Morgunblaðið - 26.09.1999, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ
I DAG
BRIDS
llmNjón Guðmundur
Páll ArnarMin
í BRIDSSÖGUNNI verð-
ur Frakkans Pierre AI-
barrans (1894-1960) senni-
lega fyrst og fremst minnst
fyrir að innleiða hugmynd-
ina um „canapé“ - að opna
fyrst á styttri litnum - en
sú aðferðafræði var mjög
ríkjandi á blómaskeiði Bláu
sveitarinnar. Albarran spil-
aði oft í landsliði Frakka,
en hér er hann við rúbertu-
borðið, sem sagnhafl í
þunnri slemmu - sex spöð-
um:
Norður
A 9873
¥ Á66
♦ 72
♦ K975
Vestur Austur
A G A 1052
¥ K983 ¥ 74
♦ D1054 ♦ G986
* DG102 * Á874
Suður
AÁKD64
¥ DG102
♦ ÁK3
♦ 4
Útspil vesturs var lauf-
drottning. Hvernig á að fá
tólf slagi?
Við sjáum að spilið er
engan veginn auðunnið þó
svo að hjartakóngur liggi
fyrir svíningu. Austur á
þrílit í trompi, sem kemur
í veg fyrir að sagnhafi geti
trompað tígul og hjarta í
borði. Albarran ákvað að
spila upp á að vestur ætti
valdið bæði í laufi og
hjarta. Hann Iagði því
kónginn á Iaufdrottning-
una og austur tók með
ásnum og spilaði aftur
laufi. Albarran trompaði
og tók tvisvar tromp.
Svínaði svo hjarta tvíveg-
is, en ekki kom kóngurinn.
Albarran tók þá síðasta
tromp austurs og spilaði
svo AK í tígli. Þá var kom-
in upp þessi skemmtilega
staða:
Norður
A 9
¥ Á
♦ —
A97
Vestur
A —
¥ K9
♦ —
AG10
Austur
A —
¥ —
♦ G98
* 8
Suður
A 6
¥102
♦ 3
* —
Þegar tígli er spilað þving-
ast austur á óvenjulegan
hátt.
Svipuð þvingun kemur
upp þó svo að vestur leggi
hjartakónginn á drottningu
eða gosa, eins og lesandinn
gæti haft gaman af að
skoða.
MORGUNBLAÐIÐ
birtir tilkynningar um
afmæli, brúðkaup,
ættarmót og fleira
lesendum sínum að
kostnaðarlausu. Til-
kynningar þurfa að
berast með tveggja
daga fyrirvara virka
daga og þriggja daga
fyrirvara fyrir sunnu-
dagsblað. Samþykki
afmælisbarns þarf að
afmælistil-
kynningum og/eða
nafn ábyrgðarmanns
og símanúmer. Fólk
getur hringt í síma
569-1100, Sent í
bréfsíma 569-1329,
sent á netfangið ritstj
@mbl.is.
Einnig er hægt að
skrifa:
Árnað heilla,
Morgunblaðinu,
Kringlunni 1, 103
Reykjavfk.
Arnað heilla
O JT ÁRA afmæli. í dag,
O O sunnudaginn 26.
september, verður áttatíu
og fimm ára Pálmar Guðni
Guðnason, fv. vélstjóri.
Eiginkona hans er Rakel
Jóhannsdóttir. Þau eru bú-
sett á Hrafnistu í Hafnar-
flrði.
A A ÁRA afmæli. í dag,
i \/ sunnudaginn 26.
september, er fertug sr.
Jóna Kristin Þorvaldsdótt-
ir, sóknarprestur í Grinda-
vík og Höfnum. Hún og eig-
inmaður hennar, Ómar Ás-
geirsson, framkvæmdasljóri
Martak hf., taka á móti gest-
um ásamt dætrum sínum, í
veitingahúsinu Jenný v/Bláa
lónið, kl. 18.
Ljósmynd: Rut.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 21. ágúst sl. í
Bessastaðakirkju af sr. Jóni
Helga Þórarinssyni Ásta
Ottesen og Páll H. Jónsson.
Heimili þeirra er að Hátúni
4, Bessastaðahreppi.
SKAK
llm.vjón Margeir
Pétursson
STAÐAN kom upp á opnu
móti í Chania á
grísku eyjunni
Krít í haust.
Alexander
Nenashev
(2.580), Ús-
bekistan, hafði
hvítt og átti leik
gegn efnilega
gríska skák-
meistaranum H.
Banikas (2.505).
26. Bf4! - Dd4+
(Svartur má
ekki þiggja
drottningar-
fórnina. Eftir
26. - Hxcl 27.
Ljósmynd: Rut.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 14. ágúst sl. í Ás-
kirkju af sr. Bjama Karls-
syni Ingibjörg Vilbergs-
dóttir og Eric Matthew
Myer. Heimili þeirra er að
Furugrund 76, Kópavogi.
Bxd6+ - Ke8 28. Hg8 er
hann mát.) 27. Kh2 - Ke7
28. Bg5+ - Kf8 29. Be7+!
Evrópukeppni skákfé-
laga: Keppni í einum undan-
rásariðlinum fer fram um
helgina hjá Helli, Þöngla-
bakka 1.
