Morgunblaðið - 23.11.1999, Síða 25

Morgunblaðið - 23.11.1999, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. NÓVEMBER 1999 25 NEYTENDUR Það er of algengt að ung böm noti eingöngu bflbelti. Ef það iiggur yfir maga barns og á hálsi, er bamið of lítið til að nota bflbelti. Það á annað- hvort að vera í barnabflstól, beltisstól eða á bflpúða með baki. Líffæri ungra barna liggja utarlega í kviðarholi og era þar af leiðandi ekki eins vel varin og hjá fullorðnum. Ef bflbelti þrýstir harkalega á maga bams getur það valdið skaða á innri líffærum. Flest börn geta notað bflbelti án aukabúnaðar frá 8-10 ára aldri. Ef bamabflstóll er ekki festur sam- kvæmt leiðbeiningum getur hann kast- ast til í árekstri. Aðstandendur könnun- arinnar segja dæmi um að í árekstmm hafi barnabflstóll kastast út úr bfl vegna þess að bflbeitið sem átti að halda honum var ólæst þegar óhappið varð. Röng notkun öryggisbúnaðar 19% barna notuðu einfföngu bflbelti Á ÞESSU ári var gerð könnun á notkun öryggisbúnaðar fyrir börn í bflum. Kom í Ijós að 88% þeirra rúmlega 1.700 barna sem könnun- in náði til notuðu einhvern örygg- isbúnað á leið sinni í leikskóla. En könnunin leiddi einnig í ljós að 19% þessara barna notuðu ein- göngu bílbelti. Könnunina gerðu Umferðarráð, Arvekni og Slysavarnafélagið Landsbjörg fyrir utan leikskóla í Alltof mörg böm em látin hætta of snemma að nota bamabflstól. Barnabflstólar em miðaðir við ákveðna þyngd og best er að bam noti stólinn þar til það hefur náð þeirri hámarksþyngd sem barnabflstóll er gerður fyrir. Ekki er æskilegt að sefja bam á bflpúða fyrr en það er orðið a.m.k. 15 kg. Áður en bflpúði er keyptur er áríðandi að prófa hann í bflinn til að tryggja að hann hæfi bæði bami og bfl. Bflbeitið verður að sitja rétt á barninu. Oft em bflpúðar með baki heppilegri en venjulegir þar sem slíkur búnaður veitir bami meiri stuðning. Nýtt Nefúði %>zoi!’ W*»pí#y NOZOIL heitir nýr nefúði á markaðnum. Hann inniheld- ur græðandi sesamolíu ásamt E-víta- mínum og fjöl- ómettuðum fit- usýrum auk þess sem hann er laus við prót- ein. I fréttatil- kynningu frá Cetus ehf., sem er innflytjandi nefúðans, kem- ur fram að hann henti sérstaklega eldra fólki sem á við þurrk í öndunarvegi nefsins að stríða. Nefúðinn fæst í apótekum. Sólar- o g öryggisfilma Glói ehf. hefur hafið innflutning á sólar- og öryggisfilmu, sem á m.a. að vama því að glerflísar geti borist í augu ef bílrúður brotna. Glerflís- arnar sitja þá eftir í filmunni. Þá hentar filman einnig á gluggarúður húsa. í fréttatilkynningu frá Glóa ehf. segir að hægt sé að velja um mis- dökkar filmur sem dragi einnig úr útfjólubláum geislum sólarinnar. 31 sveitarfélagi árið 1999. Samkvæmt henni var nokkuð um að smávaxin börn sætu með bflbelti þó að þau hefðu frekar átt að vera í barnabflstól. Aðstand- endur könnunarinnar benda á að bílbelti er hannað fyrir fullorðna og ætti ekki að að nota nema í neyð fyrir börn á aldrinum 2-6 ára. Alltaf í leiðinni! Verslunarmiðstöðin Grímsbær v/Bústaðaveg Konur Náttúruleg lausn á náttúruLegu JL vandamáli Góður ferðafélagi fyrir meltingarfærin Eilsuhúsið Skólavöröustíg, Kringlunni, Smáratorgi ÞU ERT A D5ÉTLTK0 LLGIOíD MEÐ ab-osti Prófaðu gómsætan ab-ost á brauðið. Hann inniheldur a- og b-gerla sem eru gott fram- lag til baráttunnar gegn beinþynningu þar sem þeir stuðla að hámarksnýtingu kalks í líkamanum en osturinn er ríkur af kalki. [ a- og b-gerlarnir gegna einnig afar mikil- vægu hlutverki í meltingunni. Þeirefla mótstöðuafl líkamans gegn óheppilegum bakterium og sveppasýkingum. Þá benda athyglisverðar rannsóknirtil þess að regluleg neysla á a- og b-gerlum geti stuðlað að lækkun kólesteróls í blóði. Rannsóknir sýna að margt fólk með mjólkur- sykursóþol getur neytt ab-mjólkurvara án þess að hljóta óþægindi af. ab-ostur er sannkallað Ijúfmeti sem leynir á sér! ostur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.