Morgunblaðið - 03.02.2000, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 03.02.2000, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 2000 4# UMRÆÐAN félagi og menningu sem hefir þróast með þjóðinni frá upphafi sögu henn- ar. Peningar eru að vísu „afl þeirra hluta sem gera skal“, en blind hag- ræðing og auðshyggja í byggðamál- unum horfir til landauðnar því hún felst í því að hlynna að hinum fáu stóru en útrýma hinum mörgu smáu, eins og hér að framan var að vikið. Mannlegt samfélag og menn- ing byggist á því að fólk sé til staðar er nýtir gæði landsins og þau verð- mæti sem felast í vel ræktuðum og uppb.yggðum býlum og þéttbýlis- kjörnun sem til hafa orðið og þróast, fyrst og fremst fyrir þjón- ustu við fólkið í hinum dreifðu byggðum til sjávar og sveita. Þetta er staðreynd sem ekki verður á móti mælt og hrökklist fólkið í burtu vegna rangrar stjórnunar eða stjórnleysis verður skaðinn fyrir einstaklinga og samfélagið ómælan- legur og óbætanlegur. Komið er að úrslitastund í fram- angreindum efnum og það er aðeins sjálft ríkisvaldið í höndum ríkis- stjórnar og alþingis sem eitt hefur vald og getu til þess taka þarna í taumana. Byggt sé á þeirri framtíð- arsýn að ísland sé hreint land og landbúnaðai'vörur sem þar eru og verða framleiddar hafi yfirburði til hollrar neyslu og hasli sér þess vegna völl í öðrum þjóðlöndum. Þetta er svo mikið alvörumál að tak- ist það ekki verður íslenskur land- búnaður dauðadæmdur og aðeins stundaður af litlu broti þjóðarinnar í framtíðinni. Því verður vart trúað að það sé það sem forráðamenn þjóðarinnar óska. Hitt er trúlegra að þeir vilji frekar að þjóðin haldi jafnvægi og nytji landið allt með gögnum þess og gæðum, fjölbreyti- leika og fegurð. Tillögur mínar eru þessar í stuttu og af-mörkuðu máli: Komið verði í veg fyrir að bænd- um fækki nokkuð að ráði með stjórnvaldsaðgerðum sem felist í því að þeim verði greitt, fyrir nokk- urskonar verðmætagæslu á jörðum sínum, nægilegt lágmarksfjármagn, til þess að þeir geti búið þar áfram og viðhaldið búsetuskilyrðum er yrðu tiltæk til aukinnar framleiðslu er hennar yrði þörf vegna stærri markaðar. I þessu felst framtíðar- sýn um gróandi þjóðlíf í stað þeirrar upplausnar og eyðileika sem verður ef margir bændur hrökklast snauðir frá jörðum sínum með sáralitla möguleika á því að geta fengið ann- að starf sér til lífsviðurværis og verða þar með dæmdir úr leik sem fullgildir þjóðfélagsþegnar, sjálfum sér til tjóns, angurs og armæðu, í nýju framandi samfélagi, auk millj- ónakostnaðar þess samfélags er við þeim tekur. Sagt er að Reykjavík- urborg þyki nú þegar nóg um leysa þann félagslega vanda og fjárfest- ingu. Af framansögðu má ljóst vera að þessi leið, ef af verður, hefur yfir- burði um hagkvæmni og viðráðan- legan kostnað, bæði fyrir bændurna sjálfa og fólkið í landinu yfirleitt, þ.e. sjálfan ríkissjóð, auk þess að vera mótvægi við þau félagslegu vandamál sem svo mjög sækja á í Reykjavík og nágrenni hennar. Til þess að þetta megi takast er ekki nema eitt úrræði og það er að ráðamenn þjóðarinnar, hvar í flokki sem þeir standa, taki saman hönd- um og framkvæmi hana, eins og Ari Teitsson orðaði það í áðurnefndri áramótagrein sinni. Hér er um þjóðarnauðsyn að ræða sem hafin ætti að vera yfir alla flokkadrætti og kjördæmapot. Þörfin er gagn- kvæm fyrir alla landshluta, hvaða skoðun sem fólkið hefir á þjóðmál- unum að öðru leyti og muna