Morgunblaðið - 28.09.1999, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 28.09.1999, Blaðsíða 60
MORGUNBLAÐIÐ n§0 ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1999 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Næstu svninqar: Sýnt á Litta sUiSi kt. 20.00 ABEL SNORKO BÝR EINN - Eric-Emmanuel Schmitt Lau. 2/10 og lau. 9/10. Takmarkaður sýningafjöldi. {jSýnt i Loftkastata kl. 20.30 RENT (Skuld) Söngleikur - Jonathan Larson. Lau. 9/10, fös. 15/10. Takmarkaður sýningafjöldi. Sýnt á Stóra sóiii kt. 20.00 TVEIR TVÖFALDIR - Ray Cooney. Lau. 2/10, 40. sýning og lau. 9/10. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson Frumsýning fim. 30/9 kl. 17.00 uppselt, sun. 3/10 kl. 14, sun. 10/10 kl. 14. Sýnt á Smtöaóerkstœði kt. 20.30 FEDRA — Jean Racine Frumsýning fös. 1/10, sun. 3/10 og mið. 6/10. SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR I Innifaldar í áskriftarkorti eru 6 sýningar og söngskemmtun í boði Þjóðleikhússins. Alm. verð áskriftarkorta er kr. 9.000. Eldri borgarar og öryrkjar kr. 7.800. Miðasalan er opin mánud.-þriðjud. kl. 13-18, miðvikud.-sunnud. kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551-1200. www.leikhusid.is. nat@theatre.is. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR 1807- 1997 BORGARLEIKHÚSIÐ Stóra sviðið: Vorið Vaknar eftir Frank Wendekind. Leikstjóm: Kristín Jóhannesdóttir. Leikendur: Ámi Pétur Guðjónsson, Edda Björg Eyjólfsdóttir, Friðrik Frið- riksson, Guðlaug Bísabet CHafsdóttir, i ■» Guðmundur Ingi Porvaldsson, Halldór Gylfason, Hildigunnur Práinsdóttir, Inga Maria Valdimarsdóttir, Jóhann G. Jóhannsson, Marta Nordal, Pétur Einarsson, Sigrún Edda Björgvins- dóttir, Sóley Elíasdóttir, Theódór Júlíusson, Valur Freyr Einarsson, Þór- hallur Gunnarsson og Þorsteinn Gunnarsson. Þýðing: Hafliði Amgrímsson. Hljóð: Ólafur Öm Thoroddsen. Lýsing: Ögmundur Þór Jóhannsson. Leikmynd: Stígur Steinþórsson. Búningan Þómnn María Jónsdóttir. 2. sýn fös. 1/10 kl. 19.00 grá kort, 3. sýn. sun. 3/10 kl. 19.00 rauð kort. Littá luqMwýfbúðik eftir Howard Ashman, I tónlist eftir Alan Menken. Fim. 30/9 kl. 20.00, upps., lau. 2/10 kl. 14.00. lau, 16/10, kl. 19.00, Lau. 16/1/10 kl. 23.00, miðnsýn. 5« i $vöi eftir Marc Camoletti. 104. sýn. lau. 2/10 kl. 19.00, 105. sýn. mið. 13/10 kl. 20.00. Stóra svið kl. 14.00: eftir J.M. Barrie. sun. 3/10, \>iau. 16/10. Litla sviðið: Fegurðardrottningin frá Línakri eftir Martin McDonagh í leikstjóm Maríu Sigurðardóttur. Fim. 30/9 kl. 20.00, lau. 2/10 kl. 15.00, fim. 14/10 kl. 20.00. SALA ÁRSKORTA í FULLUM GANGI Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. Tl fös. 1/10 kl. 20.30 örfá sæti laus fös. 8/10 kl. 20.30 lau. 16/10 kl. 20.30 lau. 9/10 kl. 20.30 fös. 15/10 kl. 20.30 Takmarkaður sýningafjöldi Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10—18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir allan sólarhringinn. r .im ISLENSKA OPE2RAN fí 'j 'j J £ííi J JjJjJ Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar Fim 30/9 kl. 20 Örfá sæti lau 2/10 kl. 18 UPPSELT Ósóttar pantanir seldar daglega Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10 