Morgunblaðið - 03.02.2000, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 03.02.2000, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 2000 67. ____________________________________V FÓLK í FRÉTTUM ■ ÁLFOSS FÖT BEZT: Gildru- mennirnir Kalli og Biggi ásamt Ragga, Hlyni, Hilmari, Sibba og Baldri leika föstudags- og laugar- dagslwöld. Miðaverð 600 kr. ■ ÁRSEL: Þorrablót fyrir fatlaða verður laugardagskvöldið frá kl. 20 til 23. Gestaplötsnúðar verða þeir Helgi Páls og Siggi rokk. Ailir 16 ára og eldri velkomnir. Harðflskur í boði hússins. Verð 400 kr. ■ ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Á sunnudagskvöld er dansleikur með Caprí-tríói frá kl. 20. ■ BREIÐIN, Akranesi: Á föstu- dagskvöld leikur hljómsveitin Bros dagsins og einnig á laugardagskvöld en þá fyrir hjónadansleik. Sveitina skipa: Asgeir Óskarsson, trommur, Guðmundur Rúnar, gítar og söngur, og Páll E. Pálsson, bassi. ■ BROADWAY: Á föstudagskvöld leikur hinn heimsfrægi Roger Whittaker. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi. Á laugardagskvöld skemmtir Roger Whittaker aftur og fyrir dansi leika Papar. ■ CAFÉ AMSTERDAM: Á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur tríóið tílrik frá Borgarnesi. ■ CAFÉ ROMANCE: Breski píanóleikarinn Bubby Wann leikur öll kvöld. Hann leikur einnig fyrir matargesti Café Óperu. ■ CATALINA, Hamraborg: Hljómsveitin Gammel Dansk leikur föstudags- og laugardagskvöld. ■ FJORUKRÁIN Fjaran: Á föstu- dags- og laugardagskvöldum leikur Jón Möller rómantíska tónlist fyrir matargesti. Fjörugarðurinn: Vík- ingasveitin leikur fyrir þorragesti. Dansleikur á eftir. Á föstudagskvöld leikur hljómsveitin KOS og á laugar- dagskvöld leikur hljómsveitin Bingó frá Akranesi. ■ GAUKUR Á STÖNG: Hljóm- sveitin Land og synir leikur flmmtu- dags- og föstudagskvöld. Á laugar- dagskvöld leika Á móti sól og á sunnudagskvöld verður Fusion- kvöld í höndum Jóa Ásmunds og Ey- þórs Gunnars ásamt Jóeli Páls og Jóa Hjöll. Á þriðjudagskvöld verður Stefnumót #22 í boði Undirtóna. Þar koma fram Plastik, Exos, Póst- köll og Fortal sem eru ný bönd að spila í fyrsta sinn. Einnig leikur Dj. Kári. Stefnumótið hefst kl. 22. Á miðvikudagskvöld leikur hljómsveit- in Partý-Tertan. ■ GRANDROKK: Á fimmtudag- skvöld leikur blúsbandið Bergmann en hana skipa þeir Friðrik Júlíus- son, Georg Bjamason og Bergþór Smári. Á laugardagskvöld er opið pflumót sem hefst kl. 13 og um kvöldið leikur hljómsveitin Miðnes. ■ GULLÖLDIN: Það verða þeir Svensen & Hallfunkel sem leika föstudags- og laugardagskvöld. ■ HARD ROCK CAFÉ: Hljóm- sveitin Funkmaster heldur svokall- aða funkfimmtudaga annan hvern fimmtudag í febrúar og mars og hef- ur leik í kvöld, 3. febrúar. „Happy Hour“ milli kl. 21.30 og 22.30. ■ HÓTEL MÆLIFELL, Sauðár- króki: Hljómsveitin Undryð leikur laugardagskvöld. ■ JÓI RISI, Breiðholti: Á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur King-Creole og fris tónlist fyrir alla aldurshópa. ■ KAFFI AKUREYRI: Hljóm- sveitin Undryð leikur föstudag- skvöld. ■ KAFFI REYKJAVÍK: Hljóm- sveitin Hálft í hvoru leikur fimmtu- dags- og föstudagskvöld. Á laugar- dagskvöld leikur síðan hljómsveitin Dans á rósum. ■ KRIN GLUKRÁIN: Dúettinn Tara leikur fimmtudags- og sunnu- dagskvöld en á föstudags- og laugar- dagskvöld er það hljómsveitin SÍN sem