Morgunblaðið - 04.01.2000, Page 2

Morgunblaðið - 04.01.2000, Page 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Laun opinberra starfsmanna og tryggingabætur hækka Utgjaldaauki ríkisins 2,7 milljarðar kr. Óvíst hvort Lím tré hf. eignast Vírnet hf. RÍKISSTARFSMENN í félögum sem gerðu kjarasamninga fram á haust fengu að jafnaði nálægt 3% launahækkun um áramótin. Einnig hækkuðu bætur almannatrygginga- kerfisins um 3,6% 1. janúar. Heildar- útgjaldaauki ríkisins vegna hærri launa- og bótagreiðslna er nálægt 3 milljarðar króna. Framlengdu samninga Laun starfsmanna sveitarfélaga og annarra starfshópa sem gerðu Veraleg loft- mengun af flugeldum á nýársnótt LOFTMENGUN fór langt fram úr viðmiðunarmörkum skömmu eftir miðnætti á gamlárskvöld. Um var að ræða mengun frá flugeldum og blysum og segir Jón Benjamínsson hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur að mengunin hafi mælst óvenju mikil á þessu ári. Mælingar Heilbrigðiseftirlitsins eru framkvæmdar á hálftíma fresti og segir Jón að loftmengunin hafi tekið að aukast strax eftir miðnætti og hafi náð hámarki um eittleytið. Um klukkan tvö á nýársnótt var ástandið orðið að mestu eðlilegt að nýju, en mikil úrkoma á nýársnótt hefur flýtt verulega fyrir hreinsun í andrúmsloftinu. Að sögn Jóns fór mengunin upp í 600 míkrógrömm/m3 þegar mest var, en meðaltai á venjulegum degi er 25 míkrógrömm/m1 og hættu- mörk miðast við 100 míkrógr/m3. Hann segir að þetta sé svokallað svifryk, eða það sem menn geta TALSVERÐAR skemmdir hlutust af þegar eldur kviknaði í Selásskóla skömmu eftir klukkan 21 á sunnudag- skvöldið. Eldurinn kviknaði út frá skoteldi sem settur hafði verið í loftræstiop skólans og braust út talsverður eldur í einu rými byggingarinnar. Talið er að fyrrum nemendur skólans hafi verið að verki og kveikt í af óvitaskap sín- um, að sögn Önnu Guðrúnar Jósefs- dóttur aðstoðarskólastjóra. samninga sem renna út í haust eða næsta vetur hækkuðu einnig nú um áramótin. Ríkið gerði fyrir áramót samning við verk- og tæknifræðinga, lögfræð- inga og samflot bæjarstarfsmanna um að framlengja núgildandi samn- inga til loka október. Fyrir það fá þessir aðilar 2,85% hækkun um ára- mótin. Alls er þama um 1.000 starfs- menn að ræða. Stærstur hluti félaga á hinum al- menna vinnumarkaði er með kjara- andað ofan í sig, og á nýársnótt sé þetta bara púðurreykur. Þó að mælingar hafi sýnt meng- un langt yfir hættumörkum í stutt- an tíma segir Jón að mönnum eigi Reykkafarar úr Slökkviliði Reykja- víkur fóru inn í skólann og luku slökkvistarfi á rúmum 20 mínútum. Aðgerðum slökkviliðsins lauk að fúllu nokkru seinna eða laust fyrir klukkan 23 en unnið var við reykræstingu eftir að slökkvistarfi lauk. Setur skólastarf nokkuð úr skorðum Skólastarf hefst í dag, þriðjudag, í Selásskóla og í gær var ljóst að atvikið samninga sem renna út um miðjan febrúar. Samningarnir gera ekki ráð fyrir launahækkun um áramót. Búið er að skila viðræðuáætlunum í flest- um tilvikum og birta á kröfugerðir í vikunni 17.