Morgunblaðið - 07.12.1999, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 07.12.1999, Qupperneq 64
*j64 ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ HESTAR Vandamál með hesta og kerrur Að velja léttu leiðina ljúfu Hver kannast ekki við að hafa lent í vand- ræðum með að koma hrossi á hestakerru? Valdimar Kristinsson fékk að sjá á ferð sinni um Þýskaland hvernig best er að standa að verki þegar hrossi er kennt að fara kvíðalaust upp á kerru. VÍÐA hafa sést skrautlegar aðfarii- þegar þannig háttar til og þá gjaman gripið til þess ráðs að beita þvingun- araðferðum eins og til dæmis að draga hrossið með kaðli sem settur er aftur fyrir læri hestsins og það halað inn á kröftum. Með slíkum aðferðum eru meiri líkur á að viðhalda vanda- málin i og jafnvel að það versni og hrossið streitist á móti af meiri ákveðni næst þegar þarf að koma því ákerru. A tiltölulega auðveldan máta má ráða bót á slíkum vandamálum. Er það þá spumingin um að gefa sér og hrossinu tíma til að læra það að fara upp á kerru og vera þar einhvem tíma þarf ekki að vera fyrirkvíðanlegt og óþægilegt. Er það fyrst og fremst spurning um að gera rétta hluti á rétt- ENS Nýir sambyggðir kæli- og frystiskáparfrá Siemens. Þeir gerastvart betri! Hátíðartilboð^ KG 26V20 1981 kælir, 651 frystir. H x b x d = 150 x 60 X 64sm 61.900 kr. KG 31V20 - [Sjá m; 1981 kælir, 1051 frystir. Hxbxd = 170x60 65.900 kr. KG 36V20 235 Ikælir, 1051 H x b x d = 186 x 60x 9.900 kr. Berðu saman, verð, tjæði og þjónustu! á á SMITH & >1 NORLAND Nóatúni 4 • 105 Reykjavík • Sími 520 3000 • www.sminor.is Umboðsmenn um land allt! Morgunblaðið/V aldimar Kristinsson Tamningamaðurinn stendur við hlið hestsins og notar Þegar hesturinn svarar rétt og fer áfram er áreitinu písk til að skapa óþægilegt áreiti á læri hans eða bóg. hætt og honum umbunað og síðan haldið áfram. um tíma og leggja hlutina með þeim hætti fyrir hrossið að það læri að treysta manninum og gangi nánast af frjálsum vilja, hiklaust upp á kerruna. Gerd Mildenberger, þýskur hesta- maður sem er meðal annars með ís- lenska hesta, hefur sérhæft sig í að laga vandamál sem þessi og fylgdist blaðamaður með þegar komið var með hest til hans sem hafði verið mjög erfiður. Þui-fti mannsöfnuð og kaðla til að koma honum á kerru. Var eigandinn orðinn mjög hvekktur á þessu og var í raun hættur að fara nokkuð með hestinn. Meira segja þegar hesturinn var tekinn af ken-- unni braust hann um og kippti svo harkalega í þegar loks var hægt að leysa böndin. Endasentist hann aftm- á bak út úr kerrunni af miklum krafti. Tveir kostir í boði Áður en Mildenberger fór að gh'ma við sjálft vandamálið fór hann með hestinn í hringgerði og fékk hann sammvinnufúsan með svipuðum að- ferðum og kenndar eru við Mounty Roberts og staðfærðar fyrir íslenskar aðstæður af Ingimar Sveinssyni. Eft- Eigandinn trúir vart eigin aug- um þegar hesturinn hafði farið nokkrum sinnum upp á kerruna án vandræða og síðast hjá henni sjálfri, stórt vandamál úr sög- unni. ir hálftíma vinnu í gerðinu var hestur- inn farinn að elta MUdenberger eins og fylgispakur hundur að keiTunni og honum stillt þar upp. Midenberger