Morgunblaðið - 23.11.1999, Síða 74
74 ÞRIÐJUDAGUR 23. NÓVEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
UTVARP/SJONVARP
■Stöð 2 21.35 Tóbaksframleiðendur hófu eigin rannsóknir á tengslum
efna sígrettunnar viö ýmsa sjúkdóma. Þeir komust að því að tengslin eru
ótvíræð, en þeir hafa snúið út úr staöreyndum. 500 milljón jarðarbúa
mun falla í valinn á næsta aldarfjóröungi af völdum reykinga.
Svipmyndir frá
20. öldinni
Rás 1 9.40 A
þriöjudags- og
fimmtudagsmorgn-
um eru örstuttir
þættir sem nefnast
Sögubrot. Rifjaöir
eru upp atburðir,
smáir og stórir,
sem segja ákveðna
sögu um ísland og
íslendinga, viöhorf manna
og tíöarandann á öldinni.
Fjallaö hefur veriö um
kvenmannsleysi í sveitum,
rafvæöingu íslenskra
heimila, eldflaugaskoti á
Mýrdalssandi og margt
Valgerður
Jóhannsdóttir
fleira. I þættinum
veröur sagt frá
Bálfarafélagi ís-
lands, sem stofn-
aö var árið 1934
en markmið þess
var að berjast fyrir
bættum útfarar-
siöum íslendinga.
Félagsmenn vildu
aö lík yröu brennd en ekki
grafin. Þaö væri mun þrifa-
legra auk þess sem kostn-
aöurinn væri mun minni.
Umsjón meö þættinum í
dag hefur Valgeröur Jó-
hannsdóttir.
11.30 ► Skjáleikurinn
16.00 ► Fréttayfirlit [96878]
16.02 ► Leiðarljós [204149946]
16.45 ► Sjónvarpskringlan
17.00 ► Úr ríki náttúrunnar -
Á villidýraslóðum (Wildlife on
One: 21st Century Safari) Bresk
dýralífsmynd eftir David Atten-
borough. Þýðandi og þulur: lngi
Karl Jóhannesson. [4869]
17.30 ► Heimur tískunnar (Fas-
hion File) (25:30) [88236]
17.55 ► Táknmálsfréttir
[8098410]
18.05 ► Tabalugi (Tabaiuga)
Þýskur teiknimyndaflokkur. Isl.
tal. (26:26) [7908965]
18.30 ► Beykigróf (Byker
Grove VIII) (20:20) [6694]
19.00 ► Fréttir, íþróttir
og veður [23607]
19.45 ► Maggie (Maggie)
Bandarískur gamanmynda-
flokkur. Aðalhlutverk: Ann
Cusack. (8:22) [577781]
20.15 ► Deiglan Umræðuþáttur
í beinni útsendingu. [6064743]
21.05 ► Aldrei sjónvarpslaus
(Aldrig utan min TV) Sænsk
heimildarmynd um sjónvarps-
notkun. Á okkar tímum er það
algengasta afþreying fólks að
horfa á sjónvarp og í sumum til-
fellum er það eins og deyfilyf
sem fólk getur ekki verið án.
[4674946]
22.00 ► Tvíeykið (Daiziel and
Pasco) Breskur myndaflokkur.
Aðalhlutverk: Warren Clarke,
Colin Buchanan og Susannah
Corbett (7:8) [64675]
23.00 ► Ellefufréttir og íþróttir
[52859]
23.15 ► Heimsbikarmót á skíö-
um Upptaka frá svigmóti í Park
City í Utah þar sem Kristinn
Bjömsson er meðal keppenda.
[1194168]
00.05 ► Sjónvarpskringlan
00.20 ► Skjáleikurinn
07.00 ► ísland í bítlð [7364859]
09.00 ► Glæstar vonlr [19323]
09.20 ► Línurnar í lag (e)
[5653526]
09.35 ► A la carte (1:12) (e)
[9116526]
10.05 ► Það kemur í Ijós (e)
[1572168]
10.55 ► íslendingar erlendis
(2:6) (e) [5610526]
11.35 ► Myndbönd [8064588]
12.35 ► Nágrannar [73930]
13.00 ► Gæludýralöggan (Ace
Ventura: Pet Detective) Aðal-
hlutverk: Jim Carrey, Sean
Young og Courteney Cox. 1994.
