Morgunblaðið - 23.11.1999, Síða 41

Morgunblaðið - 23.11.1999, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. NÓVEMBER 1999 41 f PENINGAMARKAÐURINN 1 --------------------------- VERÐBRÉFAMARKAÐUR Lokagengi lægra í Frank furt, París og London LOKAGENGI lækkaöi á helztu mörk- uðum Evrópu í gær og hækkanir fyrr um daginn þurrkuðust út. í London varð 0,6% lækkun, en rúmlega 2% í París og Frankfurt. Enn gætti áhrifa |1 frá 128 milljóna dollara óumbeðnu til- | boði Vodafone AirTouch í Mann- esmann í Þýzkalandi og var mest sótzt eftir bréfum í fjarskiptafyrirtækj- um. Lokagengi FTSE 100 vísitölunn- ar í London lækkaði fjórða viðskipta- daginn í röð og lækkaði hún um 0,3 punkta í 6442 punkta. I Frankfurt lækkaði Xetra Dax vegna áhrifa, sem gjaldþrot Holzmann byggingafyrir- tækisins hefur á þýzka banka. Lækk- aði Dax um 136 punkta í 5829,88.. CAC 40 í París lækkaði um 115,3 punkta i 5147,96. Evran náði sér eftir | mestu lægð í fjóra mánuði á föstu- daginn og seldist á 1,0310 dollara vegna jákvæðs mats á efnahagsbata Þjóðverja. Jenið stóð betur að vígi en dollar og hækkaði um rúm 1,04% í 104,95 dollara. ( London hækkaði gengi bréfa í byginngaefnafyrirtækinu Blue Circle mest, eða um 9,3%, vegna vangaveltna um hugsanlegt til- boð frá Lafarge í Frakklandi. Bréf í British Aerospace hækkuðu um 5,6% vegna jákvæðara mats á fyrir- tækinu. Lokagengi bréfa í Cable & Wireless hækkaði um 0,4% eftir 4% hækkun fyn- um daginn vegna mögu- leika á því að Deutsche Telekom bjóði í fyrirtækið. Miklar sveiflur voru á gengi bréfa í Vodafone Airrouch, en lokagengi þeirra hækkaði um 0,4%. Bréf í Mannesmann lækkuðu um 3,5&. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. júní 1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 22.11.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 125 74 88 2.621 229.627 Blálanga 76 50 75 1.940 145.600 Grálúða 165 165 165 72 11.880 Hlýri 170 140 157 6.900 1.083.078 Karfi 107 30 79 9.395 745.589 Keila 70 30 65 10.952 716.410 Langa 130 50 102 2.722 276.300 Langlúra 150 80 113 393 44.460 Lúða 680 100 459 659 302.700 Lýsa 140 40 50 482 24.324 Sandkoli 68 68 68 67 4.556 Skarkoli 200 90 162 3.322 539.133 Skata 280 280 280 21 5.880 Skrápflúra 45 45 45 72 3.240 Skötuselur 300 70 282 2.282 643.760 Steinbítur 173 116 159 6.127 972.955 Sólkoli 100 90 100 63 6.290 Tindaskata 10 10 10 206 2.060 Ufsi 66 30 56 2.378 132.228 Undirmálsfiskur 201 50 132 27.126 3.584.962 svartfugl 80 80 80 146 11.680 Ýsa 156 89 136 69.161 9.392.707 Þorskur 192 100 134 113.704 15.179.566 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 81 81 81 358 28.998 Karfi 60 60 60 1.400 84.000 Langlúra 150 150 150 121 18.150 Lúða 420 275 342 28 9.585 Sandkoli 68 68 68 67 4.556 Skarkoli 162 160 161 2.056 330.605 Ufsi 50 50 50 149 7.450 Ýsa 139 130 135 3.411 459.291 Þorskur 118 104 115 4.192 480.403 Samtals 121 11.782 1.423.038 FAXAMARKAÐURINN Blálanga 76 76 76 1.500 114.000 Keila 66 66 66 200 13.200 Lúða 460 235 428 190 81.360 Lýsa 40 40 40 213 8.520 Skarkoli 135 135 135 160 21.600 Skötuselur 300 300 300 112 33.600 Undirmálsfiskur 193 193 193 800 154.400 Ýsa 156 120 132 14.228 1.874.539 Þorskur 192 115 153 3.120 477.454 Samtals 135 