Morgunblaðið - 13.11.1999, Blaðsíða 83
J
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1999 83%.
DAGBOK
VEÐUR
Spá kl. 12.00 f dag: *
* * é á . á
6
V
25m/s rok
\\\\ 20m/s hvassviðri
-----15 m/s allhvass
10mls kaldi
5 m/s go/a
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
* é é é Rigning A Skúrir
t{e * # Slydda Á Slydduél
**** Snjókoma U Él
Sunnan, 5 m/s.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin
vindhraða, heil fjöður
nr Fi mptrar á spímnriii
10° Hitastig
s Þoka
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Sunnan 10-15 m/s og rigning sunnan- og
vestanlands, en hægari og þurrt norðaustantil.
Hiti á bilinu 5 til 13 stig, hlýjast norðaustanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á sunnudag verður suðvestanátt, 10-15 m/s
vestast á landinu, en annars 5-10 m/s. Súld eða
rigning um sunnan- og vestanvert landið, en
þurrt að mestu á Norðausturlandi. Hiti 5 til 10
stig. Á mánudag, suðvestan og vestan 13-18 m/s
og slydda eða snjókoma, einkum sunnan- og
vestanlands. Hiti 0 til 5 stig. Á þriðjudag,
norðvestanátt, 5-8 m/s. Dálítil él við norður-
ströndina, en víðast úrkomulaust annars staðar.
Hiti nálægt frostmarki. Á miðvikudag og
fimmtudag, fremur hæg breytileg átt og víða
léttskýjað. Vægt frost um mest allt land.
Yfirlit: Skammt norðvestur af írlandi er minnkandi 1036
millibara hæð, en við Hvarf er lægðardrag á leið norð-
norðaustur.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600. \ /
Til að velja einstök \ 2-2 | o -i
spásvæðiþarfað TpN 2-1 \ /
velja töluna 8 og I \Á ,
síðan viðeigandi ' . . 5
tölur skv. kortinu til /x .—"
hliðar. Til að fara á 4-2 4-1
milli spásvæða erýtt á 0 T
og síðan spásvæðistöluna.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 18.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík 8 súld Amsterdam 6 léttskýjað
Bolungarvik 2 léttskýjað Lúxemborg 5 léttskýjað
Akureyri 5 alskýjað Hamborg 4 þokaígrennd
Egilsstaðir - vantar Frankfurt 6 alskýjað
Kirkjubæjarkl. 7 þokuruðningur Vin 5 þokumóða
Jan Mayen -2 sandrok Algarve 15 léttskýjað
Nuuk - vantar Malaga 13 léttskýjað
Narssarssuaq - vantar Las Palmas - vantar
Þórshöfn 9 rigning Barcelona 19 skruggur
Tromsö 6 rigning Ibiza 17 skýjað
Ósló 3 þokaígrennd Róm 15 þokumóöa
Kaupmannahöfn 8 þokumóða Milano 9 léttskýjað
Stokkhólmur 8 skýjað Winnipeg 7 heiðskírt
Helsinki 8 riqninq Montreal 4 heiðskírt
Dublin 9 alskýjað Halifax -1 skýjað
Glasgow - vantar New York 9 alkskýjað
London 9 skýjað Chicago 12 mistur
París 7 léttskýjað Orlando 26 hálfskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu íslands og Vegagerðinni.
13. nóvember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri
REYKJAVÍK 2.50 0,9 9.05 3,5 15.24 1,0 21.24 3,1 9.48 13.12 16.35 17.30
ÍSAFJÖRÐUR 4.47 0,6 11.00 2,0 17.36 0,6 23.14 1,7 10.11 13.17 16.21 17.35
SIGLUFJÓRÐUR 1.29 1,1 7.14 0,5 13.36 1,2 19.48 0,4 9.53 12.58 16.03 17.16
DJUPIVOGUR 6.15 2,1 12.40 0,7 18.24 1,8 9.19 12.41 16.02 16.58
Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 ónytjungur, 8 tími, 9
úldna, 10 munir, 11 rás,
13 út, 15 þakin ryki,18
dreng, 21 stormur, 22
Evrópumaður, 23 sívinn-
andi, 24 vitrir menn.
LÓÐRÉTT:
2 Ásynja, 3 stór sakka, 4
dimm ský, 5 stallurinn, 6
regpn, 7 megind,12 spils,
14 veiðarfæri, 15 fara
greitt, 16 líkama, 17
hrekk, 18 húð, 19 vit-
lausa,20 landabréf.
LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 frekt, 4 pukur, 7 eitil, 8 úrill, 9 góð, 11 sund,
13 saka, 14 æsast, 15 holl, 17 ótal, 20 ást, 22 kýtir, 23
jakar, 24 renna, 25 neiti.
Lóðrétt: 1 fress, 2 ertan, 3 tólg, 4 prúð, 5 keifa, 6 rella,
10 óðals, 12 dæl, 13 stó, 15 hikar, 16 lútan, 18 takki, 19
lerki, 20 árna, 21 tjón.
I dag er laugardagur 13. nóvem-
ber, 317. dagur ársins 1999.
Birktíusmessa. Orð dagsins:
Jesús svaraði þeim: „Er það
ekki þetta, sem veldur því, að
þér villist: Þér þekkið ekki ritn-
ingarnar né mátt Guðs?
(Markús 12,24.)
Skipin
Rey kj avfkurhöfn:
Torben kom og fór í
gær. Bitfjord kom í gær.
Orn KE, Arnarnúpur
ÞH, og Húnaröst SF fór
í gær.
Hafnarfjarðarhöfn: Bit-
fjord fer í dag.
