Morgunblaðið - 26.09.1999, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 26. SEPTEMBER 1999 35
þingdeildirnar tvær.
Þingmannafjöldi ein-
stakra ríkja í fulltrúa-
deildinni skyldi vera
breytilegur og í sam-
ræmi við fjölda kjós-
enda á hverjum tíma,
en í öldungadeildinni
skyldi hvert ríki óháð
stærð eiga tvo þing-
menn. Þar eð fulltrúa-
deildin var fremur tal-
in túlka skoðanir
meirihluta lands-
manna var þingmönn-
um hennar falið að
hafa frumkvæði að
lagasetningu um fjár-
lög og tekjustofna al-
ríkisins.
Þrátt fyrir háleit
markmið stóðu
stjórnarskrár-
gerðarmenn fast í
fæturna og létu ekki
leiðast út í loftkastala-
smíð. Þeir töldu
mestu hættuna í
stjórnmálum stafa af
græðgi mannsins og
valdaíysn hans. Þeir
litu svo á að það væri
manninum eðlislægt
að hafa eigin hags-
muni að leiðarljósi í
Ungmenni skoða hina upprunalegu stjórnar-
skrá í Þjóðskjalasafninu í Washington.
FIA - Reebok
& Gunnar Már Sigfússon
' FIA einkaþjálfari
athöfnum sínum og þar af leiðandi
væri honum ekki treystandi til að
hafa taumhald á sjálfum sér í al-
manna þágu. I ljósi þessa var óhjá-
kvæmilegt að takmarka vald og
koma í veg fyrir að stjórnmálavaldi
væri misbeitt eftir geðþótta þeirra
sem færu með það hverju sinni. Af
sama meiði spratt tortryggni stjórn-
arskrárgerðarmanna á hagsmuna-
gæslu. Einstaklingar hefðu tilhneig-
ingu til að sameina krafta sína til að
ná sameiginlegum markmiðum og
þess vegna þyrfti að setja skorður
við valdi flokka og hagsmunahópa.
Og sama hugsun lá að baki andstöðu
stjórnarskrárgerðarmanna við óheft
meirihlutavald.
Mímir
u.immiTHiTTm
námskeið
á haustönn 1999
meðaí annars:
Ritun barnabóka
10 vikur frá 5. okt. verð kr. 14.700,-
Tungumál-dagnámskeið
10 vikur frá 27.-30. sept. kr. 12.900,-
Fatahönnun&saumur
6 vikur frá 4./5. okt. verð kr. 17.800,-
EM7222I
flppir
UTILIF"
Recboik
Leiðb einendti
skóli
liámarks árangur
í lieilsurœkt
^FIA er þjálfaraskóli sem hefur getið sér gott orð fyrir fagmennsku og góðrar
kennslu. FIA skólinn tekur aftur til starfa nú f haust.
Nýtt Einkaþjálfun; Vöðvafræði, hreyfingafræði, lífeðlisfræði, mælingar, æfingaáætlanir,
tækni, öryggi, matarráðgjöf, sálfræði, markaðsfræði, sölutækni.
'</ Nýtt Þolfimi ; Vöðvafræði, hreyfingafræði, lífeðlisfræði, mælingar, sálfræði, markaðsfræði,
sölutækni, matarráðgjöf, gólfæfingar, Low og High impact, samsetningar á sporum, öryggi í
æfingavali, Reebok pallar, matarráðgjöf, gólfæfingar, Low og High impact, samsetningar á
sporum, öryggi í æfingavali, Reebok pallar, TAE.BO, Body Max, spinning vaxtarmótum, yoga,
klang meðferð, sjálfsvörn.
16-17. október, vöðvafræði og hreyflngafræði, kennari: Margrét Jónsdóttir,
fþróttalffeðlisfræðingur.
13-14. nóvember, næringarfræði, sálarfræði, markaðsfræði, sölutækni, kennarar: ýmsir.
27-28. nóvember, Iffeðlisfræði, kennari: Anna Borg sjúkraþjálfari, FIA réttindi í einkaþjálfun.
11-12. desember, verkleg kennsla, kennarar:
Einkaþjálfun: Ronny Kvist, íþróttafræðingur.
Þolfimi: Yesmine Olsson, FIA einkaþjálfari Svíþjóð.
