Morgunblaðið - 28.09.1999, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 28.09.1999, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1999 23 VIÐSKIPTI s Islenskir aðalverktakar velja Navision Financials Verður komið í notkun fyrir áramót ÍSLENSKIR aðalverktakar hf. (IAV) hafa gert samning við Streng hf. um heildarlausn í Navision Fin- ancials. Hugbúnaðurinn verður kom- inn í fulla notkun fyrir áramót hjá IAV og dótturfyrirtækjum. „Eftir ítarlega skoðun á þeim hug- búnaðarlausnum sem eru á markað- inum í dag völdum við Navision Fin- ancials sem okkar upplýsingakerfi. Ástæða fyrir valinu er sveigjanleiki, tilbúin sérkerfi, öflug skýi-slugerð og aðiaganii' fyrir okkar rekstur" að sögn Gunnars Sverrissonar, fjár- málastjóra IAV, í fréttatilkynningu. Markmiðið er að nýtt upplýsinga- kerfi samþætti fjárhagsbókhald og áætlanir einstakra verka. Kerfið mun sýna á hverjum tíma uppfærða stöðu miðað við áætlanir, fyrir allar deildir og dótturfyrirtæki félagsins. Þá verður kerfið tengt Netinu til skráninga og uppflettinga fyrir starfsmenn og stjórnendur. „Strengur hf. hefur undanfarið einbeitt sér að þremur meginsviðum í hugbúnaðargerð. Þau eru: sér- lausnir fyrir verkstjórn, verslun og fjái'mál. Sérkerfi sem henta Islensk- um aðalverktökum eru m.a. forða- og verkbókhald, starfsmannakerfi, eignaski'áningarkerfi auk sérlausna í áætlanagerð. Styrkur lausnarinnar fyrir IAV er öflugt áætlana- og kostnaðarbókhald þar sem saman- burður á raunveruleika og áætlun er Samningar staðfestir. Frá vinstri: Þóroddur Ottesen frá ÍAV, Jón Heiðar Pálsson frá Streng, Gunnar Sverrisson frá ÍAV og Kristín Þórisdóttir frá IAV. aðgengilegur fyrir stjórnendur og óbókaðra reikninga í uppáskriftar- ávallt uppfærður miðað við nýjustu kerfi Strengs,“ að sögn Jóns Heiðars stöðu. Meðal verkfæra til að ná Pálssonar hjá Streng hf. í fréttatil- þessu er öflugt utanumhald skráðra kynningu. ICELANDAIR EUROPAY ísland og Flugleiðir bjóða fyrirtækjum kreditkort, sniðið að þörfum athafnalífsins, Fyrirtækjakort. Notkun kortsins hefur í för með sér aukið hagræði hjá fyrirtækjum, sparnað og skilvirkara eftirlit með ferðaútgjöldum. Handhafi kortsins nýtur betri aðstöðu í viðskiptaferðum og korthafi, sem er íVildarklúbbi Flugleiða, fær að auki ferðapunkta samkvæmt reglum Vildarklúbbsins. Láttu Fyrirtækjakortið auðvelda þér að halda utan um reksturinn. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð hjá Europay ísland í síma 550 1555 og hjá söluskrifstofum Flugleiða í síma 5050 100. ■-sundurliðun ferðaútgjalda — allar tryggingar vegna viðskiptaferða — bílaleigutrygging ■■ betri aðstaða í viðskiptaferðum — skráður handhafi Fyrirtækjakorts fær sérstakt Einkakort — korthafi fær 8.000 ferðapunkta og 2.000 kortapunkta við útgáfu — ferðapunktar af allri innlendri veltu /nmnro fo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.