Morgunblaðið - 23.11.1999, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 23. NÓVEMBER 1999 65
I DAG
Arnað heilla
OZ\ÁRA afmæli. í dag,
O vf þriðjudaginn 23. nóv-
ember, verður áttræður
Haukur Pálsson, Sléttuvegi
15. Hann tekur á móti ætt-
ingjum og vinum í salnum á
Sléttuvegi 15-17 laugardag-
inn 27. nóvember kl. 17-19.
/? p'ÁRA afmæli. í dag,
OOþriðjudaginn 23. nóv-
ember, verður sextíu og
fimm ára Hrefna Erna
Jónsdóttir, Maríubakka 2,
Reykjavík. Sambýlismaður
hennar er Sigurður J. Sig-
urðsson. Þau eru stödd á
Kanaríeyjum.
/? fTÁRA afmæli. í dag,
vl þriðjudaginn 23. nóv-
ember, verður fimmtugur
Gísli Jensson, Háteigsvegi
20, Reykjavík. Eiginkona
hans er Elísabet Stefáns-
dóttir. Þau taka á móti gest-
um á heimili sínu frá kl.
19-22 á afmælisdaginn.
Ljósm. st. Mynd Hafnarfirði.
BRÚÐKAUP Gefin voru
saman 13. nóvember sl. í Frí-
kirkjunni í Hafnarfirði af sr.
Einari Eyjólfssyni Drífa Al-
freðsdóttír og Gunnar Magn-
ússon. Heimili þeirra er að
Selvogsgötu 1, Hafharfirði.
Ljósm. st. Mynd Hafnarfirði.
BRÚÐKAUP Gefin voru
saman 13 nóvember sl. í
Fríkirkjunni í Hafnarfirði af
sr. Sigurði Arnarsyni María
Jónsdóttír og Benedikt
Svavarsson. Heimili þeirra
er Blómvangi 2, Hafnarfirði.
Ljósm. st. Mynd Hafnarfirði.
BRÚÐKAUP Gefin voru
saman 12. nóvember sl. í
Lágafellskirkju í Mosfells-
bæ af sr. Jóni Þorsteinssyni
Anna S. Guðmundsdóttír
og Reynir Halldórsson.
Heimili þeirra er á Arnar-
tanga 55, Mosfellsbæ.
BRIDS
Umsjón (>nðmundur
Páll Arnarsun
SUÐUR spilar alslemmu í
laufi og fær út tromp:
Suður gefur; NS á hættu
Norður
♦ ÁKD3
V 853
♦ 642
♦ K105
Suður
♦ 52
VÁD
♦ ÁD
♦ ÁDG9864
Vestur Norður Austur Suður
- - - 1 lauf
Pass lspaði Pass 31auf
Pass 4 lauf Pass 4 grönd
Pass 5 hjörtu Pass ðgrönd
Pass 7 ]auf Allir pass
Hvernig er best að spila?
Þetta eru tólf slagir og
tvær svíningar standa til
boða. En þó er best að
hafna báðum, leggja niður
rauðu ásana og spila tromp-
unum til enda:
Norður
A ÁKD3
¥ 853
♦ 642
+ K105
Austur
Vestur
+ G976
¥ K1096
♦ G953
+ 3
* 1084
¥ G742
* K1087
* 72
Suður
+ 52
¥ ÁD
♦ ÁD
* ÁDG9864
Svining er aðeins 50%, en
með þessari spilamennsku
vinnst spilið ef a.m.k. annar
rauði kóngurinn er með
lengdinni í spaða. Og Iíkur á
þvl eru rúmlega 70%. f
þessu tilfelli á vestur fjórlit í
spaða og hjartakóng. Til að
valda spaðann verður hann
að henda hjartakóngi í síð-
asta trompið og þá verður
hjartadrottningin þrettándi
slagurinn.
Með morgunkaffinu
m
Einu sinni þegar hann var
að slá blettínn, gat hann
ekki stoppað sláttuvélina, og
síðan hef ég ekki séð hann.
Heyrirðu það! Ég geri ekk-
ert þótt mamma þín sé að
koma í dag.
. Ast er
, .. að vera sólargeislinn
í lífí hans.
LJOÐABROT
JOLAKLUKKUR
Jólaklukkur kalla
hvellum hreim.
Hljómar þessir gjalla
um allan heim.
Ómar þessir berast
yfir stærstu höf,
upp til jökulfrera,
niður í dýpstu gröf.
Jólaklukkur kalla,
kalla enn,
koma biðja alla,
alla menn,
boða jólafriðinn
um flóð og láð:
Friður sé með yður
og Drottins náð.
Örn Arnarson.
