Morgunblaðið - 13.11.1999, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1999 69
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR
17 og eftir samkomulagi.____________________
GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sum-
ar frá kl. 9-19.____________________________
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, ReyKjavík. Opið
þriðjud. og miðvikud. kl. 16-19, fimmtud., föstud. og
laugardaga kl. 16-18. Simi 661-6061. Fax: 662-7670.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar
opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá ki. 10-18. Safna-
leiðsögn kl. 16 á sunnudögum._______________
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN:
Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-22. Föstud. kl. 8.16-19 og
iaugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóödeild lokuð á
sunnud. og handritadeild cr iokuð á laugard. og
sunnud. S: 526-6600, bréfs: 626-6616._______
LLSTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.________
LISTASAFN EINAHS .IÓNSSONAE: Safnið er opij laug-
ardaga og sunnudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagarður-
inn er opinn alla daga._____________________
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlguvegi. Sýningarsaiir,
kaffistofa og safnbúð: Opið dagiega kl. 11-17, lokaö
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um ieið-
sögn: Opið aila virka daga ki. 8-16. Bókasafn: Opið
þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið-
vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu:
http//www.natgall.is________________________
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega
kl, 12-18 nema mánud._______________________
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opiö
laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma
653-2906.___________________________________
UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Simi 663-2630.______
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Selijarnarnesi. í sumar
verður opið á sunnud., þriðjud., fímmtud. og laugard.
milli kl. 13 og 17._________________________
MINJASAFN AKUREYRAR, Miiýasafnið á Akureyri, Að-
alstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.5. á
sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir sarakomuiagi
fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 tii 1. september. AJla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiösögn
eldri borgara. Safnbúð meö mirýagripum og handverks-
munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net-
fang minaust@eldhorn.is.____________________
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina
v/Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og cftir sam-
komulagi. S. 567-9009.___________________
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opiö alla daga í sumar
frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma
422-7253.______________________________
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Daisbraut 1 er opiö frá
1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum.
Sími 462-3550 og 897-0206.__________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sími 669-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tíma eftir samkomulagi.__________________
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12.
Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 564-0630._
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116
eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og iaugard. kl.
13.30- 16.______________________________
NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opiö sam-
kvæmt samkomuiagi.__________________________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17.
Kafilstofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn-
ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgölu 11, Hatnar-
firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 555-
4321,____________________________________
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opiö laugardaga
og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
651-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl.
_ 13.30-16._____________________________________
SJÓMINJASAFN ÍSLANÐS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir samkomu-
lagi. S: 665-4442, bréfs. 666-4261, netfang: aog@natm-
us.is._______________________________________
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opiö þriðjud. - laugard. frá kl.
13-17. S. 581-4677._________________
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl.
_ Uppl.fs: 483-1166,483-1443. ______________
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18.
Simi 436 1490.__________________
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður-
götu. Handritasýning er opin þriðjudaga til föstudaga
kl. 14-16 til 15. mal._______________________
STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13- 18 nema mánudaga. Simi 431-6666.______
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opiö alla daga nema
mánudaga kl. 11-17.______________
AMTSBÓKASAFNIÐ A AKUREYRI: Mánudaga ti! föstu-
daga kl. 10-19. Uuganl. 10-15.______________
USTASAFNID Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl.
14- 18. Lokað mánudaga.__________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstræti 81.
Opið skv. samkomulagi yfir vetrartímann. Hafið sam-
band við Náttúrufræðistofnun, Akureyri, í síma 462-
2983.______________________________________
NONNAHÚS, Aðalstræti 64. Opiö a.d. kl. 10-17 frá 1. júní
• 1. sept. Uppl. 1 sima 462 3565.___________
NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opiö daglega í sum
_ arfrákl. 11-17._______________________________
ORD DAGSINS_____________________________________
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840,_______________________
SUNPSTAÐiR
SUNDSTAÐIR Í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8-
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.60-22, helgar kl. 8-20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, heigar kl. 8-
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl.
8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-16.
_ þri., mið. ogföstud. kl. 17-21._______________
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd.
_ og sud. S-19. Sðlu hætt hálftima fyrir lokun._
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd.
_ og sud. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._
HAFNARFJÖRÐUR. Suöurbæjarlaug: Mád.-fóst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöli HafnarQarðar: Mád.-
föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.______
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
_ 6.30-7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 0-18.___
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍfcOpið alla virka daga kl. 7-
_ 21 og kl. 11-15 um helgar. Slmi 426-7555._____
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
. helgar 11-18._________________________________
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl.
7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.m______
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 16.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Slmi 461-2532._____________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._________
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.___________
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVIST ARSVÆDI_____________________________
HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17. Lok-
að á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tima. Fjöl-
skyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæöi á veturna.
_ Slmi 5757-800.________________________________
SQRPA___________________________________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.16. Endur-
vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar
á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og
Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 620-
2205.
Gengið á
Helgafell
FERÐAFÉLAG íslands efnir á
sunnudaginn 14. nóvember til göngu
á Helgafell fyrir sunnan Hafnar-
fjarðar. Brottför er kl. 13 frá BSÍ,
austan megin, og Mörkinni 6, en
hægt er að koma í rútuna við kirkju-
garðinn í Hafnarfírði.
