Morgunblaðið - 23.11.1999, Side 75

Morgunblaðið - 23.11.1999, Side 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK PRIÐJUDAGUR 23. NÓVEMBER 1999 75 VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað % é * ♦ Ri9nin9 ***ts|ydda Alskýjað % Ijc * * Snjókoma XJ Él Ó Skúrir ý; Slydduél J Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnirvind- stefnu og fjöðrin SSS vindhraða, heil fjöður ^ ^ er 5 metrar á sekúndu. * 10° Hitastig S Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: V -5° VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðlæg átt, 10-15 m/s og éljagangur norðanlands, en mun hægari og úrkomuminna fyrir sunnan. Frost yfirleitt á bilinu 0 til 5 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Norðlæg eða breytileg átt og él á miðvikudag og fimmtudag, en norðaustan 15-20 m/s og snjókoma austanlands á föstudag. Breytileg átt og stöku él á laugardag, en lítur út fyrir austanátt með slyddu- eða snjókomu á sunnudag. Fremur svalt veður næstu daga. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Veruleg hálka er á veginum um Hellisheiði og Þrengsli. Annars eru allir helstu þjóðvegir landsins færir, en hálka er mjög víða á vegum, þó síst á austanverðu landinu. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1 00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ Til að velja einstök .1*3 spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölurskv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á og síðan spásvæðistöluna. 0 Yfirlit 1036 H H Hæð h Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Um 400 km norðaustan af Langanesi 976 mb lægð, sem hreyfist lítið, en á Grænlandshafi er 976 mb lægð, sem þokast austnorðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik -1 skýjað Amsterdam 8 alskýjað Bolungarvik -3 léttskýjað Lúxemborg -2 snjók. á síð. klst. Akureyri -1 skýjað Hamborg 2 skýjað Egilsstaðir 1 vantar Frankfurt -2 snjókoma Kirkjubæjarkl. -2 skýjað Vin 0 skýjað Jan Mayen -2 alskýjað Algarve 14 heiðskírt Nuuk -6 léttskýjað Malaga 14 léttskýjað Narssarssuaq -12 léttskýjað Las Palmas 20 hálfskýjað Þórshöfn 6 skýjað Barcelona 8 heiðskirt Bergen 6 rigning Mallorca 11 léttskýjað Ósló -1 snjókoma Róm 12 skýjað Kaupmannahöfn 1 skýjað Fenevjar 6 þokumóða Stokkhólmur vantar Winnipeg -1 alskýjað Helsinki -1 skviað Montreal 9 alskýjað Dublin 7 skýjað Halifax 7 alskýjað Glasgow 9 úrkoma í grennd New York 11 þokuruðningur London 6 rígning og súld Chicago 9 þokumóða París 3 skýjað Orlando 17 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 23. nóvember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri REYKJAVÍK 6.00 4,3 12.18 0,1 18.21 4,1 10.20 13.14 16.07 1.03 (SAFJÖRÐUR 1.55 0,1 7.56 2,4 14.22 0,2 20.14 2,3 10.49 13.19 15.48 1.08 SIGLUFJÖRÐUlT 4.01 0,1 10.15 1,4 16.32 0,0 22.51 1,3 10.31 13.01 15.29 0.05 DJÚPIVOGUR 3.07 2,5 9.26 0,3 15.30 2,2 21.34 0,3 9.52 12.43 15.33 0.31 Siávarhæð miðast við meöalstórstraumstjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands —m 25mls rok ' 20m/s hvassviðrí -----75 mls allhvass V 10m/s kaldi " V 5 m/s gola fHtgmiMaftift Krossgátan LÁRÉTT: 1 erfitt að sigrast á, 8 flennan, 9 skottið, 10 blóm, 11 léttir til, 13 koma í veg fyrir, 15 rannsaka, 18 mannsnafn, 21 hægur gangur, 22 drögum, 23 fuglar, 24 skjálfti. LÓÐRÉTT: 2 skjall, 3 alda, 4 kroppa, 5 minnst á, 6 broddur, 7 venda, 12 beita, 14 ögn,15 glaða, 16 svert- ingi, 17 vesælar, 18 kvísl- in, 19 hófu á loft, 20 urg- ur. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 njóli, 4 þekkt, 7 tjása, 8 órétt, 9 nár, 11 rita, 13 etja, 14 skært, 15 þrek,17 agga, 20 ét, 22 kelda, 23 eisan, 24 teikn, 25 tórir. Lóðrétt: 1 notar, 2 ósátt, 3 iðan, 4 þjór, 5 klént, 6 totta, 10 ágæti, 12 ask, 13 eta,15 þekkt, 16 efldi, 18 gosar, 19 annar, 20 fann, 21 tekt. * I dag er þriðjudagur 23. nóvem- ber, 327. dagur ársins 1999. Klemensmessa. Orð dagsins: Þessu næst gekk fram engillinn, er við mig talaði, og sagði við mig: „Hef upp augu þín og sjá, hvað kemur fram!“ Skipin Reykjavíkurhöfn: Thor Lone, Mælifell og Helgafell koma í dag. Nordheim fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Orri kom í gær. Fréttir Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma 800 4040, frá kl. 15-17 virka daga. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Hamraborg 20a 2. hæð til hægri. Op- in á þriðjud. kl. 16-18. Mannamót Aflagrandi 40. Búnaðar- bankin kl. 10.20. Árskógar 4. Kl. 9-16.30 handavinna, kl. 10-12 ís- landsbanki, kl. 13-16.30 opin smíðastofan. Laufa- brauðsbakstur verður fimmtudaginn 25. nóv- ember kl. 13.30. Skrán- ing á skrifstofu. Bólstaðarhlíð 43. kl. 8 hárgreiðsla, kl. 8.30 böð- un, kl. 9-9.45 leikfimi, kl. 9- 16 handavinna og fóta- aðgerð, kl. 9-12 tré- skurður, kl. 9.30 kaffi kl. 10- 11.30 sund, kl. 11.15 matur, kl. 13-16 vefnað- ur og leirlist, kl. 15 kaffi. Jólahlaðborðið verður fimmtud. 