Morgunblaðið - 13.11.1999, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 13.11.1999, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1999 27 ERLENT Herlið frá Yestur- bakkan- um ÍSRAELSKIR embættis- menn sögðu í gær að herlið yrði flutt frá Vesturbakkan- um í samræmi við ákvæði friðarsamninganna þótt enn væri ágreiningur um skipt- ingu svæða milli Israela og Palestínumanna. Yasser Ara- fat, leiðtogi Palestínumanna, átti í gær fund með lögreglu- málaráðherra Israels, Shlomo Ben-Ami, og var sagt að samkomulag væri í burð- arliðnum. Israelar eiga að af- henda Palestínumönnum 5% af landsvæði á Vesturbakk- anum. Heimildarmenn sögðu að Arafat hefði mislíkað að hluti svæðisins sem stjórn hans fær verður skilgreint sem náttúruverndarsvæði. Nýr yfir- maður UN- ESCO JAPANSKI stjórnarerind- rekinn Koichiro Matsuura var í gær kjörinn eftirmaður Spánverjans Federicos Mayors sem framkvæmda- stjóri UNESCO, Menningar- stofnunar Sameinuðu þjóð- anna. Hlaut hann 146 atkvæði á fundi fulltrúa í UNESCO sem haldinn var í París en fimm voru á móti. Matsuura er nú sendiherra Japans í Frakklandi en tekur við nýju stöðunni á mánudag. UNESCO var stofnað eftir stríð, einkum til að berjast gegn kynþáttahatri en hefur á síðari áratugum sætt harðri gagnrýni Bandaríkjamanna fyrir bruðl og óstjórn. Haider frið- mælist við gyðinga LEIÐTOGI Frelsisflokks- ins í Austurríki, Jörg Haider, bað í gær gyðinga afsökunar á fyrri umælum sínum þar sem hann hældi stefnu nas- ista. Sagði hann ummælin hafa verið „misvísandi" og enginn myndi þurfa að yfir- gefa Austurríki ef flokkurinn kæmist í stjórn. Veski fyririo CD diska VeKjaraklukka Barnasamfella ^Herrabimff blandaðir lltin Pottaleppar og viskastykki fastit1 skiptiWHW 8 stH. Blómapottur sílfur / gull Barna- vettlingar paplð Skrúfjárn NÓATÚN117 • ROFABÆ 39 • HÓLAGARÐI • HAMRABORG 14 KÓP. • FURUGRUND 3, KÓP. ÞVERHOLTI 6, MOS. • JL-HÚSI VESTUR í BÆ • KLEIFARSELi 18 • AUSTURVERI, HÁALEITISBRAUT 68 HEIMASÍÐA NÓATÚNS WWW.noatUn.ÍS NIOIAITIUIN Laugardags Holtakjúklingur verÓlaDfeur-eUir l 4 bemlausar HOLTA-kjúklingabringur, skornar í þunna I strimla • 3 stór egg, örlítið þeytt með gaffli • 3/4 bolli | kornsterkja eða maísmjöl • 1/3 bolli olía • 4 bollar ferskar I baunaspírur • 1 lítil agúrka • 1/3 bolli fínt skornar radísur 3 msk. sneiddur blaðlaukur • Amazu sósa (uppskrift fylgir) • ristuð sesamfræ • fínskorin rauð paprika I Amazu sósa: Blandið saman 1/4 bolla soyasósu, 1/4 bolla ; hunangi, 1/4 bolla hrísgrjónaediki eða baisamediki og I 1 msk. sesamolíu. Blandið saman eggjum og kornsterkju/maismjöli. Dýfið kjúklingastrimlunum í blönduna, látiðfljóta vel yfir. Hitið olíu á pönnu. Steikið kjúklinginn við miðlungshita í fimm minútur þar til hann hefur brúnast. Látið olíuna renna af honum og haldið heitum. Sjóðið baunaspírur í 3 mínútur, þerrið. Skerið agúrkuna i strimla. Búið til salat úr baunaspírum, agúrku, radísum og blaðlauk. Leggið á disk og kjúklinginn ofan á. Hellið Amazu sósu yfir. Skreytið með ristuðum sesamfræjum, rauðri papriku og blaðlauk. * r \oO 0 kjúklingakjöts l 1 innihalzla I Hitaelnlngar I , Prótín . Flta alle , e6-vítamin I , Bi2-ví-tamín Kalk 19.40% 11.90% 0.55 mg 0.33 90 6.9 mg KOM ehf. / nóv 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.