Ekið verður í svonefnda slysadali
við nýja Bláfjallaveginn og gengið
fyrst með sérstæðri gjá, Gullkistu-
gjá. Síðan er gengið á Helgafell sem
er aðeins 340 m hátt og frekar auð-
velt uppgöngu og útsýni þaðan er
mjög gott. Af fellinu er gengið yfir í
Valaból og síðan í rútu sem bíður í
Kaldárseli, en áætlaður göngutími
eru 3 klst.
Allir eru velkomnir í gönguferð-
ina, en þátttakendur eru hvattir til
að vera vel búnir og með nesti.
Basar hjá
heimilisfólki
á Dvalar-
heimilinu Ási
Hveragerði - HINN árlegi basar
heimilisfólksins á Dvalarheimilinu
Asi, Hveragerði, verður haldinn í
föndurhúsinu, Frumskógum 6b,
laugardaginn 13. nóvember frá
klukkan 13 til 18. A basarnum
verður til sýnis og sölu margt góðra
muna sem heimilisfólk hefur unnið
undanfarið ár. Má þar til dæmis
nefna prjónavöru ýmiss konar,
útsaum, trévörur og margt fleira.
I huga margra er þessi basar
ótvírætt merki þess að nú fer að
styttast í jólin og tími til kominn að
fara að huga að jólagjöfunum.
Leiðbeinendur í föndrinu eru þær
Elísabet Kristinsdóttir og Þórdís
Öfjörð.
Söguleg
Kirkjuganga
FERÐAFÉLAGIÐ Útivist í sam-
starfi við Ferðafélag íslands og
Kristnitökuhátíð Reykjavíkurpró-
fastdæma stendur fyrir sögulegri
kirkjugöngu á laugardaginn 13. nóv-
ember. Brottför verður frá BSÍ kl.
10.
Gengið verður frá Dómkirkjunni
um Kvosina að Arnarhóli um Bern-
höftstorfu og Laufásveg að Fríkirkj-
unni. Einnig verður Aðventkirkjan
við Ingólfsstræti heimsótt og að lok-
um verður haldið að Hallgrímskirkju
þar sem í boði er kaffi. Á leiðinni
verður litast um á slóðum Ingólfs
landnámsmanns Arnarsonar og í
Þingholtum og á Skólavörðuholti.
Fararstjórar ferðafélaganna leiða
gönguna.
Minningarathöfn í
F ossvogskirkju
í TILEFNI af minningu látinna her-
manna, Volkstrauertag, sem er
sunnudaginn 14. nóvember mun
þýska sendiráðið minnast dagsins
með breska sendiráðinu vegna „rem-
embrance day“.
Komið verður saman við Fossvogs-
kirkju þann dag kl. 10.45. Athöfnina
annast sr. Amgrímur Jónsson.
Sykursjúkra leit-
að í Kringlunni
ALÞJÓÐADAGUR sykursjúkra er á
morgun og að því tilefni standa Sam-
tök sykursjúkra fyrir sykursýkisleit
í Kringlunni í dag.
Aukin fjöldi fólks greinist með syk-
ursýki og er helsti áhættuhópurinn
fólk á miðjum aldri, sem er aðeins of
þungt og á sykursjúka ættingja. Gert
er ráð fyrir að um 1500 manns verði
prófaðir og má búast við að 5-9
manns greinist með sykursýki, en
leitinni stendur yfir frá íd. 10-17.
Sykursýkisleit stóð yfir á nokkr-
um stöðum á landinu í gær og hafa
samtökin áhuga á að gera leitina að
árvissum viðburði.
Siglt niður Dimmugljúfur.
Myndasýning af
Dimmuglj úfr aförinni
ÞANN 19. júní í ár sigldi hópur
frá Fjallavinafélaginu Kára
fyrstir manna á gúmbátum gegn-
um Dimmugljúfur og var leið-
angurinn og gljúfrin kvikmynduð
í því skyni að skapa heimild um
þessi stærstu og hrikalegustu
gljúfur landsins. Félagið stendur
fyrir skyggnusýningu frá leið-
angrinum í Háskólabíói Iaugar-
daginn 13. nóv. kl. 14.
I frétt frá hópnum kemur fram
að á myndasýningunni verði
sýndar í fyrsta sinn myndir af
einstöku sjónarhorni frá botni
gljúfranna, bæði vetur og sumar.
Við myndirnar verður svo fléttað
fróðleik um vatnafræði Jöklu, ör-
stutt um jarðfræði gljúfranna
NÝ hþ'ómtækjaverslun var opnuð
í Skipholti 25, sem ber nafnið
Reynisson & Blöndal. Eigendur
verslunarinnar eru Reynir Reyn-
isson og Sig. Björn Blöndal, auk
smærri hluthafa.