[5701526]
14.25 ► Doctor Quinn (10:27)
(e)[74472]
15.10 ► Gerð myndarlnnar
Random Hearts (e) [5999168]
15.35 ► Slmpson-Qölskyldan
(123:128) [5973120]
16.00 ► Köngulóarmaðurinn,
16.25 Andrés önd og gengið,
16.50 Líf á haugunum, 16.55 í
Barnalandi [8185304]
17.10 ► Glæstar vonir [2688149]
17.35 ► Sjónvarpskringlan
18.00 ► Fréttir [87507]
18.05 ► Nágrannar [7906507]
18.30 ► Dharma og Greg
(20:23) (e) [4236]
19.00 ► 19>20 [9526]
20.00 ► Að hætti Sigga Hall
Uppskriftir þáttarins verða
birtar á ys.is, vef íslenska út-
varpsfélagsins. (8:18) [69323]
20.35 ► Hill-fjolskyldan (King of
the Hill) (14:35) [191385]
21.05 ► Dharma og Greg
(21:23) [101762]
21.35 ► Líkkistunaglar
(Tobacco Wars) (1:3) [6103101]
22.30 ► Cosby (8:24) [26410]
22.55 ► Gæludýralöggan (Ace
Ventura: Pet Detective) [1654946]
00.20 ► Stræti stórborgar
(7:22) (e) [5889502]
01.05 ► Dagskrárlok
r
SÝN
18.00 ► Sjónvarpskringlan
18.20 ► Meistarakeppni Evrópu
Fréttaþáttur. [2284472]
19.35 ► Melstarakeppni Evrópu
Bein útsending. Fiorentina -
Manchester United. [4532255]
21.45 ► Þrúgur reiðlnnar (Gra-
pes Of Wrath) Þegar
Tom Joad kemur heim úr fang-
elsi hefur fjölskyldan afráðið að
flytja frá Oklahoma til Kaliforn-
íu. Eftir erfitt ferðalag koma
þau til Vesturstrandarinnar en
þar tekur ekkert betra við. Að-
alhlutverk: Henry Fonda, Jane
Darwell, John Carradine og
Charlie Grapewin. 1940.
[1643633]
23.50 ► Ógnvaldurinn (Americ-
an Gothic) (10:22) (e) [3362255]
00.35 ► Evrópska smekkleysan
(Eurotrash) (6:6) [1882705]
01.00 ► Dagskrárlok
og skjáleikur
SKJÁR 1
18.00 ► Fréttir [34491]
18.15 ► Menntóþátturinn
Menntaskólarnir spreyta sig í
þáttargerð. [8611269]
19.10 ► Bak við tjöldin
Umsjón: Dóra Takefusia. (e)
[4938762]
20.00 ► Fréttir [68859]
20.20 ► Men behaving badly
Breskur gamanþáttur. [9939410]
21.00 ► Þema Brady Bunch
Bandarískur gamanþáttur frá
áttunda áratugnum. [60859]
22.00 ► Jay Leno Bandarískur
spjallþáttur. [39120]
22.50 ► Pétur og Páll Slegist í
for með einum vinahóp, starfs-
vettvangur hvers og eins heim-
sóttur og síðan farið með öllum
saman út að skemmta sér eða í
partý. Umsjón: Haraldur Sigur-
jónsson og Sindri Kjartansson.
(e)[377168]
24.00 ► Skonrokk
íí f)
06.00 ► Nýtt líf (ChangingHa-
bits) Aðalhlutverk: Christopher
Lloyd, Moira Kelly og Dy/an
Wa/sh. 1997. [7353743]
08.00 ► Vinkonur (NowAnd
Then) Hugljúf mynd. Aðalhlut-
verk: Demi Moore, Melanie
Griffith, Rosie 0 'Donnell og
Rita Wilson. 1995. [7373507]
10.00 ► Vinir í varpa (Beautiful
Thing) Aðalhlutverk: Glen
Berry, Linda Henry og Scott
Neal. 1996. [1932385]
12.00 ► Nýtt líf (Changing Ha-
bits) [293138]
14.00 ► Vinkonur (NowAnd
Then) [482014]
16.00 ► Vlnir í varpa (Beautiful
Thing) [402878]
18.00 ► Metln jöfnuð (Big
Squeeze) Aðalhlutverk: Lara
Flynn Boyle, Peter Dobson,
Danny Nucci og Luca Bercovici.
