Morgunblaðið - 13.10.1999, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 13.10.1999, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. OKTOBER 1999 FOLKI FRETTUM u i11 iiiii 111 ii 111 ii i i m 1 m iiiii m 11 ijui i in iiiiiii 111 VINSÆLUSTU KVIKMYNDIR Á ÍSLANDI Nr. var vikur Mynd Framl./Dreifing Sýningarstaður 17 1 2 American Pie (Sneið af Bandoríkjunum) llndie Bíóhöllin, Kringlubíó, Nýja Bíó Ak., Nýja Bíó Kef., Sfjörnubíó 2. Ný - The Haunting (Drcugogangur) UIP Bíóhöllin, Hóskólabíó 3. 2 3 Lína Langsokkur 2 Svensk Filmind. Laugarósbíó, Regnboginn, Borgarbíó Ak. 4. 4 3 Ungfrúin góða og Húsið Umbi/Pegosus Hóskólabíó 5. 3 2 Generals Daughter (Dóttir foringjans) UIP Hóskólabíó 6. Ný - Outside Providence (Út úr kortinu) Miramox Regnboginn 7. 6 4 Eyes Wide Shut (Steinblindur) Womer Bros Kringlubíó, Bíóborg, ísafj., Kef. 8. 7 5 Inspector Gadget (Vel búna rannsóknarlöggan) Wolt Disney. Bíóhöllin,Kringlubíó,Egilsst.,Regnboginn V. 9. 8 2 Rugrats (Pelabörnin) UIP Hóskólabíó tffiij&íL-- 10. 5 7 Big Daddy (Stóri pobbi) Colombio Tri-Stor Stjörnubíó, Bíóhöllin, Borgarbíó Ak. MKBtKk 11. 9 9 Star Wors Episode One (Stjömustríð 1. hluti) Fox Regnboginn, Bíóhöllin 12. 12 6 Analyze This (Sólgreindu þetto) Worner Bros Bíóborgin, Kringlubíó i 13. 14 11 Notting Hill Working Titte Film Hóskólabíó k 14. 10 3 Prince Valiant Indie Bióhöllin — 15. 13 3 The Out of Towners (Utonbæiorpokkió) UIP Laugarósbíó 16. 11 3 Killing Mrs. Tingle (Drepum frú Tingle) Miramox Regnboginn 17. 17 3 Mifune (Síðosti söngur) Nimbus Hóskólabíó 18. 28 12 Fucking Aamual (Krummoskuðið Aomool) Memphis Nýja bíó Ak. 19. 19 16 The Matrix (Droumoheimurinn) Womer Bros Bíóhöllin 20. 16 9 All about my mother (Allt um móður mino) G2 Hóskólabíó JIIIIIIHIIIII »11111 7 V American Pie heldur toppsætinu BANDARÍSKA gamanmyndin American Pie, eða Sneið af Bandaríkjunum, heidur topp- sætinu nú aðra vikuna í röð en í annað sæti Iistans cr komin ný mynd, „The Haunting" eða Draugagangur, þar sem draugagangur í húsi einu er hclsta yrkisefnið og fara þau Catherine-Zeta Jones, Liam Neeson og Lili Taylor fara með helstu hlutverkin. Hin rauð- hærða sænskættaða vinkona barnanna, Lína Langsokkur, er í þriðja sæti listans og mynd Guðnýjar Halldórsddttir, ting- frúin góða og húsið, er í íjórða sætinu eins og í síðustu viku. Dóttir foringjans fellur um eitt sæti milli vikna en nýja myndin tit úr kortinu, „Outsi- de Providence" fer í 6. sæti listans og í kjölfar hennar er „Eyes Wide Shut“ með Nicole Kidman og Tom Cruise eftir fjórar vikur á lista. Hjónabandsraunir vestanhafs Hamagangur í hjónabandi virðist eiga upp á pallborðið vestanhafs nú um stundir því Ashley Judd í hlutverki hefni- gjarnrar eiginkonu í myndinni Reuters Catherine-Zeta Jones fer með eitt aðalhlutverkið í Draugagangi, sem er í öðru sæti íslenska kvikmynda- listans. Double Jeopardy er í efsta sæt- inu yfir mest sóttu myndir síð- ustu helgar og strax í kjölfar hennar er nýja myndin „Ran- dom Hearts" þar sem fram- hjáhald er í kastljósinu en það eru þau Harrison Ford og Kristin Scott Thomas sem fara ineð aðalhlutverkin. Önnur ný mynd var frumsýnd vestanhafs um helg- ina en það er myndin „Super- star“ sem á ættir sínar að rekja í smiðju sjónvarpsþátt- anna „Saturday Night Life“ og fór hún beint í 5. sæti listans. SALKA ástarsaga eftir Halldór Laxness Frumsýning 22. október. Forsala aðgöngumlöa er hafin. Korthafar munið 600 kr. afslátt af miðaverði. EUROCARD. NÝ LEIKGERÐ HILMARS JÓNSSONAR Skólavörðustíg 35, sími 552 3621. dagur... K.rÍ*ct(e<j\ Dagskráin í hálfan mánuð Þú sérð dagskrá sjónvarps- og útvarpsstöóva næsta hálfa mánuðinn í Dagskrárblaói Morgunblaðsins sem kemur út með Morgunblaðinu í dag. Meðal efnis í blaðinu er ítarleg umfjöllun um 20 hæstlaunuðustu fyrirsætur í heimi, viðtal við Súsönnu Svavarsdóttur, höfund nýs framhaldsleikrits sem nefnist 69,90 mínútan og er flutt daglega á Bylgjunni, viðtal við nýjan liðsstjóra spurningaþáttarins Þetta helst, Steinunni Olínu Þorsteinsdóttur. í blaðinu er einnig að finna yfirlit yfir beinar útsendingar frá íþrótta- viðburðum, kvikmyndadóma, fræga fólkið og stjörnurnar, krossgátu og fjölmargt annað skemmtilegt efni. Hafðu Dagskrárblað Morgunblaðsins alltaf til taks nálægt sjónvarpinu! JBor jtmblnbib
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.