Miðasala opin frá ki. 13—19 alla daga nema sunnudaga FÓLK í FRÉTTUM BÍÓIN í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/Arnaldur Indríðason/Hildur Loftsdóttir BÍÓBORGIN Óvissan ★★★ Einstaklega vel leikin og útfærð mynd frá John Sayles um djúpar, mannlegar tilfinningar á hjara ver- aldar. „Analyze This“ ~kirk Fyndin og skemmtileg mafíusaga um gangster sem leitar hjálpar hjá sálfræðingi. De Niro í toppformi í hlutverki sem hann einn getur leikið. Eyes Wide Shut kkk Yfir heildina fljótandi flott mynd um ítök kynlífs á hug og sálará- stand fólks, Stundum smekklaus og leik ábótavant en áhugaverð fyrir því. Pi kkk Sérdeilis skemmtilegur samsær- istryllir gerður fyrir litla peninga en af miklu hugmyndaflugi. Ódýr, svarthvít og hrá. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA steypt. Það gneistar af Tinnu Gunnlaugsdóttur. Ragnhildur Gísladóttir kemur kannski mest á óvart. Systurnar tvær eru studdar af sterkum hópi leikara. Eftir- minnileg kvikmynd sem hverfist um mannleg gildi af listfengi og ágætri alúð. Síðasti söngur Mifune kk Þriðja svokallaða dogmamyndin segir af furðulegu sambýli á af- skekktum bóndabæ en vantar raunsætt heimildaryfirbragð og ögrun fyrri dogmamyndanna tveggja. Ein heima kk Þrjú ung systkini þurfa að sjá um sig sjálf þegar mamma fer í fang- elsi í þessu danska félagsmála- drama, sem reynir að gera gott úr öllu, líka syndsamlega ábyrgðar- lausri móðurinni. Brúður Chuckys V2 Einstaklega ómerkileg delluhroll- vekja um morðóðar brúður. „Analyze This“ kkk Fyndin og skemmtileg mafíusaga um bófa sem leitar hjálpar hjá sál- fræðingi. De Niro í toppformi í hlutverki sem hann einn getur leikið. Vel búna rannsóknarlöggan kk1/2 Sjá Sambíóin. Matrix kkk1h Bráðskemmtileg og hugmyndarík framtíðarfantasía með Keanu Reeves í „Speed“-formi. Óvenju útpæld afþreying. Villta, villta vestrið kk Innihaldsrýrt Hollywood-bruðl um tvo félaga að bjarga gamla, góða villta vestrinu. Ekki leiðin- leg en skilur enga innistöðu eft- ir. Jóki björn kk Jóki björn og Búbú lenda í ævin- týrum er þeir bjarga Sindí úr vonda sirkusnum. Eyes Wide Shutkkk Sjá Bíóborgina Stóri pabbi kk Adam Sandler er sjálfum sér líkur í þessari nýju mynd þar sem gríni og væmni er blandað saman með blendinni útkomu. Vel búna rannsóknarlöggan kk1/2 Ágætis barnamynd um mannlegt vélmenni, sérút- búið til að takast á við bófa. Góð tónlist, fínir leikarar en sagan mætti vera fyrirferðarmeiri. Anders W. Berthelsen í þriðju dogma-myndinni Síð- asti söngur Mifune sem vann silfurbjöminn og áhorf- endaverðlaunin á Kvikmyndahátíðinni í Berlín. LAUGARÁSBÍÓ Utanbæjarfólkið kk Hollywood-gamanmynd með Martin og Hawn í hræðilegum vandræðum í New York. Margir brandarar svosem en ekki mikið af alvöru fyndni. Lína í Suðurhöfum kk Framhaldsmynd um Línu langsokk sem nú er kom- in í siglingu. Sami sak- leysissvipurinn á prakkar- anum og í fyrri myndinni. Algerlega fyrir aldurshóp- inn sem horfir á Stundina okkar. Stjörnustríð - fyrsti hluti: Ógn- valdurinn kk Fyrsti hlutinn í nýrri trílógíu Lucasar veldur nokkrum vonbrigð- um. En þótt sagan sé ekki mikil í henni og persónusköpunin veik er fullt af