Morgunblaðið - 20.10.1999, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 20.10.1999, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 1999 35 FRÉTTIR PENINGAMARKAÐURINN VERÐBRÉFAMARKAÐUR Evrópsk bréf og dollar hækka vegna hagtalna LOKAGENGI evrópskra hlutabréfa hækkaði í gær og dollarinn hækk- aði, þar sen bandarískar verð- bólgutölur voru í samræmi við spá og drógu úr ótta við vaxtahækkun. Bréf í Wall Street höfðu hækkað um 2% þegar viðskiptum lauk í Evrópu, þar sem tölur sýndu að verð neyzluvöru í Bandaríkjunum hækkaði um 0,4% eins og spáð var. Vonir um bætta stöðu hluta- bréfa vestra ýttu undir rúmlega hálfs jens hækkun dollas gegn jenu eftir mestu lægð hans gegn jeninu í hálfan mánuð á mánudag. FTSE 100 hlutabréfavístalan í London, Dax í Frankfurt og Cac-40 í París hækkuðu um rúm 2%. Eurotop hækkaði um 2,1% í 1272,42 og Euro Stoxx um 2,32% í 3689.40. Á Spáni hækkuðu bankabréf vegna væntanlegs sam- runa Banco Bilbao Vizcaya (BBV) og Argentaria í nýjan evrópskan bankarisa. Evrópsk fjarskiptabréf hækkuðu í verði vegna viðræðna Mannesmann í Þýzkalandi við brezka farsímafélagið Orange. Bréf í Orange hækkuðu um rúm 10% og verðmæti fyrirtækisins jókst í rúmleega 17 milljarða punda. Bréf í Mannesmann lækk- uðu um 0,15 í 154,6 evrur. Bréf í British Telecom hækkuðu um 5,2% Deutsche Telekom, um 5% og France Telecom um 4,7%. Bréf í Alcatel í Frakklandi hækk- uðu um 5,9% vegna samnings við bandariska símafélagið SBC Communications. Bréf í Philips í Hollandi og Nokia í Finnlandi hækkuðu um 3,2% eftir lækkanir. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. maí n1999 23,00 22,00 21,00 20,00 19,00 18,00 17,00 16,00 15,00 14,00 Byggt á gögnum frá Reuters rr H1 l-l i J IP I 1 21,68 r V r Jv r WJZm Lægsta Meðal- Ma (k )■ ' ■ } sildar- ■Q (jrr.) T .—i— w T Maí Júní Júlí Ágúst Sept. Okt. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 19.10.99 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Skarkoli 100 100 100 72 7.200 Steinbítur 116 103 116 297 34.321 Ýsa 96 96 96 620 59.520 Þorskur 160 121 144 3.412 490.407 Samtals 134 4.401 591.448 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 95 95 95 1.711 162.545 Keila 40 40 40 42 1.680 Lúða 300 200 235 17 4.000 Sandkoli 62 62 62 21 1.302 Skarkoli 149 100 146 851 124.076 Steinbítur 105 105 105 1.000 105.000 Ufsi 40 30 33 56 1.840 Undirmálsfiskur 100 100 100 248 24.800 Ýsa 148 101 132 13.900 1.828.128 Þorskur 169 101 127 11.368 1.445.214 Samtals 127 29.214 3.698.585 FAXAMARKAÐURINN Hlýri 120 83 113 2.445 276.945 Karfi 60 59 60 332 19.887 Langlúra 86 86 86 91 7.826 Lúða 435 200 224 180 40.230 Skarkoli 149 143 148 161 23.868 Skrápflúra 12 12 12 63 756 Skötuselur 265 160 220 105 23.100 Steinbítur 109 83 103 496 50.895 Sólkoli 145 135 145 252 36.439 Tindaskata 9 5 5 3.836 20.177 Ufsi 67 67 67 635 42.545 Undirmálsfiskur 215 181 200 968 193.900 Ýsa 146 70 124 6.586 819.628 Þorskur 180 107 137 7.144 975.585 Samtals 109 23.294 2.531.781 FISKMARK. HÓLMAVIKUR Annar afli 95 86 91 117 10.691 Hlýri 115 115 115 62 7.130 Karfi 49 49 49 15 735 Keila 49 49 49 20 980 Lúða 350 215 289 22 6.350 Steinbftur 106 76 101 294 29.665 Undirmálsfiskur 101 88 89 1.689 150.439 Ýsa 130 106 117 1.080 126.803 Þorskur 171 105 132 6.950 918.790 Samtals 122 