Morgunblaðið - 28.09.1999, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1999 67C.
VEÐUR
VEÐURHORFURí DAG
Spá: Fremur hæg breytileg átt og víða bjart
veður. Hiti 2 til 8 stig yfir daginn.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Suðvestan 8-13 m/s og rigning á miðvikudag,
fyrst sunnan- og vestantil. Gengur í norðan 13-
18 m/s þegar líður á fimmtudaginn. Hiti 3 til 8
stig. Minnkandi norðanátt og kólnandi veður á
laugardag og rofar til um landið sunnan- og
vestanvert.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
eða í símsvara 1778.
Yfirlit: Yfir Grænlandi er 1020 mb hæð, en dálitill
hæðarhryggur er yfir íslandi. Skammt suður af landinu
er lægðardrag sem þokast suðaustur.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýi
og síðan spásvæðistöluna.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík 7 léttskýjað Amsterdam 16 rigning
Bolungarvik 3 léttskýjað Lúxemborg 17 skýjað
Akureyri 3 skýjað Hamborg 19 hálfskýjað
Egilsstaöir 1 vantar Frankfurt 19 skýjað
Kirkjubæjarkl. 3 rign. á sið. klst. Vin 21 skýjað
Jan Mayen -2 snjóél Algarve 23 léttskýjað
Nuuk 1 snjókoma Malaga 24 léttskýjað
Narssarssuaq 1 þoka Las Palmas 28 léttskýjað
Þórshöfn 8 súld Barcelona 25 hálfskýjað
Bergen 13 skýjað Mallorca 23 rign. á síð. klst.
Ósló 14 skýjað Róm 27 hálfskýjað
Kaupmannahöfn 17 skýjað Feneyjar 24 þokumóða
Stokkhólmur 13 rigning Winnipeg 3 heiðskírt
Helsinki 13 skviað Montreal 10 heiðskírt
Dublin 13 rigning og súld Halifax 11 léttskýjað
Glasgow 15 skýjað New York 17 skýjað
London 17 skýjað Chicago 14 þokumóða
Paris 15 rign. á sið. klst. Orlando 24 skýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu islands og Vegagerðinni.
28. september Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri
REYKJAVÍK 1.57 -0,1 8.03 4,1 14.16 0,0 20.23 4,0 7.26 13.18 19.09 3.42
ÍSAFJÖRÐUR 4.03 0,0 9.55 2,2 16.20 0,1 22.14 2,2 7.32 13.23 19.13 3.47
SIGLUFJÖRÐUR 0.15 1,4 6.16 0,1 12.33 1,4 18.36 0,1 7.14 13.05 18.54 3.28
DJUPIVOGUR 5.08 2,4 11.26 0,3 17.31 2,3 23.40 0,3 6.55 12.47 18.38 3.10
Siávarhæð miðast við meðalstðrslraumsfiðru
Morgunblaðið/Sjómælingar
I dag er þriðjudagur 28. sept-
ember, 271. dagur ársins 1999.
Orð dagsins: Og sólin rennur
upp, og sólin gengur undir og
hraðar sér til samastaðar síns,
þar sem hún rennur upp.
(Préd. 1, 5.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Ottó
N. Þorláksson, Vest-
mannaey, Bakkafoss og
Shiney Maru 81 fóru í
gær. Sunny One og
Hanse Duo komu og
fóru í gær. Örfirisey,
Oddgeir ÞH, Trinker,
Reykjafoss, Stapafell og
Mælifell komu í gær.
Hafnarfjarðarhöfn:
Sava River kemur í dag.
Fréttir
Mæðrastyrksnefnd
Kópavogs. Hamraborg
20a, 2. hæð til hægri,
sömu dyr og Rakarinn í
Sevilla. Opin á þriðju-
dögum milli kl. 17-18.
Mannamót
Aflagrandi 40. Búnað-
arbankinn, kl. 10.20,
dans hjá Sigvalda kl. 11.
