Morgunblaðið - 13.10.1999, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 13.10.1999, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR MIÐVIKUDAGUR 13. OKTÓBER 1999 49 greind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-fid. kl. 9-21, föstud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16.________ GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 652-7640. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-fóst. kl. 16-19._________________ SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mád. kl. 11- 19, þrið.-mið. kl. 11-17, fim. kl. 16-19, fóstud. kl. 11-17. FOLDASAFN, Grafarvogskirlgu, s. 567-6320. Opið mád.- fid. kl. 10-20, föst. kl. 11-19 jaugard. kl. 13-16._ BÓKABÍLAE, s. 653-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.____________________________________ BÓKASAFN DAGSBBÚNAK: Skipholti 50D. SafniO verð- ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga.______ BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-föst. 10-20. Opiö laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði._______________ BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6: Mánud,- fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, iaugard. (1. okt.- 30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1. sept.-15. maí) mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. (1. okt.- 15. mal) kl. 13-17.__________________________ BÓKASAFN SAMTAKANNA ‘78, Laugavegi 3: Opiö mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16.______ BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 15: Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og kl. 13-16. Sími 563-1770.____________________________________ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsino á Eyrarbakka: Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARDAR: Sívertsen-hús, Vest- urgötu 6, 1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl. 13- 17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60, 16. júní - 30. september er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-5420, bréfs. 55438. Siggubær, Kirlguvegi 10,1. júní - 30. ágúst er opið laugard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar alia virka daga kl. 9-17._______________ BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30- 16.30 virka daga. Simi 431-11255.____ FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir samkomulagi.________________________________ FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi.______________________ GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga i sum- ar frá kl. 9-19.____________________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, ReyKjavlk. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud. kl. 17-21, föstud. og laugard. kl. 15-18. Lokað vegna sumarleyfa til 23. ágúst. Simi 551-6061. Fax: 552-7570.____________ HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.___ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum. ________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.16-22. Föstud. kl. 8.16-19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. þjóðdeild lokuð á sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og sunnud. S: 525-5600, bréfs: 525-5615._______________ USTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötn 23, Sclfossl: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.________________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safniö er opiö laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagarður- inn er opinn alla daga._______________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokaö mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www,natgall.is__________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. ______________________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906.___________________________________ UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Simi 563-2530.______ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. milli kl, 13 og 17._________________________ MINJASAFN AKUREYRAR, Miiyasafnið á Akureyri, Að- alstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opiö frá 16.9.-31.5. á sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með miiýagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is.______________________ MINJASAFN ORKUVEITU ReyKjavíkur v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og cftir sam- komulagi. S. 567-9009.______________________________ MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tfmum í síma 422-7253. ____________________________________ IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Sfmi 462-3550 og 897-0206. _________________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Eta- holti 4, sími 669-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tfma eftir samkomulagi.__________________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvcgi 12. Oplð miðvlkud. og lauRd. 13-18. S. 564-0630._ NATTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hvcrfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30- 16.__________________________________ NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safniö opið sam- kvæmt samkomulagi.