10.249 1.251.583 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 110 110 110 453 49.830 Skarkoli 136 136 136 341 46.376 Skrápflúra 65 65 65 204 13.260 Steinbítur 111 93 108 1.592 171.379 Ýsa 145 132 142 236 33.597 Þorskur 146 110 120 1.468 176.703 Samtals 114 4.294 491.145 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Blálanga 86 86 86 279 23.994 Grálúða 145 145 145 51 7.395 Hlýri 114 114 114 966 110.124 Kaifi 40 40 40 189 7.560 Lúða 435 200 212 102 21.575 Skarkoli 179 144 171 390 66.725 Skrápflúra 45 45 45 810 36.450 Steinbítur 90 83 83 66 5.492 Sólkoli 235 235 235 73 17.155 Ýsa 171 86 151 1.095 165.334 Þorskur 161 115 150 10.872 1.628.626 Samtals 140 14.893 2.090.430 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 105 105 105 537 56.385 Karfi 44 44 44 26 1.144 Keila 59 59 59 319 18.821 Lúða 480 220 343 146 50.025 Skarkoli 152 149 151 1.418 213.409 Steinb/hlýri 106 106 106 410 43.460 Steinbítur 110 101 109 1.168 126.868 Sólkoli 230 230 230 206 47.380 Undirmálsfiskur 107 107 107 2.024 216.568 Ýsa 106 106 106 402 42.612 Samtals 123 6.656 816.673 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Annar afli 270 270 270 20 5.400 Gellur 330 330 330 17 5.610 Lúöa 200 200 200 4 800 Skarkoli 175 166 170 1.500 255.495 Skötuselur 50 50 50 4 200 Steinbítur 98 98 98 9 882 Sólkoli 300 300 300 206 61.800 Ufsi 60 60 60 7 420 Undirmálsfiskur 108 108 108 57 6.156 Þorskur 161 135 146 1.400 204.204 Samtals 168 3.224 540.967 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLAKSH. Karfi 65 65 65 12 780 Langa 88 88 88 61 5.368 Langlúra 90 90 90 915 82.350 Sandkoli 55 55 55 321 17.655 Skarkoli 140 140 140 59 8.260 Skrápflúra 45 45 45 188 8.460 Steinbitur 110 110 110 61 6.710 Stórkjafta 66 66 66 329 21.714 Sólkoli 165 155 161 1.460 234.330 Ýsa 105 105 105 21 2.205 Samtals 113 3.427 387.832 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Blálanga 79 75 79 413 32.474 Grálúða 185 185 185 369 68.265 Hlýri 111 96 106 13.677 1.444.702 Humar 1.450 120 1.294 34 43.980 Karfi 71 50 54 124 6.746 Keila 80 50 69 1.812 124.720 Langa 80 76 76 411 31.368 Langlúra 30 30 30 545 16.350 Lúða 460 165 258 170 43.920 Sandkoli 83 80 81 5.263 426.724 Skarkoli 156 100 118 384 45.216 Skötuselur 200 100 150 151 22.700 Steinbítur 100 83 91 685 62.410 Sólkoli 129 129 129 160 20.640 Ufsi 67 30 61 2.085 126.351 Undirmálsfiskur 115 103 114 10.798 1.228.273 Ýsa 146 88 131 1.887 246.952 Þorskur 181 117 147 10.565 1.555.696 Samtals 112 49.533 5.547.485 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Skarkoli 160 160 160 78 12.480 Steinbltur 75 75 75 102 7.650 Undirmálsfiskur 79 79 79 230 18.170 Ýsa 149 127 135 3.850 519.442 Þorskur 135 129 132 1.210 159.393 Samtals 131 5.470 717.135 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 86 86 86 234 20.124 Karfi 67 67 67 1.188 79.596 Keila 72 53 68 436 29.722 Langa 114 88 112 1.658 184.983 Undirmálsfiskur 90 90 90 1.865 167.850 Ýsa 139 105 121 1.109 134.677 Þorskur 166 146 157 109 17.074 Samtals 96 6.599 634.026 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Annar afli 86 86 86 90 7.740 Lúða 290 290 290 6 1.740 Skarkoli 120 120 120 32 3.840 Steinbítur 107 90 104 5.051 524.041 Ýsa 131 126 129 2.885 372.886 Þorskur 126 126 126 1.257 158.382 Samtals 115 