Morgunblaðið - 15.10.1999, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 15.10.1999, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1999 6^ FÓLK í FRÉTTUM KVIKMYNDIR/Stj örnubíó frumsýnir um helgina spennumyndina Eiginkonu geimfarans með Johnny Depp og Charlize Theron í aðalhlutverkum í leikstjórn Rand Ravich. Geimfari tekur breytingum Frumsýning ÞAU vora hin dæmigerðu hjón. Hann heiðraður geimfari hjá Geimferðastofnun Bandaríkj- anna. Hún kennari. Þau vora ástfan- gin og fundu návist hvors annars jafnvel þegar hann flaut um í geimn- um og hún var í tvö hundrað þúsund kílómetra fjarlægð á jörðinni. Svo breyttist aHt. Geimfarinn Spencer Armacost (Johnny Depp) missh' meðvitund í tvær mínútur um borð í geimskutlu á ferð um geiminn. Þegar hann snýr aftur er hann nær dauða en lífi. For- setinn, þjóðin og nánustu vinir fagna komu hans til jarðar en eiginkonu bans, Jiilian (Charlize Theron), finnst eins og eitthvað hafi breyst í fari hans. Eiginkonuna tekm- að dreyma illa °g fyUist ofsóknarkennd og þeirri til- finningu að eiginmaður hennar sé ekki sá sem hún þekkti áðui-. Ótti hennar magnast mjög þegar félagi Speneers, geimfarinn Alex Streck (Nic Cassavetes), og eiginkona hans, Natalie (Donna Murphy) láta lífið við dularfullar kringumstæður. Rand Ravich er höfúndur þessa sálfræðilega tryllis sem fengið hefur nafnið Eiginkona geimfarans eða »The Astronaut’s Wife“ og Stjömu- Johnny Depp leikur geimfara sem sýnir af sér nokkur undarleg- heit þegar hann snýr heim úr geimferð. bíó frumsýnir um helgina. Hann gerði handritið og leikstýrði en þetta er fyrsta leikstjómarverkefni hans. „Þetta er ástarsaga, geimferðasaga og hryllingssaga en fyrst og fremst er hún um ófyrirséða atburði," er haft eftir einum framleiðenda myndarinn- ar, Mark Johnson. Annar framleið- andi er Andrew Lazar og hann segir: „Mér fannst sagan blása nýju lífi í hinar vandaðri sálfræðilegu hryll- ingsmyndir. Það sem skilur hana írá öðrum slíkum myndum er að hún er ekki bara hrollvekjandi heldur einnig harmræn og ástríðufúll ástarsaga um ást sem tekur miklum breytingum.“ Johnny Depp fer með aðalhlut- verkið í myndinni og ekki að ástæðu- lausu ef marka má leikstjórann. „Depp er besti leikari sinnar lfynslóð- ar í Bandaríkjunum," er haft eftir Ravich. „Mér fannst að hann gæti fyllt upp í persónu Spencers Ar- macost með raunsæi." Þess má geta að Depp fer með aðalhlutverkin í tveimur væntanlegum stórmyndum en þær era „Sleepy Hollow“, sem Tim Burton leikstýrir, en Depp hefur tvisvar áður leikið í myndum leik- stjórans, og „The Ninth Gate“ eftir Roman Polanski. Fyrsta mynd mótleikkonu hans, Charlize Theron, var „2 Days in the Valley“, þar sem hún lék á móti Ja- mes Spader ásamt öðrum. „Eigin- kona geimfarans hefur allt það sem virkilega spennandi myndir hafa. Hún er ekki bara um eitthvað skrímsli heldur innri tilfinningar eins og ást og ótta,“ er haft eftir leikkon- unni. Jillian Armacost lendir í ótrú- legum kringumstæðum og verður að reiða sig á innri styrk til þess að kom- ast af.“ / K \\ \ R Föstudags- og laugardagskvöld Loksins í Reykjavík i & ffl i Crce_dencc ClennviUcr Rcviuil ilarume, t » # r’ . .:.*6 # Jt ■ veinn ( Hljómsveinn Gildrumezz med frábæra dagskrá sem allsstaðar hefur slegið í gegn. Eingöngu er leikin tónlist hljómsveitarinnar Creedenee Clearwater Revival. Hljómsveitin spilar frá miðnætti til kl. 4. Miðaverð kr. 1000. Ekki missa af stórkostlegum tónleikum og stórdansleik Aðeins á rAFFI / 1 REYI T A V K STAÐURINN ÞAR SEM STUÐIÐ ER Charlize Theron og Johnny Depp. Náttiírulegt sótthreinsiafl Tea Tree flosusjamþó Dreifhg: Niko s: 568-0945 ApóteHin AFGREIÐSLUTIMI þessa helgi: fös.lO.OO - 21.00 lau. 10.00 - 18.00 sun. 13.00 - 17.00 Veitingastaðir og Kringlubíó eru meó opió lengur ó kvöldin. KriKq (*J\ Þ H R 5 t FJ R R T R fl S L ff R Op/ð til Kl. 03
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.