Morgunblaðið - 20.10.1999, Síða 56

Morgunblaðið - 20.10.1999, Síða 56
56 MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 1999 *---------------------------- FOLKI FRETTUM MORGUNBLAÐIÐ Forvitnilegar bækur A FISH CAUGHT IN TIME the Coelacanth SAMANTHA WEINBERG Lifandi steingerv- ingur A Fish Caught in Time eftir Sam- antha Weinberg. Fourth Estate gefur út London 1999. 239 bls. innb. með registri. Keypt á Spitalfields markaðnum í Lundúnum á um 1.000 kr. ÞAÐ ÞOTTU mikil tíðindi þeg- ar spurðist um jólin 1938 að suður í Afríku hefði ungur safnvörður fundið nýdauðan coelacanth, enda vissu menn ekki betur að fiskur- inn sá væri útdauður og hefði ver- ið í milljónir ára. I kjölfarið fór af stað mikið coelacanth-æði um '»'heim allan og linnti ekki fyrr en síðari heimsstyrjöldin hófst nokkrum árum síðar. Það æði stendur reyndar enn að nokkru leyti, því ekki er lengra en síðan í mars sl. að franskur vísindamaður hrinti af stað deilu um latneskt heiti fisksins. I bráðskemmtilegri bók sinni lýsir Samantha Weinberg coela- canth-æðinu og þeim sem komu við sögu, safnverðinum suður-af- ríska, Marjorie Courtenay-Lati- mer, vísindamanninum James Leonard Brierley Smith og konu hans Margaret og alpersón- ^xunni, Latimeria Chalumnae, coelacanthinum sjálfum sem allt snerist um. Bók Wein- bergs er á köflum eins og spennandi reyfari, ekki síst þegar Smith og fé- lagar hrifsa til sín fyrsta heila coela- canthinn undan nef- inu á Frökkum á Comoro-eyjum, sem voru á þeim tíma frönsk nýlenda. Saga coelacanthsins er saga óþreytandi ^.hugsjóna- og vísindamanna, geð- bilaðra einræðisherra, franskrar þjóðrembu og þýskrar þraut- seigju. Öðru fremur er bók Wein- bergs persónusaga, því skýr mynd er dregin upp af merkismanninum og furðufuglinum J.L.B. Smith og Margaret konu hans sem var ekki síður merkileg. Coelacanthinn, sem tekist hefur að lifa af í sextíu milljón ár, líklega fyrir það helst að vera nánast óæt- ur, hefur aðeins fundist á tveimur stöðum í heiminum, við strendur Austur-Afríku og í Indónesíu. Við iPomoro-eyjar hefur stofninn látið verulega á sjá eftir að vísinda- menn „upgötvuðu" hann og þó nánast öruggt sé að hann sé víðar, finnast frekari heimkynni hans vonandi aldrei, eins og þýski ævin- týramaðurinn Hans Fricke orðaði það. 3 Árni Matthíasson Elizabeth með þriðja manni sínum, Mike Todd, Debbie Reynolds og Eddie Fisher, sem síðar varð fjórði eiginmaður Elizabeth. Eddie Fisher og Elizabeth Taylor á brúðkaupsdaginn Baldið barn varð heims- frægur kvennabósi að hann handt „Þ AÐ ER ekki tónlist mín sem fólk man eftir, heldur konurnar mínar,“ segir hinn rúmlega sjö- tugi Eddie Fisher sem hefur gef- ið út ævisögu sína og kallar hana: Been There, Done That. Frægastur er Eddie Iíklegast fyrir að hafa gifst hinni íðilfögru leikkonu Elísabet Taylor árið 1958. Hann var ijórði eigin- maður hennar en hjónaband _ þeirra entist í tæp fjögur ár. I bókinni talar hann um samband sitt við Elísabet með miklum til- þrifum og minnist oft á hversu góðu kynlífi þau hafi lifað. Hann segir þau hafa rifíst eins og hundur og köttur eina stundina en þá næstu veltust þau um í rúmi á einhverju hóteli. Umvafinn aðdáendum Eddie var eitt sinn stjarna. Hann sló í gegn áður en EIvis kom til skjalanna og á fimmta og sjötta áratugnum