Morgunblaðið - 18.02.2000, Page 59

Morgunblaðið - 18.02.2000, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM í kvöld er fyrsta sjónvarpsútsending Gettu betur Logi og Ólína etja kappi Morgunblaðið/Sverrir Ólína Þorvarðardóttir og Logi Bergmann Eiðsson munu ferðast milli framhaldsskóla með spurningarnar sínar það sem eftir lifir vetrar. Gettu betur byrjar í Sjónvarpinu í kvöld. Af því tilefni lagði Birna Anna Björnsdóttir nokkrar spurningar fyr- ir Loga Bergmann Eiðs- -----------------7------------ son spyril og Olínu Por- varðardóttur dómara. LOGI Bergmann Eiðsson og Ólína Þorvarðardóttir sitja við borð, hvort á móti öðru, og eru hugsi þegar þau velta því fyrir sér hvað megi segja um þau sem spyril og dómara spurn- ingakeppni framhaldsskólanna Gettu betur. „Ég var að stinga upp á því að fyrirsögnin gæti verið „Skass- ið tamið“,“ segir Logi við Ólínu og glottir. „Þá myndi ég nú frekar segja „Fríða og dýrið“,“ segir Ólína hlæj- andi og Logi hlær líka og dáist að því hvað Olína er snögg til svars. I kvöld er fyrsta viðureignin í átta liða úrslitum Gettu betur og sú fyrsta sem sýnd verður í Sjónvarp- inu. Sem kunnugt er var Logi Berg- mann einnig spyrill keppninnar í fyrra og Illugi Jökulsson dómari, en Ölína er að taka þátt í henni í fyrsta sinn. Hvemig leggst þetta í þig Ólína? „Ágætlega. Þetta er spennandi, svolítið streituvaldandi en mjög gaman.“ Nú hefur þú reynsluna Logi, er þetta ekki skemmtilegt? „Jú, þetta er alveg rosalega gam- an, allur þessi kraftur og lætin, spennan og hasarinn í kringum þetta, ég tala nú ekki um þegar nær dregur úrslitunum." „Ég hugsa samt að hlutskipti spyrilsins sé nú skemmtilegra,“ segir Ólína, „spyrill- inn er þama með krökkunum og skrúfar bara frá sjarmanum en dó- marinn aftur á móti situr og nagar blýantinn, með stresshnúta í kviðar- holinu yfir því að eitthvað fari úr- skeiðis sem hann ber ábyrgð á.“ Keppni spyrilsins og dómarans Ekki þótti annað hægt en að etja spyrli og dómara Gettu betur saman í smáspurningakeppni. 1. Hvað eru reikistjörnur sólkerf- isins margar? Ólína: (hugsi) Ég þori ekki að fara með það. Logi: Það hlýtur að vera einhver heilög tala, 7,9 eða 13, ég segi 7. Rétt svar: 9 2. Hvað heitir heiðin sem liggur á milli Búða á Snæfellsnesi og Ölafs- víkur? Ólína: Fróðárheiði. Logi: Ég veit það ekki. Rétt svar: Fróðárheiði. 3. Hvað eru jólasveinarnir margir í alvörunni? Ólína: Ég er þeirrar skoðunar að jólasveinamir séu þrettán. Karl faðir minn hélt því alltaf fram að þeir væra ekki nema níu, en nöfnin væra þrettán. Raunar era nöfn jólasvein- anna mun fleiri, eða ríflega 50, svo um þetta mætti lengi deila. Mér finnst handhægast að miða við fjölda jóladaganna og hafa þá þrettán. Logi: Þeir era þrettán. Rétt svar: Þrettán 4. Hvaða íslensku leikmenn leika með aðalliði Stoke? Ólína: Ég bara man það ekki, ég var með spurningu um Stoke fyrir stuttu en nú man ég það ekki. Logi: Brynjar Gunnarsson, Einar Þór Daníelsson og Sigursteinn Gísla- son. Rétt svar: Svar Loga. 5. Hvaða maður mun vera sá eini sem borgaði höfundum Bókar aldar- innar, þeim Gísla Marteini Baldurs- syni og Ólafí Teiti Guðnasyni, fyrir að fá að vera þar á lista? Ólína: Þetta hef ég aldrei heyrt. Logi: Það mun vera ég (hlæjandi), segir sagan. Þetta er hins vegar róg- ur og ekki satt. Rétt svar: Logi Bergmann Eiðs- son. Úrslit í spurningakeppninni urðu þau að Logi sigraði með þremur stig- um gegn tveimur. Útskýrt var fyrir Ólínu að í Bók aldarinnar hefði Logi verið á lista yfir 10 myndarlegustu menn aldarinnar og að þar væri sér- staklega tekið fram að hann væri sá eini sem hefði borgað fyrir að fá að vera í bókinni. píf nr’r. vöiií/ii íi'JÍV, KNICKERBOX KRINGLUNNI, SÍMI 533 4555 OPIÐ: MÁN.-FIM. KL. 10-18.30 FÖS. KL. 10-19.00 LAU. KL. 10-18.00 ■to-SUN. KL. 13-17.00 KNICKERBOX LAUGAVEGI 62, SÍMI 551 5444 OPIÐ: MÁN.-FIM. KL.10-18 FÖS. KL. 10-18.30 LAU. KL. 10-16.00 SUN. LOKAÐ ,GINN 20. Fj MUNIÐ K' FÖSTUDAGUR 18. FEBRÚAR 2000 59 •mmm Stretchbuxur kr. 2.900 Konubuxur frá kr. 1.690 Dragtir, kjólar, blússur og pils. Ódýr náttfatnaður. Nýbýlavegi 12, sími 5544433 ■MmiHiinim'iiiiiiiiiiiiOTáii'iiitjiHiniil- Hvernig sekhur maður írskum kafbáti? HARMONIKUBALL verður í ÁSGARÐI, Glæsibæ við Áifheima, á morgun, laugardagskvöldið 19. febrúar, kl. 22 Allir velkomnir DANSLEIKUR með Hjómsveítínní Kos í Ásgarði, Glæsibæ, í kvöld, föstudaginn 18. febrúar. Húsið opnað kl. 22.00. Allir velkomnir! Nœturqatinn Dansleikur í kvöld með Hilmar Sverrissyni og Önnu Vilhjálms. Boróapantanir í síma 587 6080. föstudaginn 18/02 kiul 1910 hatilnn fMtala BlslngsinllB FRESCA Tilraunaeldhúsið 6 IUenningarborgin hynna: legas + Gjörningaklúbburinn lcelandic Loue Corporation plötusmiður kvðldsins: Dr. Gunni f einni sæng. tKW etnu siniil idlauKarnir uerdakUnlr Urrlttlr, t>ui mun prufuKegra múrstefnutegar r i uiljugum gegn uagu gjalúf Heluítis SlaguerKssinfónían: matthías Hemstocktelur í' með tfu trommurum semklæddlrueiða úr trommusettum sfnum. Tfil-símgjörningurinn Telefónían undir stjórn findreuj RlacKenzie.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.