Morgunblaðið - 13.10.1999, Side 46
MORGUNBLAÐIÐ
46 MIÐVIKUDAGUR 13. OKTÓBER 1999
i------------------------------
AT V I N N U A U B LÝ SINGAR
Félagsþjónustan í Hafnarfirði auglýsir
eftir starfsfólki
Liðsmenn
Óskum eftir að ráða liðsmenn fyrirfatlaða.
Starfið er unnið í tímavinnu, að jafnaði um
10—12 klst. á mánuði, oft á kvöldin og um
helgar. Þetta starf hentar sérstaklega vel
námsmönnum og íþróttafólki.
Umsækjendur þurfa að vera 18 ára eða eldri.
Laun samkvæmt kjarasamningi Hafnarfjarðarb-
æjar og Framtíðar. Nánari upplýsingar um
starfið gefur Þórdís Bára Hannesdóttirfélags-
ráðgjafi, alla virka daga frá kl. 9—14.
Félagsleg
heimaþjónusta
Óskum eftir að ráða traust og ábyggilegt fólk
til starfa strax við félagslega heimaþjónustu
í Hafnarfirði.
Vinnutími er á milli kl. 9 og 17 eða eftir nánara
samkomulagi.
Laun samkvæmt kjarasamningi Hafnarfjarðarb-
æjar og Framtíðarinnar.
Nánari upplýsingar veita Húnbjörg og Jónína
í síma 565 5710 f.h. alla daga.
Félagsþjónustan í Hafnarfirði.
Indland — Viðskipti
Leitum að fólki með tengsl til Indlands vegna
markaðssetningar á nýrri vöru þar í landi.
-Spennandi viðskiptatækifæri.
Áhugasamir hringi í síma 881 2930.
TILKYNNINGAR
Frá fjárlaganefnd Alþingis
Viðtalstímar um fjárlaga-
frumvarp 2000
Fjárlaganefnd Alþingis veitir nú eins og undan-
farin ár viðtöku erindum frá stofnunum, félög-
um, samtökum og einstaklingum er varða fjár-
lög næsta árs.
Viðtöl við fulltrúa stofnana fara fram 1.—4.
nóvember en önnur viðtöl verða eftir nánari
ákvörðun nefndar.
Þeim sem vilja er gefinn kostur á því að fylgja
erindum sínum eftir á nefndarfundi.
Panta ber tíma eigi síðar er 31. október í síma
563 0700.
Rjúpnaveiðimenn
Rjúpnaveiði er leyfileg í landi Valþjófsstaða
í Fljótsdal á rjúpnaveiðitímanum 1999. Þeir
veiðimenn sem hyggjast ganga til rjúpna i
landi Valþjófsstaða, þurfa að fá til þess leyfi
ábúenda. Leyfin veita: Lára eða Sigmar á
Valþjófsstað 1, prestssetur í síma 471 2872
og Helga eða Friðrik á Valþjófsstað 2, í síma
471 1683.
Ábúendur.
TIL SÖLU
Matvælavinnsla
Til sölu kæliborð (afgreiðsluborð), áleggshníf-
ur, hakkavél og borðvigt. Allt mjög lítið notað.
Upplýsingar gefur Pétur í síma 569 2033 milli
Jd. 9 og 17.
Framkvæmdastjóri
Fræðslumiðstöð Þingeyinga (Fræþing)
óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra
Markmið Fræðslumiðstöðvarinnar eru að færa
menntunarmöguleika nærfólki í Þingeyjarsýsl-
um, efla möguleika á menntun í Þingeyjarsýsl-
um, þ.e. að auka tengsl grunn- og endurmennt-
unar, bjóða námskeið tengd atvinnulífi og tóm-
stundum. Hlutast til um að boðið verði upp
á nám á framhalds- og háskólastigi í samstarfi
við skóla á viðkomandi skólastigum og veita
upplýsingar um nám á öllum skólastigum. Að
efla samstarf atvinnulífs og skóla, að vinna
með fyrirtækjum við mótun símenntunarstefnu
þeirra og efla búsetu í Þingeyjarsýslum.
Leitað er að kraftmiklum starfsmanni sem hef-
ur góða þekkingu og/eða reynslu á sviðum rek-
strar- og fræðslumála, getur sýnt frumkvæði
og á auðvelt með mannleg samskipti.
Æskilegt er að starfsmaðurinn geti hafið störf
fljótlega. Laun eru samkomulagsatriði.
Umsóknir skal senda til Atvinnuþróunarfélags
Þingeyinga, Garðarsbraut 5, 640 Húsavík, fyrir
22. október nk., merktar:
„Fræðslumiðstöð".
Lúgusjoppa á stór-
Reykjavíkursvæðinu
Óska eftir að ráða starfskraft á „besta aldri".
Um er að ræða 70—100% vaktavinnu.
