Morgunblaðið - 13.11.1999, Page 64

Morgunblaðið - 13.11.1999, Page 64
64 LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1999 MESSUR MORGUNBLAÐIÐ Guðspjall dagsins: Trú þín hefur gjört þig heila. (Matt. 9.) Kristniboðsdagurinn. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Guðríð- ur Þóra Gísladóttir syngur ein- söng. Kaffi eftir messu. Árni Berg- urjSigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Léttir söngvar, biblíusögur, bænir, umræður og leikir við hæfi barnanna. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Prestur sr. Guðný Hallgrímsdótt- ir. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11 í tilefni Kristniboðsdagsins í umsjá kristniboðs- og hjálpar- starfshóps Safnaðarfélagsins. Kór Menntaskólans í Reykjavík syngur undir stjórn Marteins H. Friðriks- sonar. Nemendur Söngskólans í Reykjavík syngja einsöng. Prestur sr. Jakob A. Hjálmarsson. Messa í Kolaportinu kl. 14 í samvinnu við Miðbæjarstarf KFUM og K. Prestar sr. Jakob A. Hjálmarsson, sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og sr. Bjarni Karlsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 10.15. Karlmenn leiða söng. Organisti Kjartan Ólafsson. Prestur sr. Hreinn S. Hákonarson. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Skúli Svavarsson kristniboði prédikar. Barnakór Grensáskirkju syngur undir stjórn Margrétar J. Pálmadóttur. Kanga-kvartettinn syngur. Kirkjukór Grensáskirkju leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti Arni Arinbjarnarson. Tekið við framlögum til kristniboðsstarfs Sambands ísl. kristniboðsfélaga. Sr. Ólafur Jó- hannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslu- morgunn kl. 10. Litið um öxl. Þjóð- kirkja Islands á 20. öld: Sr. Siguð- ur Arni Þórðarson. Messa og barnastarf kl. 11. Hópur úr Mótettukór syngur. Oranisti Hörður Áskelsson. Sr. Jón D. Hró- bjartsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Lárusi Halldórs- syni. Magnea Gunnarsdóttir, nem- andi Söngskólans í Reykjavík, syngur einsöng. L ANDSPÍTALINN: Messa kl. 10:00. Sr. Ingileif Malmberg. HÁTEIGSKIRKJA: Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Messa kl. 14. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Gylfi Jónsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa kl. 11. Gradualekór Langholtskirkju syngur. Einsöng syngja Dóra Steinunn Armannsdóttir og Regína Unnur Ólafsdóttir nem- endur Söngskólans í Reykjavík. Fermd verður Elín Vigdís Guð- Fríkirkjan í Reykjavík Barnaquðsþjónusta kl. 11.00 í umsjón Hrafnhildar og Konniar. Guðsþjónusta kl. 14.00. Prestur: sr. María Ágústsdóttir Einsöngur: Nanna María Cortes Organisti: Kári Þormar Allir hjartanlega velkomnir. Basar kvenfélagsins verður í Safnaðarheimilinu sunnudaginn 14. nóv. kl. 15.00. 1 mundsdóttir, Frostaskjóli 27, Rvk. Prestur sr. Gylfi Jónsson. Organisti Jón Stefánsson. Kristni- boðsdagurinn - tekið við framlög- um. Kaffisopi eftir messu. Barna- starf í safnaðarheimilinu kl. 11. Umsjón Lena Rós Matthíasdóttir og Bryndís Baldvinsdóttir. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Organisti Bjarni Jónatansson og Kór Laug- arneskirkju leiðir söng. Hrund Þórarinsdóttir stýrir sunnudaga- skólanum með sínu fólki. Prestur sr. Bjarni Karlsson. í tilefni af Kristniboðsdeginum segir Eþíóp- íumaðurinn Beyeni Gailassie frá gildi kristinnar trúar meðal landa sinna. Við kirkjudyr gefst fólki kostur á fjárframlögum til íslenska Kristniboðssambandsins. Messa kl. 13 í Dagvistarsalnum, Hátúni 12. Þorvaldur Halldórsson syngur, organisti Bjarni Jónatansson. Gréta Scheving og sr. Bjami Karlsson þjóna. Kvöldmessa kl. 20:30. Prestar eru hjónin sr. Bjarni Karlsson og sr. Jóna Hrönn Bolladóttir. Djasskvartett Gunn- ars Gunnarssonar leikur og Kór Laugarneskirkju leiðir söng. NESKIRKJA: Sunnudagaskólinn kl. 11. Átta til níu ára starf á sama tíma. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Barnastarf á sama tíma. Gunnar Bjarnason prédikar og kynnir Gideonfélagið. Félagar úr Gideonfélaginu lesa ritningar- lestra. Börn og unglingar úr öllum þáttum æskulýðsstarfsins syngja lagið „Ef þú vilt verða eitthvað" úr kvikmyndinni Sister Act. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Prestur Solveig Lára Guðmunds- dóttir. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðs- þjónusta kl. 14. Barnastarf á sama tíma. Veitingar eftir messu. FRIKIRKJAN í Reykjavík: Barna- guðsþjónusta kl. 11 í umsjón Hrafnhhildar og Konnýar. Guðs- þjónusta kl. 14. Prestur sr. María Ágústsdóttir. Einsöngur Nanna María Cortes. Organisti Kári Þormar. Allir hjartanlega vel- komnir. Basar kvenfélagsins verð- ur í safnaðarheimilinu sunnudag kl. 15. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjón- usta á kristniboðsdaginn kl. 11 ár- degis. Sr. Kjartan Jónsson kristni- boði prédikar. Kirkjukór Árbæjar- kirkju syngur. Organleikari: Pavel Smid. Einnig syngur barnakór kirkjunnar undir stjórn Margrétar Dannheim. Arndís Fannberg og Kristveig Sigurðardóttir syngja í guðsþjónustunni. Tekið á móti framlögum til kristniboðsstarfsins eftir guðsþjónustuna. Léttur máls- verður í safnaðarheimilinu eftir guðsþjónustuna. Barnaguðsþjón- usta kl. 13. Nemendur úr tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar, þær Védís Olafsdóttir og Kristrún Friðriksdóttir, leika saman á fiðlu og píanó. Bænir, ft-æðsla, söngvar, sögur og leikir. Foreldrar, afar, ömmur eru boðin hjartanlega vel- komin með börnunum. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Messa á sama tíma. Altarisganga. Sr. Guðný Hallgrímsdóttir messar. Organisti: Daníel Jónasson. Tekið við gjöfum til kristniboðsstarfsins eftir messu. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Kl. 11. Messa. Prestur sr. Magnús Björns- son. Organisti: Kjartan Sigurjóns- son. Sunnudagaskóli á sama tíma. Léttur málsverður eftir messu. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Guð- mundur Karl Ágústsson. Lof- söngvar frá Taize verða sungnir. Einnig syngja söngnemendur frá Söngskólanum í guðsþjónustunni. Organisti Lenka Mátéová. Barna- guðsþjónusta á sama tíma. Umsjón Margrét Ólöf Magnúsdóttir. Prest- arnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Sunnu- dagaskóli í Grafarvogskirkju kl. 11. Prestur sr. Anna Sigríður Páls- dóttir. Umsjón: Hjörtur og Rúna. Barnakór kirkjunnar, yngri deild, syngur, stjórnandi er Oddný Þor- steinsdóttir. Fulltrúi Kristniboðs- sambandsins kemur og kynnir kristniboð. Organisti: Hörður Bragason. Sunnudagaskóli í Engjaskóla kl. 11. Prestur sr. Vig- fús Þór Árnason. Umsjón: Signý, Guðrún og Guðlaugur. Kristni- boðsdagurinn. Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 14. Sr. Kjart- an Jónsson kristniboði prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafar- vogskirkju syngur. Einsöngur: Ingibjörg Aldís. Organisti: Hörður Bragason. Hjúkrunarheimilið Eir. Guðsþjónusta kl. 15.30. Sr. Vigfús Þór Amason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hörður Braga- son. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Lofgjörðar- guðsþjónusta kl. 11. Sr. Iris Krist- jánsdóttir þjónar. Kór Snælands- skóla syngur og leiðir safnaðar- söng. Stjómandi Heiðrún Hákon- ardóttir. Undirleikari Lára Bryn- dís Eggertsdóttir. Barnaguðsþjón- usta í kirkjunni kl. 13 og í Linda- skóla kl. 11. Bamakór Lindaskóla kemur í heimsókn í kirkjuna. Stjórnandi: Hólmfríður Benedikts- dóttir. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta í safnaðarheimilinu Borg- um kl. 11. Messa á sama tíma. Alt- arisganga. Prestur sr. Guðni Þór Ólafsson. Organisti: Hrönn Helga- dóttir. SELJAKIRKJA: Krakkaguðsþjón- usta kl. 11. Framhaldssaga - mikill söngur og fræðsla. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ágúst Einarsson prédik- ar. Auður Guðjohnsen nemandi í Söngskólanum í Reykjavík syngur einsöng. Félagar úr kirkjukórnum leiða almennan safnaðarsöng. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. Sóknarprestur. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgunguðsþjónusta kl. 11. Fræðsla fyrir böm og fullorðna. Samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð, vitnisburður og fyrirbænir. Olaf Engsbráten prédikar. Allir hjart- anlega velkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjöl- skylduhátíð kl. 11. Komum saman og fögnum í húsi drottins. Léttar veitingar eftir samkomuna. Sam- koma kl. 20. Guðlaug Tómasdóttir prédikar. Allir hjartanlega vel- komnir. KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel- komnir. KLETTURINN: Krakkákirkja kl. 11 fyrir alla fjölskylduna. Sam- koma kl. 20. Prédikun orðsins og mikil lofgjörð og tilbeiðsla. Allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugar- dagur: KI. 13 laugardagsskóli fyrir krakka. Sunnudag kl. 19.30: Bæn. Kl. 20 hjálpræðissamkoma. Majór Elsabet Daníelsdóttir talar. Mánu- dag kl. 15: Heimilasamband. Ma- jórarnir Turid og Knut Gamst tala og stjórna. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sam- koma á morgun, kristniboðsdag, kl. 17. Skúli Svavarsson sýnir myndir frá Kenýu. Afríkufrænkur og Kanga-kvartettinn syngja lög frá Afríku. Haraldur Jóhannsson flyt- ur hugleiðingu. Stundir fyrir böm- in. Tekið á móti gjöfum til starfs Kristniboðssambandsins. Létt mál- tíð eftir samkomu. Allir eru vel- komnir. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðar- smára 9: Alla laugardaga kl. 11 biblíufræðsla. Ræðumaður Ragn- heiður Ólafsdóttir. Lexía, dr. Stein- þór Þórðarson. Alla sunnudaga kl. 17. Erindi Steinþórs Þórðarsonar um líf og starf Jesú Krists. Alla fimmtudaga kl. 15 talar Steinþór á Hljóðnemanum FM 107. KRISTSKIRKJA, Landakoti, er lokuð vegna viðgerða. Sunnudags- messur í Dómkirkjunni við Aust- urvöll: Messur sunnudaga kl. 9.30, 14. (Eftir messuna kl. 14 er kaffi- sala, basar og hlutavelta í safnað- arheimilinu Landakoti.) Messa kl. 18 á ensku. Virka daga messur kl. 8 og 18 og laugardaga kl. 18 í kapellu Landakotsspítala. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laugardag (á ensku) og virka daga kl. 18.30. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa laugai-daga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnar- firði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Skólavegi 38. Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl. 17. _ ÍSAFJÖRÐUR, Jóhannesarka- pella: Messa kl. 11 (biskupsmessa). BOLUNGARVÍK: Sunnudag messa kl. 16 (biskupsmessa). FLATEYRI: Laugardag messa kl. 18.30 (biskupsmessa). SUÐUREYRI: Föstudagur: Messa kl. 18.30. ÞINGEYRI: Mánudagur: Messa kl. 18.30. AKUREYRI, Péturskapella: Laug- ard. 13. nóv: Messa kl. 18. Sunnud. 14. nóv.: Messa kl. 11. SAURBÆJAR- og REYNIVALLASÓKNIR: Messa í Saurbæjarkirkju á Kjalarnesi kl. 14. Sóknai-prestur. LÁGAFELLSKIRKJA: Taize- guðsþjónusta kl. 20. Athugið breyttan tíma. Jónas Þórir stjóm- ar tónlist með léttri sveiflu. Bama- starf í safnaðarheimilinu kl. 11. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Kl. 11 gregorísk messa. Kór kirkjunn- ar syngur undir stjórn Natalíu Chow. Prestur sr. Þórhallur Heim- isson. Sunnudagaskóli í safnaðar- heimilinu og Hvaleyrarskóla á sama tíma. Kl. 20.30 poppmessa. Allir prestar kirkjunnar þjóna. Fermingarbörn bjóða kirkjugest- um til veislu í safnaðarheimilinu eftir stundina. Pi’estar Hafnar- fjarðarkirkju. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Bamaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur Kristín Þómnn Tómas- dóttir. Kór Víðistaðasóknar syng- ur. Organisti ÚWk Olason. Sigurð- ur Helgi Guðmundsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Bamasamkoma kl. 11 í umsjón Eddu og Arnar. