Morgunblaðið - 28.09.1999, Blaðsíða 59
I DAG
MORGUNBLAÐIÐ
ÁRA afmæli. í dag,
þriðjudaginn 28.
september, verður áttræður
Jón Guðlaugsson, Sogavegi
98, Reykjavík. Jón tekur á
móti gestum sunnudaginn 3.
október í Pélagsheimili
hestamanna (Harðarbóli),
Mosfellsbæ, frá kl. 14-18.
BRIDS
limsjún (iii0mnniliir
l’áll Arnarson
MARGAR hugmyndir sem
teljast ómissandi í sagnkerf-
um nútímans voru fyrst
settar fram í Roth-Stone
kerfinu árið 1953. Höfundar
eru Alvin Roth og Tobias
Stone, en sá fyrrnefndi er
enn þann dag í dag einn
fremsti kerfisfræðingurinn í
bridsheiminum. En hér er
það hins vegar félagi hans
Tobias sem er í sviðsljósinu:
gefur; allir á
Norður
♦ D32
¥ KG2
♦ 4
♦ 1098543
Austur
* G6
¥ D763
* ÁD1087
* 72
Suður
♦ ÁK10954
y Á4
♦ 6532
tb 6
Vcslur Norður Austur Suður
1 lauf Pass 1 tígull 1 spaði
Pass 2spaðar Pass 4spaðar
Pass Pass Pass
Spilið kom upp í sveita-
keppni og gengu sagnir eins
á báðum borðum. Vörnin
var einnig sú sama til að
byrja með. Út kom laufás
og tromp í öðrum slag. Suð-
ur tók slaginn, spilaði tígli
og fékk aftur á sig tromp.
Sá slagur var tekinn með
drottningu _ blinds og lauf
trompað. Á öðru borðinu
stakk sagnhafi nú tígul og
lauf heim. Svínaði svo
hjartagosa þegar laufið féll
ekki. Einn niður.
Stone fór öðruvísi að. Eft-
ir að hafa trompað lauf, spil-
aði hann tígli og henti laufi
úr borði! Með þessu lagði
hann línurnai' að tvöfaldri
þvingun, ef laufið skyldi ekki
falla. Vestur átti slaginn á
tígulgosann og spilaði
hjartatíu. Stone prófaði gos-
ann og drap drottningu aust-
urs með kóng. Stakk síðan
tígul og lauf heim, en þá kom
í Ijós að vestur valdaði litinn.
Eftir eitt tromp í viðbót var
staðan orðin þessi:
Norður
♦ —
¥ K2
♦ —
* 10
Allstur
* —
¥ 76
♦ Á
^ —
Suður
A K
¥4
♦ 6
A —-
Nú kom spaðakóngur og
lauk verkinu. Báðir urðu að
henda hjarta, svo hjarta-
tvisturinn varð úrslitaslag-
urinn.
Vestur
* —
¥98
♦ —
*K
Vesur
hættu.
Vestur
A 87
»10985
♦ KG9
+ ÁKDG
Arnað heilla
A ÁRA afmæli. Á
t) V morgun, miðviku-
daginn 29. september, verð-
ur fimmtugur Bergsveinn
Halldórsson, fulltrúi á
tækni- og umhverfissviði
Árborgar, Suðurengi 3,
Selfossi. I tilefni af þvi taka
hann og eiginkona hans,
Eygló Aðalsteinsdóttir, á
móti ættingjum og vinum á
afmælisdaginn í sal eldri
borgara í Grænumörk 5,
Selfossi, milli kl. 19 og 22.
Ljósmyndarinn í Mjódd.
BRÚÐKAÚP. Gefin voru
saman 24. júlí sl. í Lága-
fellskirkju af sr. Jóni Þor-
steinssyni Droplaug Lára
og Arnar Þór. Heimili
þeirra er í Reykjavík.
Ljósmynd/Hugskot.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 29. maí sl. í Garða-
kirkju af sr. Sigurði Helga
Guðmundssyni Anna Bára
Teitsdóttir og Magnús G.
Sigmundsson. Heimili
þeirra er á Lækjarbergi 25,
Hafnarfirði.
Ljósmyndarinn i Mjódd.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 14. ágúst sl. af sr.
Guðmundi Karli Ágústssyni
Þuríður Aðalsteinsdóttir og
Einar Orn Þorkelsson. Þau
eru búsett í Reykjavík.
LJOÐABROT
Man ég grænar grundir,
glitrar silungsá,
blómabökkum undir
brunar fram að sjá.
Bændabýlin þekku
bjóða vina til,
hátt und hlíðarbrekku,
hvít með stofuþil.
0, þú sveitasæla,
sorgarlækning bezt,
værðarvist indæla,
veikum lækning mest,
lát mig lúðan stríðum,
loks er ævin dvín,
felast friðarblíðum
faðmi guðs og þín.
Steingrímur Thorsteinsson
STJÖRIVUSPÁ
eftir Franoes llrake
VOG
Afmælisbarn dagsins:
Þú hefurgóða klmnigáfu og
mikið ímyndunarafl en ger-
ir stunaum meira úr hlut-
unum en nauðsynlegt er.
Hrútur ^
(21. mars -19. apríl)
Þú ert kappsfullur með
áhuga á mörgum sviðum og
átt auðvelt með að laða fólk
til samstarfs. Taki menn
höndum saman má ná ótrú-
legum árangri.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Gættu þess að einblína ekki
á eitt atriði þegar þú reynir
að finna málum þínum lausn.
