Morgunblaðið - 03.02.2000, Page 35

Morgunblaðið - 03.02.2000, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR Norsk list í Norræna húsinu NORRÆNA húsið kynnir vaxtarbroddinn í norskri list í samvinnu við Bergens Int- ernationella Teater, BIT. Þessi dagskrá kallast BIT og fer fram dagana 4.-6. febr- úar. Þrettán listamenn koma frá Bergen og er ætlunin að höfða til yngri kynslóðarinn- ar. Á dagskrá verða leiksýn- ingar, listsýningar, tónleikar, tónlistarklúbbur og gjörning- ur. Aðaldagskráin verður 4.-6. febrúar en sýningarnar standa 21. janúar til 12. mars. Ambient-hljómsveitin In- formation og Dj Torske leika á föstudagskvöldið á Kaffi Thomsen og er það í sam- vinnu þeirra og Undirtóna. Laugardagur Norræna húsið kl. 15: Opn- un sýningar á verkum Gisle Fröysland. Innsetningar og vídeólist frá Bergen. Kl. 20.30: Bak Truppen - VERY GOOD. Nýstárlegur leikhóp- ur frá Bergen sem fer ótroðn- ar slóðir í sýningum sínum. Sýningin fer fram á ensku. Aðgangur 1.000 kr. Sunnudagur Norræna húsið kl. 15: Listamaðurinn Robert Sot fremur gjörning í anddyrinu. Kl. 20.30: Bak Truppen - VERY GOOD. Nýstárlegur leikhópur frá Bergen sem fer ótroðnar slóðir í sýningum sínum. Sýningin fer fram á ensku. Aðgangur 1.000 kr. Sýningar I anddyri: Robert Sot, inn- setningar og gjörningur, 21. janúar til 20. febrúar. I sýningarsal: Gisle Frpysl- and, innsetningar og vídeólist frá Bergen, 5. febrúar til 12 mars. Utandyra við Norræna húsið: Elsebet Rahlff, Fánar heims - hnattrænt verkefni á ferð, 29. janúar til 6. febrúar. FIMMTUDAGUR 3. FEBRUAR 2000 Útsölulok meiri verðlækkun Laugavegi, 95 - Kringlunni jACK&JONIS UNLIMITED Utsala Utsala Útsala - Allt að 50% af verði

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.