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti og kórstjóri Þóra Vigdís Guðmundsdóttir. Heimsókn 50 ára fermingarhóps. Kaffi í safn- aðarheimilinu að lokinni guðsþjón- ustu. Einar Eyjólfsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng. Sunnudagaskóli yngri og eldri deild á sama tíma í kirkjunni. Organisti Jóhann Baldvinsson. Hans Markús Hafsteinsson. BESSASTAÐAKIRKJA: Bæna- og kyrrðarstund í Bessastaðakirkju kl. 20.30. Mætum vel og eigum hljóða stund í kirkjunni. Hans Markús Hafsteinsson. BESS ASTAÐ ASÓKN: Sunnudaga- skólinn í myndlistarstofunni í íþróttahúsinu kl. 13. Rúta ekur hringinn á undan og eftir. Hans Markús Hafsteinsson. KÁLFATJARNARSÓKN: Munið kirkjuskólann kl. 11 laugardag í Stóru-Vogaskóla. Hans Markús Hafsteinsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Guðspjall: Ummyndun Krists. Fermingarbörn taka þátt í guðsþjónustunni. Kór Útskála- kirkju syngur. Organisti Guð- mundur Sigurðsson. HVALSNESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Guðspjall: Ummyndun Krists. Fermingarbörn taka þátt í guðsþjónustunni. Kór Hvalsnes- kirkju syngjur. Organisti Guð- mundur Sigurðsson. GRINDAVÍKURKIRKJA: Nú hefst vetrarstarf kh-kjunnar aftur en óhjákvæmilega varð að fella það niður um tíma vegna viðgerða. Sunnudagaskólinn kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 14. Organisti Örn Falkner. Kór Grindavíkurkirkju syngur. Sóknarnefnd og sóknar- prestur. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Fermingarbörn aðstoða við brúðu- leikhús. Börn úr Tónlistarskóla Reykjanesbæjar leika á hljóðfæri. Kirkjukór Njarðvíkur leiðir söng undir stjórn Steinars Guðmunds- sonar organista. Foreldrar hvattir til að mæta með börnum sínum og taka þátt í starfinu með börnunum. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11 árd. Munið skóla- bílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Prést- ur Ólafur Oddur Jónsson. Ræðu- efni: Fyrirgefning og fjölskyldulíf. Guðspjall: Hve oft á að fyrirgefa? Matt. 18. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti Einar Örn Einarsson. SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Hádegis- bænir þriðjudaga til föstudags kl. 12.10. Sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Messa kl. 14. Altaris- ganga. Vænst er þátttöku ferming- arbarna og foreldra þeirra. Sókn- arprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Sóknarprest- ur. STOKKSEYRARKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Kl. 11 sunnudagaskóli. Jón Ragnarsson. KOTSTRANDARKIRKJA: Kl. 14 90 ára vígsluafmæli kirkjunnar. Biskup Islands, herra Karl Sigur- bjömsson, prédikar. Kirkjukór Hveragerðis- og Kotstrandarsókna syngur. Organisti Jörg E. Soner- mann. Kirkjukaffi í „Básnum“ eftir messu. Jón Ragnarsson. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sóknar- prestur. BRÆÐRATUNGUKIRKJA: Guðs- þjónusta sunnudag kl. 14. Sóknar- prestur. ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Guðsþjónusta kl. 11. Sóknarprest- ur. HOLTSPRESTAKALL í Önund- arfirði: Almenn guðsþjónusta í Flateyrarkirkju kl. 11. Barnastarf á sunnudögum kl. 11.15 skv. nánari auglýsingu. Nýtt fræðsluefni. Guð- spjallið í myndum, ritningaivers, bænir, sögur, söngvar. Afmælis- börn fá sérstakan glaðning. Hátíð- arguðsþjónusta í Holtskirkju kl. 14. Minnst 130 ára afmælis kirkj- unnar í Holti. Heira Sigurður Sig- urðsson vígslubiskup Skálholts- stiftis prédikar. Sr. Gunnar Bjömsson. STÓRA-NÚPSPRESTAKALL: Barnastarf í Ólafsvallakirkju laug- ardag kl. 11-11.30. Tími fyrir öll börn. Barnastarf í Stóra-Núps- kirkju sunnudag kl. 11-11.30. Tími fyrir öll börn. Guðsþjónusta í Ólafsvallakirkju sunnudag kl. 14. Foreldrar, afar og ömmur, komið með börnin til kirkjunnar. Sóknar- prestur. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. Gísli Guðmundsson prédikar. 15. nóv.: Kyrrðarstund kl. 18. 16. nóv: Bibl- íulestur kl. 20. Sóknarprestur. EIÐAKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Sóknarprestur. HJALTASTAÐAKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 14. Sóknar- prestur. KIRKJUBÆJARKLAUSTURS- PRESTAKALL: Sunnudagaskól- inn kl. 11 í Minningarkapellu sr. Jóns Steingrímssonar á Klaustri. Mætum öll hress og fylgjumst áfram með sögunni af Snorra og Eddu. Tökum gesti með. Hér er eitthvað fyrir alla. Sr. Biyndís Malla Elídóttir. ÞINGVALLAKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 14. Sóknarprest- ur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.