20.523 2.778.673 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Annar afli 74 74 74 100 7.400 Hlýri 153 153 153 10 1.530 Karfi 49 49 49 10 490 Keila 30 30 30 20 600 Undirmálsfiskur 106 90 93 2.400 224.160 Ýsa 152 125 144 4.300 618.985 Þorskur 172 111 122 7.000 852.530 Samtals 123 13.840 1.705.695 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Hlýri 152 152 152 93 14.136 Karfi 60 33 46 97 4.470 Keila 42 42 42 150 6.300 Langa 93 86 87 115 9.995 Lúða 460 220 379 110 41.705 Skarkoli 200 133 180 757 136.003 Skrápflúra 45 45 45 72 3.240 Skötuselur 100 100 100 56 5.600 Steinbítur 152 116 124 239 29.741 Tindaskata 10 10 10 206 2.060 Ufsi 59 50 58 588 34.233 Undirmálsfiskur 175 165 168 550 92.582 Ýsa 148 89 130 11.492 1.493.960 Þorskur 192 100 136 66.660 9.039.763 Samtals 134 81.185 10.913.787 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 100 100 100 128 12.800 Samtals 100 128 12.800 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta útboðshjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br. fró f % síðasta útb. Ríkisvíxlar 11. nóvember ‘99 3 mán. RV99-1119 9,50 0,11 5-6 mán. RV99-0217 11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbróf 22. sept. ‘99 RB00-1010/KO 9,18 0,66 Verðtryggö spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskríft 5 ár 4,51 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega. FRÉTTIR 8 mánaða uppgjör Hraðfrystihússins - Gunnvarar 156,9 milljónir í hagnað HAGNAÐUR af rekstri Hraðfrysti- hússins - Gunnvarar hf. nam kr. 156,9 milljónum fyrstu 8 mánuði ársins 1999. Þetta eru fyrstu reikningsskil hins sameinaða félags en hagnaður Hraðfrystihússins hf. var 43,6 millj- ónir króna fyrstu 6 mánuði ársins. Rekstrartekjur voru á tímabilinu kr. 1.898 milljónir en voru 1.736 milljón- ir allt árið í fyrra. Hagnaður fyrir afskriftir var kr. 318,9 milljónir en var 305,5 milljónir á árinu 1998. Hagnaður af reglulegri starfsemi var 36,2 milljónir í lok ágúst saman- borið við 28,5 milljóna króna hagnað allt árið í fyrra. Við undirritun sam- <~ runaáætlunar Hraðfrystihússins hf. og Gunnvarar hf. 30. júní síðastlið- inn var ákveðið að leggja land- vinnslu íshússfélags ísfirðinga hf. niður og var allri vinnslu hætt í lok ágúst. Astæður þessarar ákvörðun- ar eru langvarandi hallarekstur. I októbermánuði var gengið frá sölu á rækjuverksmiðju Ishússfélags Is- firðinga hf. í Hnífsdal íyrir 15,6 milljónir króna og stefnt er að því að selja aðrar eignir tilheyrandi land- vinnslu félagsins eins fljótt og auðið er, að því er fram kemur í fréttatil- kynningu. 158,2 milljóna niðurfærsla eigna landvinnslu Ishússfélagsins Samkvæmt uppgjörinu hafa eign- ir tilheyrandi landvinnslu Ishússfé- lagsins verið niðurfærðar í raun- verðmæti þeirra og nemur niður- færslan 158,2 milljónum króna. Tek- ið er tillit til þessara aðgerða við framsetningu rekstrarreikningsins. Eigið fé Hraðfrystihússins - Gunn- varar hf. var kr. 602,3 milljónir í lok tímabilsins og eru það tæp 11,63% aí niðurstöðu efnahagsreiknings en eiginfjárhlutfall var tæpt 21% í árs- lok 1998. Veltufé frá rekstri nam kr. 102.1 milljón á tímabilinu en var kr. 187.2 milljónir allt árið 1998 og í lok ' tímabilsins var veltufjárhlutfall fé- lagsins 0,89 samanborið við 1,39 i árslok 1998. Hlutafé aukið um 50 milljónir Á aðalfundi félagsins íyrir árið 1997 var stjóm félagsins veitt heim- ild til aukningar hlutafjár allt að 50 milljónir króna að nafnverði og gild- ir heimildin í tvö ár frá samþykkt hennar. Stjórn félagsins hefur ákveðið að nýta sér þessa heimild að fullu fyrir áramótin 1999-2000. 