Morgunblaðið - 13.10.1999, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 13.10.1999, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. OKTÓBER 1999 45 KIRKJUSTARF * Safnaðarstarf Nýbreytni í Neskirkju í DAG, miðvikudaginn 13. október, mun sr. Örn Bárður Jónsson leiða samræður um trú og daglegt líf. Þetta er óformlega samverustund þar sem fólk ræðir kristna trú yfir kaffisopa. Umræðan er spunnin hverju sinni út frá málefnum líð- andi stundar og skoðuð í ljósi Biblí- unnar og kristinnar trúar. Bústaðakirkja. Félagsstarf aldr- aðra í dag kl. 13.30. Dómkirkjan. Samvera fyrir mæður með ung böm kl. 10.30-12 í safnað- arheimilinu. Hádegisbænir kl. 12.10 í safnaðarheimilinu. Orgel- leikur á undan. Léttur málsverður á eftir. Grensáskirkja. Samverustund eldri borgara kl. 14-16. Biblíulest- ur, samverustund, kaffiveitingar. Hallgrúnskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 10-12. Náttsöngur kl. 21. Opið hús frá kl. 20-21 í safnaðarsal. Háteigskirkja. Kvöldbænir og fyr- irbænir kl. 18. Langholtskirkja. Samvera eldri borgara í dag kl. 13-17. Spil, lest- ur, handavinna. Kaffi og meðlæti kl. 15. Djákni flytur hugvekju. Söngstund undir stjórn Jóns Stef- ánssonar organista. Laugameskirkja. Morgunbænir kl. 6.45. Kirkjuprakkarar kl. 14.30. Starf fyrir 7-9 ára böm. TTT kl. 16. Starf fyrir 10-12 ára börn. Unglingakvöld á vegum Laugar- neskirkju, Þróttheima og Blóma- vals. Nýtt og spennandi tilboð fyrir unglinga í Laugameshverfi. Neskirkja. Mömmumorgunn kl. 10- 12. Slysavamir barna: Herdís Storgaard, fulltrúi hjá Heilbrigðis- ráðuneytinu. Bænamessa kl. 18.05. Sr. Öm Bárður Jónsson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðar- stund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu. Starf fyrir 11- 12 ára böm kl. 17-18.15. Árbæjarkirkja. Félagsstarf aldr- aðra. Opið hús í dag kl. 13.30-16. Handavinna og spil. Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 16. Bænarefnum er hægt að koma til presta safnað- arins. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnað- arheimilinu á eftir. Kirkjuprakkar- ar, starf fyrir 7-9 ára börn kl. 16. TTT starf fyrir 10-12 ára kl. 17.15. Æskulýðsstarf á vegum KFUM og K og kirkjunnar kl. 20. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í Gerðubergi á fimmtudögum kl. 10.30. Grafarvogskirkja. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12. Altarisganga og fyr- irbænir. Léttur málsverður. KFUM fyrir drengi 9-12 ára kl. 17.30-18.30. Æskulýðsstarf fyrir unglinga kl. 20-22 í Engjaskóla. Hjallakirkja. Fjölskyldumorgnar kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Kópavogskirkja. Starf með 8-9 ára börnum í dag kl. 16.45-17.45 í safnaðarheimilinu Borgum. Starf á sama stað með 10-12 ára (TTT) kl. 17.45-18.45. Seljakirkja. Kyrrðar- og bæna- stund í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúk- um, allir velkomnir. Tekið á móti fyrirbænaefnum í kirkjunni og í síma 567 0110. Víðistaðakirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14-16.30. Helgi- stund, spil og kaffí. Vídalínskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Neskirkja Morgunblaðið/Arni Sæberg Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðar- stund kl. 12. Hugleiðing, altaris- ganga, fyrirbænir, léttur málsverð- ur á eftir í Ljósbroti, Strandbergi kl. 13. Keflavíkurkirkja. Kirkjan opnuð kl. 12. Kyrrðar- og fyrirbænastund í kirkjunni kl. 12.10. Altarisganga. Samverustund í Kirkjulundi kl. 12.25. Djáknasúpa, salat og brauð á vægu verði. Allir aldurshópar. Um- sjón Lilja G. Hallgi'ímsdóttir, djákni. Alfanámskeið kemur saman í Kirkjulundi kl. 19 og lýkur í kirkjuunni kl. 21.30. Þorlákskirkja. Mömmumorgnar