sér um tónlistina. ■ ÁLFOSS FÖT BEZT: Gildru- mennirnir Kalli og Biggi ásamt Ragga, Hlyni, Hilmari, Sibba og Baldri leika föstudags- og laugar- dagskvöld. Miðaverð 600 kr. ■ ÁRSEL: Þorrablót fyrir fatlaða verður laugardagskvöldið frá kl. 20 til 23. Gestaplötsnúðar verða þeir Helgi Páls og Siggi rokk. Allir 16 ára og eldri velkomnir. Harðfiskur í boði hússins. Verð 400 kr. ■ ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Á sunnudagskvöld er dansleikur með Caprí-tríói frá kl. 20. ■ BREIÐIN, Akranesi: Á föstu- dagskvöld leikur hljómsveitin Bros dagsins og einnig á laugardagskvöld en þá fyrir hjónadansleik. Sveitina skipa: Ásgeir Óskarsson, trommur, Guðmundur Rúnar, gítar og söngur, og Páll E. Pálsson, bassi. ■ BROADWAY: Á föstudagskvöld leikur hinn heimsfrægi Roger Whittaker. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi. Á laugardagskvöld skemmtir Roger Whittaker aftur og fyrir dansi leika Papar. ■ CAFÉ AMSTERDAM: Á föstu- dags- _og laugardagskvöld leikur tríóið tílrik frá Borgarnesi. ■ CAFÉ ROMANCE: Breski píanóleikarinn Bubby Wann leikur öll kvöld. Hann leikur einnig fyrir matargesti Café Óperu. ■ CATALINA, Hamraborg: Hljómsveitin Gammel Dansk leikur föstudags- og laugardagskvöld. ■ FJORUKRÁIN Fjaran: Á föstu- dags- og laugardagskvöldum leikur Jón Möller rómantíska tónlist fyrir matargesti. Fjörugarðurinn: Vík- ingasveitin leikur fyrir þorragesti. Dansleikur á eftir. Á föstudagskvöld leikur hljómsveitin KOS og á laugar- dagskvöld leikur hljómsveitin Bingó frá Akranesi. ■ GAUKUR Á STÖNG: Hljóm- sveitin Land og synir leikur fimmtu- dags- og föstudagskvöld. Á laugar- dagskvöld leika Á móti sól og á sunnudagskvöld verður Fusion- kvöld í höndum Jóa Ásmunds og Ey- þórs Gunnars ásamt Jóeli Páls og Jóa Hjöll. Á þriðjudagskvöld verður Stefnumót #22 í boði Undirtóna. Þar koma fram Plastik, Exos, Póst- köll og Fortal sem eru ný bönd að spila í fyrsta sinn. Einnig leikur Dj. Kári. Stefnumótið hefst kl. 22. Á miðvikudagskvöld leikur hljómsveit- in Partý-Tertan. ■ GRANDROKK: Á fimmtudag- skvöld leikur blúsbandið Bergmann en það skipa þeir Friðrik Júlíusson, Georg Bjamason og Bergþór Smári. Á laugardagskvöld er opið pflumót sem hefst kl. 13 og um kvöldið leikur hljómsveitin Miðnes. ■ GULLÖLDIN: Það verða þeir Svensen & Hallfunkel sem leika föstudags- og laugardagskvöld. ■ HARD ROCK CAFÉ: Hljóm- sveitin Funkmaster heldur svokall- aða funkfimmtudaga annan hvern The Score“ að verða stórleikaramynd MYNDIN „The Score“ stefnir ákveðið í að verða sannkölluð stór- leikaramynd. Fólk í fréttum hefur þegar greint frá því að Robert De Niro og Edward Norton hafi af- ráðið að taka þátt í henni og nú hefur bæst í hóp- inn sjálft gamla brýnið Marlon Brando. Karlinn hefur ekki tekið Marlon Brando þátt f mynd sfðan hann lék undir sljórn Johnnys Depps í „The Brave“ og því kominn tími á að hann láti til sín taka. Yrði sérlega safaríkt að sjá þríeykið leika saman í kvikmynd því þeir eru af mörgum taldir fremstu leikarar sinnar kynslóðar. Það er leikstjór- inn Frank Oz sem er svo stórhuga að ætla sér að stefna þessum mikil- mcnnum saman en haim hefur aðal- Iega getið sér orð fyrir gaman- myndir á borð við „Dirty Rotten Scoundrels", „In & Out“ og „Bowf- inger“ og fyrir að ljá Fossa birni rödd sína í Prúðuleikurunum. „The Score“ er