var hann um- vafinn æstum aðdáendum við hvert fót- mál. Eddie yfír- gaf fyrstu eigin- konu sína, Debbie Reyn- olds, er hann á tvö börn með, og vakti skiln- aður þeirra mikið umtal, sérstaklega vegna þess að hann flúði beint í fang Elísabetar. Málið var á þeim tíma álitiðjafn alvarlegf og fram- hjáhald Bills Clin- tons forseta og Monicu Lewinsky. Framhjáhöld og kvennafar eru þó ekki það eina sem Eddie fjallar um í ævi- sögu sinni, þar er líka sagt frá eiturlyfjafíkninni sem háði hon- um í áratugi. Bókin hefur vakið hörð við- brögð þeirra sem Eddie fjallar þar um og meðal þeirra kvenna sem hann státar sig af að hafa átt í sambandi við eru Betty Dav- is, Mia Farrow og Marlene Dietrich. Elísabet er sögð æf af reiði út af bókinni. „Hvað í ósköpunum varð um skopskynið hjá henni?“ sagði Eddie hissa er hann heyrði af viðbrögðum fyrrverandi eigin- konu sinnar. „Hvað í ósköpunum hef ég gert henni? Það vita hvort eð er allir um þessa hluti sem ég segi frá í bókinni." Elísabet held- ur því fram að Eddie skáldi meirihluta bókarinnar en hann er undrandi yfir slíkum ásökun- um. Hann er líka undrandi á við- brögðum fyrstu eiginkonunnar Eddie í bókinwvrf/átt í ástavsam- Die' ;trich- og börnum þeirra tveimur sem tala um hann sem „fyrrverandi“ föður sinn. „Þetta er allt runnið undan rifjum Debbie,“ segir Eddie. „Hún er ótrúlega fölsk og sfjórn- söm. Alls ekki sú ljúfa og indæla manneskja sem hún gaf sig út fyrir að vera er ég kynntist henni. Eg er með samviskubit yf- ir að hafa gefið börnum mínum svona hræðilega móður.“ Gerir það sem hann langar til En Eddie er tilbúinn að viður- kenna ýmislegt í eigin pers- ónuleika sem ekki getur talist honum til tekna. „Eg hef alltaf gert nákvæmlega það sem mig langar til, það eru mín örlög.“ Hann var baldið barn í skóla og sannfærði sjálfan sig um að hann væri yfir allar reglur hafinn. Foreldrar hans voru rússneskir gyðingar og hann ólst upp í fá- tæktarhverfí með ofbeldisfullum föður sínum. Foreldrar hans vildu að hann giftist gyðinga- stúlku en hann gat ekki hugsað sér það. „Eg hef aðeins sængað hjá einni gyðingastúlku og þá vissi ég ekki einu sinni að hún væri gyðingur." Flestir halda því fram að Eddie sé karlremba sem svífist einskis til að fá sínu framgengt í kvennamálum en hann telur það af og frá. „Eg ber mikla virðingu fyrir konum! Eg elska þær! Það er yndislegt að vera með stúlk- um og yndislegt að vera ástfang- inn afþeim. Og þær hafa þráð mig. Eg hef þurft að leggja á flótta undan stúlkum. Þetta er alls ekki mér að kenna. Eg sé á gömlum Ijósmyndum að ég var fjallmyndarlegur ungur maður. Eg var með hár og ég var ríkur og frægur. Svo gat ég líka sung- ið.“ Eddie segir ástina það besta sem til sé í lifinu. „Þegar maður er ástfanginn hverfa öll vanda- mál eins og dögg fyrir sólu svo hvernig í ósköpunum gæti ég séð eftir einhveiju í lífinu?