Árskógar 4. Kl. 9-16.30
handavinna og opin
smíðastofan kl. 10-12 ís-
landsbanki.
Bólstaðarhlíð 43.
Venjuleg þriðjudags-
dagskrá í dag. Önnur
haustferð verður farin
fimmtudaginn 7. okt. kl.
13. Heiðmörk, skoðun-
arferð um Bláa lónið,
eftirmiðdagskaffi, Gr-
indavík og Krísuvíkur-
leiðin heim, skráning í
síðasta lagi mánudaginn
4. okt. í s. 568 5052.
Dalbraut 18-20. Ki. 14
félagsvist, kl. 15 kaffi.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli.
Handavinna kl. 13, brids
kl. 13.30. Púttæfing á
vellinum við Hrafnistu
kl. 14. Á morgun línu-
dans kl. 11.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni,
Asgarði, Glæsibæ. Kaffi-
stofan opin kl. 10-13,
matur í hádeginu. Skák í
Ásgarði kl. 13.
Félagsstarf eldri borg-
ara Garðabæ. Opið hús í
Kirkjuhvoli á þriðjudög-
um kl. 13. Tekið í spil og
fl. Leikfimi í Kirkjuhvoli
á þriðjud. og fimmtud.
kl. 12. Haustferð um
Þingvelli verður farin
mánud. 4. okt. kl. 13 frá
Kirkjuhvoli. Sótt í
Hleinar kl. 12.30. Þáttt.
tilk. í s. 525 8500 í síð-
asta lagi föstud. 1. okt.
Furugerði 1. Kl. 9 bók-
band og aðstoð við böð-
un, kl. 10.30 ganga, kl.
12 matur, kl. 13 spila-
mennska, kl. 15. kaffi.
Gerðuberg, félagsstarf.
Kl. 9-16.30 vinnustofur
opnar m.a. glerskurður,
kl. 13 boccia, veitingar í
teríu. Vetrardagskráin
er komin. Laugard. 2.
okt. er göngudagur í
Laugardal, umsjón
FÁIA, lagt af stað frá
Ásgarði Álfheimum 74.
Gjábakki, Fannborg 8.
Leikfimi kl. 9.05, kl. 9.55
og kl. 10.45. Glerlist kl.
9.30, handavinnustofa
opin. Leiðbeinandi á
staðnum frá kl. 10-17.
Þriðjudagsganga fer frá
Gjábakka kl. 14.
Gullsmári, Gullsmára
13. Jóga er á þriðjud. og
fimmtud. kl 10, handa-
vinnustofan opin
fimmtud. kl. 13-17. Leik-
fimi, í vetur stendur til
að vera með ieikfimi í
Gullsmára, á tímabilinu
kl. 17 og 19, skráning á
námskeið á staðnum og í
s. 564 5260 kl. 9-17.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
böðun, fótaaðgerðir,
leikfimi og glerlist, kl.
9.45 bankinn, kl. 13
handavinna og hár-
greiðsla.
Hraunbær 105. Kl. 9
fótaaðgerðir, kl. 9 postu-
lín og glerskurður, kl. 9
bókband og öskjugerð,
kl. 9.30 boccia, kl. 11
leikfimi, kl. 12 matur, kl.
12.15 verslunarferð, kl.
13 hárgreiðsla, kl. 13
spilamennska. Nokkrir
timar lausir í bókbandi
og öskjugerð.
Hæðargarður 31. Kl. 9
kaffi, kl. 9-16.30 opin
vinnustofa, tré, kl. 9 hár-
greiðsla, kl. 10 leikfimi,
kl. 11.30 matur, kl. 12.40
bónusferð, kl. 15 kaffi.
Langahlíð 3. Kl. 8 böð-
un, kl. 9 hársnyrting, kl.
11.30 matur, kl. 13
handavinna og föndur,
kl. 13.30 hjúkrunarfræð-
ingur, kl. 15 kaffi.
Norðurbrún 1. Kl. 9
hárgreiðsla og fótaað-
gerðastofan opin, kl.
9.50 morgunleikfimi kl.