1996. Bönnuð börnum. [96541811]
20.00 ► Molly & Gina (MoIIy &
Gina) Aðalhlutverk: Frances
Fisher, Natasha Wagner og
Bruce Weitz. 1993. Bönnuð
börnum. [94095]
22.00 ► í fótspor morðingja
(Replacement KiIIers)
Spennumynd. Aðalhlutverk:
Chow Yun-Fat og Mira Sor-
vino. 1998. Stranglega bönnuð
börnum. [74231]
24.00 ► Metin jöfnuð (Big
Squeeze) Bönnuð börnum.
02.00 ► Molly & Gina (Molly &
Gina) Bönnuð börnum. [6142442]
04.00 ► í fótspor morðingja
(Replacement KiIIers) Strang-
iega bönnuð börnum. [6139978]
/ verkfæruml
BYKO
RAS 2 FM 90,1/99,9
0.10 Næturtónar. Glefsur.
Auðlind. (e) Tímamót 2000. (e)
Fréttir, veður, færð og flugsam-
göngur. 6.05 Morgunútvarpið.
6.45 Veðurfregnir/Morgunútvarp-
’ið. 9.05 Poppland. 11.30 íþrótta-
spjall. 12.45 Hvítir máfar. íslensk
tónlist, óskalög og afmæliskveöj-
ur. Umsjón: Gestur Einar Jónas-
son. 14.03 Brot úr degi. Lögin við
vinnuna og tónlistarfréttir. Umsjón
Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.10
' Ðægurmálaútvarpiö. Starfsmenn
dægurmálaútvarpsins og fréttarit-
arar rekja stór og smá mál dags-
ins. 18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir
og fréttatengt efni. 19.35 Tónar.
20.00 Stjömuspegill. (e) 21.00
Hróarskeldan. Upptðkur frá Hró-
arskelduhátíöinni ’99. Umsjón:
Guðni Már Henningsson. 22.10
Rokkland. (e)
LANDSHLUTAÚTVARP
!0 9.00 og 18.35-19.00 Gt-
’arp Noröurlands.
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Morgunútvarp. 9.05 Kristó-
fer Helgason. 12.15 Albert
Ágústsson. 13.00 íþróttir. 13.05
Albert Ágústsson. 16.00 Þjóð-
brautin. 17.50 Viðskiptavaktin.
18.00 J. Brynjólfsson & Sót
20.00 Ragnar Páll ólafsson.
24.00 Næturdagskrá.
Fréttlr U. 7, 7.30, 8, 8.30, sfð-
an á hella tfmanum til kl. 19.
FM 957 FM 95,7
Tónlist allan sólarhringinn.
Fréttlr á tuttugu mínútna frestl
kl. 7-11 f.h.
QULL FM 90,9
Tónlist allan sólarhringinn.
KLASSÍK FM 100,7
Klassísk tónlist allan sólarhring-
inn. Fréttlr af Morgunblaölnu á
Netlnu - mbl.ls kl. 7.30 og 8.30
og BBC kl. 9, 12 og 15.
UNDIN FM 102,9
Tónlist og þættir allan sólarhring-
inn. Bænastundlr: 10.30,16.30
og 22.30.
MATTHILDUR FM 88,5
Tónlist allan sólarhringinn.
Fréttlr. 7, 8, 9,10, 11,12.
HUÓÐNEMINN FM 107
Talað mál ailan sólarhringinn.
MONO FM 87,7
Tónlist allan sólarhringinn. Frétt-
Ir: 8.30,11,12.30,16,30,18.
ÚTVARP SAGA FM 94,3
íslensk tónlist allan sólarhringinn.
STJARNAN FM 102,2
Tónlist allan sólarhringinn. Frétt-
Ir 9,10,11,12,14, 15,16.
LÉTT FM 96,7
Tónlist allan sólarhringinn.
