Morgunblaðið - 26.09.1999, Blaðsíða 44
j44 SUNNUDAGUR 26. SEPTEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
BAUGHÚS 13, REYKJAVÍK
OPIÐ HÚS í DAG, SUNNUDAG
26. SEPTEMBER, MILLI KL. 14 OG 17
Til sölu þetta fallega parhús á tveimur hæðum með inn-
byggðum bílskúr, alls 187 fm. 5 svefnherbergi. Suðurlóð með
timbur-verönd. Sérlega glæsilegt útsýni. Húsið er ekki alveg
fullfrágengið að innan. Verð 14,5 millj. Gjörið svo vel að líta
inn. Emil og Elfa Björt taka vel á móti þér.
Skeifan fasteignamiðlun,
Suðurlandsbraut 46, sími 568 5556.
| Fasteignasala - Síöumúla 33 FémgofLdgnaai, 1
OPIÐ SUNNUDAG KL. 14-16
www.lyngyik.is Símí: 588 9490
Ármann H.
Benediktsson, Geir Sigurösson.
lögg. farteignasalí Sögg. fasteignasali
GSM 897-8020 GSM. 896-7090
FENSALIR 2JA ,3JA OG
4RA Vorum að fá í einkasölu 65-103
fm 2ja herbergja íbúðir , 90 fm 3ja her-
bergja íbúðir og 116 fm 4ra herbergja
ibúðir í fjölbýlishúsi á þremur hæðum.
Ibúðirnar afhendast fullbúnar án gól-
fefna og flísa. Sameign og lóð frágeng-
in.Afh. í október 2000. Innréttingar eru
eftir vali kaupenda. Hægt að fá tæp-
lega 30 fm bílskúr með íbúðum (21073)
SNORRABRAUT 2JA Uppruna-
leg en mjög snyrtil. 45 fm íbúð á 2.hæð
f góðu steinhúsi. Áhv. 2,3 m. (húsbréf)
V. 4,9 m. (21059) tAUS STRAX
BLONDUHLIÐ 3JA Rúmgóð
107 fm íbúð í kjallara. Stór stofa og hátt
til lofts. Áhv. 3,8 m. Byggsj (og húsbréf)
V. 8,2 m. (3615)
TORFUFELL 3JA Nýkomin í sölu
sérlega góð 78 fm íbúð á 2.hæð í fjöl-
býlishúsi. Parket. V. 6,9 m. (31056)
GAUTAVÍK 4RA Nýkomin f
einkasölu nýleg 113 fm íbúð á l.hæð
Öarðhæð) gengið beint inn.Kirsuberja-
viður í innréttingum, vönduð eldhúsinn-
rétting, garður. Áhv. 7,0 m. (húsbréf til
40 ára)V. 11,3(41078)
ÁLFATÚN 4RA Nýkomin í sölu
125 fm íbúð á 2. hæð þ. a. innbyggður
bílskúr u.þ.b. 20 fm. Innréttingar
vandaðar og staðsetning er frábær
neðst i Fossvogsdalnum. Áhv. Byggsj.
4,5 m. V. 12,7 m. (41064)
GRETTISGATA 4RA Sériega
falleg 87 fm á 1,hæð ein íbúð á
hæð.Þrjú svefnherbergi. Svalir. Ljóst
parket V. 8,4 m. (41057)
BJORTUSALIR 4RA NYTT
Vorum að fá í einkasölu mjög vel
hannaðar 120 fm 4 herb. ibúðir í fimm
íbúða húsi ásamt innbyggðum bilskúr.
(búðirnar afhendast fullfrágengnar án
gólfefna með frágenginni sameign og
lóð. Ath. nú þegar tvær ibúðir seld-
ar.Afhending í júní 2000. Innréttingar
eru eftir vali kaupenda. (41072)
SÓLHEIMAR HÆÐ Nýkomin í
einkasölu mjög falleg 142 fm efri hæð.
Eldhús og baðherbergi nýlega endur-
nýjað. Fjögur svefnherbergi. Sérþvotta-
herbergi í íbúð. Áhv. 6,0 (húsbréf o.fl.)
V. 14,3 m. (71065)
KAMBSVEGUR SERHÆÐ
Vorum að fá til sölu 182 fm efri sérhæð
þ.a. 29 fm innbyggður bílskúr. Fjögur
svefnherbergi , þrennar svalir. Útsýni.
Áhv. ca 4,5 m. húsbréf, V. 13,9 m.
(71077)
SPÓAHÖFÐI RAÐHÚS Aðeins
eitt hús eftir 178 fm með þremur svefn-
herbergjum. Afhendist fokhelt en full-
frágengið að utan, lóð grófjöfnuð. Af-
hending í apríl 2000. Innbyggður
bílskúr. V. 9,65 m. Traustur bygging-
araðili Ármannsfell hf.
