Morgunblaðið - 13.10.1999, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 13.10.1999, Blaðsíða 46
MORGUNBLAÐIÐ 46 MIÐVIKUDAGUR 13. OKTÓBER 1999 i------------------------------ AT V I N N U A U B LÝ SINGAR Félagsþjónustan í Hafnarfirði auglýsir eftir starfsfólki Liðsmenn Óskum eftir að ráða liðsmenn fyrirfatlaða. Starfið er unnið í tímavinnu, að jafnaði um 10—12 klst. á mánuði, oft á kvöldin og um helgar. Þetta starf hentar sérstaklega vel námsmönnum og íþróttafólki. Umsækjendur þurfa að vera 18 ára eða eldri. Laun samkvæmt kjarasamningi Hafnarfjarðarb- æjar og Framtíðar. Nánari upplýsingar um starfið gefur Þórdís Bára Hannesdóttirfélags- ráðgjafi, alla virka daga frá kl. 9—14. Félagsleg heimaþjónusta Óskum eftir að ráða traust og ábyggilegt fólk til starfa strax við félagslega heimaþjónustu í Hafnarfirði. Vinnutími er á milli kl. 9 og 17 eða eftir nánara samkomulagi. Laun samkvæmt kjarasamningi Hafnarfjarðarb- æjar og Framtíðarinnar. Nánari upplýsingar veita Húnbjörg og Jónína í síma 565 5710 f.h. alla daga. Félagsþjónustan í Hafnarfirði. Indland — Viðskipti Leitum að fólki með tengsl til Indlands vegna markaðssetningar á nýrri vöru þar í landi. -Spennandi viðskiptatækifæri. Áhugasamir hringi í síma 881 2930. TILKYNNINGAR Frá fjárlaganefnd Alþingis Viðtalstímar um fjárlaga- frumvarp 2000 Fjárlaganefnd Alþingis veitir nú eins og undan- farin ár viðtöku erindum frá stofnunum, félög- um, samtökum og einstaklingum er varða fjár- lög næsta árs. Viðtöl við fulltrúa stofnana fara fram 1.—4. nóvember en önnur viðtöl verða eftir nánari ákvörðun nefndar. Þeim sem vilja er gefinn kostur á því að fylgja erindum sínum eftir á nefndarfundi. Panta ber tíma eigi síðar er 31. október í síma 563 0700. Rjúpnaveiðimenn Rjúpnaveiði er leyfileg í landi Valþjófsstaða í Fljótsdal á rjúpnaveiðitímanum 1999. Þeir veiðimenn sem hyggjast ganga til rjúpna i landi Valþjófsstaða, þurfa að fá til þess leyfi ábúenda. Leyfin veita: Lára eða Sigmar á Valþjófsstað 1, prestssetur í síma 471 2872 og Helga eða Friðrik á Valþjófsstað 2, í síma 471 1683. Ábúendur. TIL SÖLU Matvælavinnsla Til sölu kæliborð (afgreiðsluborð), áleggshníf- ur, hakkavél og borðvigt. Allt mjög lítið notað. Upplýsingar gefur Pétur í síma 569 2033 milli Jd. 9 og 17. Framkvæmdastjóri Fræðslumiðstöð Þingeyinga (Fræþing) óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra Markmið Fræðslumiðstöðvarinnar eru að færa menntunarmöguleika nærfólki í Þingeyjarsýsl- um, efla möguleika á menntun í Þingeyjarsýsl- um, þ.e. að auka tengsl grunn- og endurmennt- unar, bjóða námskeið tengd atvinnulífi og tóm- stundum. Hlutast til um að boðið verði upp á nám á framhalds- og háskólastigi í samstarfi við skóla á viðkomandi skólastigum og veita upplýsingar um nám á öllum skólastigum. Að efla samstarf atvinnulífs og skóla, að vinna með fyrirtækjum við mótun símenntunarstefnu þeirra og efla búsetu í Þingeyjarsýslum. Leitað er að kraftmiklum starfsmanni sem hef- ur góða þekkingu og/eða reynslu á sviðum rek- strar- og fræðslumála, getur sýnt frumkvæði og á auðvelt með mannleg samskipti. Æskilegt er að starfsmaðurinn geti hafið störf fljótlega. Laun eru samkomulagsatriði. Umsóknir skal senda til Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga, Garðarsbraut 5, 640 Húsavík, fyrir 22. október nk., merktar: „Fræðslumiðstöð". Lúgusjoppa á stór- Reykjavíkursvæðinu Óska eftir að ráða starfskraft á „besta aldri". Um er að ræða 70—100% vaktavinnu. Nánari upplýsingar gefur Kristín í síma 565 8050 á milli kl. 8.00 og 12.00 og 14.00 og 16.00. BHS Bókasafnsfræðingur Borgarholtsskóli auglýsir eftir bókasafnsfræð- ingi í 50% starf. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf í framhaldsskóla sem er í örum vexti. Umsóknir með upplýsingum um menntun, fyrri störf og tölvukunnáttu sendist Borgar- holtsskóla, við Mosaveg, 112 Reykjavík. Upplýsingar veita skólameistari Eygló Eyjólfs- dóttir og Bára Stefánsdóttir safnstjóri í síma 535 1700. Umsóknarfrestur ertil 27. október. Ráðið erfrá 1. desember. Skólameistari. Blaðbera vantar við Nýlendugötu ^ Upplýsingar í síma 569 1122 Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru yfir 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. AUGLÝSINGA Trésmíðavél SCM Sandia 5RCS þykktarslípivél árg. 1997 til sölu, mjög lítið notuð. Upplýsingar gefur Pétur í síma 569 2033 milli kl. 9 og 17. UPPBOÐ Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins að Gránugötu 6, Siglufirði mánudaginn 18. október 1999 kl. 13.30 á eftirfarandi eignum: Eyrargata 3, 0201, 2. hæð, Siglufirði, þingl. eig. Jónína Halldórsdóttir, gerðarbeiðandi Guðmann Ólfjörð Guðmannsson. Hólavegur 17, Siglufirði, þingl. eig. Sigrún Ólafía Jónsdóttir, gerðarþ- eiðandi íbúðalánasjóður. Hvanneyrarbraut 63, neðri hæð, Siglufirði, þingl. eig. Sigríður Markús- dóttir og Kristján Þorkelsson, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar. Laugarvegur 14, neðsta hæð, Siglufirði, þingl. eig. Violetta Heiðbrá Hauksdóttir, gerðarbeiðandi (búðalánasjóður. Norðurgata 13,1. hæðt.h. Siglufirði, þingl. eig. Jón Aðalsteinn Hinriks- son, gerðarbeiðandi Brimborg — Þórshamar ehf. Suðurgata 28, Siglufirði, þingl. eig. Haraldur Björnsson, gerðarbeiðandi Hlað sf. Túngata 33, Siglufirði, þingl. eig. Sverrir Eyland Gíslason og Sigurrós Sveinsdóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Siglufirði. Sýslumaðurinn á Síglufirði, 12. október 1999, Guðgeir Eyjólfsson. ÝMISLEGT Diskótek Sigvalda Búa Tek að mér öll böll og uppákomur. Allar græjur og tónlist fylgja. Diskótek Sigvalda Búa, sími 695 6947, e-mail: dansl @simnet.is HU5NÆBI I BOBI 2 herb. íbúð við Engihjalla Laus 1. nóvember nk. Norræna FjárfestingaMiðstöðin ehf., Róbert Árni Hreiðarsson lögfr., Hafnarstræti 20 v/Lækjartorg, sími 552 5000. KENNSLA Orkublikið Fer í gang með námskeið í nuddi og heilun helgina 23.-24. okt. í Kópavogi. Upplýsingar og skráning í sím- um 421 7128 og 554 1888. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 18 = 18010138 = Bk. I.O.O.F. 7 = 18010138'/. = □ GLITNIR 5999101319 I I.O.O.F. 9 = 18010138'/. = Bk. □ HELGAFELL 5999101319 VI KFUM | Aöaldeild KFUM, Holtavegi v Fyrsti fundur vetrarins í Vatna- skógi annað kvöld. Rútuferð frá Holtavegi kl. 19.00. Allir karlmenn velkomnir. Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund f kvöld kl. 20.00. „ SAMBAND ÍSLENZKRA yglþ KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58. Samkoma í kvöld kl. 20.30. Hjónin Kjellrun Langdal og Skúli Svavarsson sjá um efni sam- komunnar. Allir hjartanlega velkomnir. http://sik.torg.is/ FERÐAFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Miðvikudagur 13. okt. kl. 20.30. Myndakvöld í Mörkinni 6. Ólafur Sigurgeirsson sýnir myndir úr sumarleyfisferð um Austfirði, dagsferðum og fleiri. Allir velkomnir. Aðgangur kr. 500 (kaffi og meðlæti). www.fi.is og textavarp bls. 619. augl@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.