Mannamót
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli
við Reykjavíkurveg 50.
Ganga frá Hraunseli kl.
10. Bíóferð „Ungfrúin
góða og húsið“. Rúta
frá Hraunseli, Hjalla-
braut 33 og Höfn kl.
14.10.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni,
Ásgarði Glæsibæ. Kaffi-
stofa opin alla virka
daga frá kl. 10-13. Mat-
ur í hádeginu. Arshátíð
FEB verður haldin í
kvöld, 13. nóv. Fjöl-
breytt skemmtiatriði.
Hljómsveit Hjördísar
Geirs leikur fyrir dansi.
Þriðjudagur: Skák kl.
13. Alkort verður kennt
og spilað á þriðjudögum
kl. 13.30. Upplýsingar á
skrifstofu félagsins í
síma 588 2111, milli kl.
9-17 virka daga.
Gerðuberg, félagsstarf.
Sund- og leikfimiæfing-
ar í Breiðholtslaug
þriðjudögum kl. 11 og
fimmtudögum kl. 9.25.
Kennari Edda Baldurs-
dóttir. Allar upplýsing-
ar um starfsemina á
staðnum og í síma
575 7720.
Gullsmári Gullsmára
13. Fjölskyldudagur.
Fj ölskylduskemmtun
verður í dag kl. 14-17,
fjölbreitt dagskrá, fjöl-
skyldan fýrr og nú: Guð-
rún Eyjólfsdóttir. Börn
úr Snælandsskóla
syngja undir stjórn
Heiðrúnar Hákonar-
dóttir, danspör frá
danskóla Sigurðar Há-
konarsonar sýna gömlu
dansana. Einsöngur
undir stjórn Kolbrúnar
Óskar Óskarsdóttur.
Leikir undir stjórn Mar-
grétar Bjarnadóttur,
kaffihlaðborð.
Vesturgata 7. Fyrir-
bænastund verður
fimmtudaginn 18. nóv-
ember kl. 10.30 í umsjón
sr. Jakobs Agústs
Hjálmarsson dóm-
kirkjuprests. Allir vel-
komnir.
Hrafnista í Reykjavík.
Basar verður í dag kl.
13- 17. Einnig selt heitt
súkkulaði og vöfflur.
Digraneskirkja, kirkju-
starf aldraðra. Opið hús
á þriðjudag 16. nóv. frá
kl. 11. Sr. Frank M.
Halldórsson kemur í
heimsók.
Breiðfirðingafélagið.
Félagsvist verður spil-
uð sunnudaginn 14.
nóvember í Breiðfirð-
ingabúð, Faxafeni 14,
Kaffivetingar. Allir vel-
komnir.
Féiag austfirskra
kvenna Heldur basar í
safnaðarheimili Grens-
áskirkju sunnudaginn
14. nóvember. Happ-
drætti, engin núll, kaffi-
sala.
Félag hjartasjúklinga á
Reykjavíkursvæðinu
minnir á gönguna frá
Perlunni alla laugar-
daga kl. 11. Nánari upp-
lýsingar á skrifstofu
LHS frá kl. 9-17 alla
virka daga, sími
552 5744 eða 863 2069.
Hringurinn Jólabasar-
inn verður í Perlunni
sunnudaginn 14. nóvem-
ber og hefst kl. 13. ;
Húmanistahreyfingin. \
„Jákvæða stundin“ er ;4| í
mánudögum kl. 20.30 j
hverfismiðstöð húman- 1
ista, Grettisgötu 46. 1
Kvenfélagið Fjallkon-
urnar verða með jóla-
föndur í Fella- og Hóla-
kirkju miðvikudaginn
17. nóvember kl. 20. Til-
kynna þarf þátttöku fyr-
ir mánudag 16. nóv. hjá
Binnu, s. 557 3240.
Kvenfélag Kópavogs
Vinnukvöldin fyrir jóla-
basarinn verða á mánu- <
dögun kl. 19.30 að
Hamraborg 10.
Styrkur, samtök
krabbameinssjúklinga
og aðstanenda þeirra.
Opið hús verður mánu-
dag 15. nóv. kl. 20.30 í
Skógarhlíð 8, Rvk. Ólaf-
ur G. Sæmundsson nær-
ingarfr. ræðir um nær-
ingu og heilsu. Kaffiveit-
ingar.
Minningarkort
Minningarkort Rauða
kross Islands eru seld í
sölubúðum Kvennadeild-
ar RRKÍ á sjúkrahúsum
og á skrifstofu Reykja-
víkurdeildar Fákafeni
11, sími 568 8188. Allir
ágóði rennur til líknar-
mála.
Minningarkort Minn-
ingasjóðs Marfu Jóns-
dóttur flugfreyju eru fá-
anleg á eftirfarandi stöð-
um: Á skrifstofu Flug-
freyjufélags Islands, s.
561 4307/fax 561 4306,
hjá Halldóru Filippusd..
s. 557 3333 og Sigur-
laugu Halldórsd., s.
552 2526.
Minningarkort Minn-
ingasjóðs hjónanna Sig-
ríðar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar á Giljum
í Mýrdal við Byggða-
safnið í Skógum fást á
eftirtöldum stöðum: í
Byggðasafninu hjá Þórði
Tómassyni, sími
487 8842, í Mýrdal hjá
Eyþóri Ólafssyni, Skeið-
flöt, sími 487 1299, í
Reykjavík hjá Frí-
merkjahúsinu, Laufás-
vegi 2, sími 551 1814 og
hjá Jóni Aðalsteini Jóns-^
syni, Geitastekk 9, sími
557 4977.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.