FURUGRUND 4RA
FRÁBÆR STAÐSETNING
Nýkomin í sölu sérlega vönduð fjögurra
herbergja fbúð á 2. hæð í fallegu fjöl-
býlishúsi sem stendur neðst við Foss-
i vogsdalinn. Útsýni. Skóli og verslun
j rétt hjá (þarf ekki að fara yfir umferð-
; argötu). Falleg eikarinnrétting í eldhúsi,
: eikarparket. Áhv. 4,0 m. V. 9,6 m.
i (41076)
ÞINGAS EINBYLI / TVIBYLI
Nýkomið i einkasölu nýlegt 260 fm hús
! ásamt 34 fm bílskúr. Lítil aukaíbúð er á
[ jarðhæð. Eignin gefur mikla möguleika
og er m.a. annars hægt að hafa þrjár
íbúðir í húsinu ef vill. Vönduð eld-
1 húsinnrétting , nýlegt parket. Áhv. 5,5
Byggsj. V. 19,8 m. (91058)
VANTAR KÓPAVOGUR Erum
að leita að rað- eða parhúsi i austurbæ
Kópavogs fyrir ákveðna kaupendur
sem búnir eru að selja
Ármúla 1, sími 588 2030 - fax 588 2033
OPIÐ HÚS HJÁ ALMARI
SELJABRAUT 26
—
Almar ætlar að bjóða gestum og gangandi upp á kaffi og
kökur á sunnudaginn þegar hann hefur opið hús hjá sér á
milli kl. 14 og 17. Þetta er mjög gott endaraðhús á þremur
hæðum. Húsið er laust strax. Nýlega er búið að standsetja
eignina. 6 herbergi og tvær góðar stofur. Ný uppgert bað-
! herbergi, flísalagt í hólf og gólf. 3210
Sérhæfð fast- w
eignasala fyrir atvinnu- og skrif- stofuhúsnæði STDREIBN
FASTFIRNARAI A
Austurstræti 18 sími 55 - 1 2345
löggiltur fasteignasali
Sigurbjöm Magnússon
bggiltur fasteignasali
KRINGLAN
skrifstofuhúsnæði
Vorum aö fá í einkasölu glæsilega skrifstofuhæð
218,7 fm á þriöju hæö í Kringlunni 4—6
Reykjavík. Hæðin er fallega innréttuð
með vönduðum gólfefnum.
Eignin er í útleigu í dag en getur losnað fljótiega.
Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar.
VvffwifT
Ármúla 1, sími 588 2030 - fax 588 2033
GLÆSILEG EINBÝLISHÚS
MEÐ AUKAÍBÚÐUM
ARNARNES
Húsiö stendur á eftirsóttum útsýnisstað á sunnanverðu Arnarnesi.
í húsinu er m.a. 60 fm aukaíbúð, 4 svefnherbergi, mjög stórar
stofur og arinstofa. Eldhús er rúmgott með nýrri Alno-innréttingu,
góðar geymslur og búr innaf eldhúsi. Stór bílskúr auk bílskýlis fyrir
4 bíla. Húsið stendur á friðsælum stað í botnlangagötu. Glæsilegt
hús í góðu ásigkomulagi.
FOSSVOGUR
Við Kvistaland neðst í Fossvogsdalnum. Húsið er alls 384 fm með
glæsilegri aðalíbúð með 3-4 svefnherbergjum, stórum stofum með
arni og bílskúr, sem er 54 fm. Kjallari er undir öllu húsinu og er þar
m.a. aðstaða fyrir tvær íbúðir með sérinngangi auk mikils óinn-
réttaðs rýmis.
Góð hæð áTómasarhaga
Til sölu falleg 5 herb. íb. á 2. hæö á þessum vinsæla stað í Vestur-
bæ. íbúðin er skráð 100 fm og var hún endurnýjuð að verulegu leyti
fyrir ca 6 árum, m.a rafmagn, gólfefni, bað og eldhús. Sameiginleg-
ur inngangur er með risi. íbúðin skiptist í rúmgott hol, tvær sam-
liggjandi stofur, tvö svefnherbergi, mögul. er á 3 svherb., fallegt
flísalagt baðherbergi með nýl. tækjum, ný innr. og tæki í eldhúsi og
borðkrókur við glugga. Á gólfum í holi og stofum er eikarparket, en
nýlegur linoleumgólfdúkur á herb. og eldh. Fallegir skrautlistar í
loftum íbúðarinnar. Svalir í suður frá hjónaherbergi. Franskir glugg-
ar í borðstofu og stigapalli. Teppalagður stigagangur. Þak yfirfarið
og málað. Fallegur garður. Verð 12,5 millj. Bein sala.
Upplýsingar hjá Stakfelli í síma 568 7633 og 553 3771.
