Morgunblaðið - 13.11.1999, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 13.11.1999, Blaðsíða 64
64 LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1999 MESSUR MORGUNBLAÐIÐ Guðspjall dagsins: Trú þín hefur gjört þig heila. (Matt. 9.) Kristniboðsdagurinn. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Guðríð- ur Þóra Gísladóttir syngur ein- söng. Kaffi eftir messu. Árni Berg- urjSigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Léttir söngvar, biblíusögur, bænir, umræður og leikir við hæfi barnanna. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Prestur sr. Guðný Hallgrímsdótt- ir. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11 í tilefni Kristniboðsdagsins í umsjá kristniboðs- og hjálpar- starfshóps Safnaðarfélagsins. Kór Menntaskólans í Reykjavík syngur undir stjórn Marteins H. Friðriks- sonar. Nemendur Söngskólans í Reykjavík syngja einsöng. Prestur sr. Jakob A. Hjálmarsson. Messa í Kolaportinu kl. 14 í samvinnu við Miðbæjarstarf KFUM og K. Prestar sr. Jakob A. Hjálmarsson, sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og sr. Bjarni Karlsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 10.15. Karlmenn leiða söng. Organisti Kjartan Ólafsson. Prestur sr. Hreinn S. Hákonarson. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Skúli Svavarsson kristniboði prédikar. Barnakór Grensáskirkju syngur undir stjórn Margrétar J. Pálmadóttur. Kanga-kvartettinn syngur. Kirkjukór Grensáskirkju leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti Arni Arinbjarnarson. Tekið við framlögum til kristniboðsstarfs Sambands ísl. kristniboðsfélaga. Sr. Ólafur Jó- hannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslu- morgunn kl. 10. Litið um öxl. Þjóð- kirkja Islands á 20. öld: Sr. Siguð- ur Arni Þórðarson. Messa og barnastarf kl. 11. Hópur úr Mótettukór syngur. Oranisti Hörður Áskelsson. Sr. Jón D. Hró- bjartsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Lárusi Halldórs- syni. Magnea Gunnarsdóttir, nem- andi Söngskólans í Reykjavík, syngur einsöng. L ANDSPÍTALINN: Messa kl. 10:00. Sr. Ingileif Malmberg. HÁTEIGSKIRKJA: Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Messa kl. 14. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Gylfi Jónsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa kl. 11. Gradualekór Langholtskirkju syngur. Einsöng syngja Dóra Steinunn Armannsdóttir og Regína Unnur Ólafsdóttir nem- endur Söngskólans í Reykjavík. Fermd verður Elín Vigdís Guð- Fríkirkjan í Reykjavík Barnaquðsþjónusta kl. 11.00 í umsjón Hrafnhildar og Konniar. Guðsþjónusta kl. 14.00. Prestur: sr. María Ágústsdóttir Einsöngur: Nanna María Cortes Organisti: Kári Þormar Allir hjartanlega velkomnir. Basar kvenfélagsins verður í Safnaðarheimilinu sunnudaginn 14. nóv. kl. 15.00. 1 mundsdóttir, Frostaskjóli 27, Rvk. Prestur sr. Gylfi Jónsson. Organisti Jón Stefánsson. Kristni- boðsdagurinn - tekið við framlög- um. Kaffisopi eftir messu. Barna- starf í safnaðarheimilinu kl. 11. Umsjón Lena Rós Matthíasdóttir og Bryndís Baldvinsdóttir. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Organisti Bjarni Jónatansson og Kór Laug- arneskirkju leiðir söng. Hrund Þórarinsdóttir stýrir sunnudaga- skólanum með sínu fólki. Prestur sr. Bjarni Karlsson. í tilefni af Kristniboðsdeginum segir Eþíóp- íumaðurinn Beyeni Gailassie frá gildi kristinnar trúar meðal landa sinna. Við kirkjudyr gefst fólki kostur á fjárframlögum til íslenska Kristniboðssambandsins. Messa kl. 13 í Dagvistarsalnum, Hátúni 12. Þorvaldur Halldórsson syngur, organisti Bjarni Jónatansson. Gréta Scheving og sr. Bjami Karlsson þjóna. Kvöldmessa kl. 20:30. Prestar eru hjónin sr. Bjarni Karlsson og sr. Jóna Hrönn Bolladóttir. Djasskvartett Gunn- ars Gunnarssonar leikur og Kór Laugarneskirkju leiðir söng. NESKIRKJA: Sunnudagaskólinn kl. 11. Átta til níu ára starf á sama tíma. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Barnastarf á sama tíma. Gunnar Bjarnason prédikar og kynnir Gideonfélagið. Félagar úr Gideonfélaginu lesa ritningar- lestra. Börn og unglingar úr öllum þáttum æskulýðsstarfsins syngja lagið „Ef þú vilt verða eitthvað" úr kvikmyndinni Sister Act. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Prestur Solveig Lára Guðmunds- dóttir. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðs- þjónusta kl. 14. Barnastarf á sama tíma. Veitingar eftir messu. FRIKIRKJAN í Reykjavík: Barna- guðsþjónusta kl. 11 í umsjón Hrafnhhildar og Konnýar. Guðs- þjónusta kl. 14. Prestur sr. María Ágústsdóttir. Einsöngur Nanna María Cortes. Organisti Kári Þormar. Allir hjartanlega vel- komnir. Basar kvenfélagsins verð- ur í safnaðarheimilinu sunnudag kl. 15. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjón- usta á kristniboðsdaginn kl. 11 ár- degis. Sr. Kjartan Jónsson kristni- boði prédikar. Kirkjukór Árbæjar- kirkju syngur. Organleikari: Pavel Smid. Einnig syngur barnakór kirkjunnar undir stjórn Margrétar Dannheim. Arndís Fannberg og Kristveig Sigurðardóttir syngja í guðsþjónustunni. Tekið á móti framlögum til kristniboðsstarfsins eftir guðsþjónustuna. Léttur máls- verður í safnaðarheimilinu eftir guðsþjónustuna. Barnaguðsþjón- usta kl. 13. Nemendur úr tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar, þær Védís Olafsdóttir og Kristrún Friðriksdóttir, leika saman á fiðlu og píanó. Bænir, ft-æðsla, söngvar, sögur og leikir. Foreldrar, afar, ömmur eru boðin hjartanlega vel- komin með börnunum. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Messa á sama tíma. Altarisganga. Sr. Guðný Hallgrímsdóttir messar. Organisti: Daníel Jónasson. Tekið við gjöfum til kristniboðsstarfsins eftir messu. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Kl. 11. Messa. Prestur sr. Magnús Björns- son. Organisti: Kjartan Sigurjóns- son. Sunnudagaskóli á sama tíma. Léttur málsverður eftir messu. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Guð- mundur Karl Ágústsson. Lof- söngvar frá Taize verða sungnir. Einnig syngja söngnemendur frá Söngskólanum í guðsþjónustunni. Organisti Lenka Mátéová. Barna- guðsþjónusta á sama tíma. Umsjón Margrét Ólöf Magnúsdóttir. Prest- arnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Sunnu- dagaskóli í Grafarvogskirkju kl. 11. Prestur sr. Anna Sigríður Páls- dóttir. Umsjón: Hjörtur og Rúna. Barnakór kirkjunnar, yngri deild, syngur, stjórnandi er Oddný Þor- steinsdóttir. Fulltrúi Kristniboðs- sambandsins kemur og kynnir kristniboð. Organisti: Hörður Bragason. Sunnudagaskóli í Engjaskóla kl. 11. Prestur sr. Vig- fús Þór Árnason. Umsjón: Signý, Guðrún og Guðlaugur. Kristni- boðsdagurinn. Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 14. Sr. Kjart- an Jónsson kristniboði prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafar- vogskirkju syngur. Einsöngur: Ingibjörg Aldís. Organisti: Hörður Bragason. Hjúkrunarheimilið Eir. Guðsþjónusta kl. 15.30. Sr. Vigfús Þór Amason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hörður Braga- son. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Lofgjörðar- guðsþjónusta kl. 11. Sr. Iris Krist- jánsdóttir þjónar. Kór Snælands- skóla syngur og leiðir safnaðar- söng. Stjómandi Heiðrún Hákon- ardóttir. Undirleikari Lára Bryn- dís Eggertsdóttir. Barnaguðsþjón- usta í kirkjunni kl. 13 og í Linda- skóla kl. 11. Bamakór Lindaskóla kemur í heimsókn í kirkjuna. Stjórnandi: Hólmfríður Benedikts- dóttir. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta í safnaðarheimilinu Borg- um kl. 11. Messa á sama tíma. Alt- arisganga. Prestur sr. Guðni Þór Ólafsson. Organisti: Hrönn Helga- dóttir. SELJAKIRKJA: Krakkaguðsþjón- usta kl. 11. Framhaldssaga - mikill söngur og fræðsla. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ágúst Einarsson prédik- ar. Auður Guðjohnsen nemandi í Söngskólanum í Reykjavík syngur einsöng. Félagar úr kirkjukórnum leiða almennan safnaðarsöng. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. Sóknarprestur. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgunguðsþjónusta kl. 11. Fræðsla fyrir böm og fullorðna. Samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð, vitnisburður og fyrirbænir. Olaf Engsbráten prédikar. Allir hjart- anlega velkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjöl- skylduhátíð kl. 11. Komum saman og fögnum í húsi drottins. Léttar veitingar eftir samkomuna. Sam- koma kl. 20. Guðlaug Tómasdóttir prédikar. Allir hjartanlega vel- komnir. KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel- komnir. KLETTURINN: Krakkákirkja kl. 11 fyrir alla fjölskylduna. Sam- koma kl. 20. Prédikun orðsins og mikil lofgjörð og tilbeiðsla. Allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugar- dagur: KI. 13 laugardagsskóli fyrir krakka. Sunnudag kl. 19.30: Bæn. Kl. 20 hjálpræðissamkoma. Majór Elsabet Daníelsdóttir talar. Mánu- dag kl. 15: Heimilasamband. Ma- jórarnir Turid og Knut Gamst tala og stjórna. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sam- koma á morgun, kristniboðsdag, kl. 17. Skúli Svavarsson sýnir myndir frá Kenýu. Afríkufrænkur og Kanga-kvartettinn syngja lög frá Afríku. Haraldur Jóhannsson flyt- ur hugleiðingu. Stundir fyrir böm- in. Tekið á móti gjöfum til starfs Kristniboðssambandsins. Létt mál- tíð eftir samkomu. Allir eru vel- komnir. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðar- smára 9: Alla laugardaga kl. 11 biblíufræðsla. Ræðumaður Ragn- heiður Ólafsdóttir. Lexía, dr. Stein- þór Þórðarson. Alla sunnudaga kl. 17. Erindi Steinþórs Þórðarsonar um líf og starf Jesú Krists. Alla fimmtudaga kl. 15 talar Steinþór á Hljóðnemanum FM 107. KRISTSKIRKJA, Landakoti, er lokuð vegna viðgerða. Sunnudags- messur í Dómkirkjunni við Aust- urvöll: Messur sunnudaga kl. 9.30, 14. (Eftir messuna kl. 14 er kaffi- sala, basar og hlutavelta í safnað- arheimilinu Landakoti.) Messa kl. 18 á ensku. Virka daga messur kl. 8 og 18 og laugardaga kl. 18 í kapellu Landakotsspítala. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laugardag (á ensku) og virka daga kl. 18.30. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa laugai-daga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnar- firði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Skólavegi 38. Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl. 17. _ ÍSAFJÖRÐUR, Jóhannesarka- pella: Messa kl. 11 (biskupsmessa). BOLUNGARVÍK: Sunnudag messa kl. 16 (biskupsmessa). FLATEYRI: Laugardag messa kl. 18.30 (biskupsmessa). SUÐUREYRI: Föstudagur: Messa kl. 18.30. ÞINGEYRI: Mánudagur: Messa kl. 18.30. AKUREYRI, Péturskapella: Laug- ard. 13. nóv: Messa kl. 18. Sunnud. 14. nóv.: Messa kl. 11. SAURBÆJAR- og REYNIVALLASÓKNIR: Messa í Saurbæjarkirkju á Kjalarnesi kl. 14. Sóknai-prestur. LÁGAFELLSKIRKJA: Taize- guðsþjónusta kl. 20. Athugið breyttan tíma. Jónas Þórir stjóm- ar tónlist með léttri sveiflu. Bama- starf í safnaðarheimilinu kl. 11. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Kl. 11 gregorísk messa. Kór kirkjunn- ar syngur undir stjórn Natalíu Chow. Prestur sr. Þórhallur Heim- isson. Sunnudagaskóli í safnaðar- heimilinu og Hvaleyrarskóla á sama tíma. Kl. 20.30 poppmessa. Allir prestar kirkjunnar þjóna. Fermingarbörn bjóða kirkjugest- um til veislu í safnaðarheimilinu eftir stundina. Pi’estar Hafnar- fjarðarkirkju. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Bamaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur Kristín Þómnn Tómas- dóttir. Kór Víðistaðasóknar syng- ur. Organisti ÚWk Olason. Sigurð- ur Helgi Guðmundsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Bamasamkoma kl. 11 í umsjón Eddu og Arnar. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti og kórstjóri Þóra Vigdís Guðmundsdóttir. Heimsókn 50 ára fermingarhóps. Kaffi í safn- aðarheimilinu að lokinni guðsþjón- ustu. Einar Eyjólfsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng. Sunnudagaskóli yngri og eldri deild á sama tíma í kirkjunni. Organisti Jóhann Baldvinsson. Hans Markús Hafsteinsson. BESSASTAÐAKIRKJA: Bæna- og kyrrðarstund í Bessastaðakirkju kl. 20.30. Mætum vel og eigum hljóða stund í kirkjunni. Hans Markús Hafsteinsson. BESS ASTAÐ ASÓKN: Sunnudaga- skólinn í myndlistarstofunni í íþróttahúsinu kl. 13. Rúta ekur hringinn á undan og eftir. Hans Markús Hafsteinsson. KÁLFATJARNARSÓKN: Munið kirkjuskólann kl. 11 laugardag í Stóru-Vogaskóla. Hans Markús Hafsteinsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Guðspjall: Ummyndun Krists. Fermingarbörn taka þátt í guðsþjónustunni. Kór Útskála- kirkju syngur. Organisti Guð- mundur Sigurðsson. HVALSNESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Guðspjall: Ummyndun Krists. Fermingarbörn taka þátt í guðsþjónustunni. Kór Hvalsnes- kirkju syngjur. Organisti Guð- mundur Sigurðsson. GRINDAVÍKURKIRKJA: Nú hefst vetrarstarf kh-kjunnar aftur en óhjákvæmilega varð að fella það niður um tíma vegna viðgerða. Sunnudagaskólinn kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 14. Organisti Örn Falkner. Kór Grindavíkurkirkju syngur. Sóknarnefnd og sóknar- prestur. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Fermingarbörn aðstoða við brúðu- leikhús. Börn úr Tónlistarskóla Reykjanesbæjar leika á hljóðfæri. Kirkjukór Njarðvíkur leiðir söng undir stjórn Steinars Guðmunds- sonar organista. Foreldrar hvattir til að mæta með börnum sínum og taka þátt í starfinu með börnunum. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11 árd. Munið skóla- bílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Prést- ur Ólafur Oddur Jónsson. Ræðu- efni: Fyrirgefning og fjölskyldulíf. Guðspjall: Hve oft á að fyrirgefa? Matt. 18. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti Einar Örn Einarsson. SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Hádegis- bænir þriðjudaga til föstudags kl. 12.10. Sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Messa kl. 14. Altaris- ganga. Vænst er þátttöku ferming- arbarna og foreldra þeirra. Sókn- arprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Sóknarprest- ur. STOKKSEYRARKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Kl. 11 sunnudagaskóli. Jón Ragnarsson. KOTSTRANDARKIRKJA: Kl. 14 90 ára vígsluafmæli kirkjunnar. Biskup Islands, herra Karl Sigur- bjömsson, prédikar. Kirkjukór Hveragerðis- og Kotstrandarsókna syngur. Organisti Jörg E. Soner- mann. Kirkjukaffi í „Básnum“ eftir messu. Jón Ragnarsson. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sóknar- prestur. BRÆÐRATUNGUKIRKJA: Guðs- þjónusta sunnudag kl. 14. Sóknar- prestur. ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Guðsþjónusta kl. 11. Sóknarprest- ur. HOLTSPRESTAKALL í Önund- arfirði: Almenn guðsþjónusta í Flateyrarkirkju kl. 11. Barnastarf á sunnudögum kl. 11.15 skv. nánari auglýsingu. Nýtt fræðsluefni. Guð- spjallið í myndum, ritningaivers, bænir, sögur, söngvar. Afmælis- börn fá sérstakan glaðning. Hátíð- arguðsþjónusta í Holtskirkju kl. 14. Minnst 130 ára afmælis kirkj- unnar í Holti. Heira Sigurður Sig- urðsson vígslubiskup Skálholts- stiftis prédikar. Sr. Gunnar Bjömsson. STÓRA-NÚPSPRESTAKALL: Barnastarf í Ólafsvallakirkju laug- ardag kl. 11-11.30. Tími fyrir öll börn. Barnastarf í Stóra-Núps- kirkju sunnudag kl. 11-11.30. Tími fyrir öll börn. Guðsþjónusta í Ólafsvallakirkju sunnudag kl. 14. Foreldrar, afar og ömmur, komið með börnin til kirkjunnar. Sóknar- prestur. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. Gísli Guðmundsson prédikar. 15. nóv.: Kyrrðarstund kl. 18. 16. nóv: Bibl- íulestur kl. 20. Sóknarprestur. EIÐAKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Sóknarprestur. HJALTASTAÐAKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 14. Sóknar- prestur. KIRKJUBÆJARKLAUSTURS- PRESTAKALL: Sunnudagaskól- inn kl. 11 í Minningarkapellu sr. Jóns Steingrímssonar á Klaustri. Mætum öll hress og fylgjumst áfram með sögunni af Snorra og Eddu. Tökum gesti með. Hér er eitthvað fyrir alla. Sr. Biyndís Malla Elídóttir. ÞINGVALLAKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 14. Sóknarprest- ur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.