Morgunblaðið - 23.11.1999, Page 66
66 ÞRIÐJUDAGUR 23. NÓVEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Sýtit á Stóra sóiði kt. 20.00
KRÍTARHRINGURINN í KÁKASUS eftir Bertolt Brecht.
3 sýn. mið. 24/11 örfá sæti laus, 4. sýn. fim. 25/11 örfá sæti laus, 5. sýn. fös. 26/11
örfá sæti laus, 6. sýn. mið. 1/12, örfá sæti iaus, 7. sýn. fim. 2/12, örfá sæti laus.
SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness
Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir
Fyrri sýning:
BJARTUR — Landnámsmaður íslands
Lau. 27/11 kl. 15.00 uppselt, langur leikhúsdagur. Síðasta sýning.
Síðari sýning:
ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið
Lau. 27/11 uppselt, langur leikhúsdagur, síðasta sýning.
GLANNI GLÆPUR í LATABÆ
Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson.
Sun. 28/11 kl. 14.00 uppselt, kl. 17.00 uppselt, sun. 5/12 kl. 14.00 uppselt, kl. 17.00
uppselt, aukasýning lau. 4/12 kl. 13.00 uppselt, fim. 30/12 kl. 14.00 og kl. 17.00.
MEIRA FYRIR EYRAÐ — Þórarinn Eldjárn og Jóhann G. Jóhannsson.
Sýning fyrir kortagesti sun. 28/11 kl. 21.00 uppselt.
Stfttt á Litla st/iði kt. 20.00:
ABEL SNORKO BÝR EINN - Eric-Emmanuel Schmitt
I kvöld 23/11 uppsett, sun. 28/11 kl. 15.00 uppseit, þri. 30/11 uppselt, sun. 12/12, mið.
15/12. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst
Sýnt á Smiðai/erksUeði kt. 20.30:
FEDRA — Jean Racine
Sun. 28/11. Síðasta sýning.
MEIRA FYRIR EYRAÐ — Söng- og Ijóðadagskrá
Þórarinn Eldjárn og Jóhann G. Jóhannsson.
Þri. 30/11. Síðasta sýning.
Miðasalan er opin mánud.-þriðjud. kl. 13-18, miðvikud.-sunnud. kl. 13-20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551-1200.
www.leikhusid.is. nat@theatre.is.
BORGARLEIKHÚSIÐ
Ath. brevttur svninaartími um heloar
Stóra svið:
Ltitá
eftir Howard Ashman,
tónlist eftir Alan Menken.
Rm. 25/11 kl. 20.00, örfá sæti laus,
lau. 27/11 kl. 19.00 örfá sæti laus,
lau. 4/12 kl. 19.00.
U í svcri
eftir Marc Camoletti.
113. sýn. fös. 26/11 kl. 19.00.
Örfáar sýningar,
Stóra svið kl. 14.00:
Sun. 28/11.
Sýningum fer að Ijúka.
Litla svið:
F egurðardrottningin
frá Línakri
eftir Martin McDonagh.
Rm. 25/11 kl. 20.00,
fim. 2/12 kl. 20.00.
Sýningum fer fækkandi.
Lrtla svið:
Eftir Jane Wagner.
Leitío
úkv>
t a(heit*tv)uto
Lau. 27/11 kl. 19.00,
sun. 28/11 kl. 19.00,
sýning túlkuð á táknmáli.
Námskeið um Djöflana eftir
Dostojevski hefst 23/11.
Leikgerð og leikstjórn: Alexei
Borodin.
Skráning hafin
Miðasalan er opin virka daga frá
kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga
og sunnudaga og fram að sýningu
sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000, fax 568 0383.
eftir J.M. Banie.
www.mbl l.is
5 30 30 30
IVHasala er opta fra kL 12-18, máHau og
fá kL 11 þegar er hádesásLhus.
_____SiiBva'i afen sálaliitf il_
ÓSÓnflB PAWIfllW SHJflB DflGtEEfl
FRANKIE & JOHNNY
Fim 25/11 kl. 20.30 nokkur sæti laus
Lau 27/11 kl. 20.30 örfá sæti laus
LEITUM AÐ UNGRI STÚLKU
mið 24/11 kl. 12.00 í sölu núna!