Hvítur leikur og vinnur.
Með morgunkaffinu
... að sýna hagsýni
með því að setja
veggfóðríð sjálfur á.
Þegar klukkan er búin
að hringja í 20 mínútur,
hringir hún í vinnuveit-
anda þinn og tilkynnir
veikindi fyrir þig
Oft er hermannshvíld i dimmum skóg
honum nóg.
Harður klettur höfðaiagið er,
hvílunautur sverðið, sem hann ber.
Oft er hermanns hvfld í skóg
honum nóg.
Steingrímur Thorsteinsson
STJ ÖRNUSPÁ
eftír Frances Urake
VOG
Afmælisbarn dagsins:
Þú ert hrjúfur á yfwborð-
inu og ekkert virðist geta
haggað þér en hið innra
slær viðkvæmt hjarta.
Hrútur _
(21. mars -19. apríl)
Hafðu vaðið fyrir neðan þig
og segðu ekki meira en þú
þarft um hugmyndir þínar
fyrr en þú hefur fengið vil-
yrði fyrir samningum.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Láttu ekki einhverja smá-
muni ná heljartökum á þér.
Festu augun á það sem máli
skiptir og rejmdu að taka líf-
ið ekki of alvarlega.
Tvíburar t ^
(21. maí - 20. júní) uA
Vinnan göfgar manninn en
það er fleira sem gefur lífinu
gildi. Sinntu hugðarefnum
þínum líka og leggðu þig fram
um að rækta líkama og sál.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Vertu ekki að ergja þig yfir
smámunum þegar fjölskyld-
an á í hlut því þegar öllu er á
botninn hvolfi skiptir svo
miklu máli að halda friðinn.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) SS
Einhverjar breytingar
standa fyrir dyrum sem gefa
þér tækifæri til að sýna
hvers þú ert megnugur.
Vertu tilbúinn að fóma ein-
hverju fyrir það.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) wtf
Það er kominn tími til að þú
leggir þitt af mörkum til að
setja niður ágreining þinn við
aðra. Þá íyrst geturðu andað
léttar og snúið þér að öðru.
XTX
(23. sept. - 22. október) 4
Þú þarft að setja öðrum úr-
slitakosti og það veldur þér
hugarangri. Ef þú bara beit-
ir ekki þvingunum máttu
vera viss um að orð þín hafa
tiiætluð áhrif.
Sþorðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Hættu að vantreysta sjálfum
þér því þú ert fullfær um að
takast á við hlutina og hefur
nægilega þekkingu. Byrjaðu
bara og þá kemur restin af
sjálfu sér.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) ítSf
Það er svo auðvelt að taka
eigin skoðanir fram yfir ann-
arra en stundum hafa nú
aðrir eitthvað til síns máls ef
vel er að gáð. Viðurkenndu
það bara.
Steingeit
(22. des. -19. janúar)
Sýndu sveigjanleika í sam-
skiptum þínum við aðra því
það ber bestan árangur. Þú
ert útsjónarsamurog það
skaltu nýta þér á öllum svið-
kh
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar)
Láttu þér ekki bregða þótt
aðrir kunni ekki að meta
frumleika þinn og nýjunga-
gimi. Vei-tu bara þú sjálfur
og njóttu þess sem gefur líf-
inu lit.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þótt yfirleitt sértu staðfastur
áttu það samt til að láta ginn-
ast af gylliboðum. Ef þú hef-
ur efni á því að láta eitthvað
eftir þér, skaltu gera það.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
SUNNUDAGUR 26. SEPTEMBER 1999 51
STEINASLIPITROMLUR
SFÓðinsgötu 7
Sími 562 8448 i
Keyptu jólagjafirnar tímanlega
★ SÉRMERKTAR JÓLAGJAFIR ★
Handklæði — Skrúfblýantar
— Pennar — Pennasett —
Verðfrákr. 1.380
Verð frá kr. 1.490
Sendingarkoslnaöur bættsMflö pÖNTUNARSÍMI
Hringið og biðjið um mynda- ^ Aihendingadimi virka daga kl 16-19
listann eða skoðið vöru- f w 557 1960
úrvalið á vefnum f
(E)m
www.postlistinn.is A
TIZKAN
Laugavegi 71 2.hæð
Sími: 551 0770
-ný
sending
Viltu rétta
Sjálfboðaliðar Rauða krossins starfa við
átaksverkefni eða föst
verkefni 10-12 tíma
í mánuði hjá:
- Vinalínu
- Ungmennadeild
- Kvennadeild
- Sjálfboðamiðlun
- Rauðakrosshúsi
Starfið er fjölbreytt og
uppbyggjandi,
en ekki síst -
skemmtilegt!
KYNNINGARFUNDUR KL. 20.00
MÁNUDAGINN 27. SEPTEMBER
í SJÁLFBOÐAMIÐSTÖÐ
REYKJAVÍKURDEILDAR
RAUÐA KROSS ÍSLANDS,
HVERFISGÖTU 105.
Upplýsingar í síma 551 8800.
Söiubúðir á sjúkrahúsum, alþjóðahópur, símsvörun,
verkstæði, skyndihjálp, sjúkravinir, unglingastarf.