ber að framkvæmdir hins opinbera koma ekki að gagni ef fólkið er farið á brott. Mætti fara um það mörgum orðum en staðar numið að sinni, en þó áréttað að framangreind leið myndi í reynd forða ógnvekjandi verðmætasóun út um byggðir landsins og kosta samfélagið í heild smámuni á móti öllum þeim kostn- aði er hlyti að verða afleiðing umtal- aðrar byggðaröskunar er dæmið yrði endanlega gert upp. Höfundur er fv. bóndi. Fegurðin kemur innon fró Laugavegi 4, sími 551 4473 Endurskoðunarstofan Skólavörðustíg 12 ehf. flytur í Ármúla 6 og heitir nú: MOORE STEPHENS ENDURSKOÐUN EHF. Vegna flutninganna verður lokað föstudaginn 4. febrúar en við opnum að Ármúla 6 mánudaginn 7. febrúar. Undanfarin misseri höfum við átt aðild að Moore Stephens International (MSI) sem er samstarf sjálfstæðra endurskoðunarfyrirtækja um allan heim. MSI er með höfuðstöðvar í London, Evrópuskrifstofii í Brussel og aðildarskrifstofur í helstu borgum heims. Hluthafar í Moore Stephens endurskoðun ehf. eru endurskoðendurnir Anna Kristín Traustadóttir, Árni S. Snæbjörnsson, Jóhann Unnsteinsson, Sigurður M. Jónsson, Sverrir Ingólfsson og Þorsteinn Haraldsson. Eitt sjálfstæðra ^ fyrirtækja í Moore Stcphens International Limited Nýtt símanúmer er 595 2500. MOORE STEPHENS ENDURSKOÐUN EHF. Ármúla 6 108 Reykjavfk Sími 595 2500 Fax 595 2501 moorestephens@moorestephens.is I ________________LANDMÆLING________________________________ Námskeið í landmælingu, tækniteikningu og tilboðsgerð Fjölþætt og hagnýtt nám, sem stendur yfir í rúma 3 mánuði. Að loknu námi eiga þátttakendur að vera færir um að vinna sjálfstætt við mælingar og tilboðsgerð. Helstu þættir námsins eru: Hallamælingar, málbandsmælingar, hornamælingar, byggðamæling, hnitakerfið, burðarhæfni jarðvegs, Autocad æfingar, tilboðsgerð í excel, vinna við alstöð, útsetningar, stærfræði og verkefni leyst með stærðfræðiforriti. Hentugt nám fyrir þá, sem vinna við mælingar og tæknistörf hjá verktökum, sveitarfélögum og byggingameisturum eða vilja kynna sér þessa tækni. Vel menntaðir kennarar með mikla reynslu af mælingum og kennslu. Vönduð námsgögn. Skráning og nánari upplýsingar í símum 551 5593 og á heimasíðu www.tolst.com. Stærðfræðl- og tölvuþjónustan, Brautarholti 4. Nýjar vorvörur Yfirhafnir GARDEUR 1 dömubuxur t marecta. Dragtir Opið daglega kl. 10-18 laugardaga kl.10-14 Qhrntv tískuverslun v/Nesveg, Seltjarnarnesj Sími 561 1680 í CUNIQUE Ofnæmisprófað 100% ilmefnalaust nhárin taka á flug Kynnum nýjan Clinique maskara Longstemmed Lashes augnaháralengingu K Viltu að augnhárin þín svífi í nýjar hæðir? Fari miklu lengra en venjulega? Kynnstu nýja Clinique Longstemmed Lashes maskaranum, sem helst vel á og lengir augnhárin. Hvernig fer hann að því? Eins og aðeins Clinique getur: Með þróaðri formúlu og með einstökum innihaldsefnum sem eiga við augnhárin og færa þau til nýrra lengda. Gerir þetta án þess að flagna eða kless- ast. Svo ef að þú vilt augnhár sem virkilega fljúga hátt, mundu: Lftill Longstemmed Lashes fer langa leiö. Komdu til Clinique og fáðu fría förðunarráðgjöf, og uppgötvaðu mask- ara sem færir augnahárin þín í nýjar hæðir. Clinique. Ofnæmisprófað. 100% ilmefnalaust. Clinique ráðgjafi verður í Hagkaupi, Kringlunni, fimmtudag 3.feb.frákl. 13-18, «*■» ■ J&TTTk föstudag 4. feb. frá kl. 13-18 og IJ.AiyiVAU laugardag 5. feb. frá kl. 11-15. Kringlunni,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.