KIRKJUSTARF
Safnaðarstarf
Tómasarmessa í
Breiðholtskirkju
ÁHUGAHÓPUR um svokallaðar
Tómasarmessur efnir til fyrstu
messunnar á þessu hausti í Breið-
holtskirkju í Mjódd í kvöld kl. 20.
Tómasarmessan hefur vakið at-
hygli víða um lönd á undanförnum
árum og eru slíkar messur jafnan
fjölsóttar og hefur svo einnig verið
hér. Messan hefur vakið mikla
ánægju þeirra sem þátt hafa tekið
og virðist hafa unnið sér fastan sess
í kirkjulífí borgarinnar. Óspart hef-
ur verið hvatt til þess, að áfram
verði haldið á sömu braut. Því hefur
verið ákveðið að slík messa verði
haldin reglulega á komandi vetri, að
öllu jöfnu síðasta sunnudag í mán-
uði. Það er von okkar, sem að mess-
unni stöndum, að þær góðu móttök-
ur sem Tómasarmessan hefur hlotið
hingað til gefí tóninn um framhaldið
og að hún megi áfram verða mörg-
um til blessunar og starfí íslensku
kirkjunnar til eflingar.
Heiti messunnar, sem er upp-
runnin í Finnlandi, er dregið af
postulanum Tómasi, sem ekki vildi
trúa upprisu drottins nema hann
fengi sjálfur að sjá hann upprisinn
og þreifa á sárum hans. Markmið
Tómasarmessunnai' er öðru fremur
að leitast við að gera fólki auðveld-
ara að skynja návist drottins, eink-
um í máltíðinni sem hann stofnaði
og í bænaþjónustu og sálgæslu, en
mikii áhersla er lögð á fyrirbænar-
þjónustu. Þá einkennist messan af
fjölbreytilegum söng og tónlist og
sömuleiðis af virkri þátttöku leik-
manna. Stór hópur fólks tekur jafn-
an þátt í undirbúningi og fram-
kvæmd Tómasarmessunnar og er
það yfír 30 manna hópur, bæði leik-
menn og prestar, sem stendur að
hverri messu.
Kirkjan á ári
aldraðra
Mánudaginn 27. september kl.
16.30-21.30 verður ráðstefna í
Vídalínskh'kju í Garðabæ um starf
kirkjunnar meðal aldraðra. Ráð-
stefnan ber yfirskriftina „Kirkjan á
ári aldraðra". Að nokkru er litið yf-
ir farinn veg en einnig horft til
framtíðar. I upphafi er fjallað um
stefnumörkun í þessu starfí og
ýmsar aðstæður aldraðra skoðaðar
sem áskorun til kirkjunnar. Þá er
fjallað um trúarlegar þarfír og líðan
aldraðra. Aldraðir taka virkan þátt
í ráðstefnunni með kórsöng og
dans. Það er ellimálanefnd og
fræðslu- og þjónustudeild kirkjunn-
ar sem boða til ráðstefnunnar.
Skráning er í síma 535 1500. Ráð-
stefnan er öllum opin. Þátttöku-
gjald er kr. 2.500 með veitingum.
Fyrirlesarar eru sr. Halldór
Gröndal, Guðrún K. Þórsdóttir
djákni, Lilja Sigurðardóttir hjúkr-
unarfræðingur, Valgerður Gísla-
dóttir framkvæmdastjóri Ellimála-
ráðs, Anna Sigurkarlsdóttir og Sig-
urlaug Björnsdóttir öldrunarfull-
trúar, sr. Frank M. Halldórsson og
sr. Gylfi Jónsson. Ráðstefnustjóri
er Ragnheiður Sverrisdóttir djákni.
Bústaðakirkja. TTT, æskulýðsstarf
fyrir 10-12 ára, mánudag kl. 17.
Friðrikskapella. Kyrrðarstund í
hádegi á morgun, mánudag. Léttur
málsverður í gamla félagsheimilinu
að stundinni lokinni.
I.augarneskirkja. Morgunbænir
mánudag kl. 6.45. Mánudagskvöld
kl. 20.12 spora hópurinn.
Ncskirkja. TTT, 10-12 ára starf,
mánudag kl. 16. Kirkjukór Nes-
kirkju æfír mánudag kl. 19. Nýir
félagar velkomnir. Fótsnyrting á
vegum Kvenfélags Neskirkju
mánudag kl. 13-16. Upplýsingar í
síma 551 1079. Mömmumorgnar
alla miðvikudaga kl. 10-12.
Seltjarnarneskirkja. Æskulýðsfé-
lagið kl. 20-22.
Árbæjarkirkja. Kirkjuprakkarar,
7-9 ára, kl. 16-17 á mánudögum.
TTT, starf 10-12 ára, kl. 17-18 á
wwwmm
wmmmmmm