X-HÐ FM 97,7
Tónlist allan sólarhringinn.
ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
Tónlist allan sólarhringinn.
FROSTRÁSIN FM 98,7
Tónlist allan sólarhringinn. Frétt-
Ir: 5.58, 6.58, 7.58, 11.58,
14.58, 16.58.
RIKISUTVARPIÐ RAS 1 FM 92,4/93,5
06.05 Ária dags. Umsjón: Vilhelm G.
Kristinsson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Ágúst Sigurósson flyt-
ur.
07.05 Árla dags.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Jónína
Michaelsdóttir.
09.40 Sögubrot - svipmyndir frá 20.
öldinni. Umsjón: Valgerður Jóhanns-
dóttir.
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru
Bjömsdóttur.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Sáðmenn söngvanna. Hörður
Torfason stiklar á stóru í tónum og tali
um mannlífið hér og þar.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón:
Jón Ásgeir Sigurðsson og Siguriaug M.
Jónasdóttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegs-
mál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Kæri þú. Jónas Jónasson sendir
hlustendum línu.
14.03 Útvarpssagan, Endurminningar
séra Magnúsar Blöndals Jónssonar.
Baldvin Halldórsson les. (11)
14.30 Miðdegistónar. Söngvasveigur
ópus 24 eftir Robert Schumann. Rnnur
Bjamason syngur, Gemt Schuil leikur á
píanó.
15.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæð-
isstöðva.
15.53 Dagbók.
16.10 Á tónaslóð. Tónlistarþáttur Bjarka
Sveinbjömssonar.
17.03 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir,
tónlist og sögulestur. Stjómendur:
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar
Kjartansson.
18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og frétta-
tengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum
aldri. Vitavörður: Felix Bergsson.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Það er líf eftir lífsstarfið. Umsjón:
Rnnbogi Hermannsson. (e)
20.30 Sáðmenn söngvanna. Hörður
Torfason stiklar á stóru í tónum. og
tali um mannlffið hér og þar. (e)
21.10 Allt og ekkert. Umsjón: Halldóra
Friðjónsdóttir. (e)
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins. Eimý Ásgeirsdóttir
flytur.
22.30 Vinkill. Umsjón: Jón Hallur Stef-
ánsson.(e)
23.00 Horft út í heiminn. Rætt við fs-
lendinga sem dvalist hafa langdvölum
eriendis. Umsjón: Kristín Ástgeirsdóttir.
(e)
00.10 Á tónaslóð. Tónlistarþáttur Bjarka
Sveinbjömssonar. (e)
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum
til morguns.
FRÉTTIR OG FRÉTTAVRRUT Á RÁS 1 OG RÁS 2 KL
2, 5, 6, 7, 7.30, 8, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15,
16, 17, 18, 19, 22 og 24.
3?Í5
Ymsar Stöðvar
OMEGA
17.30 ► Ævintýrl í
Þurragljúfri [711323]
18.00 ► Háaloft Jönu
Barnaþáttur. [712052]
18.30 ► Líf í Orðinu rneð
Joyce Meyer. [797743]
19.00 ► Þetta er þinn
dagur með Benny Hinn.
[647149]
19.30 ► Frelsiskallið með
Freddie Fiimore. [639120]
20.00 ► Kærleikurinn mfk-
ilsverði með Adrian
Rogers. [636033]
20.30 ► Kvöldljós Bein út-
sending. Stjórnendur þátt-
arins: Guðlaugur Laufdal
og Kolbrún Jónsdóttir.
[297994]
22.00 ► Líf í Orðinu með
Joyce Meyer. [656897]
22.30 ► Þetta er þinn
dagur með Benny Hinn.
[655168]
23.00 ► Líf í Orðinu með
Joyce Meyer. [709588]
23.30 ► Lofið Drottin
■HMH
18.15 ► Kortér Frétta-
þáttur. (Endurs. kl. 18.45,
19.15,19.45,20.15,20.45)
20.00 ► Sjónarhorn
Fréttaauki.
21.00 ► Bæjarmál Fundur
í bæjarstjórn Akureyrar
frá því í síðustu viku sýnd-
ur í heild.