-21. janúar. Verkamannasambandið átti í við- ræðum fyrir áramót um að fram- lengja núverandi samninga út þetta ár, en ekki náðust samningar á þeim nótum. Samningsdrögin gerðu ráð fyrir að laun hækkuðu nú um ára- mótin. að öllu jöfnu ekki að vera hætta búin, þó að ástandið geti ekki talist æskilegt. Hættumörkin eru miðuð við 24 tfma ástand. Að sögn Jóns var mengunin núna með öðrum frá því á sunnudag myndi setja skóla- starf nokkuð úr skorðum, sérstaklega smíðakennslu, enda er smíðakennslu- stofan talin ónýt eftir brunann. Að sögn Önnu Guðrúnar Jósefsdóttur verður ekki unnt að kenna smíðar næsta mánuðinn eða svo. Mörgum eru enn í fersku minni ítrekuð skemmdarverk í Hagaskóla í upphafi síðasta árs og því ekki að ástæðulausu sem menn leiða hugann að því hvort í uppsiglingu sé svipuð EKKI var skrifað undir samninga um kaup Límtrés hf. á Flúðum á meirihluta hlutafjár Kaupfélags Borgfirðinga í Vírneti hf. í Borgar- nesi fyrir áramót eins og stefnt hafði verið að. Forsvarsmenn fyr- irtækjanna höfðu skrifað undir viljayfirlýsingu um kaupin fyrir jól, en forsvarsmenn Límtrés töldu sig ekki geta gengið frá málinu fyrir áramót, báðu um vikufrest en því var hafnað af hálfu KB. Er nú alls óvíst hvort og hvenær af samningum verður. hætti en í fyrra og hittifyrra og mældist óvenju mikil í stuttan tíma. Siðustu ár stóð mengunin yfir í lengri tíma en toppurinn var mun lægri. atburðarás nú. Aðspurð um þetta seg- ir Anna Guðrún ekki vera sterk teikn á lofti í þá veru enda sé talið víst hverjir voru að verki og að íkveikjan hafi verið framin af hreinum óvita- skap frekar en af ásetningi. Lögreglan í Reykjavík hefur tekið atvikið til rannsóknar og hyggst enn- fremur eiga samstarf við skólayfir- völd við að upplýsa málið og tryggja sem best að ekki verði áframhald á slíkum skemmdarverkum. Kaupfélag Borgfirðinga hugðist selja meirihluta hlutafjár í Vírneti til að fjármagna fyrirhugaða nýbyggingu sína í Borgarnesi, en að sögn Guðsteins Einarssonar, kaupfélagsstjóra KB, er málið nú aftur komið á upphafsreit. „Við höfum í raun engar skýringar fengið á því hvers vegna Límtré vildi skyndilega fresta málunum. Við vorum alls ekki tilbúnir til þess, samningaviðræður voru mið- aðar við ákveðnar forsendur og nú þegar þær hafa breyst þykir okkur rétt að líta aftur yfir sviðið. Það hafa fleiri aðilar lýst yf'ir áhuga á þessum bréfum og þau mál hljót- um við nú að skoða,“ sagði Guð- steinn. Hann tók þó fram að alls ekki væri útilokað að af samning- um yrði við Límtré, en forsendur væru nú aðrar en áður. Límtré hefur enn áhuga Guðmundur Ósvaldsson hjá Límtré hf. sagði við Morgunblaðið í gær að af hálfu síns fyrirtækis væri enn unnið eftir viljayfirlýs- ingunni frá því fyrir jól. „Það hef- ur ekkert breyst af okkar hálfu, enda þótt ekki hafi gefist tími til að ljúka þessum málum fyrir ára- mót eins og stefnt var að í upp- hafi,“ sagði hann. Viljayfirlýsingin kveður á um sölu á 50,1% hlut í Vírneti hf. sem að nafnverði nemur um 38 milljón- um króna. Gengi bréfa í fyrirhug- uðum samningum hefur ekki feng- ist gefið upp. Vírnet framleiðir stærstan hluta af nöglum á land- inu en einnig er þar framleitt þak- járn og utanhússklæðningar. Ekki voru fyrirhugaðar breytingar á rekstri fyrirtækisins þrátt fyrir breytingar á eignarhaldi. Lést í bflslysi MAÐURINN, sem lést í bílslysi á Grindavíkurvegi síðastliðinn fimmtudag, hét Baldur Jósef Jósefs- son, til heimilis á Holtsgötu 14, Ytri- Njarðvík. Hann var fæddur 27. maí árið 1963 og lætur eftir sig sex ára gamlan son. Talsverðar skemmdir í smíðastofu Selásskóla vegna bruna af völdum skotelds Ekki unnt að kenna smíðar í skólanum næsta mánuðinn Á ÞRIÐJUDÖGUM Tíðindi ársins í knatt- spyrnunni á Ítalíu / B2 Engar breytingar á toppn- um á Englandi / B4 MED Morgunblaðinu í dag er dreift blaði frá Heilsuhúsinu, „Góð heilsa í þínum höndum - alla ævi“. MEÐ Morgunblaðinu i dag er dreift blaði frá Baðhúsinu, „Gleðilegt ár Baðhúskonur!11. Blaðinu er dreift á höfuðborgarsvæðinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.