 23 alskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 26. september Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.45 -0,1 6.47 4,0 12.58 -0,1 19.06 4,2 7.21 13.19 19.16 1.57 ISÁFJÖRÐUR 2.47 0,0 8.39 2,2 14.59 0,1 20.57 2,3 7.26 13.24 •,9.20 2.02 SIGLUFJÖRÐUR 4.59 0,1 11.17 1,3 17.15 0,1 23.32 1,4 7.07 13.06 19.02 1.43 DJÚPIVOGUR 3.54 2,3 10.07 0,2 16.18 2,3 23.01 0,3 6.50 12.48 18.45 1.25 Siávarhæö miðast við meðalstórstraumsfiöru Morpunblaðið/Siómælingar slands ffttotgtuiMiifeffr Krossgátan LÁRÉTT: 1 vinnumenn, 8 hæðin, 9 huldi, 10 veiðarfæri, 11 kom í verð, 13 þverneita, 15 korntegundar, 18 hugsun, 21 spil, 22 suða, 23 baktala, 24 tíbrá. LÓÐRÉTT: 2 geðvond, 3 kunnings- skapur, 4 ijúfa, 5 sakar- uppgjöf, 6 elds, 7 sjávar- dýr, 12 atorku, 14 fáláta, 15 nirfill, 16 gjaldgengi, 17 endurtekning, 18 út- troðin, 19 snákur, 20 svelgurinn. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 hlemm, 4 björg, 7 afmán, 8 líran, 9 ill, 11 part, 13 gróa, 14 eldur, 15 bölí, 17 ábót, 20 kar, 22 gettu, 23 umtal, 24 renni, 25 lærir. Lóðrétt: 1 hlaup, 2 eimur, 3 máni, 4 ball, 5 ögrar, 6 gunga, 10 lydda, 12 tel, 13 grá, 15 bögur, 16 látún, 18 bítur, 19 telur, 20 kuti, 21 rusl. í DAG er sunnudagur 26. september, 269. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Ótti Drottins lengir lífdagana, en æviár óguðlegra verða stytt. (Orðskviðirnir 10,27.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Sunny One, Bakkafoss, Hanseduo, Reykjafoss, og Kyo Maru 18 koma í dag. Naja Arctica kem- ur og fer i dag. Trinket og Hokon Maru 8 koma á morgun. Hafnarfjarðarhöfn: Hvítanes, Hanseduo og Hvítanes koma á morg- un. Mannamót Aflagrandi 40. Á morg- un kl. 14 félagsvist. Árskógar 4. Á morgun kl. 9 -16.30 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 opin smíðastofan, kl. 13.30 fé- lagsvist. Bólstaðarhlíð 43. Á morgun kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9-16 almenn handavinna, kl. 9-12 bútasaumur, kl. 9.30-11 kaffi kl. 11.15-12.15 há- degisverður, kl. 13-16 bútasaumur, kl. 15-15.45 kaffi. Uppselt er í haust- litaferðina 5. október. Önnur ferð verður farin fimmtudaginn 7. sept- ember kl.13. Bridsdeild FEBK, Guli- smára. Spilað á mánu- dögum kl. 13. Féiag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Gullsmára 13 (Gullsmára) á mánudög- um kl. 20.30. Húsið öll- um opið. Skrifstofa FEBK er opin á mánu- dögum og fimmtudögum kl. 16.30-18, sími 554 1226 Félagsheimilið Gull- smára Gullsmára 13. Leikfimi er á mánudög- um og miðvikudögum kl. 9.30 og kl. 10.15 og á fóstudögum kl. 9.30. Veflistahópurinn er á mánudögum og miðviku- dögum kl. 9.30-13. Leik- fimi, í vetur stendur til að vera með leikfimi í Gullsmára, Gullsmára 13 á tímabilinu milli kl. 17 og 19, upplýsingar og skráning í síma 564-5260 og á staðnum. Félagsstarf eldri borg- araGarðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoli á þriðjudög- um kl. 13. Tekið í spil og fleira. Boðið upp á akst- ur fyrir þá sem fara um lengri veg. Uppl. um akstur í síma 565 7122. Leikfimi í Kirkjuhvoli á þriðjudögum og fimmtu- dögum kl. 12. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Á morgun mánudag verður spiluð félagsvist kl. 13.30. Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun kl. 9-16.30 vinnustofur opnar fjöl- breytt handavinna, frá hádegi spilasalur opinn. Dans hjá Sigvalda fellur niður. Myndlistarsýning Helgu Þórðardóttur stendur yfir. Allar upp- lýsingar um starfsemina á staðnum og í síma 575 7720. (gtexti- st:Furugerði 1. Á morg- un kl. 9 bókband, aðstoð við böðun og almenn handavinna, kl. 12 há- degismatur, kl. 13 ganga, kl. 13.15 létt leik- fimi, kl. 14 sögulestur kl. 15 kaffi. Gjábakki Fannborg 8. Á morgun handavinnustof- an opin. Leiðbeinandi á staðnum frá kl. 9-17, kl. 9.30 keramik kl. 13. lomber, kl. 13.30 skák kl. 13.30 og 15 enska. Vetr- ardagskráin Uggur frammi. Gullsmári. Opið alla virka daga frá kl. 9-17. Alltaf heitt á könnunni og heimabakað meðlæti. Allir velkomnir. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 postulín og perlusaumur, kl. 10-10.30 bænastund, kl. 12- 13 hádegismatur, kl. 13- 17 hárgreiðsla, kl. 13.30 gönguferð. Nokkr- ir tímar Iausir í bók- bandi og öskjugerð sem kennt er á þriðjud. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaaðgerð- ir, keramik, tau og silki- málun hjá Sigrúnu, kl. 9.30 boccia, kl. 10.45 línudans hjá Sigvalda, kl. 13 frjáls spila- mennska. Hæðargarður 31. Á morgun kl. 9 morgun- kaffi, kl. 9-16.30 opin vinnustofa, handavinna og föndur, kl. 9-17 hár- greiðsla og böðun, kl. 11.30 matur, kl. 14 fé- lagsvist, kl. 15 kaffi. Langahlíð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 fótaað- gerð, kl. 10 morgun- stund í dagstofu, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13 handavinna og föndur, kl. 15 kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Á morg- un kl. 9 fótaaðgerðastof- an opin. kl. 9-12 handa- vinnustofan opin, leiðb. Hafdís, Bókasafnið opið frá kl. 12-15. Kl. 13- 16.30 handavinnustofan opin, Ragnheiður. Norð- urbrún 1. Fimm vikna námskeið í leirmuna- gerð hefst 1. október ef næg þátttaka fæst, leið- beinandi Hafdís Bene- diktsdóttir. Uppl. og skráning hjá Birnu í s. 568 6960 Vesturgata 7. Á morgun kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9- 10.30 kaffi, kl. 9.15 al- menn handavinna, kl. 10- 11 boccia, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 12.15 danskennsla framhald, kl. 13-14 kóræfing - Sigurbjörg, kl. 13.30- 14.30 danskennsla byrj- endur, kl. 14.30 kaffi- veitingar. Sunnudaginn 3. október verður opið hús frá kl. 12.30-18 vegna tíu ára afmælis þjónustumiðstöðvarinn- ar. Starfsemin verður kynnt. Kl. 13. helgistund sr. Hjalti Guðmundsson og kór félagsstarfs aldr- aðra i Reykjavík syngur. Starfsemi verður í öllum vinnustofum, handa- vinna, bútasaumur, gler- skurður, postulínsmálun og myndlist. Sýndur verður línudans, einnig • gömlu og nýju dansarnir og leikfimi undir stjóm Jónasar. Skemmtiatriði kl. 14.45, Öm Árnason leikari flytur gamanmál og syngur við undirleik Kjartans Valdemarsson- ar. Hljómsveit Hjördís- ar Geirs leikur fyrir dansi frá kl. 15.30. Veislukaffi. Allir hjart- anlega velkomnir, á öll- um aldri. Vitatorg. Á morgun kl. 9- 12 smiðjan, kl. 9-13 bókband,kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10- 11 boccia, kl. 10-12 bútasaumur, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 13-16 handmennt almenn, kl. 13-14 létt leikfimi, kl. 13- 16.30 birds-aðstoð, kl. 14.30 kaffi. Haustfagn- aður veður á Vitatorgi föstudaginn 8. október. Kvöldverður, skemmti- atriði og dans. Upplýs- ingar í síma 561 0300. Félagsstarf aldraðra Bústaðakirkju. Vetrar- starfið er að hefjast með ferð miðvikudagmn 29. W september kl. 13.30 til Þingvalla. Nesjavalla- virkjun skoðuð, kaffi- veitingar í Nesbúð. Skráning hjá kirkju- vörðum fyrir þriðjudag, sími 553 8500. Félag áhugafólks um Downs-heilkenni. Fé- lagsfundur verður þriðjudaginn 28. sept- ember kl. 20.30 í Hátúni 10A, 9. hæð. Kynning verður á tölvuforritum og tölvunotkun sem nýt- ast einstaklingum með Downs-heilkenni. GA-fundir spilafíkla eru kl. 18.15 á mánudögum í Seltjarnameskirkju kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðsludeild SÁA Síðu- múla 3-5 Reykjavík og kl. 14 á sunnudögum í AA húsinu Klapparstíg 7, Reykjanesbæ. Hana-nú Kópavogi. Áríðandi fundur verður mánudagskvöldið 27 september hjá Smellin- um í Gjábakka kl. 20. Kristniboðsfélag karla. Fundur verður í Kristni- boðssalnum Háaleitis- braut 58-60 mánudag 27. sept. ld. 20.30. Benedikt Ai-nkelsson hefur biblíu- lestur. Allir karlmenn velkomnir. Kvenfélag Fri'kirkjunn- ar í Reykjavík. Haust- ferðalag og íyrsti fundur vetrarins verður að þessu sinni haldinn að Leirubökkum i Land- sveit föstudaginn 1. október. Allar upplýs- ingai- um ferðina og skráning í síma 552 7270 Anna Eygló og 551 6007 Svava. Minningarkort Minningarspjöld Frí- kirkjunnar í Hafnar- firði fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blóma- búðinni Burkna. Minningarkort KFUM og KFUK. í Reykjavík eru afgreidd á skrifstofu félagsins við Holtaveg eða í síma 588 8899. Ágóði rennur til upp- byggingar æskulýðs- starfs félaganna. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, (þróttir 569 1156, M sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.