stendur við húð hestsins og heldur í tauminn með písk í annarri hendi sem hann danglai’ létt í afturhluta hests- ins. Með þessu býður hann hestinum upp á tvo kosti, sá fyrri að fara áfram áleiðis inn á kerruna. Hinn kosturinn er aukið áreiti með písknum. Milden- berger segir gott að auka áreitið hægt og sígandi án þess þó að fara út í bars- míðar. Þama eru settir upp tveir kostir annar pirrandi og sínu óþægi- legri þó báðir séu kostirnir ekki góðir fyrir hestinn á fyrstu stigum aðgerð- arinnar. Um leið og hesturinn velur að taka skref áfram er áreitinu hætt og hesturinn fær umbun í hlýlegu við- móti og jafnvel þægilegu klappi. Síð- an var þessu haldið áfram og hægt og sígandi þokaðist hesturin skref fyrir skref upp á kerruna. Alltaf þegar hann fór áfram var áreitinu hætt og honum hrósað en áreitið aukið í þau skipti sem hann fór aftur á bak og reyndi að koma sér frá verkefninu. Trúði vart eigin augum Eftir um 15 til 20 mínútur var hest- urinn kominn upp á kerruna án nokk- urra láta og mátti greinilega sjá að hann var bæði ánægður með sig og undrandi yfir því að vera kominn upp á kerru án átaka. Eftir smástund á kerrunni var leikurinn endurtekinn og í lokin var hann farinn að ganga óhindrað upp á kerruna og af henni með Mildenberger. Þá var röðin kom- in að eigandanum sem vart trúði sín- um eigin augum því það var jú hennar hlutskipti að koma hestinum á kerru í framtíðinni og því mikilvægt að hlut- irnir gengju upp hjá henni. Hún tók við hestinum og stillti sér upp á sama máta og framkvæmdi skipanir eftir leiðbeiningum Mildenbergers og allt gekk það eins og í sögu. Að endingu var kerrunni lokað og eigandinn þakkaði alsæl og fór með gerbreyttan hest heim. Björninn virtist unninn en Milden- berger benti á að mikilvægt væri að lenda ekki í útistöðum við hestinn þegar hann væri settur á kerru fyrst eftir þessa kennslu og þá væri tryggt að vandamálið væri endanlega úr sög- unni. Þegar hross eru sett á kerru í fyrsta sinn væri mjög mikilvægt að gefa sér góðan tíma og alls ekki vit- laust að hafa þetta einn þátt í frum- tamningu hrossa. Þegar ungum hrossum væri kennt að fara á kerru væri notuð sama aðferð og hér er lýst. Þessi stutta kennslustund með Gerd Mildenberger sýnir vel hversu auðveldlega er hægt að nálgast skiln- ing hrossanna og kenna þeim hlutina án misskilnings. Þetta litla dæmi sýn- ir vel að þessar nýju aðferðir skila mun skjótari og betri árangri en gömlu aðferðimar þar sem allt er hugsað út frá forsendum og skilningi mannsins en ekki hestsins. (^enBum Íóiapakkana Hraðsendingar um ollan heim Leyfisliafi Federa! Express Corporation: Hutningsmiðlunin Jónar hf. Skútuvogi le 104Reykjavík síml: 535 8000 netfang: jonar@jonar.is Federal Express vefsíða: www.jonur.is Tillaga| kí.rSf hestamannsins Hliðartaska kr. 7.740,- Þverbakstaska kr. 4.900,- Hliðartaska kr. 8.900,- MRbúðin Lynghálsi 3*110 Reykjavík Sími: 5401125 • Fax: 5401120 Avallt í leiðinni ogferðarvirði Fyrirtækið ÚTGÁFA Á ÍSLENSKU telur að bókaverð sé of hátt www.tunga.is BURNHAM INTERNATIONAL VERÐBRÉFAFYRIRTÆKI SÍMI 510 1600
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.