Morgunblaðið - 20.10.1999, Page 11

Morgunblaðið - 20.10.1999, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 1999 11 ríkiððtjómar íóíandó Nú er þörf á abgát og a&haldi í fjármálum hins opinbera, jafnt sem heimilanna í landinu. Vi& þessar aðstæður er okkur sönn ánægja að geta nú boðið yður og íslensku þjóðinni hagkvæmu bílana frá KIA. Sephia og Shuma teljast til millistærðar sem gagnast flestum (þar með talið fjármálaráðherra). Sé þörf á meira rými og íburði, bjóðum við Clarus (ekta forsætisráðherrabíll). Einnig má benda á vinsæla Sportage jeppann (fyrir landbúnaðar-, iðnaðar- og umhverfisráðherra) og fjölnotabílinn Carnival (fyrir utanríkis- og félagsmálaráðherra). Flestar gerðirnar fást í svörtum lit. Við erum fús að heimsækja yður, t.d. á ríkisstjórnarfundi til að kynna þann sparnað sem af slíkum kaupum hlýst*. Væri ekki gáfulegt að ganga frá málinu fyrir næstu kjarasamningalotu og sýna þar með gott fordæmi, ha? ' / v *Einn möguleiki er: _ ÆáJ Vv Ef þér kaupið 11 bíla fáib þér 12. bílinn frían Gáfumerki [flr/ " / f \ Nýbýlavegi 2 • 200 Kópavogi ■ Sími 554 2600 J Ö F 1) R

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.