ÞJÓNN í SÚPUNNI
mið 1/12 kl. 20 síðasta sýning
GLEYM MÉR El
OG UÓNI KÓNGSSON
lau 27/11 kl. 15.00
Bama- og fjölskylduleikrít
TÓNLEIKARÖÐ IÐNÓ
mið 24/11 kl. 21.00
Margrét Eir og Hera Björk
LEIKHÚSSPORT
mán 29/11 kl. 20.30.
www.idno.is
Formaðurinn
dansar!
25. nóvember kl. 20.00
iohn Adams: The Chairman Dances
Snorri Sigfús Birgisson: Coniunctio
Sergei Prokofiev: Píanókonsert nr. 3
Hljómsveitarstjóri: Anne Manson
Einleikari: Roger Woodward
I
Háskólabió v/Hagatorg
Slmi 562 2255
Miðasala alla daga kl. 9-17
www.sinfonia.is
(!)
SINFÓNÍAN
SALKA
ásta rsaga
eftlr Halldór Laxness
Fös. 26/11 kl. 20.00 uppselt
Lau. 27/11 kl. 20.00 örfá sæti laus
Fös. 3/12 kl. 20.00
Fös. 10/12 kl. 20.00
Mið. 29/12 kl. 20.00
Hafnarfjarðarleíkhúsið
c
MIÐASALA S.555 2222
]
TÖJVLIST
fi e i s I a d i s k u r
12. ágúst ’99
Tónleikaplata Sálarinnar hans Jóns
míns, sveitina skipa Friðrik Sturlu-
son, Guðmundur Jónsson, Jens
Hansson, Jóhann Hjörleifsson og
Stefán Hilmarsson. Einnig koma
fram ellefu aðstoðarmenn. Geisla-
platan var hljóðrituð í Loftkasta-
Ianum 12. ágúst ’99. Spor gefur út
en Skífan dreifir.
ilii ÍSI KNSKA ÓPF.RAN
ílli___lllil
La voix humaine
Mannsröddin
öpera eftir Francis Poulenc,
texti eftirJean Cocteau
5. sýn. mið. 24/11 kl. 12.15
6. sýn. mið. 1/12 kl. 12.15
7. sýn. 8/12 kl. 12.15 lokasýning.
Sýn. hefst m/léttum málsverði kl. 11.30
Listamennimir ræða um verkið við
áhorfendur að lokinni sýningu
Einsöngstónleikar
25. nóvember kl. 20.30
He/ga Rós Indriðadóttir, sópran
Gerrit Schuil, píanó
Listdansskóli Islands
A. Sýning nemendadansflokks,
lj 6. og 7. flokks
U þri. 23. nóv kl. 20.00
yjMiðasala hefst á mán 22. nóv.
Lau 27. nóv kl. 20 örfá sæti laus
Lau 4. des kl. 20 UPPSELT
Síðustu sýningar fyrir jól!
Gamanleikrit I leikstjórn
Siguröar Sigurjónssonar
26/11 kl. 20 UPPSELT
2/12 kl. 20 örfá sæti
3/12 kl. 20 UPPSELT
Símapantanir í síma 5511475 frá kl. 10
Miðasala opin frá kl. 13—19 alla daga
nema sunnudaga.
SÁLIN hans Jóns míns verður
að teljast með stærri nöfnum ís-
lenskrar poppsögu síðari tíma.
Sveitin hefur starfað í ellefu ár
með fáum hléum og hefur notið
mikilla vinsælda megnið af þeim
árum. Sveitin hefur gefið út nokk-
uð af breiðskífum í gegnum tíðina,
safnplötu á síðasta ári og gaf fyrir
skemmstu út sína fyrstu tónleika-
plötu. Sú plata, sem hlotið hefur
nafnið 12. ágúst ’99, var hljóðrituð í
Loftkastalanum síðsumars líkt og
sést á titlinum og er afraksturinn
tónleikaupptökur af ellefu lögum.