hins vegar hvorki grín- né brúðumynd heldur glæpamynd um ungan mann, leikinn af Norton, sem þvingar gamlan þjóf, De Niro, til þess að framkvæma eitt lokarán. Stefnt er á að tökur heijist í aprfl. Land og synir leika á Gauki á Stöng fimmtudags- og föstudagskvöld og á Sjallanum Akureyri laugardagskvöld. Buttercup leika á Sjallanum ísafirði laugardagskvöld. fimmtudag í febrúar og mars og hef- ur leik í kvöld, 3. febrúar. „Happy Hour“ milli kl. 21.30 og 22.30. ■ HÓTEL MÆLIFELL, Sauðár- króki: Hljómsveitin Undryð leikur laugardagskvöld. ■ JÓI RISI, Breiðholti: Á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur King-Creole og íris tónlist fyrir alla aldurshópa. ■ KAFFI AKUREYRI: Hljóm- sveitin Undryð leikur föstudag- skvöld. ■ KAFFI REYKJAVÍK: Hljóm- sveitin Hálft í hvoru leikur fimmtu- dags- og föstudagskvöld. Á laugar- dagskvöld leikur síðan hljómsveitin Dans á rósum. ■ KRINGLUKRÁIN: Dúettinn Tara leikur fimmtudags- og sunnu- dagskvöld en á föstudags- og laugar- dagskvöld er það hljómsveitin SÍN sem sér um tónlistina. ■ LIONSSALURINN, Auð- brekku 25, Kópavogi: Línudansarar breyta tO og halda dansleik laugar- dagskvöld frá kl. 22-1. Elsa sér um tónlistina. Allir velkomnir. ■ LOGALAND, Borgarfirði: Hljómsveitin Bingó frá Akranesi leikur á þorrablóti föstudagskvöld. ■ NAUSTIÐ: Opið alla daga. Þorramatur frá 21. janúar. Reykja- víkurstofa bar og koníaksstofa, Vesturgötu, er opin frá kl. 18. Söng- og píanóleikarinn Liz Gammon frá Englandi leikur. ■ NJÁLSSTOFA, Smiðjuvegi 6: Á föstudags- og laugardagskvöld leikur Njáll úr Víkingband létta tónl- ist fyrir eldra fólkið. ■ NÆSTI BAR: Hljómsveitin 4. hæð leikur miðvikudagskvöldið 9. ' febrúar frá kl. 23. Aðgangur ókeypis. ■ NÆTURGALINN: A föstudags- og laugardagskvöld leika þau Hilm- ar Sverrisson og Anna Vilhjálms. ■ ORMURINN, Egilsstöðum: Opnað aftur eftir miklar breytingar. Á föstudagskvöld verður húsið opn- að kl. 24. Dj. D.O.D. sér um tónlist- ina og einnig á laugardagskvöld. ■ PÉTURSPÖBB: Tónlistarmað- urinn Rúnar Þór leikur föstudags- og laugardagskvöld. Boltinn í beinni á breiðtjaldi og stór á 350 kr. ■ PIZZA 67, Egilsstöðum: Á laug- ardagskvöld leikur Arnar Guðmun- dsson trúbador til kl. 3. Ókeypis inn fyrir miðnætti. Miðaverð 500 kr. ‘ ■ RAUÐA LJÓNIÐ: Á fóstudag- skvöld leikur Tríó Geirs Ólafssonar frá kl. 23.30 til 3. Tríóið er skipað auk Geirs sem sér um söng og gamanmál ásamt þeim Kjartani Valdimars- syni, hljómborðsleikara og Sigur- geiri Sigmundssyni, gítarleikara. ■ SJALINN, AKUREYRI: Hljóm- sveitin Land og synir leikur laugar- dagskvöld. ■ SJALLINN, Isafirði: Hljóm- sveitin Buttercup leikur föstudags- og laugardagskvöld. ■ SPORTKAFFI: Hljómsveitin Undryð verður með órafmagnaða tónleika fimmtudagskvöld frá kl! 23-1. ■ SPOTLIGHT: Á fimmtudag- skvöld verður „gay“-kvöld frá kl. 23-1. Þema bæði föstudags- og laug- ardagskvöld. Opið frá kl. 23. Dj. fvar sér um tónlistina. ■ STIJKAN, Neskaupstað: Á föstudagskvöld er opið til kl. 3. Á laugardagskvöld leika þeir Einar Ágúst og Hebbi úr Skítamóral frá kl. 23-3. Miðaverð 1.000 kr. ■ VIÐ POLLINN, Akureyri: Hljómsveitin PPK+ leikur föstu- v dags- og laugardagskvöld. Sl&IIAÍM iiUölMHHar MEIri verðlækkun Cinde^ella lt-YOLN<. MESSAGE Laugavrgi íli! • Sími 502 2244
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.