Nánari upplýsingar gefur Kristín í síma 565 8050
á milli kl. 8.00 og 12.00 og 14.00 og 16.00.
BHS
Bókasafnsfræðingur
Borgarholtsskóli auglýsir eftir bókasafnsfræð-
ingi í 50% starf. Um er að ræða fjölbreytt og
krefjandi starf í framhaldsskóla sem er í örum
vexti.
Umsóknir með upplýsingum um menntun,
fyrri störf og tölvukunnáttu sendist Borgar-
holtsskóla, við Mosaveg, 112 Reykjavík.
Upplýsingar veita skólameistari Eygló Eyjólfs-
dóttir og Bára Stefánsdóttir safnstjóri í síma
535 1700. Umsóknarfrestur ertil 27. október.
Ráðið erfrá 1. desember.
Skólameistari.
Blaðbera
vantar við Nýlendugötu
^ Upplýsingar í síma 569 1122
Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar
fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í
upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag.
Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru yfir
300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1.
Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913.
Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins.
AUGLÝSINGA
Trésmíðavél
SCM Sandia 5RCS þykktarslípivél árg. 1997
til sölu, mjög lítið notuð.
Upplýsingar gefur Pétur í síma 569 2033 milli
kl. 9 og 17.
UPPBOÐ
Uppboð
Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins að Gránugötu 6, Siglufirði
mánudaginn 18. október 1999 kl. 13.30 á eftirfarandi eignum:
Eyrargata 3, 0201, 2. hæð, Siglufirði, þingl. eig. Jónína Halldórsdóttir,
gerðarbeiðandi Guðmann Ólfjörð Guðmannsson.
Hólavegur 17, Siglufirði, þingl. eig. Sigrún Ólafía Jónsdóttir, gerðarþ-
eiðandi íbúðalánasjóður.
Hvanneyrarbraut 63, neðri hæð, Siglufirði, þingl. eig. Sigríður Markús-
dóttir og Kristján Þorkelsson, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðis-
stofnunar.
Laugarvegur 14, neðsta hæð, Siglufirði, þingl. eig. Violetta Heiðbrá
Hauksdóttir, gerðarbeiðandi (búðalánasjóður.
Norðurgata 13,1. hæðt.h. Siglufirði, þingl. eig. Jón Aðalsteinn Hinriks-
son, gerðarbeiðandi Brimborg — Þórshamar ehf.
Suðurgata 28, Siglufirði, þingl. eig. Haraldur Björnsson, gerðarbeiðandi
Hlað sf.
Túngata 33, Siglufirði, þingl. eig. Sverrir Eyland Gíslason og Sigurrós
Sveinsdóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og sýslumaðurinn
á Siglufirði.
Sýslumaðurinn á Síglufirði,
12. október 1999,
Guðgeir Eyjólfsson.
ÝMISLEGT
Diskótek Sigvalda Búa
Tek að mér öll böll og uppákomur.
Allar græjur og tónlist fylgja.
Diskótek Sigvalda Búa,
sími 695 6947,
e-mail: dansl @simnet.is
HU5NÆBI I BOBI
2 herb. íbúð við Engihjalla
Laus 1. nóvember nk.
Norræna FjárfestingaMiðstöðin ehf.,
Róbert Árni Hreiðarsson lögfr.,
Hafnarstræti 20 v/Lækjartorg,
sími 552 5000.
KENNSLA
Orkublikið
Fer í gang með námskeið í nuddi
og heilun helgina 23.-24. okt. í
Kópavogi.
Upplýsingar og skráning í sím-
um 421 7128 og 554 1888.
FÉLAGSLÍF
I.O.O.F. 18 = 18010138 = Bk.
I.O.O.F. 7 = 18010138'/. =
□ GLITNIR 5999101319 I
I.O.O.F. 9 = 18010138'/. = Bk.
□ HELGAFELL 5999101319 VI
KFUM
| Aöaldeild KFUM,
Holtavegi
v
Fyrsti fundur vetrarins í Vatna-
skógi annað kvöld. Rútuferð frá
Holtavegi kl. 19.00.
Allir karlmenn velkomnir.
Hörgshlíð 12.
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund f kvöld kl. 20.00.
„ SAMBAND ÍSLENZKRA
yglþ KRISTNIBOÐSFÉLAGA
Háaleitisbraut 58.
Samkoma í kvöld kl. 20.30.
Hjónin Kjellrun Langdal og Skúli
Svavarsson sjá um efni sam-
komunnar.
Allir hjartanlega velkomnir.
http://sik.torg.is/
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533
Miðvikudagur 13. okt.
kl. 20.30.
Myndakvöld í Mörkinni 6.
Ólafur Sigurgeirsson sýnir
myndir úr sumarleyfisferð um
Austfirði, dagsferðum og fleiri.
Allir velkomnir. Aðgangur kr.
500 (kaffi og meðlæti).
www.fi.is og textavarp
bls. 619.
augl@mbl.is