9.321 1.068.630 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 59 59 59 2.387 140.833 Langa 91 88 90 271 24.493 Sólkoli 235 235 235 157 36.895 Ufsi 69 69 69 975 67.275 Ýsa 142 101 107 825 87.962 Þorskur 149 147 149 598 89.048 Samtals 86 5.213 446.506 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 108 95 105 190 19.999 Blandaður afli 10 10 10 50 500 Blálanga 79 79 79 30 2.370 Grálúða 160 160 160 50 8.000 Hlýri 92 92 92 840 77.280 Karfi 86 30 75 905 67.649 Langa 88 88 88 10 880 Lúða 140 140 140 1 140 Ufsi 67 44 65 1.766 115.549 Undirmálsfiskur 113 103 109 170 18.510 Ýsa 134 105 124 682 84.657 Þorskur 180 120 165 39.373 6.496.545 Samtals 156 44.067 6.892.079 FISKMARKAÐURINN I GRINDAVÍK Hlýri 116 116 116 3.040 352.640 Lúða 400 400 400 57 22.800 Skötuselur 294 265 290 59 17.114 Ufsi 69 20 64 73 4.645 Undirmálsfiskur 194 194 194 483 93.702 Ýsa 140 86 134 188 25.215 Þorskur 177 170 173 80 13.873 Samtals 133 3.980 529.988 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar OKTÓBER 1999 Mánaðargreiðslur Elli-/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) ....................16.829 Vz hjónalífeyrir.........................................15.146 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega (einstaklingur)......28.937 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega ...................29.747 Heimilisuppbót, óskert...................................13.836 Sérstök heimilisuppbót, óskert............................6.767 Örorkustyrkur............................................12.622 Bensínstyrkur ............................................5.076 Barnalífeyrir v/eins barns...............................12.693 Meðlag v/eins barns......................................12.693 Mæðralaun/feðralaun v/tveggja barna.......................3.697 Mæðralaun/feðralaun v/þriggja barna eða fleiri............9.612 Ekkju-/ekkilsbætur - 6 mánaða ...........................19.040 Ekkju-/ekkilsbætur -12 mánaða ..........................14.276 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)..............................19.040 Fæðingarstyrkur mæðra....................................32.005 Fæðingarstyrkur feðra, 2 vikur .........................16.003 Umönnunargreiðslur /bama,25-100% ...............16.795 - 67.179 Vasapeningar vistmanna ..................................16.829 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...........................16.829 Daggreiðslur Fullir fæðingardagpeningar ...............................1.342 Fullir sjúkradagpeningar einstakl......................... 671 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri...............182 Fullir slysadagpeningar einstakl............................821 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri................177 Vasapeningar utan stofnunar...............................1.342 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 19.10.