Morgunblaðið - 23.11.1999, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 23.11.1999, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. NÓVEMBER 1999 7 Þjónustufulltrúar Búnaðarbankans veita fólki sem er 65 ára og eldra aðstoð við að finna leiðir til að auka ráðstöfunartekjur þar sem miðað er við aðstæður hvers og eins. Þessi persónulega ráðgjöf bankans byggist á útreikningum ráðgjafarforritsins Silfursjóðsins. Út frá mismunandi forsendum er hægt að skoða ýmsa möguleika og fá niðurstöður áætlana útprentaðar til að meta heima í rólegheitum. Silfursjóðurinn getur t.d. veitt þér svör við eftirfarandi: H Hvernig breytast ráðstöfunartekjur ef ég minnka eða eyk við mig vinnu um helming? Hvernig breytast ráðstöfunartekjur ef maki minn hættir eða byrjar að vinna? ■ Hvaða áhrif hafa skattar á ráðstöfunartekjur? Líttu á þessi þrjú dæmi sem öll miðast við einstakling sem fær lífeyris- greiðslur fráTryggingastofnun. í því fyrsta miðast ráðstöfunartekjur við 30.000 kr. greiðslur úr lífeyrissjóði. í öðru dæminu miðast þær við að 65.000 kr. launatekjur bætist við. í þriðja dæminu miðast ráðstöfunar- tekjur við 30.000 kr. greiðslur úr lífeyrissjóði og 15.000 kr. fasteigna- lífeyrislán hjá Búnaðarbankanum. Eingöngu lífeyrir Launatekjur Fasteignalífeyrir Lífeyrir frá Tryggingastofnun 59.082 16.829 59.082 Launatekjur 0 65.000 0 Lífeyristekjur 30.000 30.000 30.000 Fasteignalífeyrislán 0 0 15.000 Skattar -10.825 -19.546 -10.825 Samt til ráðstöfunar á mánuði 78.257 92.283 93.257 ■ Hversu hátt fasteignalífeyrislán get ég fengið hjá Búnaðarbankanum? Þannigeru ráðstöfunartekjur hærri með 15.000 kr. fasteignalífeyri en 65.000 kr. launatekjum. ©BÚNAÐARBANKINN traustur banki www.bi.is Eignal, lífeyrir FJÁRMÁLAÞJÓNUSTA FYRIR 65 ÁRA OG ELDRI Komið í næsta útibú Búnaðarbankans og fáið persónulega ráðgjöf hjá þjónustufulltrúa með aðstoð Silfursjóðsins. BÚNAÐARBANKINN ER BANKI MENNINGARBORGARINNAR ARIÐ 2000 Við reiknum dæmið fyrir þig Það getur verið býsna flókið að reikna út hvaða áhrif launa-, lífeyris- og fjármagnstekjur hafa á lífeyrisgreiðslur fráTryggingastofnun svo dæmi sé tekið. Með því að setja inn í Silfursjóðinn upplýsingar um fjárhagslegar forsendur eins og t.d. grunnlífeyri, tekjutryggingu og heimilisuppbót fást hins vegar skjót og greinargóð svör. Bjóðast þér betri kostir? Þú veist sjálfsagt hversu mikið þú hefur til ráðstöfunar sem stendur en viltu velta fyrir þér öðrum fjárhagslegum möguleikum? Silfursjóðurinn reiknar út hvernig þú getur notið þess best.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.