10 boccia, kl. 9 smíða-
stofan opin, kl. 9 handa-
vinnustofan opin.
Vitatorg. Kl. 9 smiðjan,
kl. 9.30 stund með Þór-
dísi, kl. 10 leikfimi, kl. 10
fatabreytingar og gler,
kl. 10.30 ganga, kl. 11.45
matur, kl. 13-16 hand-
mennt, keramik, kl. 14-
16.30 félagsvist, kl. 14.30
kaffi.
Vesturgata 7. Venjuleg
þriðjudagsdagskrá í
dag. Sunnud. 3. okt.
verður opið hús frá kl.
12.30-18 vegna tíu ára-^
afmælis þjónustumið-
stöðvarinnar. Starfsem-
in verður kynnt. Kl. 13
helgistund, sr. Hjalti
Guðmundsson, kór fé-
lagsstarfs aldraðra í
Reykjavík syngur. St-
arfsemi verður í öllum
vinnustofum, handa-
vinna, bútasaumur, gler-
skurður, postulínsmálun
og myndlist. Sýndur
verður línudans, einnig
gömlu og nýju dansarnir
og leikfimi undir stjórn
Jónasar. Skemmtiatriði
kl. 14.45, Örn Árnason
leikari flytur gamanmál
og syngur við undirleik^r
Kjartans Valdemarsson-
ar. Hljómsveit Hjördís-
ar Geirs leikur fyrir
dansi frá kl. 15.30.
Veislukaffi. Allir hjart-
anlega velkomnir á öll-
um aldri.
Eldri borgarar Kópa-
vogi, Fannborg 8. Brids
í Gjábakka kl. 19.
ITC-deildin Harpa
Fundur í kvöld kl. 20 í
Sóltúni 20.
ITC-deildin Irpa heldur
kynningarfund í kvöld
kl. 20 í Hverafold 5, 2.
hæð.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra Kópavogi. Leikfimi
í dag kl. 11.20 í safnaðar-
sal Digi-aneskirkju.
Kvenfélag Fríkirkjunn-
ar í Reykjavík. Haust-
ferðalag og fyrsti fundur
vetrarins verður haldinn
á Leirubakka í Land-
sveit fóstud. 1. okt.
Uppl. og skráning í s.
552 7270 Anna Eygló og^^
551 6007 Svava.
Reykjavíkurdeild SÍBS
Félagsvist í kvöld í hús-
næði Múlalundar, vinnu-
stofu SÍBS Hátúni lOc.
Félagar, fjölmennið og
takið með ykkur gesti.
Byrjað að spila kl. 20,
mæting kl. 19.45.
Púttklúbbur Ness.
Meistaramót verður
haldið á Rafstöðvarvelli í
dag. Mæting kl. 13.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156,
sérbiöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 stilltur, 4 loðskinns, 7
ónauðsynleg, 8 fárviðri,
9 duft, 11 pest, 13 hegða,
14 þor, 15 þvættingur, 17
klæðleysi, 20 bók, 22 fal-
legi, 23 sálir, 24 röð af
lögum, 25 tré.
LÓÐRÉTT:
1 fánýtis, 2 vilsu, 3 rán-
dýrs, 4 feiti, 5 anga, 6
kasta, 10 ódámur, 12
svik, 13 greinir, 15
nautasteikur, 16 slátrar,
18 lok, 19 grassverði, 20
skjögur, 21 stertur.
LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 húskarlar, 8 ásinn, 9 faldi, 10 net, 11 seldi, 13
afrek, 15 byggs, 18 þanki, 21 tía, 22 rella, 23 niðra, 24
hillingar.
Lóðrétt: 2 úrill, 3 kynni, 4 íyfta, 5 aflát, 6 báls, 7 fisk,
12 dug, 14 fáa, 15 búri, 16 gildi, 17 stagl, 18 þanin, 19
naðra, 20 iðan.
milljónamæringar
fram að þessu
og 523 milljónir
í vinninga
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
vænlegast til vinnings