Það er rafmagnslaus bragur á
geislaplötunni og rólegur, hefð-
bundin rafmagnshljóðfæri og
hljómborð voru skilin eftir en kas-
sahljóðfæri, blástur og slagverk
tekin í gagnið í stað þeirra. Sálin
hefur alla tíð reynt við tvennt, þ.e.
vandaða tónlist og svo þá tegund
sem hristir upp í fólki á dans-
skemmtunum, oft með ágætis ár-
angri og hefur sveitinni jafnvel
tekist að sameina þetta tvennt sem
hlýtur að teljast virðingarvert. Á
geislaplötunni eru tekin rólegri lög
hljómsveitarinnar frá ýmsum tím-
um og eru þau sett í nýja búninga,
fyrir stærri hljómsveit og óraf-
magnaða. Það er úrval tónlistar-
manna sem aðstopar hljómsveitina,
nægir að nefna Ásgeir Oskarsson,
Björgvin Gíslason og Steingrím
Guðmundsson.
Flest lögin ættu einhverjir að
þekkja og er gaman að heyra mörg
þeirra í nýjum búningi. Sódóma
t.d. er gjörbreytt í nýrri útgáfu,
hægt er á því og gert að hálfgerðri
ballöðu. Hvar er draumurinn, einn
elsti smellur Sálarinnar, öðlast
nýtt líf og þá er lagið Orginal ág-
ætt. Það eru þó ekki lögin sjálf sem
athyglina eiga skilda, flest þeirra
hafa hljómað í útvarpi um árabil og
fátt um þau að segja sem ekki hef-
ur enn komið fram. Utsetningarn-
ar hins vegar og hljóðfæraleikur-
Lau. 27. nóv. kl. 19.00
Lau. 4. des. kl. 20.00
Miðasalan er opin kl. 16—23
og frá kl. 13 á sýningardag.
Sími 551 1384
miBÍÓLEIKHÖilD
BlÓBORGINNI við snorrabraut
inn á 12. ágúst ’99 eru nýjung, bæði
í flutningi laganna en einnig hjá
hljómsveitinni sem þekkt hefur
verið fyi-ir hefðbundnari hljóðfæra-
skipan. Blástur og slagverk eru
áberandi á upptökunum og ferskt
raunar, talsvert hefur verið um að
hljómsveitir fái strengjasveitir sér
til aðstoðar en minna hefur verið
um aðrar tilraunir, t.d. allt of lítið
heýrst af slagverki.
Slagverksútsetningar eru einkar
góðar á plötunni, hressa upp á tón-
listina og hjálpa til við að gera hana
ekki of flata eins og hættan er við
órafmagnað popp. Annað er að
tónlistin er að mestu laus við
væmni og klisjur sem auðvelt hefði
verið að innleiða í nýjum, rólegri
útsetningum. T.d. er lagið Ekkert
breytir því nær laust við þá væmni
sem hrjáði það upprunalega og er
það að mestu fyrir tilstilli áður-
nefndra slagverks- og blásturs-
hljóðfæra. Hljóðfæraleikur er eins
og við var að búast óaðfinnanlegur,
hljómur til fyrirmyndar og önnur
tæknivinna. Umbúðir eru og fag-
mannlegar og lýsa afar vel
stemmningu geisladisksins.
12. ágúst ’99 sýnir nýja hlið á
Sálinni hans Jóns míns sem vissu-
lega er athyglivert að kynnast,
platan er um leið safnplata því hún
inniheldur mörg helstu lög sveitar-
innar og ætti að gagnast einhverj-
um sem slík. Hún á sína hápunkta
en einnig óinnblásna kafla, t.d.
Getur verið, þar sem litlu er bætt
við upprunalega útgáfu og Sól um
nótt. Eins og oft vill verða með tón-
leikaplötur er þó hætt við að hún
hugnist aðeins aðdáendum sveitar-
innar, þekkja þarf tónlistina til að
njóta þess sem gert hefur verið við
hana en sem tónleikaplata er 12.
ágúst ’99 afar vel heppnuð og hefði
verið vandi fyrir sveitina að gera
betur.
Gísli Árnason
Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga
kl. 10—18 og fram að sýningu sýningardaga.
Miðapantanir allan sólarhringinn.