Morgunblaðið - 03.02.2000, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 03.02.2000, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3, FEBRÚAR 2000 31 > Vindskeiö > Þokuljós í framstuðara « Gangbretti Laugavegur 170-1 74 • Sími 569 5500 • Heimasíða www.hekla.is • Netfang hekla@hekla.is m HEKLA - í forystu á nýrri öld! LISTIR Skrúðblómarækt BÆKUR IVátlúrnfræðiri t BLÓMAHANDBÓK HEIMILISINS eftir Nico Vermeulen. Bjöm Jóns- son og Örnólfur Thorlacius þýddu. 320 bls. Útgefandi er bókaforlagið Vaka-Helgafell. ÓTRÚLEGA margir hafa ánægju af hvers kyns ræktun, hvort heldur hún er stunduð úti í mörkinm eða inni í stofu og blómaskála. Fyrr á árum var öll ræktun mun fábreyttari en nú, enda var ekki margra kosta völ, því að úrval tegunda var takmarkað, kunnátta lítil og aðstæður oft erfíðar. Hin síðari ár hefur gjörbreyting orð- ið á. Nú er hægur vandi að verða sér úti um ótal tegundir og margvísleg- ustu ræktunarafbrigði eða yrki eins og þau eru kölluð nú. Þá hafa margir reist sér garðskála eða sérstaka blómastofu, þar sem sundurleitustu tegundir fá þrifist. Samfara aukinm ræktun hefur þekking manna vaxið mikið, enda hafa æði margar iræðslubækur verið gefnar út um þetta efni. Bækur þessar eru þó jafn misjafnar og þær eru margar, en munu yfirleitt vera fremur góð söluv- ara, því að áhugi er mildll á stofup- löntum. Bók sú, sem er hér til umfjöllunar, er keimlík mörgum öðrum bókum og veitir svipaðar upplýsingar um, hvemig standa skal að umhirðu plantna. Þó er hér lögð nokkur áherzla á framandi tegundir og sér- stök yrki. Bókin skiptist í 18 kafla og greinist í stórum dráttum í tvo meg- inhluta, blaðskrúðsplöntur og blóm- skrúðsplöntur, en hinar síðameíndu em því miður nefndar blómplöntur (- jurtir), sem merkir sérstakan hóp innan grasafræðinnar. Líkum plönt- um eða skyldum er síðan skipað sam- an í hveijum kafla, eins og burknum, pálmum, kólfblómum, brönugrösum, kaktusmn og kerplöntum, svo að dæmi séu tekin. Af þessu er visst hagræði, svo að auðvelt er að átta sig á helztu tegundum innan þess hóps, sem áhugi beinist einkum að. Bókin er ríkulega myndskreytt og em glöggar lýsingar á réttri meðferð og ræktun hverrar tegundar. Víst er, að áhugasamir ræktendur geta haft drjúgt gagn af margvíslegum fróð- leik, sem hér er að finna. Reyndar má fetta fingur út í þýðingu á hugtökum í grasafræði, eins og »einfalda blómsk- ipan« þar sem átt er við einfalda blómhlíf (bls. 174) og blöð á fíkjutré era fremur flipótt en »djúpskert«. I annan stað er oft erfitt að átta sig á því, hvort ráðleggingar í bókrnni hafi verið lagaðar að íslenzkum aðstæð- um, eins og því að mammútspálmi þoli veðráttuna hér að sumarlagi. Þá á það alls ekki við hér á landi, að lyfjagras sé sjaldséð, og er reyndar ekki alls kostar rétt, þó að öll Evrópa sé höfð í huga, en sunnarlega í álf- unni er það þó all staðbundið. Rækt- endur skrúðblóma fylgja oft og tíðum ekki ströngustu kröfum, sem gerðar era í grasafræði um tegundamöfn. Talsvert ber á þessum agnúa í bók- inni og kann sumt að vera komið frá höfundi en annað frá þýðendum. Til dæmis geta hvorki ættkvíslamöfnin ein né heldur viðumöfhin staðið sem BSœngurgjafir ) nafni tegundarnöfn eins og víða er gert í bókinni (t.d. bls. 177 og 243). Skammstafanir era hins vegar leyfðar, en þeim er ekki beitt. Þegar vísað er til lægri flokkunareininga en tegunda, verður að tilgreina þær (undirtegund eða afbrigði), en þeim er yfirleitt sleppt (t.d. bls. 290). Þá er greint frá mörgum yrkjum (ræktun- arafbrigðum) og er nafni þeirra skeytt aftan við viðkomandi tegund- amafn og haft innan einfaldra gæsa- lappa. Hvert yrki á að vera skráð samkvæmt sérstökum reglum, en talsvert hefur borið á því, að oft er um einhvers konar sölunöfn að ræða en ekki skráð yrki. En einnig er dæmi um, að afbrigði er sagt vera yrki, sjá t.d. bls. 226 þar sem Opuntia microdasys var. albispina er skráð sem yrki. Slíkur raglingur er því mið- ur orðinn svo algengur, að erfitt er að átta sig á hinu rétta, en þetta era at- riði, sem gluggaplöntubændur era áhugalitlir um. Hvað sem öllum að- finnslum líður verður þó að segjast, að málfar á bókinni er yfirleitt mjög gott og era fáar prentvillur, nema í nokkrum latneskum heitum. Sýnir það, að alúð hefur verið lögð í verkið. Ágúst H. Bjarnason Tölvuþjálfun Windows • Word Internet • Excel Það er aldrei of seint að byrja! 60 stunda námskeið þar sem þátttakendur kynnast grundvallarþáttum tölvuvinnslu og fá hagnýta þjálfun. Vönduð kennslubók innifalin í verði. Innritun stendur yfir. KL Fjárfestu í framtíðinni! *ÍÍ Tölvuskóli íslands BÍLDSHÖFÐI 18, SÍMI 5671466 Hátt uppi! A MITSUBISHI demantar í umferð Þú kemst í nýjar hæöir á Mitsubishi Pajero Sport. Vertu hátt uppi og fábu þér fullbúinn jeppa á frábæru veröi! MITSUBISHI Stabalbúnabur • ABS-hemlalæsivöm • 2 öryggispúöar • Álfelgur • Rafdrifnar rúöur • Skyggöar rúöur • Rafdrifnir hliöarspeglar • Fjarstýröar samlæsingar • Hreyfiltengd þjófnaöarvörn • Hiti í framsætum • Tregöulæsing aö aftan • Þakriö Pajero Sport 2,5 dísil túrbó, beinskiptur kostar aðeins 2.795.000 kr. Einnig fáanlegur meö V6 3,0 bensínvél, sjálfskiptur eöa beinskiptur. Textílkjallarinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.