11. nóvember síðastliðinn undirrituðu stjórnir Hraðfrystihússins - Gunn- varar hf., Mjölvinnslunnar hf., ís- húsfélags Isfirðinga hf., Harðfisk- stöðvarinnar hf., Togs ehf. og Fisk- iðjunnar ehf. á Isafirði áætlun um sameiningu félaganna. Áætlað er að félögin verði sameinuð í eitt hlutafé- lag, þannig að hluthafar í félögunum fimm fái eingöngu hluti í Hraðfrysti- húsinu - Gunnvöru hf. í áætluninni er gert ráð fyrir að sameiningin mið- ist við 1. júní 1999. Félögin eru öll í meirihlutaeigu Hraðfrystihússins - Gunnvarar hf. og öll nema Mjölvinnslan hf. hluti af samstæðu- reikningnum. BHM vill að ein vinnu- löggjöf gildi í landinu MIÐSTJÓRN Bandalags háskóla- manna áréttar þá afstöðu BHM að rétt sé að ein vinnulöggjöf gildi i landinu. Þar sem vinnumarkaðurinn stefnir í þá átt að verða æ einsleitari telur BHM að sérlöggjöf á borð við lög um kjarasamninga opinberra -- starfsmanna sé tímaskekkja og beri því að afnema eða taka til gagngerr- ar endurskoðunar hið fyrsta í sam- starfi þeirra aðila sem starfa eftir lögunum. Gildandi lög um kjarasamninga opinberra starfsmanna byggja á undirrituðu samkomulagi þeirra að- ila sem eftir lögunum starfa. Ein- hliða breyting á lögunum sem er að- eins miðuð við hagsmuni annars að- ilans - sem auk þess fer með lög- gjafarvaldið - myndi ekki vera í anda friðarskyldu. Mikilvægt er að sátt ríki milli aðila um þessar sam- ' skiptareglur þannig að lögunum verði fylgt af einlægni. Bandalag háskólamanna býðst til að taka þátt í viðræðum um endur- skoðun laga um kjarasamninga op- inberra starfsmanna. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Keila 53 53 53 57 3.021 Steinbítur 168 116 163 493 80.586 Ufsi 50 50 50 393 19.650 Undirmálsfiskur 104 104 104 187 19.448 Ýsa 135 129 133 391 52.054 Þorskur 149 115 123 5.046 622.172 Samtals 121 6.567 796.930 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 165 165 165 72 11.880 Hlýri 166 156 157 4.424 693.904 Karfi 88 66 79 3.651 286.604 Keila 68 59 67 4.824 323.112 Lúða 160 160 160 3 480 Steinbítur 168 157 163 1.485 241.446 Undirmálsfiskur 109 105 106 7.374 784.372 Ýsa 126 96 122 2.037 249.268 Þorskur 126 126 126 2.423 305.298 Samtals 110 26.293 2.896.364 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Skarkoli 186 90 147 310 45.462 Steinbítur 150 117 119 315 37.350 Sólkoli 90 90 90 1 90 Ufsi 45 45 45 31 1.395 Undirmálsfiskur 89 89 89 500 44.500 Ýsa 145 100 134 3.408 455.786 Þorskur 160 110 127 8.950 1.138.530 Samtals 127 13.515 1.723.111 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 80 80 80 50 4.000 Lýsa 55 55 55 100 5.500 Ýsa 130 130 130 900 117.000 Þorskur 113 113 113 100 11.300 Samtals 120 1.150 137.800 FiSKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 98 80 90 1.730 155.804 Hlýri 170 159 161 1.436 231.598 Karfi 107 101 103 851 87.576 