Morgunblaðið - 26.09.1999, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 26. SEPTEMBER 1999 49
FRÉTTIR
Kennsla
í hring-
dönsum
í VETUR verður boðið upp á
kennslu í hringdönsum milli 20-22
í húsnæði Mannspekifélagins,
Klapparstíg 26, 2. hæð. Kennarinn
er Lowana Veal, en hún hefur
dansað og kennt hringdans í mörg
ár. Námskeiðið hefst 29. septem-
ber og tímarnir eru annan hvern
miðvikudag. Hægt er að koma
einu sinni eða oftar.
I fréttatilkyninngu segir: „Hr-
ingdansar geta verið annarhvort
hefðbundnir eða óhefðbundnir.
Hefðbundnu dansirnir hafa verið
notaðir öldum saman til að halda
upp á veigamiklar breytingar í lífi
einstaklinga og þjóðfélaga t.d.
„Sadila se Rogozec" frá Króatíu
sem tengist vorinu eða „Nigun
Atik“ sem er brúðkaupsdans frá
Israel.
Hefðbundnu dansarnir koma
frá mörgum löndum, en kannski
eru flestir frá Grikklandi, Israel,
Búlgaríu, Rómeníu, Makedoníu,
Rússlandi, Serbíu og Frakklandi.
Dansar sígauna eru líka til. Sumir
dansar eru hraðir, aðrir eru hæg-
ari.
Hringdans er vinsæll erlendis,
þ.e. í Bretlandi, Hollandi, Þýska-
landi, Bandaríkjunum og fleiri
löndum, en dansarnir voru kennd-
ir hér á landi síðasta vetur og í
fyrrasumar."
♦ ♦♦
LEIÐRÉTT
Ekki 520 milljónir
í grein Jóhanns J. Ólafssonar
og Arnar Sigurðssonar um
Reykjavíkurflugvöll á bls. 48 í
blaðinu í gær misritaðist upphæð
kostnaðar við nýja tengibraut að
fyrirhugaðri flugstöð. Þar átti að
standa 250 milljónir króna en ekki
520 milljónir. Einnig var rang-
hermt að malbiksyfirlögn kostaði
520 m.kr. Rétt er 200-250 m.kr.
Höfundar biðjast velvirðingar á
mistökunum.
Að gera erfitt hjónaband gott
og gott hjónaband betra
Viðtöl - námskeið - meðferð.
Fyrir hjón og sambýlisfólk um
samskipti, tjáskipti og tilfinningar.
Nánari upplýsingar í síma 553 8800 og 553 9040.
StcÖn Jóhannsson, MA,
íjölskylduráðgjafi
Taktu mér eins og ég er, svo ég geti lært hvað ég get orðið
HEILDRÆN
HEILSUHELGI
í BLÁFJÖLLUM
1.-3. október
KENNSLA - VELLÍÐAN - SAMVERA
Iwjiunnu
HeÚsafæðí - keaasla t gómsætam græametísréttam
D^d^siálfsaud^^Andlttsaad^^Paaktaaud^^ImoItaaadd
Léttar jógaæfíagar - Slökua - Gönguferðír - Kvöldvökar
Leiðbeinendur: Fríða Sophia (Grænt og gómsætt)
Þórgunna Þórarinsdóttir (Heilsusetur Þórgunnu)
Nánari upplýsingar og innritun í símum
896 9653 og 562 4745
ÁTT ÞÚ
VIÐSKIPTAHUGMYND?
Námskeiðið
„Stofnun og rekstur smáfyrirtækja“
hefst 9. október
Nánari upplýsingar og skráning í síma 570 7100
og á vefsíðu Iðntæknistofnunnar http://www.iti.is
Iðntæknistofnun
Keldnaholti, 112 Reykjavík
HÖRKUÞJÁLFUIM!
