Morgunblaðið - 18.02.2000, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 18.02.2000, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI Morgunblaðið/Margrét Þóra Kampakátir tíundubekkingar í Dalvíkurskóla að lokinni sólarhrings áheitagöngu á skíðum um bæinn. Nemendur í Dalvíkurskóla í stórræðum Drógu fískiker um bæinn í sólarhring TÍUNDI bekkur Dalvíkurskóla stendur í stórræðum í allan vetur við fjáröflun fyrir skólaferðalag sitt sem farið verður í lok mars til vinabæjar Dalvíkurbyggðar, Viborgar í Dan- mörku. Bekkurinn hefur á annað ár átt í samskiptum við jafnaldra sína í Sondre Skole í Viborg með ýmsum hætti. Skipst hefur verið á bréfum, tölvu- pósti, myndbandsspólum og gjöfum. Efni frá Dönunum hefur verið notað í dönskukennslu með góðum árangri og hefur allt þetta vakið fróðleiksfýsn um frændur vora, land og þjóð og að- stæður jafnaldranna í Danmörku. Nemendur í Dalvíkurskóla hafa sinnt losun á heimilissorpi, selt kökur og hátíðarkaffi við ýmis tækifæri, þrifið í félagsmiðstöðinni og sinnt öll- um mögulegum tækifærum til fjár- öflunar fyrir skólaferð sína. Nú um helgina stóðu þau fyrir áheitasöfnun, gengið var í hús og ein- staklingar, fyrirtæki og stofnanir beðin um áheit fyrir sólarhrings framtak. Að þessu sinni var ákveðið að aka hvert öðru í Sæplasts-keri á skíðum um götur Dalvíkur í heilan sólarhring. Sæplast styrkti áheitin og útvegaði ker og starfsmenn þess sáu um að gera það ferðafært með því að festa undir það gömul skíði úr safni Sveins Torfasonar skíðaþjálf- ara hjá Skíðafélagi Dalvíkur. Slæmt veður var meðan söfnunin fór fram, en krakkarnir létu það ekki á sig fá heldur óku um bæinn í 24 tíma í stormi, stórhríð og náttmyrkri um tíma! Ferðafélag Akureyrar Skíðaganga og þorrablót FERÐAFÉLAG Akureyrar efnir til helgarferðar í Botna um helgina. Farið verður af stað á laugardag, ek- ið í Svartárkot og gengið þaðan á gönguskíðum inn í Botna, sem er einn af skálum félagsins. Um kvöldið verður haldið þar þorrablót og svo gengið heim að Svartárkoti á skíðum á sunnudag. Leiðin er um 11 kfló- metrar og þykir frekar létt. Upplýs- ingar og skráning í ferðina er á skrif- stofu Ferðafélags Akureyrar í Strandgötu og er opið þar á morgun, föstudag, frá kl. 17.30 til 19. FÖSTUDAGUR18. FEBRÚAR 2000 19 Tll móts við hestamenn glæsilegrienfyrr Palm SA7595 • Beisli, í gjafaumbúðum (höfuðleður, reiðmúll, taumur, mél)........... • Beisli, í giafaumbúðum (höfuðleour, reiðmúll, taumur, mél)........... • Hnakkur, Hrfmnir með öllum fylgihlutum • Gjarðir 14 strengja.... • Gjarðir 7 strengja.......400,- • Reiði..........1.200,- • ístaðsólar....1.200,- • Teymingar- gjarðir........1.900,- • Stallmúlar frá kr...300,- • Jofa reiðhjálmar frá kr.........3.570,- Alto SH7659 MR Tölt 2000 meðöllum aukabúnaði ^f 49.900,; Fóðurvörur FIís peysa Verð Racing steinefnablanda Bíótín 1 og 5 lítra FUXM8BH Verð reiðskór Hestamín Sérstakttilboð Afgreiðslutími: þriðjudaginn 15. kl. 8-19 miðvikudaginn 16. kl. 8-19 fimmtudaginn 17. kl. 8-19 föstudaginn 18. kl. 8-19 laugardaginn 19. kl. 10-16 sunnudaginn 20. kl. 11-16 Multifan viftur og styringar igSafé Togs reiðúlpur, litir: orange, blár...5.200,- Kuldareiðgallar, litir: blár, grænn....l3.900,- Reiðúlpa vatteruð litur: dökkblár 3.900,- Rússkinns reiðskálmar....5900,- Rússkinns legghlífar.....1.900,- Veitingar í kaffihorninu Lynghálsi 3 Sími: 5401125 *Fax: 5401120 / Avallt í leiðinni ogferðarvirði Codeba /w** 3ja punkta Vjbf C0208810858 ** Verðfrá tiK > KATHARINE HAMNETT EYEWEAR UN5AN Laugavegi 8 ■ 551 4800
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.