Morgunblaðið - 28.09.1999, Page 51

Morgunblaðið - 28.09.1999, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1999 51 « ATVINNUAUGLÝSINGAR Fræðslumiðstöð Reykjavíkur Laus störf í grunn- skólum Reykjavíkur Starfsfólk óskast til ýmissa starfa í grunn- skólum Reykjavíkur. Meginmarkmið með störfunum: Að taka þátt í því uppeldisstarfi sem fram fer innan skólans þar sem áhersla er lögð á vellíð- an nemenda. Starfsfólk til að annast nemendur í leikog starfi, við gangavörslu, þrif o.fl. í eftirtöldum skólum: Árbæjarskóli, sími 567 2555. Tvær 100% stöður. Möguleiki á lægra starfshlutfalli ýmist fyrir eða eftir hádegi. Borgaskóli, sími 577 2900. 75% starf. Fossvogsskóli, sími 568 0200. 70% starf. Hamraskóli, sími 567 6300. 50—100% störf. Laugalækjarskóli, sími 588 7500. 100% starf. Rimaskóli, sími 567 6464. 100% starf. Kennarar Árbæjarskóli, sími 567 2555. Stærðfræði, 1/1 staða. Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðar- skólastjórar. Umsóknir ber að senda í skólana. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar viö viðkomandi stéttar- félög. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavlk, • S£mi: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is Bifreiðasmiðir — réttingamenn Bílaverkstæðið Bretti vill ráða bifreiðasmið eða mann vanan réttingum og bílamálun. Við- komandi þarf að hafa reynslu af vinnu á rétt- ingabekk og undirbúningsvinnu fyrir máln- ingu. Upplýsingar í símum 557 1766, 897 1766 og á kvöldin í síma 565 5222. Bílaverkstæðið Bretti ehf., Smiðjuvegi 4d, 200 Kópavogi. Starfsmenn óskast til viðhaldsstarfa í dreifikerfin u. Vatnsveita Reykjavíkur i 11, sími 569 7000. Eirhcffda ’ Norræni Heilbrigðisháskólinn auglýsir eftir I kennslustjóra I Kennslustjóri annast aöallega stjórnun og umsjón framhaldsnáms í lýöheilbrigði (public health), en tekur jafnframt þátt í kennslu, þar með talið að leiðbeina nemendum við gerð námsverkefna. Við leitum að starfsmanni með háskólamennt- un í lýðheilbrigði og kennslureynslu. Doktorspróf á fræðasviðinu eða skyldum greinum er kostur. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu háskólans www.nhv.se en auk þess veita upplýsingar Guðjón Magnússon, rektor, sími 0046 31 693920 og Eva-May Melander, adm.chef, sími 004631 693964. mr Nordiska hálsovárdshögskolan THE NORDIC SCHOOL OF PUBLIC HEALTH Trésmiðir — byggingaverkamenn Óskum eftir trésmiðum í eftirtalin störf: • Samhent mótagengi í uppsláttarvinnu, Hiinnebeck. • Innivinna, gifsveggir og kerfisloft. • Klæðningar. Einnig óskum við eftir verkamönnum. Upplýsingar í símum 511 1522 og 892 5605. Eykt ehf Byggingaverktakar Frá Fjölbrauta- skólanum í Breiðholti Kennara vantar í rafiðngreinar. Umsóknarfresturtil 15. október 1999. Upplýsingar í síma 570 5600. Skóiameistari. Fella- og Hólakirkja Djákni eða starfsmaður, karl eða kona með sambærilega menntun, óskast til starfa við Fella- og Hólakirkju. Áhersla er lögð á starf fyrir aldraða. Umsóknir, þar sem getið er um menntun og fyrri störf, sendist í Fella- og Hóla- kirkju, Hólabergi 88,111 Reykjavík, fyrir 15. október nk. Upplýsingar gefa prestarnir á við- talstímum sínum í kirkjunni. Sóknarnefndirnar. Bílamálun Vanuraðstoðarmaður óskast við bílamálun. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Bílasprautun og -réttingar Auðuns, sími 554 2510. Mæður og aðrir! Viltu vinna heima í kringum börnin nokkrar klukku- stundir á dag? Hlutastarf 30—120 þús. kr./mán. Starfsþjálfun í boði. Hafðu samband strax. Anna Sig., símar 698 1047 og 561 1009. Matreiðslumaður Ungt veitingahús í miðbænum óskar eftir matreiðslumanni nú þegar til framtíðarstarfa. Uppl. um starfið veitir Árni í síma 896 5002. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund Hjúkrunarfræðingur Hjúkrunarfræðingur óskast á næturvaktir í hluta- starf. Aðstoðardeildarstjóri óskast á hjúkrunardeild. Hjúkrunarfræðing vantar á helgar- og kvöld- vaktir. Sjúkraliðar Sjúkraliðar óskast á dag- og kvöldvaktir. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 552 6222. VEISLAN VEITINGAELDHÚS Austurströnd 12, 170 Seltjamames Matreiðslumaður Okkurvantar metnaðarfullan og duglegan mat- reiðslumann í vaktavinnu við veisluþjónustu okkar. Góð laun í boði fyrir rétta manninn. Umsóknareyðublöð á staðnum. Veislan ehf. er ein stærsta og virtasta veisluþjónusta iandsins meö 11 starfsár að baki. Hjá fyrirtækinu vinna um 40 manns við bestu aðstæður sem bjóðast. Kjötiðnaðarmenn — nemar Vegna aukinnarframleiðslu óskum við eftir að ráða sem fyrst kjötiðnaðarmenn eða menn vana kjötvinnslustörfum. Góð laun í boði. Einnig óskum við eftir nemum sem hafa áhuga á að komast á samning. Upplýsingar gefur Kristinn í síma 565 2011. Smiðir — verkamenn Okkur vantar smiði og handlagna menn í skemmtilegt og fjölbreytt verkefni á Skóla- vörðuholtinu. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í síma 861 3797 eða 892 3797. TSH byggingaverktakar. augl@mbl.is Sparaðu þér umstang og tíma með því að senda atvinnu- og raðauglýsingar til birtingar í Morgunblaðinu með tölvupósti. Notfærðu þér tæknina næst.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.