__________________________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sfmi 555-4321. RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið laugardaga og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 561-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16. _______________________________ SJÓMINJASAFN (SLANDS, Vesturgotu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga frá kl. 13-17. S: 665-4442, bréfs. 666-4261. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._________________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl.fs: 483-1165,483-1443.__________________ SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. Sfmi 435 1490.________________________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður- götu. Handritasýning er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 14-16 til 15. maf. _____________________ STEINARÍKIÍSLANDS A AKRANESl: Oplð alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Sfmi 431-5566.________ ÞJÓÐMINJASAFN ISLANDS: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17.___________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ A AKUREYRI: Mánudaga til föstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15._______________ LISTASAFNIÐ A AKUREYRI: Oplð alla daga frá kl. 14— 18. Lokað mánudaga._____________________ nXttÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opiö alla daga frá kl. 10-17. Stmi 462-2983._______________ NONNAHÚS, Aðalstræti 64. Opiö a.d. kl. 10-17 frá 1. jdnf -1. sept. Uppl. í sfma 462 3555.____________ NORSKA HÚSIÐ f STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum- arfrákl. 11-17._____________________________________ ORÐ PAGSIWS___________________________________ Roykjavák »iml 551-0000.____________________________ Akureyri s. 462-1840. ______________________ SUNDSTAÐIR____________________________________ SUNDSTAÐIR I REYKJAVlK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið f bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opln v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.60-21.30, helgar 8-19. Breiöhoitslaug er opin v.d. kl. 6.60-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. ki. 6.60-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15. þri., mið. og föstud. kl. 17-21. Klifbrekkufoss í Mjóafirði. Myndakvöld FÍ frá Austfjörðum og víðar SUNDUUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd. og sud. 8-19. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun.______ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun.______ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.- föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30-7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.________ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7- 21 og ld. 11-15 um helgar. Sfmi 426-7556. SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18.______________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.__________ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sfmi 461-2532.________________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-fóst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.____________ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád-föst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.______________ BLAá LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helRar kl. 10-21. ~ ÚTIVISTARSVÆÐI HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla dsga kl. 10-17. Lok- að á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjöl- skyldugaröurinn er opinn sem útivistarsvæði á veturna. Sfml 5757-800._____________________________________ SORPA______________________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíöum. Að auki verða Ánanaust, Garöabær og Sæv- arhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. UppLsími 620-2205. Ráðstefna um málefni aldraðra í TILEFNI af ári aldraðra í ár efna sveitarstjómir Garðabæjar og Bessastaðahrepps, í samráði við fé- lög eldri borgara í báðum sveitarfé- lögunum, til ráðstefnu um málefni aldraðra. Ráðstefnan er haldin í dag, miðvikudaginn 13. október, í Kirkjuhvoli, Garðabæ og hefst hún kl. 14. Markmið ráðstefnunnar er að stuðla að stefnumótun í málefnum aldraðra og auknu samstarfí við fé- lög eldri borgara. Ráðstefnan er op- in öllum íbúum sveitarfélaganna 60 ára og eldri og þar mun Ingimund- ur Sigurpálsson bæjarstjóri flytja ávarp og síðan flytja ræðu: Jón Helgason, formaður fram- kvæmdastjórnar um Ar aldraðra, ræðir um markmið og stefnumið Sameinuðu þjóðanna á Ari aldraðra. Ólafur Ólafsson, fyrrverandi land- læknir, ræðii' um stöðu aldraðra og leiðir til úrbóta. Benedikt Davíðs- son, formaður Landssambands eldri borgara, fjallar um áherslur Lands- sambands eldri borgara. Þóra Karlsdóttir framkvæmdastjóri, ræðii' um hjúkrunarheimilið Holts- búð. Þórólfur Arnason, fonnaður fé- lagsmálanefndar Bessastaðahrepps, og Ingibjörg Hauksdóttir, formaður fjölskylduráðs Garðabæjar, flytja hugleiðingar um þá þjónustu sem aldraðir njóta og framtíðar- sýn/stefnumótun sveitarfélaga. Ráðstefnustjóri verður sr. Bragi Friðriksson. Kaffiveitingar eru í boði Bessa- staðahrepps og Garðabæjar. Fræðslufundir Læknafélag's