Morgunblaðið - 28.09.1999, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 28.09.1999, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1999 51 « ATVINNUAUGLÝSINGAR Fræðslumiðstöð Reykjavíkur Laus störf í grunn- skólum Reykjavíkur Starfsfólk óskast til ýmissa starfa í grunn- skólum Reykjavíkur. Meginmarkmið með störfunum: Að taka þátt í því uppeldisstarfi sem fram fer innan skólans þar sem áhersla er lögð á vellíð- an nemenda. Starfsfólk til að annast nemendur í leikog starfi, við gangavörslu, þrif o.fl. í eftirtöldum skólum: Árbæjarskóli, sími 567 2555. Tvær 100% stöður. Möguleiki á lægra starfshlutfalli ýmist fyrir eða eftir hádegi. Borgaskóli, sími 577 2900. 75% starf. Fossvogsskóli, sími 568 0200. 70% starf. Hamraskóli, sími 567 6300. 50—100% störf. Laugalækjarskóli, sími 588 7500. 100% starf. Rimaskóli, sími 567 6464. 100% starf. Kennarar Árbæjarskóli, sími 567 2555. Stærðfræði, 1/1 staða. Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðar- skólastjórar. Umsóknir ber að senda í skólana. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar viö viðkomandi stéttar- félög. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavlk, • S£mi: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is Bifreiðasmiðir — réttingamenn Bílaverkstæðið Bretti vill ráða bifreiðasmið eða mann vanan réttingum og bílamálun. Við- komandi þarf að hafa reynslu af vinnu á rétt- ingabekk og undirbúningsvinnu fyrir máln- ingu. Upplýsingar í símum 557 1766, 897 1766 og á kvöldin í síma 565 5222. Bílaverkstæðið Bretti ehf., Smiðjuvegi 4d, 200 Kópavogi. Starfsmenn óskast til viðhaldsstarfa í dreifikerfin u. Vatnsveita Reykjavíkur i 11, sími 569 7000. Eirhcffda ’ Norræni Heilbrigðisháskólinn auglýsir eftir I kennslustjóra I Kennslustjóri annast aöallega stjórnun og umsjón framhaldsnáms í lýöheilbrigði (public health), en tekur jafnframt þátt í kennslu, þar með talið að leiðbeina nemendum við gerð námsverkefna. Við leitum að starfsmanni með háskólamennt- un í lýðheilbrigði og kennslureynslu. Doktorspróf á fræðasviðinu eða skyldum greinum er kostur. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu háskólans www.nhv.se en auk þess veita upplýsingar Guðjón Magnússon, rektor, sími 0046 31 693920 og Eva-May Melander, adm.chef, sími 004631 693964. mr Nordiska hálsovárdshögskolan THE NORDIC SCHOOL OF PUBLIC HEALTH Trésmiðir — byggingaverkamenn Óskum eftir trésmiðum í eftirtalin störf: • Samhent mótagengi í uppsláttarvinnu, Hiinnebeck. • Innivinna, gifsveggir og kerfisloft. • Klæðningar. Einnig óskum við eftir verkamönnum. Upplýsingar í símum 511 1522 og 892 5605. Eykt ehf Byggingaverktakar Frá Fjölbrauta- skólanum í Breiðholti Kennara vantar í rafiðngreinar. Umsóknarfresturtil 15. október 1999. Upplýsingar í síma 570 5600. Skóiameistari. Fella- og Hólakirkja Djákni eða starfsmaður, karl eða kona með sambærilega menntun, óskast til starfa við Fella- og Hólakirkju. Áhersla er lögð á starf fyrir aldraða. Umsóknir, þar sem getið er um menntun og fyrri störf, sendist í Fella- og Hóla- kirkju, Hólabergi 88,111 Reykjavík, fyrir 15. október nk. Upplýsingar gefa prestarnir á við- talstímum sínum í kirkjunni. Sóknarnefndirnar. Bílamálun Vanuraðstoðarmaður óskast við bílamálun. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Bílasprautun og -réttingar Auðuns, sími 554 2510. Mæður og aðrir! Viltu vinna heima í kringum börnin nokkrar klukku- stundir á dag? Hlutastarf 30—120 þús. kr./mán. Starfsþjálfun í boði. Hafðu samband strax. Anna Sig., símar 698 1047 og 561 1009. Matreiðslumaður Ungt veitingahús í miðbænum óskar eftir matreiðslumanni nú þegar til framtíðarstarfa. Uppl. um starfið veitir Árni í síma 896 5002. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund Hjúkrunarfræðingur Hjúkrunarfræðingur óskast á næturvaktir í hluta- starf. Aðstoðardeildarstjóri óskast á hjúkrunardeild. Hjúkrunarfræðing vantar á helgar- og kvöld- vaktir. Sjúkraliðar Sjúkraliðar óskast á dag- og kvöldvaktir. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 552 6222. VEISLAN VEITINGAELDHÚS Austurströnd 12, 170 Seltjamames Matreiðslumaður Okkurvantar metnaðarfullan og duglegan mat- reiðslumann í vaktavinnu við veisluþjónustu okkar. Góð laun í boði fyrir rétta manninn. Umsóknareyðublöð á staðnum. Veislan ehf. er ein stærsta og virtasta veisluþjónusta iandsins meö 11 starfsár að baki. Hjá fyrirtækinu vinna um 40 manns við bestu aðstæður sem bjóðast. Kjötiðnaðarmenn — nemar Vegna aukinnarframleiðslu óskum við eftir að ráða sem fyrst kjötiðnaðarmenn eða menn vana kjötvinnslustörfum. Góð laun í boði. Einnig óskum við eftir nemum sem hafa áhuga á að komast á samning. Upplýsingar gefur Kristinn í síma 565 2011. Smiðir — verkamenn Okkur vantar smiði og handlagna menn í skemmtilegt og fjölbreytt verkefni á Skóla- vörðuholtinu. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í síma 861 3797 eða 892 3797. TSH byggingaverktakar. augl@mbl.is Sparaðu þér umstang og tíma með því að senda atvinnu- og raðauglýsingar til birtingar í Morgunblaðinu með tölvupósti. Notfærðu þér tæknina næst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.