Skoðaðu frekar málið í heild
og frá öllum hliðum.
Tvíburar
(21. maí-20. júní)
Ef þú velkist í vafa um hvaða
skref þú átt að taka næst
skaltu fá hlutlausan aðila til
að skoða málið með þér því
hann sér málið öðrum aug-
Krnbbi
(21.júní-22. júlí)
Ef þú þarft að taka ákvörðun
fyrir fleiri en sjálfan þig
verðurðu að hugsa um allra
hag en ekki bara þinn eigin.
Skoðaðu málið vandlega.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) m
Það getur reynst erfitt að
bregðast rétt við þegar við-
kvæm mál eru borin upp.
Gættu þess bara að vera ein-
lægur og tjá tilfinningar þínai'.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Nú skiptir öllu að fá útrás
fyrir sköpunargáfu sína og
innblástur. Þú ert fullur af
krafti og hefur jákvæð á allt
og alla í umhverfi þínu.
Vog m
(23. sept. - 22. október) Ö Á
Þú kemst ekki lengur upp
með það að flýja hlutina. Ef
þú horfist í augu við þá reyn-
ast þeir ekki eins hræðilegir
og þér fannst í fyrstu.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú hefur lagt þig allan fram
að undanförnu og skilað
góðu verki. Það hefur ekki
farið framhjá augum yfir-
manna þinna og þér verður
launað þótt síðar verði.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) HLf
Mundu að allt hefur sinn
tíma og það hefur ekkert upp
á sig að beita þrýstingi.
Vertu þolinmóður og leyfðu
hlutunum að hafa sinn gang.
Steingeit
(22. des. -19. janúar) M
Finnist þér of miklar kröfur
vera gerðar til þín gæti það
reynst þér nauðsynlegt að
komast í burtu um tíma.
Gefðu sjálfum þér gaum.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar) VSnt
Haltu þig við heilbrigða
skynsemi og dómgreind ef
einhverjir reyna að fá þig til
að framkvæma það sem
stangast á við samvisku þína.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Gerðu draum þinn að veru-
leika og leitaðu á vit ævintýr-
anna. Leitaðu þér upplýs-
inga og gerðu áætlanir. Ekki
er ráð nema í tíma sé tekið.
Stjömuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1999 59j-
Bílar og hús til sölu
Nissan Double Cap
2,5 Turbo dísel
Intercooler, skráður
22.02.99, ek. 26 þús.
km. Verð 2.150.000.-
100% bílalán.
Toyota Hilux Extra
Cab SR5 2,4 dísel,
m/dráttarkúlu,
skráður 04.03.93,
ek. 198 þús. km.
Verð 950.000.
Toyota Hilux Double
Cab SR5 2,4 bensín,
stálhús á skúffu,
dráttarkúla,
skráður 15.06.92,
ek. 170 þús. km.
Verð 920.000.
Mitsubishi L200
2,6 bensín,
skráður 28.05.92,
ekinn 64 þús. km.
Verð 800.000.
Starcraft Camper
7 fet, árg. '96.
Verð 400.000.
Shadow Cruiser
Camper
7 fet, árg. '92- 93.
Verð 300 og 350.000.
Upplýsingar í
síma 695 2960
og 892 5211
MYNDLISTASKOLINN
THE REYKJAVÍK SCHOOL OF ART
í REYKJAVÍK
Hringbraut 121 » 107 REYKJAVÍK « SÍMI 551 1990
Haustönn 1999
Getum bætt viö nokkrum nemendum í málun 1,
skúlptúr og teikningu 1 á haustönn 1999.
Upplýsingar í síma 551 1990 milli kl. 13 og 17.
NYJAR HAUSTVÖRUR í
HVERRIVIKU
Jakkar frá kr. 5.900
Buxur frá kr. 1.690
Pils frá kr.2.900
Blússur frá kr. 2.800
Anna og útlitið verður með
fatastíls- og litgreiningamámskeið
Uppl. ísíma 892 8778
Nýbýlavegi 12
Kópavogi
Sími 554 4433
r*
LOGSUÐUTÆKI
MARGAR GEROIR
Argon- og propangasmælar
Súr- og gasmælar
Kvalkjur
Logsuðuglaraugu
Elnstreymlslokar
Logsuðutækl í settum
G6ð varahluta- og ___ __________
vlðgsrðarþjðnusta ármúla 1 • sImi ebb 7222 • fax bsb 72bb
ArvIk
Gerum Eignaskiptayfirlýsingar
fyrir íbúða- og atvinnuhúsnæði
Athugið ! Nú eru aðeins nokkrir mánuðir eftir af frestinum !
: Rekstrartækniráðgjöf I Sími : 568 10 20
Suðurlandsbraut 46 • Biáuhú sunum I Fax : 568 20 30
IB(síE(S(súnfx leysir vandann
Reflectix er 8 mm þykk enduraeislandi einonarun i rúllum.
7 lög en 2 ytri alúminíum—lög endurgeisla hitonn 3 ^
Breiddir: 61 og 122 mm. Rúllulengdir: 15, 38 og 76m.
I hóaloft, bok við ofna, í fjós, hesthús, ó rör, ú veggi,
tjoldbotno, sessur, svefnpoka o.m.fl.
Skæri. heftibyssa og límband einu verkfærin.
ÞP
&CO
Þ.ÞORGRÍMSSON & CO
ÁRMÚLA 29 S: 553 8640 & 568 6100 | p.