THE TRAVEL CHANNEL
8.00 Travel Live. 8.30 On Tour. 9.00 A
Fork in the Road. 9.30 Planet Holiday.
10.00 The Far Reaches. 11.00 Ka-
leidoscope CoasL 11.30 The Connoisseur
Collection. 12.00 Snow Safari. 12.30 Go
Portugal. 13.00 Travel Live. 13.30 Floyd
on Spain. 14.00 Out to Lunch With Brian
Tumer. 14.30 Peking to Paris. 15.00 The
Far Reaches. 16.00 A Fork in the Road.
16.30 Sports Safaris. 17.00 Pathfmders.
17.30 Reel World. 18.00 Floyd on Spain.
18.30 Planet Holiday. 19.00 A Golferis
Travels. 19.30 Earthwalkers. 20.00 Holi-
day Maker. 20.30 A Fork in the Road.
21.00 Lakes & Legends of the British Is-
les. 22.00 Peking to Paris. 22.30 Truckin'
Africa. 23.00 Destinations. 24.00 Dag-
skráriok.
CNBC
5.00 Global Market Watch. 5.30 Europe
Today. 7.00 CNBC Europe Squawk Box.
9.00 Market Watch. 12.00 Europe Power
Lunch. 13.00 US CNBC Squawk Box.
15.00 US Market Watch. 17.00 European
Market Wrap. 17.30 Europe Tonight.
18.00 US Power Lunch. 19.00 US Street
Signs. 21.00 US Market Wrap. 23.00
Europe Tonight. 23.30 NBC Nightly News.
24.00 CNBC Asia Squawk Box. 1.30 US
Market Wrap. 2.00 Trading Day. 4.00 US
Business Centre. 4.30 Lunch Money.
EUROSPORT
7.30 Rallí. 8.00 Alpagreinar. 9.00 YOZ
vetrarieikar. 10.00 Evrópumörkin. 11.30
Rallí. 12.00 Siglingar. 12.30 Kappflug á
loftbelgjum. 13.00 Tennis. 16.30 Evrópu-
möriún. 18.00 Tennis. 20.30 Lyftingar.
22.00 Rallí. 22.30 Keila. 23.30 Rallí.
24.00 Siglingar. 0.30 Dagskrarlok.
CARTOON NETWORK
5.00 The Fruitties. 5.30 Blinky Bill. 6.00
The Tidings. 6.30 Flying Rhino Junior
High. 7.00 Scooby Doo. 7.30 Ed, Edd ‘n’
Eddy. 8.00TinyToon Adventures. 8.30
Tom and Jerry Kids. 9.00 The Rintstone
Kids. 9.30 A Pup Named Scooby Doo.
10.00 The Tidings. 10.15 The Magic
RoundabouL 10.30 Cave Kids. 11.00 Ta-
baluga. 11.30 Blinky Bill. 12.00 Tom and
Jerry. 12.30 Looney Tunes. 13.00
Popeye. 13.30 Droopy. 14.00 Animani-
acs. 14.30 2 Stupid Dogs. 15.00 Flying
Rhino Junior High. 15.30 The Mask.
16.00 The Powerpuff Giris. 16.30 Dexteris
Laboratory. 17.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy.
17.30 Johnny Bravo. 18.00 Pinky and the
Brain. 18.30 The Flintstones. 19.00
Scooby Doo: Jekyll and Hyde. 20.00
Scooby Doo: Secret of Shark Island.
ANIMAL PLANET
6.00 Kratt’s Creatures. 6.55 Going Wild
with Jeff Corwin. 7.50 Lassie. 8.45 Zoo
Story. 9.40 Animal Doctor. 11.05 How
Animals Do ThaL 12.00 Pet Rescue.
13.00 Zoo Chronicles. 13.30 Zoo Chron-
icles. 14.00 Breed All About It. 15.00
Judge Wapneris Animal Court. 16.00
Animal Doctor. 17.00 Going Wild with Jeff
Corwin. 18.00 Pet Rescue. 19.00 The
Blue Beyond. 20.00 The Dolphin’s Dest-
iny. 21.00 Animal Weapons. 22.00
Emergency Vets. 22.30 Emergency Vets.