Fyrir alia sem vilja komast í virkilega gott form
Fimm daga vikunnar Þjálfarar:
frá kl. 08.00 - 09.30 Ástrós Gunnarsdóttir
í Listdansskóla íslands Sveinbjörg Þórhallsdóttir
Uppl. og skráning í síma 551 5518
Sölusýning
á handhnýttum, austurlenskum gæðateppum
á Grand Hótel, Reykjavík,
í dag, sunnudag, frá kl. 13-19
HÓTEIy
REYKJAVIK
Varstu undir 6 á vorprófunum?
NÁMSAÐSTOÐ
er fd eittfivað fyrir þig
Nýjar kannanir á gengi íslenskra nemenda
(framhaldsskóla sýna að þeir sem eru
undir 6 í lokaprófi úr grunnskóla lenda í
erfiðleikum í námi. Þetta staðfestir það
sem við höfum vakiö athygli í auglýsing-
um okkar undanfarin ár.
Síðastliðinn áratug höfum við hjálpað
þúsundum nemenda við að komast aftur
á réttan kjöl í skólanámi. Ekki með neinum
töfralausnum, því þær eru ekki til, heldur
markvissri kennslu, námstækni og upp-
örvun. Við vitum að nám er vinna og það
vita nemendur okkar líka.
Grunnskólanemar! Látið ekki slaka undir-
stööu stoppa ykkur í framhaldsskóla.
Reynslan sýnir aö einkunn undir 6 er ekki
gott veganesti í framhaldsskóla hvort sem
um er að ræöa verknám eða bóknám.
Framhaldsskólanemar! Það er ennþá tími
til aö breyta erfiðri stööu í unna.
En muniö að nám tekur tíma, svo þið
þurfið að hefjast handa strax. Allir vita að
menntun eykur öryggi í framtíðinni.
Njótið hennar. Gangi ykkur vel.
Upplýsingar og innritun kl. 17-19 virka
daga í síma 557 9233 og í símsvara allan
sólarhringinn. Fax 557 9458.
bfemendaýjónustan sf.
Þangbakka 10, Mjódd
Kór Grafarvogskirkju getur bætt við sig söngfólki, einkanlega
í karlaraddir. Margt skemmtilegt er framundan, meðal
annars vígsla kirkjunnar á næsta ári.
Áhugasamir hafi samband við Hörð Bragason
organista í síma 551 2512 eða Gerði Bjarnadóttur
formann kórsins í síma 567 5671.
.------:-----------------------------—------------------
Barnakór Grafarvogskirkju getur bætt við sig nokkrum nýjum
meðlimum. Æfingar eru á mánudögum kl. 16.30.
Fjölbreytt starf framundan, þar á meðal vígsla kirkjunnar,
norrænt barnakóramót, þátttaka í kristnitökuhátíðar-
dagskrá á Þingvöllum.
Áhugasamir hafi samband við Oddnýju kórstjóra
í síma 588 3247.
Markviss
tölvunámskeið
II • ' • - .
NTV skólarnir í Hafnarfirði og Kópavogi
bjóða upp á tvö hagnýt og markviss
tölvunámskeið fyrir byijendur.
60 klst . eða 90 keimslustundir:
«'
- Grunnatriði í upplýsingatækni
► Windows 98 stýrikerfið
► Word ritvinnsla
- Excel töflureiknir
- Access gagnagrunnur
- PowerPoint(gerðkynningarefnis)
- Internetið (vefurinn ogtölvupóstur)
í'
48 klst eða 72 kernislustundir:
*■ Almennt um tölvur og Windows 98
- Word ritvinnsia
*■ Excel töflureiknir
*■ Internetið (vefurinn og tölvupóstur)
I
Boðið er upp á bæði morgun- og kvöldnámskeið
sem hefjast í byrjun október.
Upplýsiwgar og irmritun í simum
544 4500 og 555 4980
fl$li Nýi tölvu- &
IfttV viðskiptaskólinn
$-------------------------------------
Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfirði - Sími: 555 4980 - Fax: 555 4981
Hliöasmára 9- 200 Kópavogi - Sími: 544 4500 - Fax: 544 4501
Tölvupóstfang: skoli@ntv.is - Heimasíða: www.ntv.is