brellum fyrir börnin og sviðsmyndir fagrar. Múmian kkk Notalega vitfírrt ævintýramynd um múmíu, fjársjóði, plágurnar 10, bölvun, kumlrof, græðgi, spennu og grín. Hvað viljið þið hafa það betra? Fínt léttmeti. Svartur köttur, hvítur köttur kkk1/2 Nýjasta mynd eins athyglisverð- asta kvikmyndagerðarmanns sam- tímans er galdraseiður um kynlega kvisti, smákrimma, gæfu, lánleysi og lífsgleði svo sjóðbullandi að það er með ólíkindum að Kusturica tekst að hemja hana á tjaldinu. Allt um móður mín kkk'h Almodóvar aftur á beinni braut með sínar fjölskrúðugu kvenper- sónur í sterkri tragikómedíu úr völundarhúsi tilfinningalífsins. HÁSKÓLABÍÓ Úngfrúin góða og húsið Góð kvikmynd, dramatísk og heil- 30 30 30 Mðasala oph alla vrka daga trá kl. 11-18 pfl frá M. 12-18 uni helgar FRANKIE & JOHNNY Fnjmsýnt 8. október Bommí — enn í fullum gangi! Rm 30/9 kl. 20.30 3 kortasýn. örfá sæti Sun 3/10 kl. 20.30 4 kortasýn. örfá sæti Lau 9/10 kl. 20.30 5 kortasýn. örfá sæti HADEGISLEIKHUS - kl. 1200 Fös 1/10 laus sæti Mið 13/10, Fös 15/10, Lau 16/10 ÞJONN í s ú p u n n i Fös 1/10 2 kortasýn. UPPSELT Sun 10/10 3 kortasýn. örfá sæti laus TILBOÐ TIL LEIKHUSGESTA 20% afsláttur af rrat fyrir leikhúsgesti I Iðnó. Borðapantanir í síma 562 9700. www.idno.is Notting Hill kk1h Öskubuskuafþreying um breska búðarloku (Hugh Grant) og amer- íska ofurstjörnu (Julia Roberts) sem verða ástfangin. Skemmtileg- ur aukaleikarahópur bjargar skemmtuninni. Krummaskuðið Ámál kkk Sérlega hrífandi og raunsæ saga af tveimur stúlkum og hvemig líf þeirra breytist við fyrstu kynni af ástinni. KRINGLUBÍÓ Eyes Wide Shut kkk Sjá Bíóborgina. /(iifiniiil Bl ffl IBIIW BTHiIIihi EE fi. 5 'EUífci.nsci LEIKFÉLAG AKUREYRAR Klukkustrengir eftir Jökul Jakobsson. Frumsýning fös. 1. okt. 2. sýn lau. 2. okt. Sýningar hefjast kl. 20.00 Miðasala opin alla virka daga kl. 13—17 og fram að sýningu, sýningardaga. Sími 462 1400 The Thomas Crown Affair kk1/2 Vönduð, vel gerð og oft góð skemmtimynd sem líður fyrir flat- an og útgeislunarlausan leik aðal- leikaranna beggja. Vel búna rannsóknarlöggan kk1/2 Sjá Sambíóin. REGNBOGINN Stjörnustríð - fyrsti hluti: Ógnvaldurinn kk Fyrsti hlutinn í nýrri trílógíu Lucasar veldur nokkrum vonbrigð- um. En þótt sagan sé ekki mikil í henni og persónusköpunin veik er fullt af brellum íyrir börnin og sviðsmyndir fagrar. Lína í Suðurhöfum kk Framhaldsmynd um Línu langsokk sem nú er komin í sigl- ingu. Sami sakleysissvipurinn á prakkaranum og í fyrri myndinni. Algeriega fyrir aldurshópinn sem horfir á Stundina okkar. Skrifstofublók kkk Kemur á óvart, enda óvenju hressileg og meinfyndin mynd sem má taka á ýmsa vegu. Þó einkum sem háðsádeilu á kerfið og al- mennan aumingjaskap. Lífshamingja kk'h Áhugaverð og áhrifamikil mynd um ömurlegheit bandarískra út- hverfisplebba og leit þeirra að hamingjunni. STJÖRNUBÍÓ Latar hendur k Gamanunglingahrollvekja sem er algjör della en gæti skemmt ung- lingum sem gera ekki alltof miklar kröfur. Stóri pabbi kk Adam Sandler er sjálfum sér líkur í þessari nýju mynd þar sem gríni og væmni er blandað saman með blendinni útkomu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.