23.00 Emergency Vets. 23.30 Vet
School. 24.00 Dagskráríok.
BBC PRIME
5.00 Leaming for School: Zig Zag. 5.20
Leaming for School: ZigZag. 5.40 Leam-
ing for School: Landmarks. 6.00 Noddy.
6.10 Playdays. 6.30 Get Your Own Back.
6.55 Growing Up Wild. 7.25 Going for a
Song. 7.55 Style Challenge. 8.20 Real
Rooms. 8.45 Kilroy. 9.30 Classic
EastEnders. 10.00 Masked Monkeys.
11.00 Heavenly Bodies. 11.30 Can’t
Cook, Won’t Cook. 12.00 Going for a
Song. 12.30 Real Rooms. 13.00 Style
Challenge. 13.30 Classic EastEnders.
14.00 Floyd’s American Pie. 14.30
Animal Hospital. 15.00 Noddy. 15.10
William’s Wish Wellingtons. 15.15 Playda-
ys. 15.35 Get Your Own Back. 16.00
Sounds of the Sixties. 16.30 Only Fools
and Horses. 17.00 Waiting for God.
17.30 Can't Cook, Won’t Cook. 18.00
Classic EastEnders. 18.30 Home Front.
19.00 You Rang, M’Lord? 20.00 Mr
Wroe’s Virgins. 21.00 French and Saund-
ers. 21.30 The Stand-Up Show. 22.00
People’s Century. 23.00 City Central.
24.00 Leaming for Pleasure: Heavenly
Bodies. 0.30 Leaming English: Follow
Thraugh. 1.00 Leaming Languages:
Buongiomo Italia 5.1.30 Leaming Langu-
ages: Buongiomo Italia 6. 2.00 Leaming
for Business: The Business Programme.
2.45 Leaming for Business: Twenty Steps
to Better ManagemenL 3.00 Leaming
From the OU: English, English Everywhere.
3.30 Images Over India. 4.00 Looking for
Hinduism in Calcutta. 4.30 Meeting
Young Needs.
NATIONAL GEOGRAPHIC
11.00 Exploreris Joumal. 12.00 ElephanL
13.00 The Amazing Worid of Mini Beasts:
a Saga of Survival. 14.00 Explorer’s Jo-
umal. 15.00 Sunriving the Southem Tra-
verse. 15.30 Moming Glory. 16.00 The
Stolen River. 17.00 Lost World of the
Poor Knights. 18.00 Exploreris Joumal.
19.00 Cathedrals in the Sea. 20.00 Can
Science Build a Champion Athlete?
21.00 Explorer’s Joumal. 22.00 Height of
Courage. 23.00 Rafting Through the
Grand Canyon. 24.00 Exploreris Joumal.
1.00 Height of Courage. 2.00 Rafting
Through the Grand Canyon. 3.00
Cathedrals in the Sea. 4.00 Can Science
Build a Champion Athlete? 5.00 Dag-
skrárlok.
DISCOVERY
8.00 Arthur C ClarKe: World of Strange
Powers. 8.30 Creatures Fantastic. 8.55
Creatures Fantastic. 9.25 Top Marques.
9.50 Bush Tucker Man. 10.20 Beyond
2000. 10.45 Futureworld. 11.15 Fut-
ureworid. 11.40 Next Step. 12.10 Grape
Britain. 13.05 Clone Age. 14.15 Ancient
Warriors. 14.40 Rrst Rights. 15.00 Flight-
line. 15.30 Rex Hunt’s Rshing Worid.
16.00 Plane Crazy. 16.30 Discovery
Today SupplemenL 17.00 Time Team.
18.00 Animal Doctor. 18.30 Ultimate
Guide. 19.30 Discoveiy Today. 20.00
Secret Mountain. 20.30 Vets on the
Wildside. 21.00 Crocodile Hunter. 22.00
Black Box. 23.00 Test Pilots. 24.00
TransplanL 1.00 Discovery Today. 1.30
The Inventors. 2.00 Dagskráriok.
MTV
4.00 Non Stop Hits. 11.00 MTV Data Vid-
eos. 12.00 Bytesize. 14.00 Total
RequesL 15.00 Say What? 16.00 Select
MTV. 17.00 MTV:new. 18.00 Bytesize.