Reykjavíkur fyrir almenning í TILEFNI af 90 ára afmæli Læknafélags Reykjavíkur verða haldnir fræðslufundir næstu fimmtudaga fyrir almenning undir yfirskriftinni: Heilsufarsvandamál í Reykjavík í lok tuttugustu aldar. Fundirnir verða haldnir í húsnæði læknasamtakanna á 4. hæð í Hlíða- smára 8, Kópavogi, og hefjast kl. 20.30. Fimmtudaginn 14. október verð- ur rætt um vefjagigt og síþreytu. Fundirnir verða í umsjón Arna Jóns Geirssonar og Amórs Víkingssonar sem báðir eru lyflæknar og sér- fræðingar í gigtarsjúkdómum. Næstu fundir verða 21. október: Reykingar og æðaskemmdir, 28. október: Skaðleg áhrif sólargeislun- ar á húð, 4. nóvember: Heilabilun og önnur geðræn vandamál hjá öldruðum, 11. nóvember: Mengun og lungnasjúkdómar, 18. nóvember: Tíðahvörf og breytingaskeið kvenna og 25. nóvember: Offita og leiðir til megrunar. Allir eru velkomnir á fræðslu- fundina og er aðgangur ókeypis. FYRSTA myndakvöld Ferðafé- lags Islands í vetur er í kvöld, miðvikudagskvöldið 13. október, Baldur Kári Eyjólfsson og Erna Halldórsdóttir, GuIItoppi. Keppa í London ÍSLENSKIR keppnisdansarar taka um þessar mundir þátt í þremur stórum danskeppnum á Englandi. Nú er tveimur keppn- um Iokið í London. Laugardag- inn 9. október var London Open haldin í 48. sinn í Brentwood. Bestum árangri af íslensku danspörunum náðu þau 4. sætinu í sígildum samkvæmisdönsum og 5. sætinu í suður-amerískum dönsum. Þau kepptu í aldurs- flokknum 11 ára og yngri. Ellefu keppendur tóku þátt og var keppnin mjög hörð og pörin mjögjöfn. Hilmir Jensson og Ragnheiður Eiríksdóttir sem keppa í aldursflokknum 12-15 ára komust í undanúrslit í sfgild- um samkvæmisdönsum og höfn- uðu í 10. sæti og er það mjög góður árangur þar sem þessi ald- ursflokkur var feiknasterkur. 41 par var skráð til þátttöku. Sunnudaginn 11. október var Imperial-keppnin haldin. Þar náðu þau Hilmir og Ragnheiður að gera ennþá betur og komust í undanúrslit í báðum dönsunum. Þau náðu 8. sætinu í sígildum dönsum og 10-11. sæti í suður- ameriskum dönsum. Annað par, þau Grétar Ali Khan og Jóhanna Berta Bernburg, komust einnig í undanúrslit i sigildu dönsunum og höfnuðu íþví 12. í gær hófst Intemational- keppnin í London. Keppt var í suður-amerískum dönsum á þriðjudag og þeim sígildu í dag, miðvikudag. LEIÐRÉTT Nafn misritaðist í HUGMYNDABÆKLINGI Egils Árnasonar hf., sem dreift var um helgina með sunnudagsblaði Morg- unblaðsins, misritaðist nafn Ingi- mundar Sveinssonar arkitekts sem hannaði hið stórglæsilega hús Karls K. Karlssonar í Skútuvogi. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. kl.20.30 í Ferðafélagssalnum að Mörkinni 6. Ólafur Sigurgeirsson sýnir þar myndir úr sumarleyfísferð Ferða- félagsins um Austfirði, dagsferð- um og fleiru. í Auslfjarðaferðinni sem farin var í júlí siðastliðnum var ekið, gengið og siglt. Meðal áfangastaða vom Papey, Mjói- fjörður og Viðfjörður, en á heim- leið var ekið um Mývatnssveit og Sprengisandsleið. Aðgangur er 500 kr. og er kaffí og meðlæti innifalið. Allir em velkomnir meðan húsrými leyfir. Meistaraprófs- fyrirlestur MATTHILDUR Bára Stefánsdóttir , flytur meistaraprófsfyrirlestur í dag, miðvikudaginn 13. október, kl. 16 í Hátíðasal Aðalbyggingar Há- skólans. Ritgerð Matthildar ber heitið: „The November 1996 outburst flood from the Grímsvötn subglaci- al lake, Iceland: Composition of the lake water, suspended flood solids and initial seawater-flood solids interactions.“ Ritgerðin skiptist í þrjá sjálfstæða kafla. Sá fyrsti fjall- ar um efnasamsetningu vatns í Grímsvötnum. í öðrum kafla er skýrt frá gerð og uppruna gruggs- ins í Grímsvatnahlaupinu í nóvem- ber 1996. Og lokakaflinn fjallar um tilraunir sem gerðar voru á rann- sóknarstofu með efnaskipti gruggs- ins og sjávar. Allir þeir sem áhuga hafa eru vel- komnir. Gengið út á Eyjagarð HAFNARGÖNGUHÓPURINN stendur fyrir gönguferð út á Eyja- garð í Örfirisey í kvöld. Farið verður frá Hafnarhúsinu að vestanverðu kl. 20 eftir fáfarinni gönguleið út í Ánanaust. Þaðan um Fiskislóð og Hólmaslóð út á Eyja- garð. Til baka með Vesturhöfninni og um Miðbakkann að Hafnarhús- inu. Allir eru velkomnir. ■ Sí* QJNKjtf T>Vr.V!0-3'Tv issxs Hugsaðu um framtíðina Nýjasti kaupaukinn þinn frá Clinique er í Lyfju Allt þetta fylgir kaupum á Clinique snyrtivörum fyrir 3.500 kr. eða meira dagana 13.-15. október. Komdu og fáðu sex af mest notuðu og vinsælustu Clinique förðun- ar- og húðvörum. Allt í handhægri snyrtitösku sem hægt er að taka með sér hvert sem er. Þessi taska er þín án endurgjalds ef keyptar eru Clinique snyrtivörur fyrir 3.500 kr. eða meira. Innihald töskunn- ar er: Clarifying Lotion 2, Dramatically Different Moisturizing Lotion, Superbalanced farði í Ivory, Naturally Clossy maskari í svörtu, Long Last Soft Shine varalitur í Creamy Nude og Clinique Happy ilmvatn. Verðgildi töskunnar er 5.000 kr. meðan birgðir end- ast. Góður tími til að prófa nýju Stop Signs dropana Ósk þín hefur ræst. Eitthvað til að minnka neikvæð áhrif tímans. Hjálpa til við að draga úr línum sem komnar eru. Húðin Ijómar. Dregur úr ójöfnum húðlit. Ráðgjafi frá Clinique verður í Lyfju Lágmúla 13., 14. og 15. okt. Lyfju Hamraborg 14. okt. Lyfju Setbergi 15. okt. Di LYFJA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.