“ En líf Eddies hefur samt ekki alltaf verið dans á rós- um eins og hann vill oft sjálf- ur vera láta. Á níunda ára- tugnum neyddist hann til að leigja sér íbúð í einu af síðri hverfum New York og spilaði á klúbbum þar sem gestirnir vissu ekki einu sinni hver hann var. En auðvitað var það kvenmaður sem bjargaði honum og kom til betri vegar. Hann giftist árið 1993 hinni kínverskættuðu Betty Lin sem átti velgengni að fagna í viðskiptaheiminum. Hún kom honum á Betty Ford-sjúkrahús- ið í afvötnun þar sem læknar gerðu honum Ijóst að hann myndi deyja innan hálfs árs ef hann hætti ekki að neyta kóka- íns. Elísabet eina ástin I bókinni kemst lesandinn næst hans sönnu tilfinningum er hann ræðir um hjónaband sitt og Elísabetar Taylor. Af öllum þeim konum sem hann hefur átt ving- ott við í gegnum tíðina er það hún sem hann þráir enn. Á með- an hjónaband þeirra stóð gat hann lítið annað gert en að hugsa um hana, kaupa handa henni gjafir og eyða öllum stundum sem gáfust með henni. Árin þrjú sem þau voru gift voru sem endalausir hveitibrauðsdag- ar en að lokum lét hann leikar- anum Richard Burton hana eftir. Hann segist enn sjá eftir því. „Hún var stóra ástin í lífí mínu,“ viðurkennir hann. „Er það ekki furðulegt, ég fæ ennþá mikið út úr því að tala um konur, eftir allt sem á undan er gengið?“ Senni- lega er það jafn furðulegt og hann hafi komist upp með allt sem hann vildi, aftur og aftur og brotið fleiri hjörtu og sært fleiri konur en hann á nokkru sinni eftir að vilja vita. Með eng- an nafla „Hello? Is Anybody t,here“, Jostein Gaardner. James Ánderson þýddi á ensku, Sally Gaardner mynd- skreytti. Skáldsaga, 144 blaðsíður. Orion Children’s Books, 1997. $11.87 hjá Amazon.com-netbókum. SVIPAÐUR í útliti, en að vissu leyti frábrugðinn - Mika er frá ann- arri stjömu. Jói litli finnur hann hangandi í trénu í garðinum, og bregður ekkert svo mikið. Jói gerist leiðsögumaður Mika um lífið á jörð- inni, og lærir um leið að líta heiminn svolítið öðrum augum. Hvernig ætli epli bragðist í fyrsta sinn? - Það er skemmtilegt að setja sig í spor Mika. Hann segist skilja sína plánetu betur með því að heimsækja aðra. Hann vill því vita allt um jörðina - hvemig lífið sjálft varð tdl, hann vill vita hvað varð um risaeðlurnar, hvemig bömin fæðast, og þar fram eftir götunum. Hann vHl ólmur læra og bókin er því stútfull af ft'óðleik, aðallega fyrir yngstu kynslóðina, en fyrir hina eldri er hún forvitnileg sýn á okkai' eigin heim og er um leið ágætis kennslubók í bamslegri gleði. Allt og ekkert vekur undrun Mika og lesandinn getur ekki annað en hrifist með. Höfundurinn, Jostein Gaardner, er vakandi fyrir undram þessa heims, stóram sem smáum - það era öragglega ekki hænur neinsstaðar annarsstaðar en á jörð- inni! Samtöl geimgengOsins og Jóa era oftar en ekki á heimspekilegum nótum, enda ekki við öðra að búast frá höfundi Veraldar Soffíu. Hann sýnir bömum mikla virðingu með því að leyfa þeim til dæmis að velta fyrir sér hvort skapari hafi skapað heiminn og bendir þeim jafnframt á að oft era spurningamar sjálfar meiravirði ensvör. Sagan er reglulegt ævintýri sem stendur þó traustum fótum í raun- veruleikanum. Vonandi opnar hún augu bamanna - eða kannski frekar hinna ful- lorðnu, þeirra augu era oftar lokuð. Þannig er þetta litla sögukom skrifað í svipuðum anda og Litli prinsinn, önn- m' saga um geimstrák, og teikn- ingamar era jafn- vel helst til keim- líkar. En engu að síður stendur sagan um Mika alveg fyrir sínu - hann er dularfullur lítill strákur með engan nafla. Silja Björk Baldursdóttir Elizabeth Taylor í hlut- verki sínu í myndinni „Suddenly Last Summer“ frá árinu 1959.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.