19.00 Top Selection. 20.00 Essential
Mariah Carey. 20.30 Bytesize. 23.00 Alt-
emative Nation. 1.00 Night Videos.
SKY NEWS
5.00 Sunrise. 9.00 News on the Hour.
9.30 SKY Worid News. 10.00 News on
the Hour. 10.30 Money. 11.00 SKY News
Today. 13.30 Your Call. 14.00 News on
the Hour. 15.30 SKY Worid News. 16.00
Live at Rve. 17.00 News on the Hour.
19.30 SKY Business ReporL 20.00 News
on the Hour. 20.30 The Book Show.
21.00 SKY NewsatTen. 21.30
Sportsline. 22.00 News on the Hour.
23.30 CBS Evening News. 24.00 News
on the Hour. 0.30 Your Call. 1.00 News
on the Hour. 1.30 SKY Business Report.
2.00 News on the Hour. 2.30 The Book
Show. 3.00 News on the Hour. 3.30
Showbiz Weekly. 4.00 News on the Hour.
4.30 CBS Evening News.
CNN
5.00 CNN This Moming. 5.30 World
Business This Moming. 6.00 CNN This
Morning. 6.30 World Business This Mom-
ing. 7.00 CNN This Moming. 7.30 Worid
Business This Moming. 8.00 CNN This
Moming. 8.30 World SporL 9.00 Larry
King Live. 10.00 Worid News. 10.30
World Sport. 11.00 World News. 11.30
Biz Asia. 12.00 World News. 12.15 Asian
Edition. 12.30 Science & Technology
Week. 13.00 Worid News. 13.15 Asian
Edition. 13.30 Worid Report. 14.00
World News. 14.30 Showbiz Today.
15.00 Worid News. 15.30 World Sport.
16.00 World News. 16.30 World Beat.
17.00 Larry King Live. 18.00 Worid
News. 18.45 American Edition. 19.00
World News. 19.30 World Business
Today. 20.00 Worid News. 20.30 Q&A.
21.00 World News Europe. 21.30 In-
sighL 22.00 News Update/Worid
Business Today. 22.30 Worid Sport.
23.00 CNN World View. 23.30 Moneyline
Newshour. 0.30 Asian Edition. 0.45 Asia
Business This Moming. 1.00 World News
Americas. 1.30 Q&A. 2.00 Larry King U-
ve. 3.00 World News. 3.30 Moneyline.
4.00 World News. 4.15 American Edition.
4.30 CNN Newsroom.
VH-1
6.00 Power BreakfasL 8.00 Pop-Up Vid-
eo. 9.00 VHl UpbeaL 13.00 Greatest
Hits of: The Clash. 13.30 Pop-Up Video.
14.00 Jukebox. 16.00 Behind the Music:
The Mamas & the Papas. 17.00 VHl Live.
18.00 Greatest Hits of: The Clash. 18.30
VHl Hits. 20.00 Emma. 21.00 The
Millennium Classic Years: 1994. 22.00
Behind the Music: The Mamas & the
Papas. 23.00 Ten of the Best Uri Geller.
24.00 Mike & The Mechanics UncuL
1.00 The Best of Uve at VHl. 1.30 Gr-
eatest Hits of: The Clash. 2.00 The VHl
Album Chart Show. 3.00 VHl Late ShifL
TCM
21.00 The Trial. 23.00 Charge of the
Ught Brigade. 1.00 Dr Jekyll and Mr
Hyde. 2.40 Objective, Burma!
Fjölvarpiö Hallmark, VH-1, Travel Channel, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC
Prime, Animal Planet, Discovery MTV, Sky News, CNN, National Geographic, TNT. Brelð-
varpið VH-1, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Discovery, M7V, Sky News,
CNN, TNT, Animal Planet, Computer Channel. Einnig nást á Breiðvarpinu stöðvarnar:
ARD: þýska ríkissjónvarpiö, ProSieben: þýsk afþreyingarstöð, RaiUno: ítalska ríkissjónvarp-
ið, TV5: frönsk menníngarstöð.
J ÍL .ílti&l ,
nm—wm
X
X
X
X
X
X
3H