Keila 70 56 65 4.740 308.621 Langa 100 50 99 610 60.500 Lúða 680 595 644 121 77.945 Lýsa 140 140 140 10 1.400 Steinbítur 173 173 173 1.080 186.840 svartfugl 80 80 80 146 11.680 Ufsi 66 40 54 614 33.352 Undirmálsfiskur 119 50 116 6.429 745.121 Ýsa 156 104 143 9.738 1.392.437 Þorskur 184 116 136 14.494 • 1.970.169 Samtals 125 41.999 5.263.044 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Hlýri 152 152 152 216 32.832 Keila 60 60 60 517 31.020 Langa 130 130 130 136 17.680 Lúða 600 360 426 55 23.430 Steinbítur 168 168 168 563 94.584 Undirmálsfiskur 198 197 198 4.140 817.691 Ýsa 149 102 142 3.059 435.204 Samtals 167 8.686 1.452.441 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 74 74 74 400 29.600 Hlýri 140 140 140 359 50.260 Karfi 101 80 83 2.985 247.367 Keila 70 70 70 351 24.570 Langa 93 80 91 1.225 111.806 Langlúra 80 80 80 207 16.560 Skötuselur 300 300 300 653 195.900 Sólkoli 100 100 100 62 6.200 Undirmálsfiskur 99 97 97 2.370 230.743 Ýsa 129 102 108 329 35.446 Samtals 106 8.941 948.452 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 144 144 144 31 4.464 Steinbítur 165 143 157 1.450 227.447 Ýsa 138 133 135 1.865 250.843 Samtals 144 3.346 482.754 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 80 80 80 250 20.000 Karfi 30 30 30 7 210 Lúða 295 295 295 15 4.425 Skarkoli 125 125 125 8 1.000 Skötuselur 70 70 70 2 140 Ufsi 60 60 60 136 8.160 Ýsa 138 126 128 2.181 279.779 Þorskur 144 134 140 550 77.198 Samtals 124 3.149 390.912 FISKMARKAÐURINN f GRINDAVÍK Hlýri 167 152 162 362 58.818 Karfi 101 86 94 69 6.474 Lúða 600 100 488 105 51.290 Steinbltur 152 116 149 478 71.217 Ufsi 60 59 60 133 7.953 Undirmálsfiskur 201 198 199 2.376 471.945 Ýsa 153 140 143 11.226 1.606.890 Samtals 154 14.749 2.274.588 HÖFN Annar afli 125 125 125 5 625 Blálanga 50 50 50 40 2.000 Karfi 96 80 87 325 28.399 Keila 70 38 64 93 5.966 Langa 120 120 120 636 76.320 Langlúra 150 150 150 65 9.750 Lúða 480 360 390 32 12.480 Lýsa 56 56 56 159 8.904 Skata 280 280 280 21 5.880 Skötuselur 280 280 280 1.459 408.520 Steinbítur 156 156 156 24 3.744 Ufsi 61 30 60 334 20.033 Ýsa 117 117 117 531 62.127 Samtals 173 3.724 644.748 SKAGAMARKAÐURINN Ýsa 140 140 140 65 9.100 Þorskur 192 120 175 1.169 204.750 Samtals 173 1.234 213.850 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 22.11.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hssta kaup- Lagsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Slðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). ettir (kg) eftir(kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 216.000 110,26 110,51 431.970 0 102,77 108,11 Ýsa 75,00 4.700 0 72,45 72,85 Ufsi 38,03 25.915 0 38,02 38,01 Karfi 20.412 41,80 41,70 0 179.588 41,70 41,89 Steinbftur 33,00 11.400 0 28,58 29,55 Grálúöa * 95,00 90,00 50.000 25.150 95,00 105,00 105,00 Skarkoli 107,00 109,99 100 600 107,00 109,99 109,90 Þykkvalúra 89,00 0 4.476 92,67 100,00 Langlúra 40,00 0 3.019 40,00 40,00 Skrápfiúra 21,00 15.000 0 21,00 21,01 Úthafsrækja 13,50 50.000 0 13,50 32,00 Rækja á Flæmingjagr. 30,00 0 24.627 30,00 30,00 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir * Öll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.