STJÖRNUSPA
eftir Frances Urake
BOGMAÐUR
Afmælisbarn dagsins: Þú
hefar mikla kímnigáfu og
góða frásagnarhæfileika
sem fær aila nærstadda til
að gleyma stund og stað.
Hrútur _
(21. mars -19. aprfl)
Oft er það svo að við sjáum
ekki skóginn fyrir trjám. Þú
þarft að setjast niður og kort-
leggja vandann áður en allt
fer úr böndunum.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Nú er komið að því að taka
ákvörðun svo þú verður að
taka af skarið. Hættu að velta
þér upp úr hlutunum. Þú hef-
ur haft nógan tíma til þess.
Tvíburar t ^
(21. maí-20. júnl) P A
Þú ert alveg nógu ákveðinn
til að geta haldið út allt til
enda þrátt fyrir að neikvæðir
aðilar geri allt til að draga úr
þér kjarkinn.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Þú þarft að fara vel með þig
því athugunarleysi getur leitt
til þess að þú verður að leggj-
ast í rúmið. Klæddu þig því
eftir aðstæðum.
Ljón
(23. júll - 22. ágúst) iW
Þú verður að venja þig af því
að kenna utanaðkomandi að-
stæðum um framvindu mála
þvi það ert þú sjálfur sem hef-
ur stýrt þeim í þennan farveg.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) SK.
Reyndu að snúa flestu þér í
hag og þú munt verða hissa
hversu auðvelt það er að
sigra heiminn þegar nei-
kvæðnin er látin lönd og leið.
V°8 XDf
(23. sept. - 22. október)
Mundu að umgangast hug-
myndir annarra af sömu virð-
ingu og þú vilt að þeir sýni
þínum verkum. Vertu raun-
sær og sanngjam um leið.
Sporðdreki „
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú hefur áhyggjur af því að
koma þínum málum ekki í
höín en það er alger óþarfi því
þú mátt vera viss um að rétt-
lætið sigrar alltaf að lokum.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) ítSt
Það er ekkert að því að verð
launa sjálfan sig þegar maðu:
hefur staðið sig vel og veit a
þvi. En allur oflátungsháttu
er þó til bölvunar.
Steingeit
(22. des. -19. janúar)
Vertu óhræddur við að viðra
skoðanir þínar og láttu
menntasnobb annarra ekki
hafa nokkur áhrif á þig. Allir
hafa rétt á að hafa skoðun á
málum.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar)
Eins og málum er háttað er
það alveg ljóst að þú þú verð-
ur að sætta þig við málamiðl-
anir en hafðu engar áhyggjur
af því að koma ekki þínum
málum í höfn.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) >¥■»
Finnist þér enginn taka þig
alvarlega er kominn tími til
að skoða hvað veldur því og
breyta þá um aðferðir því að-
almálið er að vera sannfær-
andi.
Stjömuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
pmnom
FÖNDURLÖKK
ÁRVÍK
ÁRMÚLA1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295
WHt-Wm
Crystal
ÁRVÍK
ÁRMÚLA1 • SfMI 568 7222 • FAX 568 7295
BYLGJUPAPPI-CREPE PAPPIR,
Mikið litaval
GíiwíDdj
LEÐURVÖRIIPEILP
BYGGGARÐAR 7 • 170 SELTJARNARNES • S. 561 2141 • FAX 561 2140
Feimingamiyndatökur.
Vertu ekki of sein að panta
fenrnngarmyndatökuna í vor.
Nokkrir dagar þegar
upppantaðir.
Ljósmyndastofan Mynd sími: 565 42 07
Ljósmyndastofa Kópavogs sími: 554 30 20
urðakransar, taíandi jótusVeina^
Titbúmr qrenitenqjur með skrauti oq
seríu, títVatdar á stíqahandrið
Kitja
Háaleitisbraut 58—60,
sími 553 5230.
f
Aukin ökuréttindi
á leigubifreið, hópferðabifreið, vörubíl og tengivagn
► Nýtt námskeið byrjar á hverjum miðvikudegi.
► Góð kennsluaðstaða. **
► Frábærir kennarar QKy
°g 9óðir bnar- /fVN ^komnn
Leitið upplýsinga! JIMJODD
Þarabakka 3, Mjódd. Upplýsingar og bókanir í síma 567 0300.
YFIRBREIÐSL UR
Á STÓLA OG SÓFA
JÓLAVARA
Mikið úrval af vönduðum efhum
til að lífga upp á gamla sófa og vemda nýja.
Yfirbreiðslumar fizrðu lánaðar heim til að máta.
Einnig rúmteppi, púðaver og gjafavara.
Jólavara; Aðventuljós, jólaseríur, jólaskraut.
Líttu við og skoðaðu úrvalið.
S ó f a I i s t
Laugavegi 92 sími 551 7111.
■-ý-