Morgunblaðið - 03.02.2000, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 03.02.2000, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR Norsk list í Norræna húsinu NORRÆNA húsið kynnir vaxtarbroddinn í norskri list í samvinnu við Bergens Int- ernationella Teater, BIT. Þessi dagskrá kallast BIT og fer fram dagana 4.-6. febr- úar. Þrettán listamenn koma frá Bergen og er ætlunin að höfða til yngri kynslóðarinn- ar. Á dagskrá verða leiksýn- ingar, listsýningar, tónleikar, tónlistarklúbbur og gjörning- ur. Aðaldagskráin verður 4.-6. febrúar en sýningarnar standa 21. janúar til 12. mars. Ambient-hljómsveitin In- formation og Dj Torske leika á föstudagskvöldið á Kaffi Thomsen og er það í sam- vinnu þeirra og Undirtóna. Laugardagur Norræna húsið kl. 15: Opn- un sýningar á verkum Gisle Fröysland. Innsetningar og vídeólist frá Bergen. Kl. 20.30: Bak Truppen - VERY GOOD. Nýstárlegur leikhóp- ur frá Bergen sem fer ótroðn- ar slóðir í sýningum sínum. Sýningin fer fram á ensku. Aðgangur 1.000 kr. Sunnudagur Norræna húsið kl. 15: Listamaðurinn Robert Sot fremur gjörning í anddyrinu. Kl. 20.30: Bak Truppen - VERY GOOD. Nýstárlegur leikhópur frá Bergen sem fer ótroðnar slóðir í sýningum sínum. Sýningin fer fram á ensku. Aðgangur 1.000 kr. Sýningar I anddyri: Robert Sot, inn- setningar og gjörningur, 21. janúar til 20. febrúar. I sýningarsal: Gisle Frpysl- and, innsetningar og vídeólist frá Bergen, 5. febrúar til 12 mars. Utandyra við Norræna húsið: Elsebet Rahlff, Fánar heims - hnattrænt verkefni á ferð, 29. janúar til 6. febrúar. FIMMTUDAGUR 3. FEBRUAR 2000 Útsölulok meiri verðlækkun Laugavegi, 95 - Kringlunni jACK&JONIS UNLIMITED Utsala Utsala Útsala - Allt að 50% af verði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.