Morgunblaðið - 26.09.1999, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 26.09.1999, Blaðsíða 60
y>0 SUNNUDAGUR 26. SEPTEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ r ; ^ HÁSKÓLABÍÓ * * # * HASKOLABIO Hagatorgi, simi 530 1919 SILFURBJÖRNINN SEM BESTA KVIKMYNDtN „BESTA DOGMA MYNDIN" VARIETY ALLIRBEFtt} LYGARAR - SUMIR MEIRA EN AÐRIR Sjfí'St** fSí. SU)\Si ? >U\(.( li \ i r n txi 17 S0REN KRAGH-JACOBSEN MIFUNES SIDSTE SANG .UNG f RÚ ! N GOÐA. OGHUSlÐ Leikst|ári Guðny Halldorsáottir Tinna Gunnlaugsáóttir Ragnáil'lur Gísldrfáttir Egill Olafsscn Agneta Ekmanner Rúrik Haraldsson Bjorn Hoberg Rejne Bryjólfssor. Helgi Bjórnsson YFIR 9.000 GESTIR VERÐUR FÚ NÚMER 10.000? FUCKING ÁMÁL Sýnd kl. 5 og 7B.i. 12 NARMOR KOMMER HJEI^.0 21 ; Sýnd kl. 7, 9 Sýnd kl. 7, 9 og 11.15. b.i. 12 Forsýnd í dag kl. 3, 4 og 5. Nordisk Panorama kvikmyndasýningar og dagskrá frá kl. 13-18 - Nánari upplýsingar í Háskólabíól FYRIR 990 PUNKTA FERBU i BÍÓ NYTT OG BETRA' SAfeAH Alfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 CStUISE ggj KIDMAN KUBRICK EYES WIDESHUT AAA dv WWW (VIBL FORSÝNING Það jafnast ekkert á við fyrsta skipti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16. Forsýnd kl. 11. Sunnudag ■ STDBKOSttEGA SHEMMtlLEOT TEVIHTYBl ME0 ÐRIKUM, DmiSSUM DG DADUM. TÖFRUM GffÐD SKÍMMTUIi!” •KRanMIKID flEVIHTYRI" UIIWIH | u niRi^r^si ýÍíjj qV m •SaHNKÚUUÐ STÓRMYND” Eldspúandi drekar, dimmar dýflissur, göfugar dáð- ir, og járnklæddir riddarar i mesta ævintýri allra tíma. Sannkölluð stórmynd frá framleiðanda Neverending Story og The Name Of The Rose. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. B.i. 10. Mán. kl. 5, 7,9 og 11. áhorf«*»ur Kl. 9.30. síðasta sinn. b.í. 12. www.samfilm.is Fulltrúar Spakstnannsspjara aðstoðuðu stúlkurnar við val á fotum. Sigrún Magnúsdúttir aðstoðar Irisi fyrir myndatöku. •Ihwiifciriilflirt rtmárliiri?mrfiAli»irMi|i i ili n' i imiii i ú kiaaki.. ,r. «£ .... . Tólf tátur valdar HINN 1. október næstkomandi munu glæsilegar, ungar stúlkur leggja undir sig íslensku óperuna er Metropolitan-fyrirsætukeppnin tOOhylki E-PLUS NÁTTÚRULEGT i E-VtTAMÍN 20« ac E-vítamín eflir varnir líkamans Éh, leilsuhúsið Skólavöröustíg, Kringlunni, Smáratorgi fer þar fram. Er þetta í fyrsta sinn sem íslenskar fyrirsætur eiga þess kost að keppa í þessari keppni en Metropolitan-fyrirsætu skrifstofan er í örum vexti og fyrir- sætukeppni þeirra ein sú stærsta í heiminum. Nokkrar af fremstu fyr- irsætum heimsins í dag hófu feril sinn hjá Metropolitan og nægir þar að nefna stúlkur á borð við Claudiu Schiffer, Heidi Klum og Esther Canadas. Sigrún Magnúsdóttir ljósmyndari hefur umsjón með keppninni á Is- landi en sigurvegari hennar fer til Parísar í lok nóvember þar sem að- alkeppnin fer fram og fríðir fulltrú- ar 42 landa keppa um glæsileg verð- laun. Leitinni iokið Um síðustu helgi fór Sigrún ti! New York með myndir og upplýs- ingar um þær stúlkur sem áhuga höfðu sýnt á keppninni og völdu fulltrúar Metropolitan þar í borg tólf stúlkur sem keppa munu í Is- lensku óperunni. „Margar stúlkur komu til okkar og sýndu áhuga á að vera með en einnig höfðum við sam- band við stúlkur sem okkur hafði verið bent á,“ sagði Sigrún. „Eg er mjög ánægð með valið en það hefur eflaust verið mjög erfitt." Metropolitan hefur helst áhuga á stúlkum með heilbrigt, sérstakt út- lit og fallegt bros. „Já, ég er viss um að við fengum það sem við vildum og vorum að leita að.“ Sigurvegarinn hér heima fær Morgunblaðið/Golh Farðari frá Face mundar pensilinn Unnur Brynjólfs- dóttir í fötum frá Spaks- manns- spjör- um. samning við Metropolitan-fyrirsætu- skrifstofuna en í París getur hún átt von á að vinna samning sem hljóðar upp á tugi milljóna. Frumleg og glæsileg sýning Lokakeppnin verður að sögn Sig- rúnar ekki með hefðbundnu sniði enda býður Islenska óperan upp á frumlegar og skemmtilegar útfærsl- ur á keppni sem þessari. Stúlkurnar munu m.a. koma fram í tískusýningu í fötum frá Spaks- mannsspjörum og frumsamin tónlist Péturs Hallgrímssonar mun líða um sal Operunnar en hann er liðsmaður hljómsveitarinnar Lhooq og hefur spilað með þekktum tónlistarmönnum víða um heim. Söngkonan Anna Sigga mun einnig stíga á svið og dansarinn Cameron úr Islenska dansflokknum tekur létt spor um sviðið. Þjóðverjinn Thorsten Hann mun sjá um skyggnumyndasýningu á þremur risa- skjám í Operunni þar sem myndir af stúlk- unum munu birtast. Kynnir kvöldsins verð- ur leikkonan Þórunn Lárusdóttir og um kvöldið verður m.a. boðið upp á heilsudrykk- Aqua Libra frá Heilsuhúsinu sem er ásamt Toyta-Jaris umboðinu og Landssím- anum helsti styrktaraðili sýningarinnar. „Það verða tveir fulltrúar frá Metropolit- an í dómnefndinni og velja eina stúlku sem fær að fara til Parísar í lokakeppnina," segir Sigrún. Óhætt er að segja að sú stúlka detti í lukkupottinn og eigi örugga framtíð fyrir sér sem fyrirsæta. Forsala aðgöngumiða á Metropolitan- keppnina er hafin í Islensku óperunni og ættu áhugasamir að hafa hraðan á til að tfyggja sér gott sæti á þessu glæsikvöldi. Skyldi Sara Dögg Jakobs- dóttir komast til Parísar? Ljósmynd/Sigrún Magnúsdóttir Ragnheiður Ragnarsdóttir er ein þeirra sem keppa í Metropolitan-keppninni á ís- landi í Óperunni næstkomandi föstudag.-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.