Morgunblaðið - 20.10.1999, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Rabb
um þróun-
arlínur í
kynbundnu
ofbeldi
INGÓLFUR V. Gíslason félags-
fræðingur verður með rabb fimmtu-
daginn 28. október kl. 12-13 í stofu
101 í Odda á vegum rannsóknastofu
í kvennafræðum. Rabbið ber yfir-
skriftina „Þróunarlínur í kyn-
bundnu ofbeldi".
I þessu rabbi mun Ingólfur fjalla
um hvort tölur úr könnunum sem
sýni minna ofbeldi gegn konum á
Islandi og í Danmörku en gengur
og gerist í öðrum löndum séu mark-
tækar og hverju slíkt sæti þá. Jafn-
framt verður fjallað um aðrar tölur
og rannsóknir, hérlendar og erlend-
ar sem bendi til ákveðinna tengsla
ofbeldis gegn konum og annarra
samfélagsþátta. Þá verður vikið að
því hvers vegna svo virðist sem of-
beldi gegn konum virðist mjög mis-
mikið á Norðurlöndum þrátt fyrir
svipaða samfélagslega stöðu kynj-
anna í öllum þessum löndum. Loks
verður svo að því vikið hvort minnk-
andi ofbeldi gegn konum merki
minna heimilisofbeldi eða hvort það
sem áunnist hafi sé aðeins að það sé
síður kynbundið vandamál.
gatnamót, notkun stefnuljósa, ljósa-
búnaði ökutækja, fyrstu hálkunni
og notkun endurskinsmerkja.
I frétt frá lögreglunni segir: „Nú
þegar hausta tekur er mikilvægara
en nokkru sinni að hafa ljósabúnað
ökutækja í góðu lagi. Því eru öku-
menn hvattir til að sjá til þess að svo
sé og eins eru gangandi vegfarendur
hvattir til að nota endurskinsmerki.
Þá mun lögreglan íylgjast sérstak-
lega með því hvemig réttur gang-
andi vegfarenda er virtur.
Því miður er notkun stefnuljósa
ekki nægjanlega algeng hér á landi
en notkun þeirra er mjög mikilvæg
fyrir umferðaröryggi. Því eru öku-
menn hvattir til að sýna öðrum öku-
mönnum meiri tillitssemi og nota
stefnuljós þegar við á.“
Fræðslufundur
Garðyrkjufélags
Islands
FRÆÐSLUFUNDUR Garðyrkju-
félags Islands verður haldinn í Nor-
ræna húsinu miðvikudaginn 20
október kl. 20.30.
Fyrirlesari kvöldsins verður
Friðrik Baldursson, garðyrkjustjóri
Kópavogs. Friðrik mun segja frá
því helsta sem fyrir augu bar í
fræðslu- og kynningarferð garð-
yrkjustjóra til Danmerkur og Sví-
þjóðar. Hann mun sýna fjölda lit-
skyggna úr ferðinni. Félagsmenn
og aðrir unnendur garða og gróðurs
eru velkomnir.
Inimunocal"
hefur náð að auka magn
GLUTHATHIONE
í frumunum og efla
ÓNÆMISKERFIÐ
á náttúrulegan hátt!
Árni Friörik Ólafarson
"Ég byrjaði að taka
Immunocal í des. '98
Ég er mun hressari núna
en ég hef verið í mörg ár!
Ég ætla að halda áfram
að taka Immunocal því ég
trúi því að það eigi stóran
þátt í því hve vel mér
gengur að þola og nýta
mér þann stóra lyfja-
skammt sem ég þarfað
taka inn vegna alnæmis. ’’
Kvöldganga
í síðustu
viku sumars
HAFNARGÖNGUHÓPURINN
stendur fyrir gönguferð í kvöld,
miðvikudagskvöldið 20. október.
Farið verður frá Hafnarhúsinu að
vestanverðu kl. 20 um Grófina í Vík-
urgarð og Túngötuna upp á Landa-
kotshæð. Þaðan um Hólavelli og
Háskólahverfið og Njarðargötuna
upp á Skólavörðuholt. Síðan Vita-
stíg og með Sæbrautinni að Hafnar-
húsinu. Þar lýkur göngunni.
Umferðarátak
lögreglunnar
LÖGREGLULIÐ á Suðvesturlandi
gengst fyrir umferðarátaki dagana
19. til 26. október. Að þessu sinni
mun lögreglan beina athygli sinni
að notkun öryggisbelta, akstri við
Blöndunartæki
Moracera er ódýrari línan af einshand-
fangs og hitastýrðum blöndunartækjum
sem fullnaegja kröfum tímans um
rekstrar-hagkvæmni, barnaöryggi og
einfalda, fallega hönnun. Þetta eru
blöndunartæki fyrirkröfuharða neytendur.
Mora - Sænsk gæðavara
Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur
Sími: 5641088 • Fax: 564 1089
f-M i tt%giiigsvtww n'ltinm m itMtí-nífí
GÓLFEFNABÚÐIN
Mikið úrval
fallegra flísa
Borgartán 33 • RVK
Laufásgata 9 • AK
Gott hillukerfi tryggir hámarks nýtingu á
plássi hvort sem er í bilskúr eða vónigeymslu.
Bjóðum allskonar lager- og hillukerfi sem
henta þínum þörfum.
Mjög gott verö!
Lyftitæki og trillur færðu einnig hjá okkur.
Lageríausmir erti okk>r sérfreiii
í*"mÉcalld(R 1S
- gæði fyrir gott verð
% m wm m-f
immunocal innihetdun
Bnartgtað mjóikurpnótein - 90%*
kalk-6%og jám-4%
* Samskonar og er í móðurmjóNnni
Sölu- og þjónustuaðili:
Vís Vitalis ehf,
Po. Box121 210Garðabæ
S. 565 5878 Fax 565 5879
visvitalis@simnet.is
MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 1999 51
Velkomin í Apóivkid
• JXýhaupi
A t Kringlunni
Apótekið
KOOL’N FIT
Kynning á KOOL N FIT verður í
Apótekinu föstudag og laugardag
Apwtekið
Kröftng og áhrifarík bætiefni
BIO BÆTIEFNI
Apwtekið
Brautrydjendur aó
lœyra lyfjaverdi
Wimmtmémgmrímm 21. olt
<er mémsti dwgwr
#11 uft fé ufgreidd frí
Afgreiðslutími Apóteksins ■ Kringlunni:
Mánudag til föstudags 10.00 tíl 19.00
I Laugardaga 10.00 til 18.00
Apwtekið