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sðlumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síöasta magn (kg) verð (kr) tllboð (kr). tilboð (kr). eftir (kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 31.500 98,26 97,97 99,90 68.625 10.000 97,80 99,90 97,51 Ýsa 1.600 67,00 66,00 67,00 81.171 42.049 56,42 69,85 69,48 Ufsi 59 36,00 36,00 167.530 0 34,12 36,02 Karfi 1.100 42,00 42,00 0 55.686 43,23 44,00 Steinbítur 29,00 0 518 29,54 26,20 Grálúða 90,00 ‘ 100,00 48.672 94.089 90,00 105,00 90,00 Skarkoli 106,00 110,00 13.975 25.000 106,00 110,00 103,00 Þykkvalúra 99,99 0 710 100,00 100,00 Langlúra 1.500 49,50 0 0 70,00 Sandkoli 20,00 0 36.981 21,89 20,00 Skrápflúra 19,99 0 5.438 20,00 20,00 Síld 4,50 300.000 0 4,50 5,00 Úthafsrækja 15,00 80.000 0 13,75 29,50 Rækja á Flæmingjagr. 30,00 31.591 0 30,00 30,00 Ekkl voru tilboð í aðrar tegundir * Öil hagstæðustu tiiboð hafa skiiyrði um lágmarksviðskipti Skeljungur eykur hlut sinn í Plast- prenti SKELJUNGUR hf. hefur keypt bréf í Plastprenti hf. fyrir tæplega átta milljónir króna að nafnvirði og er eignarhlutur og atkvæðisréttur Skeljungs í Plastprenti nú 11,94% eða tæplega 23,9 milljónir að nafn- virði. Fyrir átti Skeljungur 8,03% í Plastprenti, eða tæplega 16,1 millj- ón að nafnvirði. Gunnar Karl Guðmundsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Skeljungs hf., sagði í samtali við Morgunblaðið að kaupin á bréfun- um í Plastprenti væru gerð í því skyni að styrkja hlutabréfasafn Skeljungs og hann teldi bréfin vera góðan fjárfestingarkost. Hann vildi ekki gefa upp á hvaða gengi þau hefðu verið keypt, en gengi bréfa í Plastprenti, sem er á vaxtarlista Verðbréfaþings íslands, hefur verið nálægt 3 upp á síðkastið. Gunnar Karl sagði að frekari kaup á bréfum í Plastprenti væru ekki fyrirhuguð. --------------------- Dresdner- Hypo í eina sæng? Frankfurt Reuters. DRESDNER Bank og HypoVer- einsbank í Miinchen hafa færzt nær samruna og samningur er líklegur snemma á næsta ári samkvæmt blaðafréttum. Samningur er talinn líklegur vegna þess að næststærsti einka- .banki Þýzkalands, Dresdner, og keppinauturinn Deutsche Bank, sem er stærstur, slitu viðræðum fyrr í þessum mánuði um hugsan- legan samruna útibúa bankanna. Tengsl milli Dresdner og þriðja stærsta banka landsins, HypoVer- einsbank, eru nú talin líklegri, eink- um vegna þess að tryggingafélagið Allianz á stóran hlut í báðum bönk- unum að sögn Financial Times. Talið er að bankarnir stefni að því að skýra frá samkomulagi í jan- úar eða febrúar. Tímasetningin ræðst að nokkru leyti af því að ljúka snemma á næsta ári samruna þeim sem leiddi til stofnunai- Hypo Ver- einsbank 1997. Hypo-Dresdner-samruni? Hypo Vereinsbank hefur staðfest að Dresdner sé einn þehxa banka, sem til greina komi að Hypo samein- ist. Talið er að Allianz sé hlynnt sam- runa Dresdner-Hypo Vereinsbank til að tryggja hagsmuni sína. Allianz á 22% íf Dresdner og 18% í Hypo- Vereinsbank. Samkomulag er ekki í höfn. Óum- beðið tilboð Deutsche í Dresdner gæti gert samrunann að engu. ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun siöasta útboðshjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í% Ríkisvíxlar 18. október ‘99 Br.frá síðasta útb. 3 mán. RV99-1119 9,39 0,87 5-6 mán. RV99-0217 - - 11-12 mán. RV00-0817 Rfkisbréf 22. sept. ‘99 ■ ■ RB00-1010/KO 9,18 0,66 Verðtryggö spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 5 ár 4,51 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiöslugjald mánaðarlega. 9,2 9,1 9,0 8,9 8,8 8,7 8,6 8,5 % J 17.11.99 (0,9m) ' J .fcr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.