Morgunblaðið - 23.11.1999, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 23.11.1999, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN ÞRIÐJUDAGUR 23. NÓVEMBER 1999 4% Meirihluti bænda vill íslenskar kýr ÍSLENSKU kýrn- ar eru á margan hátt merkOegar og ekki síst fyrir hin mörgu litaafbrigði, sem geta verið með óteljandi blæbrigðum. Kýr eru með marga grunnliti og eru baug- óttar, blesóttar, grön- óttar, hjálmóttar, húf- óttar, kinnóttar, krossóttar, mánóttar og stjörnóttar. Þær eru dílóttar, dröfnóttar, flekkóttar, hryggjóttar, huppótt- ar, kápóttar, síðóttar og skjöldóttar. Svona mætti lengi telja en ekki er ástæða að fara mörgum orðum um kúalitina hér því það væri efni í margar greinar. Eitt er víst að lita- afbrigðum íslensku kúnna mun fækka að mun, verði af innflutningi nýs mjólkurkúakyns. Fregnir herma að landbúnaðar- ráðherra liggi undir feldi til þess að ákveða sig um innflutning fóst- urvísa úr norskum kúm. En rá- herra á ekki að þurfa að liggja undir feldi þar sem bændur höfn- uðu á sínum tíma innflutningi á nýju mjólkurkúakyni í skoðana- könnun og gefur því augaleið að ekki skal leyfa innflutning ef fara á að vilja meirihluta bænda. Það vekur athygli að atkvæða- greiðsla þessi skyldi að engu gerð og að Landssamband kúabænda hafi undirbúið innflutning með miklum kostnaði og gefið sér það fyrirfram að leyfi fengist. Þar hafa örfá- ir stjórnendur gengið of langt og hafnað lýð- ræðislegri atkvæða- greiðslu. Innflutning- ur nýs mjólkur- kúakyns er líka alvar- legra en svo að Bún- aðarþing geti ákveðið það eitt og sér, en þar sitja kúabændur í minnihluta. Þá geta fulltrúar á aðalfundi Landssambands kúa- bænda heldur ekki ákveðið þetta þar sem um svo stórt mál er að ræða og því er ef til vill ástæða að kjósa aftur um málið í almennri atkvæðagreiðslu meðal mjólkurframleiðenda. Það er mikilvægt að staldra við og hlusta á varnaðarorð sérfróðra manna eins og Sigurðar Sigurðar- sonar, dýralæknis á Rannsókna- stöð landbúnaðarins á Keldum, og Stefán Aðalsteinssonar búfjárf- ræðings auk þess sem landlæknir hefur bent á hollustugildi íslenskr- ar mjólkur fram yfir erlenda mjólk. Eitt er víst að á íslandi er ekki þörf fyrir afurðameiri kýr þar sem hér er offramleiðsla á mjólk og nú hafa afurðastöðvar sagt að ekki verði greitt fyrir umframmjólk á fímm næstu árum þar sem engin þörf sé fyrir meira magn er fram- leiðsluréttur segir til um. Þá vaknar sú spuming hvað það kosti að breyta öllum fjósum lands- Kúakyn / / A Islandi er ekki þörf fyrir afurðameiri kýr, segir Atli Vigfússon, þar sem hér er of- framleiðsla á mjólk. ins þar sem innfluttu kýmar verði mun stærri en þær íslensku. Þá peninga hafa bændur ekki efni á að greiða og ekki er hægt að ætla neytendum að greiða þær háu fjárhæðir í vömverði. Islenska kúakynið hefur reynst okkur vel um aldirnar og hentar vel við það gróður- og veðurfar sem við búum við og kynið er enn hægt að bæta og rækta. Því er ástæða til þess að fara að vilja meirihluta bænda og skora á ráð- herra að segja nei við innflutningi nýs mjólkurkúakyns. Höfundur býr á Laxamýri, S-Þing. Atli Vigfússon €inn með öllu (il sölu Scania 93M, árg. '90, 210 hestöfl, ekinn 105.000 km, með kassa og lyftu, kassi er m langur og meó loftopnun á hlióum. Daghús, Qaórir allan hringinn. VerÓ 2.200 þús. án vsk. Grjóthólsi 1 notaóir bílar Slml 575 1225/26 C. tir Smiöjuvegi 9 • S. 564 .1475 - Gœðavara Gjafavara — matar- oo kaffislell. Allir verðflokkar. cú J\o6ert) Heimsfrægir hönnuðir in.a. Gianni Versace. VliRSl.UNIN Lnugnvegi 52, s. 562 4244. aðeins mánuði frí uppsetning heima hjá þér frí 3ja ára internetáskrift frábær HP gæöi jj|»| i-rr tilboð sem þú getur ^ DOVJ varla hafnað ^ 10 fá ókeypis tölvur ailir þeir sem eru orðnir S24 korthafar fyrir 26. nóv. eiga möguleika að fá ókeypis tölvu. ,S24 er sjálfstæð rekstrareining I eigu Sparisjóðs Hafnafjarðar' .það kostar þig minna að fá þér tölvutilboð S24 sem er 130.000 kr. virði, heldur en 100.000 kr. tölvu á VISA/EURO-rað annars staðar. ••.og Kringlunni + sími 533 24 24 - www.s24.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.