Morgunblaðið - 03.02.2000, Blaðsíða 62
62 FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 2000
MORGUNBLAÐIÐ
Ferdinand
Sjáðu, jóL-istjarna. Ef við setjum hana Kannski geturðu
á toppinn þá munu beygt hnén aðeins.
allir sjá hana.
BREF
TIL BLAÐSINS
Kringlunni 1103 Reykjavík • Sími 569 1100 • Símbréf 569 1329
Eru allir að ruglast?
Frá Árna Bragasyni:
Á NÁTTÚRUVERNDARÞINGI
dagana 28. og 29. janúar voru sam-
ankomnir fulltrúar stofnana, hags-
munaaðila, náttúruvemdamefnda
sveitarfélaga, fjölmargra frjálsra fé-
lagasamtaka, ráðuneyta og þing-
flokka til að ræða um náttúmvernd-
armál. Verndar- og verðgildi
náttúrannar, mat á umhverfisáhrif-
um framkvæmda, gróðurvinjar á há-
lendinu og hlutverk frjálsra félaga-
samtaka og Náttúravemdarráðs.
Umræður voru gagnlegar og munu
eflaust skila fjölmörgum ábending-
um til stjórnvalda um ýmislegt sem
betur má fara í náttúravemdarmál-
um. Athygli fjölmiðla beindist ekki
að efni þingsins heldur að samskipt-
um Náttúruverndarráðs og um-
hverfisráðherra.
Vegna umfjöllunar fjölmiðla hafa
fjölmargir haft samband við Nátt-
úravernd ríkisins og spurt hvort
málaflokkurinn sé óstarfhæfur
vegna deilna. Svo er ekki því Nátt-
úravernd ríkisins er ekki sama og
N áttúruverndarráð.
Náttúravernd ríkisins.
Með stofnun Náttúraverndar rík-
isins fengu málefni náttúruverndar
sömu stöðu og önnur mál í opinberri
stjómsýslu. Hlutverk stofnunarinn-
ar er að hafa eftirlit með náttúru
landsins og umsjón með náttúra-
verndarsvæðum. Stofnunin ber
ábyrgð á rekstri þjóðgarðanna í
Skaftafelli og Jökulsárgljúfram.
Stofnunin veitir sveitarfélögum,
fyrirtækjum og einstaklingum ráð-
gjöf, en einnig aðhald. Náttúravemd
ríkisins heyrir til umhverfisráðu-
neytis eins og 9 aðrar stofnanir og
starfar samkvæmt náttúruverndar-
lögum nr. 44/1999.
Nánari upplýsingar um stofnun-
ina era á heimasíðu http://www.ni.is/
nr Náttúruvemdamáð.
Hvers vegna era allir að raglast?
Skýringin er söguleg því frá árinu
1956 til 1996 starfaði Náttúravernd-
amáð, en þann 1. janúar 1997 tók
Náttúruvernd ríkisins við hlutverki,
réttindum og skyldum Náttúru-
vemdamáðs. Með lagabreytingunni
var sett á stofn valdalaust ráðgef-
andi 9 manna ráð sem kosið skyldi að
hluta á Náttúruvemdarþingi og til
að allir yrðu raglaðir var ákveðið að
láta þetta ráðgefandi ráð heita Nátt-
úraverndamáð! Aftur var lögum
breytt árið 1999 og þrátt fyrir fjöl-
margar ábendingar um að allir væra
að ruglast var ákveðið að halda nafn-
inu Náttúruverndamáð áfram inni í
náttúravemdarlögum og þess vegna
er almenningur, blaðamenn og jafn-
vel þingmenn alltaf að raglast.
ÁRNIBRAGASON,
Náttúravemd ríkisins.
Sultarólin hert
Frá Guðmundi Bergssyni:
ENN verða aldraðir og öryrkjar að
herða sultarólina. Eitt af því nauð-
synlega hjá þessu fólki er að hafa
síma ef eitthvað kemur uppá. Nýj-
ustu fréttir eru þær að stórhækka
eigi afnotagjöld til að geta lækkað sí-
mtöl til útlanda og í GMS-kerfið og
þannig eiga venjulegir símnotendur
að borga fyrir þá stóra. Talað er um
2.000 kr. gjald svo það munar um
minna. Mörg meðul á að taka af skrá
hjá Tryggingastofnun eða hækka
stórlega. Gamlir og öryrkjar nota
mikið af meðulum. Eftir áramót
hækkaði mjólk, bensín, fasteigna-
gjöld, branatrygging, leigubflar og
svo mætti lengi telja en þetta kemur
verst við þá sem minnst hafa í laun til
ráðstöfunar. Fjöldinn allur af ful-
lorðnu fólki er að basla við að búa í
eigin íbúðum, en til að það sé hægt
verður það að eiga fyrir gjöldunum.
Það er greinilegt að ár aldraðra er
liðið og að margt af því sem rætt var
um að gera fyrir þá hefur dagað uppi
í kerfinu en það vora nú líka kosning-
ar á árinu og það er útgjaldalaust að
tala hlýlega til þeirra gömlu og ör-
yrkjanna, þótt þeir hafi ekki mikið
gott af því en það lætur vel í eyrum
svona rétt fyrir kosningar. Það
gleymdist ekki að lækka skatt á þeim
tekjuháu en skrítið að muna ekki eft-
ir þeim tekjulágu. Það verður því
ekkert annað að gera en herða bara
sultarólina um eitt tvö, eða kannski
þrjú göt. Einhverra hluta vegna hef-
ur þetta margumtalaða góðæri farið
fyrir ofan garð og neðan hjá þeim
gömlu og öryrkjunum, hvernig sem
á því stendur.
GUÐMUNDUR BERGSSON
Sogavegi 178, Reykjavík.
Allt efni sem birtist í Morgunblaðinu og Lesbók er varðveitt í upplýsinga-
safni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt til að ráðstafa efninu þaðan, hvort
sem er með endurbirtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni
til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi.
TILBOÐSDAGAR
GLERAUGNABÚDIN
Laugavegi 36
V
Umgjarðir, gler
og snertilinsur
© ÚTFARARÞJÓNUSTAN F„r
10 ára
1990 - 2000
Persónuleg þjónusta
Aðstoðum við skrif minningarrgreina
Sími: 567 9110 & 893 8638
www.utfarir.is
0
áC.
Rúiur Geirniundsson Sigurður Rúnarsson
útfararstjóri útfararstjúri