Morgunblaðið - 18.02.2000, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 18.02.2000, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM í kvöld er fyrsta sjónvarpsútsending Gettu betur Logi og Ólína etja kappi Morgunblaðið/Sverrir Ólína Þorvarðardóttir og Logi Bergmann Eiðsson munu ferðast milli framhaldsskóla með spurningarnar sínar það sem eftir lifir vetrar. Gettu betur byrjar í Sjónvarpinu í kvöld. Af því tilefni lagði Birna Anna Björnsdóttir nokkrar spurningar fyr- ir Loga Bergmann Eiðs- -----------------7------------ son spyril og Olínu Por- varðardóttur dómara. LOGI Bergmann Eiðsson og Ólína Þorvarðardóttir sitja við borð, hvort á móti öðru, og eru hugsi þegar þau velta því fyrir sér hvað megi segja um þau sem spyril og dómara spurn- ingakeppni framhaldsskólanna Gettu betur. „Ég var að stinga upp á því að fyrirsögnin gæti verið „Skass- ið tamið“,“ segir Logi við Ólínu og glottir. „Þá myndi ég nú frekar segja „Fríða og dýrið“,“ segir Ólína hlæj- andi og Logi hlær líka og dáist að því hvað Olína er snögg til svars. I kvöld er fyrsta viðureignin í átta liða úrslitum Gettu betur og sú fyrsta sem sýnd verður í Sjónvarp- inu. Sem kunnugt er var Logi Berg- mann einnig spyrill keppninnar í fyrra og Illugi Jökulsson dómari, en Ölína er að taka þátt í henni í fyrsta sinn. Hvemig leggst þetta í þig Ólína? „Ágætlega. Þetta er spennandi, svolítið streituvaldandi en mjög gaman.“ Nú hefur þú reynsluna Logi, er þetta ekki skemmtilegt? „Jú, þetta er alveg rosalega gam- an, allur þessi kraftur og lætin, spennan og hasarinn í kringum þetta, ég tala nú ekki um þegar nær dregur úrslitunum." „Ég hugsa samt að hlutskipti spyrilsins sé nú skemmtilegra,“ segir Ólína, „spyrill- inn er þama með krökkunum og skrúfar bara frá sjarmanum en dó- marinn aftur á móti situr og nagar blýantinn, með stresshnúta í kviðar- holinu yfir því að eitthvað fari úr- skeiðis sem hann ber ábyrgð á.“ Keppni spyrilsins og dómarans Ekki þótti annað hægt en að etja spyrli og dómara Gettu betur saman í smáspurningakeppni. 1. Hvað eru reikistjörnur sólkerf- isins margar? Ólína: (hugsi) Ég þori ekki að fara með það. Logi: Það hlýtur að vera einhver heilög tala, 7,9 eða 13, ég segi 7. Rétt svar: 9 2. Hvað heitir heiðin sem liggur á milli Búða á Snæfellsnesi og Ölafs- víkur? Ólína: Fróðárheiði. Logi: Ég veit það ekki. Rétt svar: Fróðárheiði. 3. Hvað eru jólasveinarnir margir í alvörunni? Ólína: Ég er þeirrar skoðunar að jólasveinamir séu þrettán. Karl faðir minn hélt því alltaf fram að þeir væra ekki nema níu, en nöfnin væra þrettán. Raunar era nöfn jólasvein- anna mun fleiri, eða ríflega 50, svo um þetta mætti lengi deila. Mér finnst handhægast að miða við fjölda jóladaganna og hafa þá þrettán. Logi: Þeir era þrettán. Rétt svar: Þrettán 4. Hvaða íslensku leikmenn leika með aðalliði Stoke? Ólína: Ég bara man það ekki, ég var með spurningu um Stoke fyrir stuttu en nú man ég það ekki. Logi: Brynjar Gunnarsson, Einar Þór Daníelsson og Sigursteinn Gísla- son. Rétt svar: Svar Loga. 5. Hvaða maður mun vera sá eini sem borgaði höfundum Bókar aldar- innar, þeim Gísla Marteini Baldurs- syni og Ólafí Teiti Guðnasyni, fyrir að fá að vera þar á lista? Ólína: Þetta hef ég aldrei heyrt. Logi: Það mun vera ég (hlæjandi), segir sagan. Þetta er hins vegar róg- ur og ekki satt. Rétt svar: Logi Bergmann Eiðs- son. Úrslit í spurningakeppninni urðu þau að Logi sigraði með þremur stig- um gegn tveimur. Útskýrt var fyrir Ólínu að í Bók aldarinnar hefði Logi verið á lista yfir 10 myndarlegustu menn aldarinnar og að þar væri sér- staklega tekið fram að hann væri sá eini sem hefði borgað fyrir að fá að vera í bókinni. píf nr’r. vöiií/ii íi'JÍV, KNICKERBOX KRINGLUNNI, SÍMI 533 4555 OPIÐ: MÁN.-FIM. KL. 10-18.30 FÖS. KL. 10-19.00 LAU. KL. 10-18.00 ■to-SUN. KL. 13-17.00 KNICKERBOX LAUGAVEGI 62, SÍMI 551 5444 OPIÐ: MÁN.-FIM. KL.10-18 FÖS. KL. 10-18.30 LAU. KL. 10-16.00 SUN. LOKAÐ ,GINN 20. Fj MUNIÐ K' FÖSTUDAGUR 18. FEBRÚAR 2000 59 •mmm Stretchbuxur kr. 2.900 Konubuxur frá kr. 1.690 Dragtir, kjólar, blússur og pils. Ódýr náttfatnaður. Nýbýlavegi 12, sími 5544433 ■MmiHiinim'iiiiiiiiiiiiOTáii'iiitjiHiniil- Hvernig sekhur maður írskum kafbáti? HARMONIKUBALL verður í ÁSGARÐI, Glæsibæ við Áifheima, á morgun, laugardagskvöldið 19. febrúar, kl. 22 Allir velkomnir DANSLEIKUR með Hjómsveítínní Kos í Ásgarði, Glæsibæ, í kvöld, föstudaginn 18. febrúar. Húsið opnað kl. 22.00. Allir velkomnir! Nœturqatinn Dansleikur í kvöld með Hilmar Sverrissyni og Önnu Vilhjálms. Boróapantanir í síma 587 6080. föstudaginn 18/02 kiul 1910 hatilnn fMtala BlslngsinllB FRESCA Tilraunaeldhúsið 6 IUenningarborgin hynna: legas + Gjörningaklúbburinn lcelandic Loue Corporation plötusmiður kvðldsins: Dr. Gunni f einni sæng. tKW etnu siniil idlauKarnir uerdakUnlr Urrlttlr, t>ui mun prufuKegra múrstefnutegar r i uiljugum gegn uagu gjalúf Heluítis SlaguerKssinfónían: matthías Hemstocktelur í' með tfu trommurum semklæddlrueiða úr trommusettum sfnum. Tfil-símgjörningurinn Telefónían undir stjórn findreuj RlacKenzie.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.