Morgunblaðið - 23.11.1999, Page 73
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 23. NÓVEMBER 1999 73
: fyrir
■ ' 9S0 PUNKTA
■ FBRDUÍBÍÓ
msiliBi áaaeLíilB
EIHABI'ÓIÐ MEÐ
KRINGLU"® *“lí
OUUM SOLUM
Kringlunni 4-6, sími 588 0800
■■Tarzan, konungur
gfpskógarins, er mættur til
ISks í nýju ævintýri. Nýjasta
stórmyndin frá Disney er
frábærlega vel gerð, fjörug
og spennandi og full.af
Óborganleg mynd eftir
leilcstjóra Pretty Woman.
★★★
ÓHT Rás2
www.samfllm.is
Snorrabraut 37, símí 551 1384
www.samfilm.is
Hverfísgötu 5S1 9000
6.50, 9 og 11.15.
DDtSSíl
DIOITAL
tunnouuo-tx
jDD/
Islendíngar á Expo
Ævintýri í
uppáhaldi
ÞJÓÐBJÖRG Heiða Þor-
steinsdóttir er fædd árið 1990
og fékk Línu langsokk búning
þegar hún var fjögurra ára.
Móðir hennar, Sign'in Berg
Sigurðardóttir, keypti búning-
inn í Svíþjóð árið 1994 en hann
var þá „orðinn of lítill á Línu
sjálfa“, eins og Sigrún orðaði
það. .
„Eg las ævintýri Astrid
Lindgren fyrir hana sem barn.
Ævintýri hafa alla tíð síðan
verið í miklu uppáhaldi hjá
henni og nú les hún þau auð-
vitað sjálf,“ segir Sigrún Berg.
Þjóðbjörg fylgdist grannt með
Línu langsokki og uppátækj-
um hennar í þáttunum um
Línu í Sjónvarpinu sem sýndir
voru á þessum tíma og reynd-
ar er hún ekki svo ólík Línu
sjálfri, að sögn móður hennar.
„Rétt eins og Lína er Þjóð-
björg mjög uppátækjasöm og fer
sínar eigin leiðir.“
Þegar myndin var tekin var
Þjóðbjörg á leið á sitt fyrsta
grímuball hjá Dansskóla Heiðars
Ástvaldssonar. „Apinn á mynd-
inni var eins konar fylgifiskur
Sigrún Berg Sigurðardóttir
búningsins,“ segir Sigrún. „Nú
er búningurinn orðinn of lítill á
Þjóðbjörgu, rétt eins og hann var
orðinn of lítill á Línu langsokk á
sínum tíma, þannig að núna bíð-
ur hann uppi í skáp eftir því að
ný lítil Lína klæðist honum."
■
Vlö styðjum við baklfi á þárl
Morgunblaðið/Reynir Sveinsson
Víðir Tómasson, Ester Sigurð-
ardóttir, Hallvarður Þ. Jónsson
og Ríkey Rán Hallvarðsdóttir.
Umhyggju-
samir golfarar
► UMHYGGJA, félagtil stuðnings
langveikum börnum, fékk afhent-
ar 160 þúsund krónur sem var af-
rakstur golfmóts sem haldið var á
Vallarhúsavelli í Sandgerði. Það
var Ester Sigurðardóttir, fram-
kvæmdastjóri Umhyggju, sem tók
við fénu í Golfskálanum.
Verðlaunin í mótinu voru mál-
verk eftir listakonuna og stór-
golfarann Ástu Pálsdóttur úr
Keflavík. Víðir Tómasson og Hall-
varður Þ. Jónsson höfðu veg og
vanda af golfmótinu.
€inn
með öllu Cil sölu
Renault Major
R420.26 6x2,
árg. 1994, búkkabíll á
grind, ekinn 467.000,
dráttarkrókur meó teng-
ingum, ABS hemlakerfi,
olíumióstöó WEBASTO,
loftQaórir aó aftan,
smurkerfi, rafm. í rúðum
speglum, svefnhús.
VerÓ 3.200 þú».
án vsk.
— B&L_
ono
Grjóthólsi 1
notaðir bílar
Sími 575 1225/26
pr. pakki
Komdu í Byggt og buið, Kringlunni
og náðu þér í allt á einum stað
til að skapa frábæra jóiastemningu
heima hjá þér.
er katt „
yggt og búið
byggtogbuið
' 'Kringlunni