9. des. kl. 18. Sr. Kristín Pálsdóttir flytur Jólahugvekju. Alda Ingibergsdóttir, sópran, syngur. Feð- garnir Jónas Þ. Dag- bjartsson og Jónas Pórir leika á fiðlu og píanó. Þóra Þorvaldsdóttir les jólasögu. Uppl. og skráning í s. 568 5052. Dalbraut 18-20. Kl. 14 félagsvist, kl. 15 kaffi. FEBK Gjábakka Kópa- vogi, Spilað verður brids í Gjábakka í kvöld kl. 19. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli Saumar kl. 13, brids kl. 13.30. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Skák í dag kl. 13. Alkort kennt og spilað kl. 13.30. Mál- (Sakarías 6,6.) þing um akstur eldra fólks verður haldið í Ás- garði Glæsibæ þriðjud. 23. nóv. kl. 13.15-17. Að málþinginu standa Félag eldri borgara í Reykja- vík, Landsamband eldri borgara og Umferðar- ráð. Aðgangur ókeypis og öllum heimill. Jóla- vaka með jólahlaðborði verður haldin 3. des., fjölbreytt skemmtiatriði og dansað á eftir. Félagsstarf eldri borg- ara Garðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoli á þriðjud. kl. 13. Tekið I spil og fleira. Uppl. um akstur í síma 565 7122. Leikfimi í Krikjuhvoli á þriðjud. og fimmtud. kl. 12. Félagsstarf aldraðra Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 11.30 matur, kl. 13. handavinna og fóndur, kl. 13.30 hjúkrunarfræð- ingur á staðnum, kl. 15. kaffi. Furugerði 1. Kl. 9 bók- band og aðstoð við böð- un, kl. 10.30 ganga, kl. 12 matur, kl. 13. spila- mennska, kl. 15. kaffi. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar m.a. glerskurður. Sund- og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug, kl. 11. Kl. 13 boccia, veitingar í teríu. Á morgun ki. 10 koma börn úr Oldusels- skóla í heimsókn. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi kl. 9.05 kl. 9.55 og kl. 10.45. Handa- vinnustofa opin, leið- beinandi á staðnum frá kl. 10-17. kl. 9.30 glerlist, þriðjudagsganga fer frá Gjábakka kl. 14. Dansað milli kl. 17 og 18. Gullsmári, Gullsmára 13. Fótaaðgerðastofan opin frá kl. 10-16. Jóga er á þriðjudögum og fimmtudögum kl 10, handavinnustofan er op- in alla fimmtudaga kl. 13-17. Línudans kl. 18. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, leikfimi og glerlist hjá Rebekku, kl. 9.45 bank- inn, kl. 13 handavinna og hárgreiðsla. Hraunbær 105. Kl. 9 fótaaðgerðir, kl. 9-16.30 postulín og glerskurður, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 11 leikfimi, kl. 12 matuá^ ki. 12.15 verslunarferð, ki. 13-17 hárgreiðsla. Hæðargarður 31. Kl. 9 kaffi, kl. 9-16.30 opin vinnustofa, tré, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 10 leik- fimi, kl. 11.30 matur, kl. 12.40 bónusferð, kl. 15 kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9 hár- greiðsla og fótaaðgerða- stofan opin, kl. 9.50 leik- fimi, kl. 9-16.30 smíða- stofan opin, kl. 9-16.30 * handavinnustofan opin, kl. 10-11 boccia. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj- an, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10 leikfimi kl. 10-12 fatabreytingar og gler, kl. 10.30 ganga, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 handmennt - keramik, kl. 14-16.30 félagsvist, kl. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15-12 myndlista- kennsla og bútasaumur, kl. 9.15-16 handavinna, kl. 11.45 matur, kl. 13-14 leikfimi, kl. 13-16 búta- saumur, kl. 13-16.30 spilamennska, kl. 14.30 kaffi. Föstud. 26. nóv. kl. 14.30-16 leikur kvartett- inn Swing 40-45 stríðs- áralög fyrir dansi. Vöffl- ur með rjóma með kaff- inu. Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra. Leik- fimin í Bláa sainum (Laugardalshöll) er á þriðjud. og fimmtud. ki.— 14.30. Félag ábyrgra feðra heldur fund í Shell-hús- inu, Skerjafirði, á mið- vikudagskvöldum kl. 20. ITC-deildin Irpa. Fund- ur í kvöld kl. 20 að Hverafold 5, í sal sjálf- stæðismanna í Grafar- vogi. Á dagskrá er fræðsia um raddbeit- ingu. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra Kópavogi. Leikfími í dag kl. 11.20 í safnaðar- sal Digraneskirkju. Kvenfélagið Heimaey. Jólasala í Mjóddinni verður 26. og 27. nóv. Konur eru beðnar að koma með kökuframlag ki. 12 á hádegi föstud. og kl. 10 fyrir hádegi laug- ard. Kvenfélagskonur eru minntar á að skrá sig á jólafundinn hjá Hildi, Pálínu og Þor- gerði. Sjálfsbjörg á höfuð- borgarsvæðinu. Hátúni 12. Brids kl. 19. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: ■- 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156... sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANtlr®^' RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. milljónamæríngar fram að þessu og 640 milljónir I vinninga . HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.