á miðvikudögum kl. 10. Sóknarprest- ur. Landakirkja Vestmannaeyjum. Fermingarbörn mæti í fermingar- fræðslu samkvæmt stundaskrá. Kl. 20.30, unglingar, athugið breyttan tíma. Opið hús fyrir unglinga í KFUM & K húsinu. * Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Súpa og brauð kl. 18.30. Kennsla kl. 19.30, krakkaklúbbur, unglinga- fræðsla, kennsla fyrir enskumæl- andi, biblíulestur og Alfa-nám- skeið. Allir hjartanlega velkomnir. Kletturinn, kristið samfélag. Bænastund kl. 20. Allir velkomnir. Hólaneskirkja, Skagaströnd. Mömmumorgunn í Fellsborg kl. 10. Vinningaskrá HAPPDK/EIT HÁSKÓLA ÍSLANDS /æi bt.-iSi *'I m Aöalútdráttur 10. flokks, 12. október 1999 Kr. 2.000.000 28506 K r.5( ).0 OC 1 28505 28507 K r. 2( )0. OG 10 Mimoo 21020 23999 54844 Kr. 100.000 L TROMP . 500.000 2048 6126 13650 19620 23179 33028 49185 5669 13071 16171 20695 25843 43894 53826 Kr. 25.000 TROMP Kr. 125.000 19991 20285 21833 22347 26160 28893 31866 32101 34203 35457 37491 38861 44802 46332 52532 53060 57304 57660 20693 22393 29578 32156 35544 38870 46487 53634 58951 937 2390 7042 8671 10713 13315 17071 20712 22878 29978 32291 35557 38879 47362 54769 59495 1382 2926 7978 9197 10996 13731 17139 20736 24034 31205 32644 35693 40642 48710 55009 1384 3448 8447 9666 12122 14641 18449 20779 24859 31762 33886 36640 41513 51078 55394 1730 6140 8668 10231 12153 14783 19516 21820 25804 31841 34132 37184 42776 52060 56290 Kr. 15.000 TROMP Kr. 75.000 6 2738 5107 7998 10904 13677 15801 18507 22079 160 2833 5143 8146 10950 13719 15905 18508 22276 176 3018 5334 8197 11074 13773 15920 18661 22333 183 3022 5361 8268 11152 13857 16096 19016 22363 290 3062 5456 8275 11293 13883 16122 19027 22391 309 3097 5548 8301 11299 14126 16184 19297 22504 329 3111 5564 8366 11509 14193 16215 19362 22671 370 3132 5740 8397 11529 14206 16329 19393 22716 421 3148 5875 8452 11752 14316 16340 19422 22763 498 3217 5902 8536 11763 14342 16390 19458 22924 509 3222 6041 8586 11772 14394 16684 19608 22929 691 3281 6054 8661 12072 14412 16696 19661 22992 808 3290 6182 8690 12112 14463 16749 19840 23097 857 3349 6189 8696 12184 14600 16760 19844 23114 871 3367 6209 8708 12225 14664 16778 19908 23139 1167 3443 6306 8723 12333 14676 16780 19980 23147 1257 3483 6312 8846 12660 14699 16818 20137 23227 1356 3486 6635 8921 12678 14724 16854 20158 23365 1459 3589 6644 8931 12690 14741 16862 20214 23373 1583 3601 6750 8970 12697 14807 16975 20244 23528 1594 3748 6767 9442 12747 14831 16985 20339 23558 1607 3749 6775 9470 12767 14893 17087 20563 23721 1611 3796 6804 9505 12775 14905 17232 20574 23742 1796 3854 6850 9521 12833 14944 17322 20663 23794 1846 4057 6889 9550 12875 15237 17329 20681 23868 1914 4069 7076 9693 12880 15250 17337 20690 23969 2002 4085 7090 9713 12926 15311 17405 20722 23993 2140 4265 7168 9837 13007 15347 17555 20760 24124 2213 4316 7202 9865 13107 15353 17629 20842 24160 2252 4329 7223 9880 13116 15365 17699 20885 24303 2263 4392 7227 9961 13147 15465 17713 20938 24342 2270 4481 7232 10049 13236 15487 17853 21110 24501 2287 4483 7300 10165 13238 15503 17873 21331 24624 2289 4524 7342 10308 13270 15545 17904 21337 24735 2350 4552 7372 10420 13285 15557 17940 21511 24778 2405 4587 7489 10451 13334 15573 18045 21581 24952 2452 4606 7508 10610 13452 15590 18078 21865 24982 2462 4827 7523 10672 13467 15604 18199 21902 25013 2471 4899 7575 10802 13560 15661 18350 21956 25027 2689 4939 7740 10866 13615 15711 18393 21974 25104 2730 4978 7960 10883 13618 15750 18419 22010 25111 25126 25152 25231 25257 25330 25382 25453 25492 25513 25533 25626 25711 25733 25775 25792 25829 25866 25875 26008 26018 26033 26138 