Reynisson & Blöndal sérhæfa
sig í sölu liljómtækja til heimilis-
nota og skjávarpa bæði fyrir
heimili og fyrirtæki. Ýmis merki
eru í boði og má þar nefna; Rotel,
Conrad-Johnson, Audio Analogue,
Opera, Totem, Acoustic Energy,
Meridian, Kimber Kable og Vi-
dikron.
Verslunin býður persónulega
þjónustu og er öll aðstaða til að
kynna sér vörurnar góð, segir í
fréttatilkynningu. Tvö hlustunar-
herbergi eru í verslunarhúsnæð-
inu; annars vegar fyrir ster-
eótæki og hins vegar fyrir heima-
biótæki. Jafnframt stendur fólki
til boða að panta sér þjónustu-
auk þess sem sagt verður frá
margvíslegum erfiðleikum sem
leiðangursmenn þurftu að glíma
við.
Þá segir að Hjálparsveit skáta
í Garðabæ muni sýna skemmtileg
tilþrif við sig ofan af þaki Há-
skólabíós og útskýra hvernig
þeir notuðu fjórhjól til að hífa
Ieiðangursmenn upp og niður
100 metra háa gljúfurveggina.
Einnig munu Ævintýraferðir í
Skagafirði sýna báta og búnað
sem notaður var við siglinguna.
Það verður aðeins þessi eina
sýning. Aðgangseyrir er 500 kr.
og í fréttinni eru allir áhuga-
menn um náttúru og útivist
hvattir til að mæta.
tíma utan hefðbundins verslunar-
tíma.
Viðskiptavinum er boðið upp á
fría heimsendingu og uppsetn-
ingu á tækjunum sé keypt fyrir
ákveðna upphæð, auk þess sem
tveggja ára ábyrgð er á öllum
tækjum sem keypt eru.
Tríó spilar í
búðarglugga
í BÚÐARGLUGGA í verslun Sæv-
ars Karls í Bankastræti verða út-
gáfutónleikar Tríós Olafs Stephen-
sen, í dag, laugardag kl. 14.
Tónleikarnir eru í tilefni útgáfu
plötunnar Betr’ en annað, en platan
var tekin upp á Kjarvalsstöðum.
Tríóið er skipað Ólafi Stephen-
sen, Guðmundi R. Einarssyni og
Tómasi R. Einarssyni.
Samtök um kvennaathvarf
Réttlætis-
kennd fólks »
er misboðið
SAMTÖK um kvennaathvarf hafa
sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu:
„Kynferðisbrot gegn bömum er
einn alvarlegasti glæpur sem fram-
inn er. Ljóst er að réttlætiskennd
íslendinga er misboðið með sýknu-
dómi Hæstaréttar í máli ákæru-
valdsins gegn x nú þegar hinn
ákærði hefur verið sýknaður í
Hæstarétti með dómi nr. 286/1999. tL
Samtök um kvennaathvarf hvetja
dómsmálayfirvöld til að leita leiða
til þess að endurvekja traust á
dómskerfmu. Það er krafa Samtaka
um kvennaathvarf að dómskerfið
tryggi ávallt með bestu þekktu leið-
um réttindi barna sem verða fyrir
ofbeldi af hálfu foreldra sem ann-
arra. Börn eiga rétt á lífi án ofbeldis
og tryggja þarf að mannréttindi
bama séu virt í hvívetna og að dóm-
stólar hagi störfum sínum þannig að
þolendur beri aldrei skaða af að
leita réttar síns fyrir dómstólum.
Samtök um kvennaathvarf lýsa
sig reiðubúin til alls samstarfs sem
tryggir úrbætur í þessum málum.
r >
Fiskaleikur
í DýrarLkinu
LAUGARDAGINN 13. nóv. hefst
Fiskaleikur verslunarinnar Dýra-
ríkisins við Grensásveg.
Leikurinn gengur út á það að
giska á réttan fjölda gullfíska í
tveggja m. hárri gúllfiskasúlu sem
staðsett er í versluninni. Sá sem fer
næst um fjölda fiskanna fær að
launum 110 lítra fiskabúr með öllum
búnaði að verðmæti 40.000 krónur.
Leikurinn stendur til 1. desember.
Rétt á þátttöku eiga allir sem kaupa
hjá Dýraríkinu þegar á leiknum
stendur.
Leiðrétt
Rangnr höfundur
Þau mistök urðu við birtingu
greinarinnar „Tæplega 7000 kenn-
arar sameinast," í blaðinu í gær, að
hún var eignuð röngum höfundi.
Hinn rétti er Eiríkur Brynjólfsson,
kennari og ritstjóri Kennarablaðs-
ins. Er hann og aðrir hlutaðeigend-
ur beðnir velvirðingar á mistökun-
um.
Rangt nafn
I frétt sem birtist undir nafninu
„Víma er gríma“ á bls. 14 í gær var
farið rangt með nafn annars við-
mælanda. Rétt nafn er Þóranna
Tómasdóttir Gröndal og er hún
beðin velvirðingar á þessum mis- y'
tökum.
Reynir Reynisson og Sig. Bjöm Blöndal í hlustunarherbergi nýju
verslunariiuiar Reynisson & Blöndal.
Ný hljómtækja-
verslun opnuð