Gunnar Már Sigfússon, einkaþjálfari Svfþjóð.
Anna María Ragnarsdóttir, þjálfari.
Guðrún Höskuldsdóttir, FIA einkaþjálfari.
Jónfna Ben, fþróttafræðingur.
Þór Þórisson, spinningleiðbeinandi. Yesmine Olsson
Hulda Dagmar Lárusdóttir, TAE BO. FIA einkaþjálfari I
Ólafur W. Hand, TAE kwon-do.
Skriflegt próf verður f janúar.
ÍJÁLFARASKÓLI
Lesnar eru bækurnar: Personal training ACE,
Areobic instructor ACE.
Verð 55.000 kr (námskeiðið - bókin - raðgreiðslur).
Kennt verður á HÓtel EsjU milli 11.00 og 17.00.
Hádegismatur á Hótel Esju milli 13.00 og 14.00,
kostar 990.- fyrir þátttakendur, frábær matseðill.
Alllr sem þegar hafa skráð sig vinsamlegast
staðfestlð.
Skráning í síma: 588 1700.
Stytta af James Madison sem
oft hefur verið kallaður „faðir
stjórnarskrárinnar". Madison
skrifaði ásamt Alexander Ham-
ilton og John Jay ritgerðasafnið
The Federalist Papers sem
sannfærði meirihluta samtíðar-
manna þeirra um ágæti
stjómarskrárinnar.
Oft hefur verið látið í veðri vaka
að þessi dökka mynd af mannlegu
eðli sé til vitnis um vantrú stjórnar-
skrárgerðarmanna á alþýðu manna:
koma haíi orðið í veg fyrir að fátæk-
lingarnir næðu völdum. Vissulega
voru „feður Bandaríkjanna" fullir
efasemda um að fólki sem hvorki var
læst né gat séð sér farborða væri
treystandi til að fara með stjórn al-
ríkisins, en hugsun þeirra risti
dýpra. Þeir vissu að rétt eins og
sterkir einstaklingar geta hneigst til
valdníðslu, getur meirihluti manna
með öll völd í hendi sér drottnað yfir
minnihlutahópum með ýmsum hætti.
I þessu efni höfðu þeir náttúrlega
íyrst og fremst í huga hættuna sem
eignarréttinum gat stafað af óheftu
meirihlutavaldi.
En jafnt og fulltrúarnir í Fíladelf-
íu 1787 gerðu sér glögga grein fyrir
skuggahliðum mannseðlisins trúðu
þeir sterkt á hið góða í manninum.
Þess vegna settu þeir traust sitt á
lýðveldisstjórn og lýðræði: það
stjórnarfar gerir einmitt ráð fyrir
hinum góðu eiginleikum í ríkari mæli
en önnur stjórnarform.
Morgunverðarfundur á Hótel Sögu
Miðvikudaginn 29. september 1999, kl. 8:00 - 9:30
HINDRANIR
VIÐ NÝSKÖPUNARSTARF
FYRIRTÆKJA
• Hver eru áhrif skatta á nýsköpun í fyrirtækjum?
• Skapar fjármagnsmarkaðurinn einhveijar hindranir gegn nýsköpim?
• Hafa takmarkanir á erlendum Qárfestingum á Islandi áhrif á nýsköpun?
• Hver eru áhrif eftirlitsiðnaðarins á nýsköpun?
• Eru viðhorf og þjónusta opinberra aðila hindrun gegn nýsköpun?
FRAMSOGUMENN:
Vilhjálmur Egilsson, ftamkvæmdastjóri Verslunarráös íslands
Páll Kr. Pálsson, ftamkvæmdastjóri
Guöfinna Bjamadóttir, rektor Viðskiptaháskólans
FUNDARSTJÓRI:
Úlfar Steindórsson, ftamkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs
Að loknum ftamsöguerindum geta fundarmenn komið á framfæri fyrirspurnum eða
komið með athugasemdir.
Fundargjald (morgunverður innifalinn) kr. 1.500,-
Fundurinn er öllum opinn en æskilegt er
að tilkynna þátttöku íyrirítam í síma 510 7100 eða
bréfasíma 568 6564 eða með tölvupósti mottaka@chamber.is.
VERSLUNARRAÐ ISLANDS
4
pla910