26245 26373 26489 26504 26579 26591 26636 26660 26669 26757 26809 26863 26930 26960 26965 26984 27011 27082 27096 27127 27199 27241 27265 27332 27340 27344 27373 27430 27552 27567 27658 27712 27816 27887 27889 28009 28042 28111 28137 28301 28325 28434 28462 28495 28679 28710 28765 28835 28902 28907 29106 29174 29187 29188 29230 29275 29304 29341 29437 29457 29472 29604 29611 29638 29737 29755 29813 29846 29876 29905 30085 30116 30209 30228 30230 30256 30386 30468 30502 30529 30651 30708 30737 30741 30755 30841 30910 31085 31186 31217 31232 31313 31351 31427 31431 31616 31621 31656 31683 31769 31915 32002 32118 32143 32290 32311 32316 32354 32449 32558 32561 32766 33091 33098 33105 33150 33292 33330 33452 33469 33505 33510 33551 33611 33624 33710 33738 33855 33961 33966 34011 34117 34169 34218 34259 34292 34306 34312 34458 34624 34693 34743 34866 34868 34922 34979 34980 34988 35111 35139 35175 35303 35397 35494 35594 35795 35920 35944 36084 36670 37086 37111 37270 37324 37514 37517 37551 37686 37690 37706 37802 37887 37890 37907 38172 38326 38434 38512 38548 38833 38865 38945 39018 39032 39171 39206 39281 39394 39458 39550 39703 39740 39748 39831 39893 39915 40065 40089 40179 40190 40208 40397 40546 40680 40790 40843 40852 40853 40984 40986 41020 41183 41196 41200 41204 41262 41286 41297 41306 41468 41528 41570 41624 41626 41715 41725 41754 41756 41819 41831 41871 41878 41949 42044 42054 42064 42117 42192 42201 42281 42332 42398 42437 42511 42555 42568 42614 42628 42635 42661 42798 42871 42941 43011 43118 43121 43259 43266 43362 43390 43399 43406 43512 43518 43571 43630 43702 43706 43708 43733 43799 43898 43908 43987 44144 44193 44505 44608 44609 44772 44786 44835 44994 45143 45145 45209 45261 45361 45414 45599 45852 45877 45952 45969 46001 46010 46046 46053 46070 46183 46241 46273 46278 46411 46495 46536 46604 46625 46651 46663 46690 46747 46989 47029 47118 47256 47262 47379 47419 47454 47469 47524 47556 47570 47686 47719 47823 47826 47895 47939 47989 48115 48125 48200 48270 48415 48484 48551 48613 48694 48697 48823 48844 49093 49207 49275 49361 49423 49456 49472 49631 49687 49706 49883 49899 49989 49991 50012 50022 50253 50268 50523 50530 50547 50618 50724 50882 50902 51088 51196 51204 51212 51304 51378 51395 51691 51707 51762 51855 51883 52004 52098 52172 52205 52399 52464 52566 52572 52788 52823 52833 52897 52905 52924 53019 53066 53175 53257 53337 53345 53388 53404 53427 53491 53619 53682 53770 53875 54056 54065 54078 54079 54163 54202 54312 54368 54372 54435 54451 54553 54690 54781 54801 54830 54946 54998 55193 55205 55232 55339 55391 55426 55498 55531 55601 55683 55690 55786 55848 55905 55916 55960 56183 56211 56216 56241 56244 56279 56328 56342 56369 56400 56442 56463 56475 56500 56594 56640 56644 56661 56676 56880 56884 56920 56921 56964 57116 57273 57404 57449 57472 57554 57951 58014 58016 58023 58027 58047 58079 58096 58099 58109 58178 58218 58288 58470 58545 58579 58662 58684 58841 58981 58987 58999 59012 59020 59043 59053 59194 59243 59294 59306 59362 59465 59534 59691 59727 59785 59868 TROMP Kr. 2300 Kr. 12300 Ef tvelr sfðustu tölustaflrnir I númerinu eru: 00 75 í hverjum aðalútdrætti eru dregnar út a.m.k. tvær tveggja stafa tölur og allir eigendur ein- faldra miða með númeri sem endar á þeim fá 2.500 kr. vinning. Só um Trompmiða að ræða er vinningurinn 12.500 kr. Alls eru það 6.000 miðar sem þessir vinningar falla á og vegna þessa mikla fjölda er skrá yfir þá ekki prentuð f heild hór, enda yrði hún mun lengri en sú sem birtist á þessari slðu. Allar tölur eru birtar með lyrirvara um prentvillur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.